Lögberg


Lögberg - 06.02.1947, Qupperneq 3

Lögberg - 06.02.1947, Qupperneq 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 6. FEBRÚAR, 1947 POLK SKIPSTJORI Eftir PÁLMA (Framíh. frá eíðasta blaði)- 'Heldur þú að eg sé með fullú yiti?” spurði hann nú og fylti glasið sitt aftur. Eg hafði ekki hma til þess að svara honum, því hann 'hqílt áfram um leið og hann svelgdi úr glasinu. “Eg segi þér það satt, að eg er ekki vitlaus. Öll skilningsvit mín eru í bezta ^agi, en þrátt fyrir það, sá eg anda síðastliðna nótt. Eg sá þenn- an anda alveg eins slkýrt og eg sé þig nú þarna sem þú situr við borðið. Eg meira að segja heyrði þennan anda tala; hann opnaði 'hurðina þarna, sem var vandlega lokuð og lykillinn var í vasa mín- Urn> og svo gekk hann út og skelti hurðinni í llás á eftir sér. Hvað segir þú um það? Eg sá þennan anda 0g €g iheyrði hann tala!” Var það svipur Olsen’s gamla, sem þú þóttist hafa séð?” spurði eg. Nei> nei. Það var andi kon- Urmar minnar sálugu. Eg lá þarna 1 rekkjunni minni og hún stóð hérna við borðið. Hún sagði: Oken er dauður.” Svo gekik hún að hurðinni þarna, opnaði hana °g starði á mig alvarlega, og fugði svo: “Nú berðu leyndarmál þjtt einn.” Hugsaðu þér það, eg sa hana greinilega .og eg heyrði hana tala og svo skelti hún hurð- inni.” Fg gat ekki að því gert, að eg fúr að hlæja, og svo til að afsaka það, sagði eg eitthvað í þá átt, að þetta hefði líklega aðeins ver- ið draumur. Draumur,” hrópaði hann, “já, Puð hélt eg nú í fyrstu, svo eg tök pennahnífinn minn og stakk onum í handlegginn á mér.” ann fletti upp erminni á vinstri andlegg sínum og sýndi mér sár sem hafði auðsýnilega verið or- sa'kað með beittu eggjárni. “Eg sa blóðið renna úr handleggnum a mér og eg kendi til sviða í sár- mu. i morgun var mér sagt, að Olsen hefði dáið nákvæmlega á þeim tíma sem eg sá svip kon- urmar minnar.” Hann fylti nú g'las sitt aftur og í þetta skifti ^arð eg að drekka með honum. að var auðséð á augunum í hon- um> að áfengið var farið að hafa ahrif á hann, þó að hann að öðru eyti virtist hafa fult vald yfir ■sJálfum sér. Hann strauk þykka, ufna hár sitt frá enni sínu, og svo hélt hann áfram: “Olsen þekti leyndarmál mitt; hann yar eini maðurinn á jörðinni, sem eg §at trúað fyrir öllum mínum eyndarmálum. Það er gott að ufa trúnaðarvin. Nú verð eg að bera leyndarmál mín einn. Það ^_ar einmitt það, sem hún sagði.” ann huldi andlit sitt í höndum sér 0g þagði um stund. Svo leit ann upp og starði álútur á mig o að augun í honum voru næst- um því hulin undir hinum úfnu rúnum hans. “Eg get borið 'ann svo,” annars gæti eg líklega eyndarmál mitt einn,” sagði reyst þér.” Svo tók hann flösk- Una og fylti gllas sitt aftur, en eg a sakaði sjálfan mig og benti hon- U’m á það, að það væri nauðsyn- egt 'fyrir mig, að hafa það sem eftir væri af deginum til þess að gorast ferðbúinn, svo að eg gæti arið með honum í þessa ferð, eins og við höfðum gert ráð fyrir. Láttu mér ekki bregðast það, að verða hér í nótt,” kallaði hann a eftir mér. Mér fanst rödd hans Vera biðjandi og bamsleg. , % gekk hægt frá skipinu upp a k^yggjuna, áleiðis til hótelsins reyndi af fremsta megni til að gera mér grein fyrir . attalagi skipstjórans. Mér eyndist það ekki, að einhver at- ^fá löngu liðnum dögum, stóðu í nánu sambandi við sálar- astand hans. Þetta vakti nýja ,°rvitnislöngun kjá mér, sem eg asetti mér að svála. Persónu- Serfi sikipstjórans var í mesta agi eftirtektarvert og mig lang- a 1 nú til þess, að skygnast á bak við tjöldin og komast að því í hvaða sambandi vofusýnir hans og dauði Olsen’s gamla, stóðu við hans .eigið líf. Þessi löngun min var án efa, samkynja þeirri löng- un, sem menn finna til er þeir byrja á því, að lesa hrífandi sögu og á þann hátt lesa síðu eftir síðu, til þess að leita eftir sam- lœminu og opinberun efiýsins, sem smátt og smátt er leitt í ljós. Þó að eg hefði ekki mikinn far- angur meðferðis, varð það þó talsvert umsvifamikið verk að búast tii þessarar ferðar með Polk skipstjóra. Eg hagaði öllu á þann hátt, eins og eg væri að irlytja fyrir fult og alt frá Toledo. Einn staður var alveg eins góður og annar hvað mig snerti, en þar sem Chicago hafði dregið huga minn að sér, þótti mér líklegt að þar mundi eg dvelja um hríð. Það var því ekki fyr en seint um kvöldið, að eg kom til báka til skipsins. Eins og Mr. Polk hafði sagt mér áður um daginn, hafði öll skipshöfnin llandgönguleyfi svo hvorki maður né mús, virtist vera á skipinu. Eg fór því beint til farrýmis skipstjórans þar sem eg fann hann liggjandi fram á hendur sínar, yfir borðið, sem var fyrir framan hann. Það var sterkur reykjarjþefur í farrým- inu og lá borðinu fyrir framan hann stóðu ennþá glösin, sem við höfðum drukkið úr fýr um daginn og tóm whiskey- flaska. Ljósluktin sem var fest við þil- ið, yfir 'borðinu, sló daufri birtu yfir hinar þreklegu axlir hans og á úlfna hárið á honum. f fyrstu var eg ékki viss um það, hvort maðurinn var á lífi eða ékki, enda virtist farrýmið fremur geig- vænlegt í hinni daufu birtu sem ljósluktin gaf frá sér. Eftir litla stund, sá eg að herðar hans hreyfðust við andardrátt hans; þetta llífsmerki varð mér til upp- örfunar og gékk eg því óhikað að borðinu. Nú tók eg eftir því, að mynd af mjög fagurri stúlku lá hálfihulin undir hægri hendi hans. Án þess að gera mér grein fyrir forvitni minni dró eg mynd- ina með hægð að mér og virti hana fyrir mér. Þessi mynd virt- ist vera af Ijóshærðum, bláeyg- um kvenmanni á þrítugs aldri. Andlitsform hennar var fremur viðkvæmnislegt og veiklegt, og brosið sem virtist leika um varir hennar, bar tillögur um kven- legt hverflyndi að huga mínum. Þegar eg var að virða þessa mynd fyrir mér, duldist mér það ekki, að þarna hafði eg lykilinn að leyndardómum Polks skipstjóra í Ihendi minni, eins og bráðlega kom í ljós. Þegar eg var að leggja mynd- ina frá mér niður á borðið, varð óvænt hreyfing skipstjórans til þess, að eg hrökk við, og ikipti hendi minni snögglega að mér. Við það féll whisky-flaskan á annað glasið, sem var á borðinu. Þetta leiddi talsverðan hávaða af sér sem varð tii þess að skip- stjórinn vaknaði. Hann leit upp og tók bráðdega eftir mér. I fyrstu bar undrunarsvipur hans þess vott, að hann þekti mig ekki. En þegar eg þá ávarpaði hann, strauk hann 'hendi sinni yfir enn- ið, stóð upp og rumdi: “Eg var farinn að 'halda, að þú mundir ekki koma í kvöld.” Hann leit á úrið sitt: “Eg hefi þó ekki sofið lengi,” sagði hann um leið og hann seildist eftir flöskunni, sem hafði fallið á glas- ið, og rpisti hana upp. “Tóm,” sagði hann, “helvítis flaskan er tóm.” Svo kom hann auga á myndina sem lá á borðinu, og svipur hans Jýsti bæði ótta og undrun: “Hvaðan kom þessi mynd?” spurði hann og leit á mig, eins og hann væri viss um það, að eg hefði átt einhvern þátt í því, að hún lá þarna á borðinu. Eg hristi höfuðið, en hann tók myndina upp og starði á hana. HVAÐ VIRÐIST ÞÉR - Hvað virðist þér, granni, Um næðið í nótt Alt nötrar í ranni Og Ihvergi er hljótt. Það storm-bylgju æði Eg eggjandi finn. Þá yrki eg kvæði við rúmstokkinn minn. í baráttu lífsins Er llægst hnígur sól, í lamviðri kífsins, sem fyllir hvert skjól Og tálvonum beittir Um breytingu hags - Enn bíðum vér þreyttir Hins komandi dags. En hvað sem því líður, Þótt lánið sé hrafl í ljóðræni bíður Hið seiðandi afl, Sem heillar og laðar Með loforð um frið Og ljósunum raðar Á hugarins svið. Og ort voru kvæði Frá ómuna tíð í algjörðu næði, í llemjandi hríð; Og hrifning var bundin í hugsana-vef Úr heildinni undin Hin dýrustu stef. Já, skáld 'hafa kveðið Sín kjarn-þungu ljóð, Er kvalið var geðið í óslenzkri þjóð, Og laðað og beðið í eldheitum óð.— Þau afgreididu veðið, Sem fyrir því stóð. Nei — skáld er eg .ekki Erá Alföðurs hönd, En áhrif eg þekki Af f jarlægri strönd. Þótt aðstaða hnekki Og hindri mig bönd, Eg horfi úr mekki Á sólroðin lönd. Hann virtist vera mjög óstöðugur á fótunum og það leyrudi sér ekki að maðurinn var drukkinn. “Þetta er mynd af konunni minni. Gamli Olsen var bróðir hennar. Eg segi þér það satt, að eg sá svipinn 'hennar síðastliðna nótt og nú finn eg mymdina af henni á borðinu fyrir framan mig.” Hanh gekk að skápnum, sem var í horninu á ikáetunni og tók þaðan fulla whisky-flösku, opn- aði hana, helti á glösin og sett- ist niður við borðið, þar sem eg einnig hafði tekið mér sæti. “Það er bezt fyrir þig að tæma glasið þitt, áður en ikáetan verð- ur full af öndum. Eg segi þér það satt, að konan mín mrxn líta inn til okkar í nótt. Þetta er hræði- ieg nótt — hún var myrt fyrir þremur ánum síðan — einmitt þessa nótt! Myrt, sagði eg, — myrt eins og hundur — skotin rétt í gegnum hjartað svo að segja fyrir augunum á mér. Ol- sen hélt að eg hefði myrt hana og svo kom hann einu sinni inn til mín. Eg vissi hvað hann var að ihugsa um. Eg gat altaf lesið hugsanir hans. Hann æfilaði að drepa mig. Eg vissi að hann hafði byssu í vasanum. “Skjóttu ekki,” sagði eg, “hlustaðu að minsta kosti á það, sem eg hefi að segja.” “Sagan þín verður að vera sennileg, ef þú ert á lífi eftir 10 mínútur,” sagði hann. Svo settist ihann niður, einmitt í sætið þarna sem þú ert núna, og eg sat í þessu sæti, þar sem eg sit á þessari stundu. Hann hafði byss- una í hendi sér og miðaði henni á brjóst mér. Eg sagði honum þá alilan sannleikann og þá rétti hann mér byssuna og sagði. “Eg trúi þér.” Veslings Olsen. Hann þekti leyndarmál mitt og bar það Kristian Johnson. með mér. Nú ber eg leyndarmál mitt einn.” Polk skipstjóri fylti glösin á ný. Hann tæmdi ekki^glas sitt í þetta sinn, en hélt á því í hendi sinni og starði út í bláinn. Eg heyrði að hann var að tauta við sjálfan sig: “Nú berðu leyndar- mál þitt einn — einn — einn. Eg get borið það einn. Eg get það — eg get —.” Hann tæmdi svo glasið. Það var löng þögn, og eg fór að óttast það, að frekari upplýs- ingar um þetta efni mundu hér verða takmarkaðar. Eg ýtti því undir hann með spurningum til þess að halda honum við efnið: hve lengi hann hefði verið gift- ur, hvort hann hefði eignast böm með konu sinni, o. s frv.? Þess- ur spurningum svaraði hann blátt áfram: að hann hefði verið fjög- ur ár giftur og að hann hefði eng- in börn. Svo bætti hann við: “Konan mín var yndisleg kona og samfarir okkar voru mjög góð- ar fyrstu tvö árin. Auðvitað var eg ekki mikið heima, því eg varð að líta eftir atvinnu minni og skipinu. Svo kom Sohultz til sögunnar. Hann sagði henni að Ihún hefði ákaflega mikla söng- hæfileika, og þetta Heiddi til þess að hún fór að leggja stund á söngnám. Þetta var nú alt gott og blessað, því hún hafði í raun og veru fagra rödd og eg var 'glaður yfir því, að nú gat húo eytt tíma sínum við námið, þeg- ar eg var ekki heima. Þetta fór nú alt iá annan veg, því nú var hún aldrei heima. Eg fann húsið ökkar alt í óreglu, í hvert skifti 'sem eg kom heim eftir hinar reglulegu ferðir mínar við vöru- flutninginn. Stundum fann eg hana ekki fyr en daginn eftir að (Framh. á bls. 7) CHRISTMAS SPECIAL!! All photos taken on approval with no obligation — 4 Poses To Choose From — SPECIAL PRICES Phone or Wriie for Appoinimeni UNIVEESAL STLDICS H. J. STEFANSSON IÁfe, Accident and Health Insurance Representing THE GREAT-WEST LIFE ASSURANCE COMPANY Winnipeg, Man. Phone 96)144 DR. A. V. JOHNSON Dentist 506 SOMERSET BUILDINQ Telephone 97 932 Home Telephone 202 398 Talslmi 95 826 Heimills 53 893 DR. K. J. AUSTMANN BérfrœOtngur { augna, eyma, ne1 oo kverka alúkdómum. 704 McARTHUR BUILDINO Cor. Portagre & Maln Stoíutlmi: 2.00 U1 6.00 e. h. nema á laugardögum. DR. ROBERT BLACK BérfrœSingur ( augna, eyma, nef og hdlssjúkdómum. 416 MEDICAL ARTS BLDQ Graham and Kennedy St. Skrifstofuslmi 93 851 Heimaslmi 42 154 EYOLFSON’S DRUG PARK RIVER, N. DAK. islenzkur lyfsali Fölk getur pantaö meöul og annaö með pöstl. Fljót afgreiðsla. A. S. BARDAL 848 SHERBROOK STREBT Selur llkkistur og annast um út- farlr. Allur ötbúnaður sft. be*ti. Ennfremur selur hann allskonar minnisvaröa og legsteina. Skrifstofu talslml 27 824 Hedmilis talslml 26 444 Phone 97 291 Eve. 26 002 J. DAVIDSON Real Estate, Financial and Insurance ARGUE BROS. LIMITED Lombard Bldg., Winnipeg DCINCCII MESSENGER SERVICE Viö flytjum kistur og töskur, húsgögn úr smterrl Ibúðum, og húsmuni af öllu Uel. 58 ALBERT ST. — WINNIPEQ Sfml 26 888 C. A. Johnson, Mgr. TELEPHONE 94 358 H. J. PALMASON and Company Ohartered Accountants 1101 McARTHUR BUILDINO Wlnnipeg, Canada Phone 49 4(9 Radlo Servlce Speoialiste ELECTRONIC LABS. B. TBORKELSON, Prop. The most up-to-date Sound Equipment System. 130 OSBORNE 8T., WINNIPEO O. F. Jonasson, Pres. & Man. Dlr. Keystone Fisheries Limited 404 SCOTT BLOCK SlMI 95 227 Wholcaale Distributors of FRBSH ANX) FROZEN FISH Manitoba Fisheries WINNIPEG, MAN. T. Bercovitch, framkv.stf. Vsrzla 1 heildsölu meö nýj.an og frosinn flsk. 302 OWBNA 8TREET Skrtfet.sími 25 366 Helma 66 462 Dr. S. 216 (Beint J. Jphannesson RUBY STREET suöur af Banning’) Talsimi 30 877 ViÖtalstimi 3—5 eftlr hádegi DR. E. JOHNSON 304 EVELINE STREET Selkirk, Man. Office hrs. 2.30—6 p.m. Phones: Office 26 — Res. 230 Office Phone Res Phone 94 762 72 409 Dr. L. A. Sigurdson 116 MEDICAL ARTS BLDQ. Oíflce Hours: 4 p.m.—6 p.m. and by appolntment Drs. H. R. and H. W. TWEED Tannlæknar 406 TORONTO GEN. TRUSTS BUILDING Cor. Portage Ave. og Smith St. PHONE 96 952 WINNIPEQ DR. J. A. HILLSMAN Surgeon 308 MEDICAL ARTS BLDQ Fhone 97 329 Dr. Charles R. Oke Tannlæknir For Aypointments Phone 94 608 Office Hours 3—* 404 TORONTO GEN. TRUSTS BUILDINO 283 PORTAQE AVB. Winnlpeg, Man. SARGENT TAXI PHONE 34 555 For Qulck Reliahle Service J. J. SWANSON & CO. LIMITED 308 AVENUE BLDO WPO. Fasteignasalar. LeJgJa hús. Ot- vega penlngalán og eldsábyrgö. bifredöaábyrgö, o. s. frv. PHONE 97 638 Andrews, Andrews, Thorvaldson and Eggertson LögfrœOimgar 209BANK OF NOVA SCOTIA BO. Portage og Garry St. Slml 98 291 GUNDRY PYMORE Limited British QuaUty Fish Nettinff (0 VICTORIA ST., WINNIPEO Phone 98 211 líanager T. R. TBORVALDBON Your patronage will be appreciateí CANADIAN FISH PRODUCERS, LTD. J. B. PAOE, Managing Direator Wholeaale Distributors of Prjah and Frozen Ftóh. 211 CHAMBERS 8TRBET Offlce Ph. 26 323 Res. Ph. 78 WT Hhagborg u FUEL CO. II Dial 21 931 (C.F.L. No. 11) 21331

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.