Lögberg - 18.04.1946, Blaðsíða 8

Lögberg - 18.04.1946, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG, FIMTUDAGÍNN, 18. APRIL, 1946 Ur borg og bygð Mr. og Mrs. Helgi Helgason frá Foam Lake, Sask., komu tii borgarinnar um miðja fyrri viku vestan af Kyrrahafsströnd; þau lögðu af stað heimleiðis á sunnu- daginn. * Frú Lauga Jóhannesson er ný- lega komin til dvalar hér í borg- inni vestan frá Edmonton, þar sem hún hefir dvalið undanfar- andi hjá syni sínum og tengda- dóttur. * Sumarmálasamkoma verður haldin í Sambandskirkjunni þ. 25. þ. m., kl. 8 að kveldi; skemti- skra verður næsta fjöibreytt; það er fagur, íslenzkur siður að fagna sumri'er sem allra flestir ættu að leggja rækt við. •r Þann 18. marz s. 1., lézt að Leslie, Sask., Margrét Guð- mundsdóttir frá Stekkholti í Biskupstungum og síðar í Hellu- dal, ekkja Gabríels Gabríelsonar, sem látinn er fyrir nokkrum ár- um; móðir hinnar látnu var Þur- íður Þorsteinsdóttir frá Úthlíð. Þessarar mætu konu verður nán- ar minst í íslenzku vikublöðun- um. x Athygli skal hérmeð leidd að því, að lestrarfélagið á Gimli heldur hina árlegu skemtisam- komu sína í Parish Hall á föstu- dagskvöldið þann 26. þ. m. kl. 8. Gimlibúar hafa lagt alveg sér- staka alúð við lestrarfélag sitt, og hin árlega samkoma þess telst jafnan til meiriháttar viðburða í félagslífi Islendinga þar um slóðir, auk hlutaveltu fer fram fjörbreytt skemtiskrá, dans og veitingar. * Vígdís Thorsteinsson, háöldruð kona, á Baldur, Man., lézt þar í bænum 12. apríl, eftir langa legu. Jarðarförin fór fram frá kirkj- SPARIÐ/ PERTH’S Geymsluklefar loðföt yðar og klæðis- yfirhafnir PHONE 37 261 Eftir trygðum ökumanni PERTH’S 888 SARGENT AVE. The Honourable R. F. McWil- liams, Lieutenant-Governor of Manitoba writes concerning this book, in a letter to the author, December 18th, 1945: “I am exceedingly obliged to you for sending me a copy of this book. I have read a large part of it with the greatest interest, and am very glad to have this record of the experiences of the Lutheran people in Canada, a story of which few Canadians know much. I want to congratu- late you most heartily on this fine contribution to the history of Canada.” Send orders to Mr. S. O. Bjerring, 550 Banning St., Winnipeg MESSUBOÐ Fyrsta Lúterska Kirkja Séra Valdimar J. Eylands, prestur. Páskahátíðin í Fyrstu Lútersku kirkju— Skírdagskvöld, kl. 8 e. h.— Altarisganga (íslenzk). Föstudagskvöldið langa, kl. 7 e.h. Hátíðasöngur (Cantata) Eldra söngflokksins. Páskadagurinn— Hátíðaguðsþjónusta, kl. 11 á ensku, og kl. 7 á íslenzku. * ’Árborg-Riverton prestakall — 21. apríl — Árborg, ensk messa kl. 11 f. h. Hnausa, messa kl. 2 e. h. Riverton, ensk messa kl. 8 eftir hádegi. 28. apr.—Víðir, messa kl. 2 e.h. B. A. Bjarnason x Páskaguðsþjónustur í Lútersku kirkjunni að Lundar, sunnudag- inn, 21. apríl: 2.30 e. h., íslenzk guðsþjónusta. 7.30 e. h. — ensk guðsþjónusta. R. Marteinsson. + Guðsþjónustur í Argyle presta- kalli á Páskadaginn— Baldur kl. 11 f. h. Brú kl. 2.30 e. h. Glenboro kl. 7 e. h. Martin Oygard. + Messur á Páskadag í prestakalli E. H. Fáfnis: Gardar, kl. 11 f. h. Vídalíns kirkju, kl. 2 e. h. (gnsk messa). Mountain, kl. 8 e. h. + Gimli Prestakall. P áskamessur— Sunnudaginn, 21. apríl að Árnesi kl. 2 e. h.; að Gimli kl. 7 e. h. Sunnudaginn, 28. apríl, íslenzk messa að Langruth, kl. 2 e. h. Ensk messa kl. 8 e. h. Skúli Sigurgeirson. * / Lúterska Kirkjan í Selkirk— Áætlaðar messur og samkomur um bænadaga og Páska: Bænafundur kvenna, kl. 2.30 e. h.. á Skírdag, undir umsjón eldra kvenfélagsins, haldinn í samkomuhúsi safnaðarins. Messa í kirkjunni, kl. 3 síðd. á Föstudaginn langa. Ensk messa, Páskadag, kl. 11 árd. íslenzk hátíðamessa, kl. 7 síðd. Allir boðnir velkomnir. S. Ólafsson. unni á Baldur á mánudaginn. Séra Valdimar J. Eylands flutti kveðjumál. + Fólk er beðið að veita því at- hygli, að sumri verður fagnað með skemtisamkomu í Fyrstu Lútersku kirkju á fimtudags- kvöldið þann 25 þ. m. kl. 8. Hið eldra kvenfélag stendur að sam- komunni, og hefir mjög verið til hennar vandað, eins og skemti- skráin, sem nú er birt hér í blað- inu svo augljóslega ber með sér. Frjáls samskot verða tekin, en ókeypis veitingar fara fram í fundarsal kirkjunnar. Það er fagur siður að fagna sumri, og í því holl þjóðrækni, að halda hon- um við. x Mr. Elías Elíasson kom heim á laugardaginn var, eftir viku- dvöl norður í Nýja íslandi. + Frú Marja Björnson Frá Ash- ern Man., var stödd í borginni í fyrri viku. Gjafir í námssjóð Miss Agnes Sigurdson— Sambandsdeildin “Vestri,” Se- attle, Wash., annaðist eftirfar- andi söfnun: Mr. og Mrs. Jón Magnússon$2; Mr. og Mrs. Tryggvi Anderson $2; Mr. og Mrs. Halldór- Sigurs- son $1; Mr. og Mrs. B. O. Jóhann- son $1; Mr. Ágúst Hanson $2; Mr. og Mrs. Jónas Helgason $2; Mr. Geo. Goodman $2; Mr. og Mrs. J. J. Midal $1; Mr. og Mrs. Steve Scheving and family $3; Mr. C. V. Christianson $2; “Vestri” $11; Mr. og Mrs. Chris F. Goodman $1; Mr. og Mrs. K. S. Thordarson $10; Mr. og Mrs. F. J. Frederickson, Everette $1; Mr. og Mrs. H. E. Magnússon $1; Mr. Bogi Björnsson $1; Rev. og Mrs. H. S. Sigmar $1; Mr. og Mrs. S. H. Christianson $3; Mr. og Minniát BETEL í ©rfðaskrám yð^r The Swan Manufacturing Company Manufacturers of SWAN WEATHER STRIP Halldor Methusalems Swan Eigandi 281 James St. Phone 22 641 Mrs. Hannes Kristjánsson $1; Mrs. Þórunn Hafliðason $6; Mr. Kjartan Johnson $1; Mr. og Mrs. T. Pálmason $1; Mr. Elvin Kristj- ánsson $1; Mr. Billy Kristjáns- son $1; Mr. og Mrs. M. I. Hall- grímsson $2; Mr. og Mrs. Jón H. Thordarson $2; Mrs. Ú. B. John- son $5; Mrs. Agla Jacobsen $5; Mr. Sig Z. B. Johnson $2; Mr. og Mrs. J. A. Jóhannson $3; Mrs. Ólafur Bjarnason $5; Mr. og Mrs. Barney Björnsson $3; Mr. og Mrs. S. G. Northfield $1; Mr. og Mrs. Gutti Olason $2; Mr. og Mrs. P. H. Pálmason $2; Mr. og Mrs. K. Thorsteinsson $1; Mr. og Mrs. H K. Thordarson $5; Mr. og Mrs. John Andrew $2; Mr. Ray Olason $2. Utsala Islenzku blaðanna Umboðsmaður okkar á Islandi er Björn Guðmundsson, Reynimel 52, Reykjavík. Hann tekur á móti pöntunum á blöðunum og greiðslum fyrir þau. LÖGBERG og HEIMSKRINGLA ARSFUNDUR Athygli skal hér meé leidd að því, að ársfundur THE COLUMBIA PRESS, LIMITED, verður haldinn á skrifstofu félag-sins, 695 Sargent Avenue á mánudagskvöldið þann 6. maf, 1946, kl. 8. Winnipeg, 15. mal, 1946. MR8. B. 8. BENSON, skrifari. VEITIÐ ATHYGLI Við seljum hús og bújarðir, leigjum hús og önn- umst eignir manna; útvegum peningalán og vá- tryggjum eignir af öllu tagi.. Þið megið skrifa á íslenzku. J. J. Swanson & Co., Ltd. 308 AVENUE BUILDING, WINNIPEG SÍMI 97 538 SU M ARM AL ASAMKOM A í FYRSTU LÚTERSKU KIRKJU Sumardaginn fyrsta, 25. apríl, klukkan 8 e. h. undir umsjón eldra kvenfélags safnaðarins. SKEMTISKRÁ: 1. O Canada — Allir. 2. Ávarp forseta — séra Valdimar J. Eylands. 3. Fíólín sóló — Mrs. Irene Thorolfson. 4. Ræða á íslenzku — Mr. Axel Vopnfjörð. 5. Einsöngur — Mr. Elmer V. Nordal. — Frjáls samskot — 6. Duet — Miss Sigmar og Mr. Blöndal. 7. Framsögn — Miss Beatrice Ólafson. 8. Einsöngur — Mr. Elmer V. Nordal God Save the King Eldgamla ísafold Ókeypis kaffiveitingar í neðri sal kirkjunnar. Þjóðræknisfélags deildin “ís- land,” Brown, Man., stóð fyrir eftirfarandi söfnun— Safnað af Mr. Óskari Gillis: Mr. og Mrs. Arni Gillis, $1; Mr. og Mrs. H. B. Ólafson 50c; Mr. Gísli Ólafson $1; Mr. og Mrs. John M. Gíslason $1; Miss Oddný Gíslason $1; Mr. og Mrs. Willie Ólafson $1; Mr. Ingi Ólafson $1; Mr. og Mrs. G. Isaacson $1; Mr. og Mrs. John M. Johnson $1; Mr. og Mrs. Valdi Ólafson $1; Mr. og Mrs. Stefán Einarson $1; Mr. og Mrs. J. R. Gillis $1.50. Safnað af Mr. John B. John- son: Mrs. Fríða Líndal $1; Mrs. Ágústa Gíslason $1; Mr. og Mrs. J. B. Johnson $1; Thomasson’s $1; Mr. L. Helgason $1; Mr. B. Hallgrímson $1; Mrs. p. Sigurd- son $1; Mr. Lárus Gíslason $1. Samtals, $120.00. Áður kvittað fyrir $1,644.75. F. h. nefndarinnar, G. L. Jóhannson, féhirðir. ^■IIIMIMIMillMIHIIIHI'MIMIIIMIHIIMliHIIMIMlHIMIIIIHIHIIMIIHfKMIIIIHIMIMP VEGNA FERSKARA BRAUÐS Á MORGUN KAUPIÐ ■ Cream Scone Loai 1 í DAG ■ ■ Biðjið kaupmanninn um það með nafni. S | Canada Bkead Co„ Ltd. | i Sími 37 144 Winnipeg | FRANK HANNIBAL, forstjóri ■HMlMIIHIIIHIMIillHIMIIHilHIMIiiHIIMlMiMIMWHIIHIMIIIMIMIIlflllMlllMIIIHlMIIIH Following a series of advertisements devoted to Veterans’ Out-of-Work Allowances, this space will be used for the next few weeks to detail Veterans’ Insurance, prepared in co-operation with Department of Veterans’ Affairs. No. 4 — VETERANS' INSIJRANCE After premiums have been paid for two years, the policy may be surrendered for a liberal cash value. Consent of the beneficiary is necessary in this case. Cash values are worked out and may be found in the DVA publication, “What’s Ahead,” which is available on request. A grace period of one month is allowed for the payment of premiums other than the first. The policy continues in force and during this grace period, no interest is charged on payments. An important feature of this policy is that it cannot be attached by creditors of the insured or ihe beneficiary. Those seeking coverage must apply within three years from date of discharge or within three years from the effective date of the Act (20 February, 1945) whichever is later. This space contributed by THE DREWRYS LIMITED MD155 Saga VESTUR ÍSLENDINGA Þriðja bindið af Sögu íslendinga í Vestur- heimi eftir Þ. Þ. Þorsteinsson, er nú nýlega komið út, mikil bók og merk, 407 blaðsíður að stærð, og í fallegu bandi. Þetta er bók, sem verðskuldar það að komast inn á hvert einasta og eitt íslenzkt heimili í þessari álfu; bókin kostar póstfrítt $5.00. Bókin fæst á skrifstof- um Lögbergs og Heimskringlu, og einnig í Björnson’s Book Store, 702 Sargent Ave., og hiá J. J. Swanson, 308 Avenue Building, Win- nipeg; svo og hjá útsölumönnum í hinum ýmsu bygðarlögum. VERZLUNARMENNTUN Hin mikla nýsköpun, sem viðreisnarstarfið út- heimtir á vettvangi iðju og framitaks, krefst hinnar fullkomnustu sérmenntunar sem völ er á; slíka mennt- un veita verzlunarskólarnir. Það getur orðið ungu fólki til verulegra hags- muna, að spyrjast fyrir hjá oss, munnlega eða bréf- lega, varðandi námskeið við helztu verzlunarskóla borgarinnar.- THE COLUMBIA PRESS LIMITED TORONTO AND SARGENT, WINNIPEG

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.