Lögberg - 13.03.1947, Blaðsíða 3

Lögberg - 13.03.1947, Blaðsíða 3
LÖGBERG FIMTUDAGLNN 20. MARZ 1947 ERINDI fliítt yfir íslenzka ríkisút- varpið, 26. janúar, 1947. Eftir Hjálmar Gíslason Góðir íslendingar, Eg ávarpa yður í kvöld sem gestur, og að vissu leyti útlend- lngur, þar sem eg hefi nú dvalið 1 sJúlfkjörinni útlegð frá föður- l^ndi mínu um fjörutíu og þriggja ára skeið og hefi unnið mer þegnrétt og tekið á mig þegnskyldur annars ríkis. En enginn getur flúið sjálfan sig, ^versu langt sem hann fer, og hvað sem þegnskapnum líður. essvegna hefi eg verið og verð íslendingur til æfiloka. I>ó það Se almennt litið svo á, að Island Se 'kalt land, íslenzk veðrátta ó- kHð, og náttúran naumgjöful, þá hygg eg að fá lönd muni ná lafnföstum tökum á börnum sín- Um og Island. Þeir, sem burtu kafa fluttst til að leita gæfunnar 1 °kunnum löndum finna það því ketur, sem dvölin er lengri, að J^11, “eiga nú hvergi heima.” ^eir harma í skóginum hrjóst- ^rlönd sín og hlusta sem gestir a náttgalakliðinn.” Eg býst við sumir muni telja þetta barna- skap eða vanþroska. Má vera að í^ir hafi rétt fyrir sér, en þetta er nú svo, þrátt fyrir alt. Og það er engin tilviljun, að kvæðið, sem Pessar ljóðlínur eru teknar úr, efir öðlast dýpri hljómgrunn í brjóstum Vestur-íslendinga en fiest önnur ljóð, og mætti því með nokítrum sanni nefnast þjóð- söhgur okkar eða útlagaljóð. e|r> sem buðu mér orðið hér í völd, munu hafa æt'last til að eg minntist jólanna að einhverju eyti. Eg er alinn upp á fátæku ^lenzku sveitaheimili, og sumar aí fyrstu æskuminningum mín- Um er einmitt um jólagleði, jóla- Seng> jólalestur, jólakrásir og Jolaljós. og þá sérstöku um- yggju, sem borin var fyrir því, aÖ dreifa ljósunum svo um hin átæklegu heimkynni á aðfanga agskvöldið, að hvergi bæri akugga á. En iþað hefir svo margt reyttst á þeim sextíu til sextíu °g fimm árum, sem síðan eru lið- m, og þag hefir svo margt fagurt ^erið sagt og skrifað um jólin, að eg treysti mér ekki til að bæta neinu þar við. En jólagleði barn- anna er vafalaust jafn einlæg og innileg í dag eins og hún var þá. jálfur <hefi eg hlakkað til jól- anna á hverju ári, og vona að eg verði ekki svo gamall að eg hætti þVr- í stað þess að tala meira Um jólin, æt'la eg því að minnast þeirra fyrstu kynna, sem eg hafði af rituðu máli. þegar eg var orð- mn svo stautfær, að eg vogaði að eita til bóka fylgdarlaust. Þrjár aekur eru mér minnisstæðastar ra Þeim árum: Biblían, og þó ^erstaklega Nýja testamentið, jála og kvæði eftir Jón Thor- eddsen. Þau kunni eg utanbókar. ,''nar tvær held eg hafi haft mest a rif á mig og ráðið því að eg ^arð einhvers konar sambland af eiðingja og kristnum manni. eð þetta andlega veganesti, á- samt kverinu og nokkurri til- segn í skrift og reikningi, náði eg svo því takmarki að komast í ristinna manna tölu á tilsettum llnf' klins og margir íslenzkir f ðumenn, va'ldi eg það úi essum fræðum, sem mér sjálf Urn Seðjaðist bezt að. Mildi og niannkærleikur Nýja testament- e ^^égu huga minn til sín, en k* f+raUt heilann um hvort a rart av erkas ögurn ar væru sann- ■ r e^a ekki, og útskúfunarkenn- ^ gunni trúði eg aldrei. Þegar eg 0V° Sl®ar komst í kynni við menn yg ritverk, sem lögðu mikla alúð þ1 fft ^ sanna mér það, að Kristur baft * aldrej til verið, fanst mér ^rúi 0^ s^j^a ruiktu máli. Eg Pv i að meginkjarni kenninga lref£ éaldi velli og eigi eftir að fa ^eiminn Þrátt fyrir það þó að b^ C*^æ®ni 'j rás viðburðanna, þan *** ^þétr, sem kenna sig við rniiku^f^n’ nu um skeið verið 1 eirkastar í mannvígum og ýmsum öðrum ódáðaverkum og siðleysi, og þó ekki sé hægt að segja að vænlega horfi um fram- tíð mannskepnunnar á jörðu hér, þar sem talið er að hún ráði nú yfir óhappaviti slíku, að vel mætti endast til að sprengja sundur jörðina þar, sem nú stönd- um vér, þá er enn eigi örvænt að upp kunni að risa einhver Þorgeir Ljósvetningagoði, jafnvel úr hópi iþeirra manna, sem kallaðir eru heiðingjar og verði til að stilla óhappaverkin og bjarga friðnum. Eða einhver Hallur á Síðu, sem er nógu mikið stórmenni til að bjóða að 'láta son sinn liggja ó- bættan svo að menn megi vera sáttir, og mættu þá verða þau sögulok að óvinir tækjust í hend- ur og sættust heilum sáttum eins og þeir Kári og Flosi. 1 æsku heyrði eg gamalt fólk segja, að fálkinn reki altaf upp hljóð, veini eða gráti, þegar hann kemur að hjarta rjúpunnar, því þá finni hann að rjúpan var systir hans. Þessi saga virðist benda til þess að einhvern hafi órað fyrir því, að sá þáttur vitsins, sem kendur hefir verið við hjartað, geti náð haldi á sannindum, sem það vit, sem kent er við höfuðið, nær ekki til. Aðrir segja að þarna sé alls ekki um vit að ræða, heldur til- finningu eða eðlisávísun, sem vitið þurfti að hafa taumhald á. En hvernig sem menn kunna á það að 'líta, sýnist mér, að sá vís- dómur hjartans, sem Nýja testa- mentið flytur, sé vitrara vit en það, sem ríkti í heiðnum dómi, þar sem blóðhefndin va* talin undirstaða manndómsins: “Mun eg enn sýna það, að eg ef lítil- menni,” sagði Hallur af Síðu, er hann bauð að gera son sinn ó- ógildan.” Hann vissi hvernig á það var litið í heiðnum sið. Þar sem eg hefi nú minst þessara tveggja íbóka, sem mér hafa orðið hugstæðastar frá æsku, dettur mér í hug að hafa yfir vísu, sem orkt var um þær fyrir vestan haf. Vísan er á þessa leið: Varir lengi í lofti hæst lygi, er sézt á prenti. Þar hefir gengið Njála næst Nýja testamenti. Höfundur vísunnar er nú lát- inn fyrir skömmu. Hann var vel greindur maður og margfróður á alþýðuvísu, og prýði'lega hagorð- ur eins og vísan sýnir. Eg undr- ast því að hann skuli yrkja slík öfugmæli. Þessar bækur lifa og eru lof- aðar vegna þess þær geyma sígild lífssannindi og list. En hin góða greind vísuhöfundarins hefir lát- ið afvegaleiðast af nýmóðins fræðimensku. Á uppvaxtarárum mínum var mikill bókaskortur og neðanmálssögur voru bornar bæja á milli og þóttu hið mesta hnossgæti, bæði mér og öðrum. Nú er þetta breytt eins og fleira, ti'l bóta. Vaxandi vellíðan er ekki sízt áberandi í auknum bókakosti og heyri eg það á sumum, að þeim þykir nóg um. Þó sumar af þessum bókum séu vafalaust að- flutt neðanmálsvara, þá hefi eg séð hér slíkan fjölda íslenzkra bóka, sem mér sýnast girnilegar til lesturs, að eg veit að dvöl mín hér endist ekki til að kynnast nema fáu einu af því, sem nú er á boðstólum, og eg hefi eigi áður séð. Eg hefi nú átt þess kost að handleika hinar vönduðu útgáf- ur íslendingasagna og fleiri forn- rita, sem mér voru áður kunnar í útgáfu Sigurðar Kristjánssonar, og kemur þar líklega fram van 'þroski Slíkur, sem eg hefi áður getið. Eg ann þessum bókum þeim búningi, er eg fyrst kyntist þeim, á líkan hátt og eg hefi aldrei getað velt mér í glasi með sama innileik eða fundið hinn eftirþráða ilm úr jörð nema é ættjörð minni Það má vel vera að hinir löngu formálar hafi mik- inn fróðleik að geyma. Eg hefi ekki haft skap til að lesa mikið af þeim. Þeir hafa líka áhrif á mig og illgresi, sem vaxið hefir yfir götu, er liggur heim að vinar- húsum og eg tel Sigurð Kristjáns- son ennþá mestan velgerðarmann íslenzkrar alþýðu á þessu sviði. Eg hefi einnig séð viðhafnarút- gáfu þá, sem nú er hafin, og mun hún aðallega ætluð til skrauts og vingjafa, og er ekki nema gbtt eitt um það að segja, og eins um það lofsverða áform að hnekkja þeirri fræðafirru, að sögurnar séu ritaðar á dauðu máli. En eftir að eg hefi lesið eftirmálana, sýn- ist mér aðalmarkmiðið muni vera að færa sönnur á þá kenningu, að sögurnar hafi ekki neitt sann- sögulegt gildi. Eg er enginn fræðimaður og ekki dómbær á þeim vettvangi, og veit yel að sumir hafa gert of mikið úr sann- sögugildinu. En eg held að ekki þurfi nema almenna a'lþýðu- greind til að sjá, að hér er seinni villan stórum verri hinni fyrri, og má þar um segja: en engu, hálfu verra.” enfu, hálfu verra.” Það er hægt að efast um og rengja alla hluti. En mér finst, þegar farið er að setja þessar bækur á bekk með öðrum versl- unarvarningi í bókarformi og lyfta undir þær með skrumaug- lýsingum og annari prangtækni, sem slíkum söluvarningi er nauð- synlegur til útbreiðs'lu, þá sé virðingu þeirra misboðið, og eins Iþegar hinum fornu höfundum eru eignuð sömu vinnubrögð og sami tilgangur með verkum sín- um, ja þá er nú ekki minn karl með, eins og sagt er á Suðurnesj- um. Má á það benda, að nöfn hinna fornu höfunda eru flest ó- kunn, en verk hinna geogur mest til þess að vinna sér nafnið og það annað, er því fylgir. Mér finst oft þegar eg er að lesa það, sem nú er ritað um listir og fræðimensku, að þar gæti um of einhverskonar ofurmenskukend- ar, þar sem skrifararnir hafi upp- götvað að þeir séu þungamiðjan, sem alt hljóti að snúast um, ef vel á að fara. Mér skilst að lista- menn þessir ætli að byggja okk- ur nýjan heim. eftir að þeir hafa undirokað náttúruna með list sinni og komist út fyrir veruleik- ann. Ja, eg segi nú bara fyrir mig, að þó eg sé ekki a'llskostar ánægður með þá Ameríku, sem eg hefi fundið, þá kýs eg þó held- ur að fara þangað aftur en að leita landnáms í hinum nýja list- heimi, ekki sízt fyrir þá sök að listin sjálf er ekki hærra sett en að hana á að leggja á pólitíska vogacskál, og að lista- eða feg- urðarsmekkur manna á að mæl- ast á mælisnúru vissrar þjóðhag- fræði. Áður en eg skil við þetta mál, dettur mér í hug að varpa fram þeirri spurningu, hvort ekki sé nú meiri þörf að hvetja alþýðu manna til gleggri athug- unar og meiri þegnskapar við þjóðlegar erfðir og verðmæti, heldur en að reyna að hræða þá í skjóli stórra nafna, hvort sem innlend eru eða útlend, til að játa þ.ví, sem þeir ekki skilja. Það mun hafa verið um tutt- ugu árum eftir að eg fór vestur, að þangað barst bók, sem mér og mörgum öðrum ólærðum mönn- um hefir orðið minnisstæð. Var það hvorttveggja, að mál og stíll var aðlaðandi og efnið nýstárlegt. Bókina kannast allir við, þó hljótt hafi verið um höfundinn hin síð- ari ár. Hún heitir Nýall, eftir dr. Helga Péturss. Þó eg hafi aldrei séð höfundinn, þekti eg nafn hans áá^ir en eg las þessa bók, og hefi aldrei látið ólesna neina bók eða ritgerð, sem nafn hans hefir verið tengt við. Ekki dettur mér í hug að leggja neinn dóm á efni þessara bóka eða þær kenningar, sem þar eru fluttar, en maðurinn virðist nú vera svona af guði gerður, að hann hefir ómótstæði- lega löngun til að fást við hinar óráðnu gátur,eða það, sem kalla mætti að hlaða upp í skörð þekk- ingarinnar, og er þessi viðleitni ýmist nefnd heimspeki, trú eða vísindi. Lífið sjálft, upphaf þess, viðhald og endurnýjun, er enn talin að vera óráðin eða hálfráðin gáta, hvað þá er ti'l framhalds- lífsins kemur, eða annars lífs, eins og það er nefnt. En meðan svo er ástatt, hví skyldum vér þá ganga fram hjá slíkum höfundi, sem dr. Helgi Péturss er. Er hann ekki fyrsti maður, sem flytur okkur frumhugsaða íslenzka heimspeki, sem ekki er fjarstæð- ari almennu viti heldur en margt það, er vitundina hefir órað fyrir og síðar hafa orðið vísindi, og hefir auk þess það höfuðeinkenni sannleikans, að mál hans er auð skilið hverju barni. Eina bók hefi eg lesið síðan eg 'kom heim, sem þó á óbeinan hátt sé, snertir það, sem eg sagði um íslendingasögurnar. Það er Völuspá fornritanna og ýmiskon- ar athuganir eftir E. Kjerulff. Heldur hann því fram, að forn- ritin muni hafa verið rituð með rúnum áður en tekið var að nota 'latínuletur og hafi síðan verið afskrifuð, en ekki geymst í minn- (Framh á bls. 7) COFF REGULAR OR FINE GRIND PÉR getið nú keypt fínt malað Fort Garry Kaffi í Bay verzluninni 45C pundið x Bay Basement dnotþöttQ. INCORPORATEO MAV 1670. Business and Professional Cards CHRISTMAS SPECIAL!! All photos taken on approval with no obligation — 4 Poses To Choose From — SPECIAL PRICES Phone or Write íor Appoinlmenl UNIVECSAL STUÐICS 292 KENNEDY ST. (Just North of Portage) — Phone 95 653 WEDDING AND BABY PHOTOS — OUR SPECIALTY H. J. STEFANSSON I.ife, Accident and Health Insurance Representing THE GREAT-WEST L.1FE ASSURANCE COMPANY Winnipeg, Man. Phone 96)144 Dr. S. J. Jóhannesson 216 RUBY STREET (Beint suöur of Banning’) Talslmi 30 877 VlCtalstlmi 3—6 eftir húdesl DR. A. V. JOHNSON Dentist 506 SOMERSET BUILDINQ Telephone 97 932 Home Telephone 202 398 DR. E. JOHNSON 304 EVELINE STREET Selkirk. Man. Offica hrs. 2.30—6 p.m. Phones: Offioe 26 — Res. 230 Talsími 95 826 Heimilis 53 893 DR. K. J. AUSTMANN Sérfrœðingur i augna, eyrna, nef og kverka sjúkdómum. 215 Medieal Arts Bldg. Stofutlmi: 2.00 til 5.00 e. h. Oífioe Phone Res Phone 94 762 72 409 Dr. L. A. Sigurdson 526 MEDICAL ARTS BLDG. Offlce Hours: 4 p.m.—6 p.m. and by appointment DR. ROBERT BLACK SérfrœOingur l augna, eyma, nef og hdlssfúkdómum. 416 MEDICAL ARTS BLDO Graham and Kennedy St. Skrifstoíuslmi 93 851 Heimaslmi 42 154 Drs. H. R„ and H. W. TWEED Tannlœknar 406 TORONTO GEN. TRUST8 BUILDINQ Cor. Portage Ave. og Smlth St. i PHONE 96 952 WINNIPEQ 1 EYOLFSON’S DRUG PARK RIVER, N. DAK. islenzkur lyfsali Fólk getur pantaö meöul o* annaö meö pöstl. Fljót afgretösla. DR. J. A. HILLSMAN Surgeon S08 MEDICAL ARTS^BLDQ Phone 97 829 A. S. B A R D A L 848 SHERBROOK STREET Selur Ukkietur og annaet um út- farir. Allur útbúnaCur sá beeti. Ennfremur selur hann allskonar mlnnisv&rCa og legsteina. Skrifstofu talslmi 27 824 HAimllis talslml 26 444 Dr. Charles R. Oke Tannlcekntr For Appointmenta Phone 94 998 Offlce Hours i—9 404 TORONTO GEN. TRU8T* BUILDINQ 283 PORTAQE AVB. Winnipeg, Man. Phone 97 291 Eve. 26 002 J. OAVIDSON Real Estate, Financial and Insurance ARGUE BROS. LIMITED Lombard Bldg., Winnipeg SARGENT TAXI • PHONE 34 555 For Qulck Reliable Servioe ÞUINCEJT MESSENGER SERVICE VIC flytjum kistur og töskur, húsgögn úr smærrt IbúCum, og hflsmunl af öllu t*i. 68 ALBERT ST. — WINNIPEQ Stml 25 888 C. A. Johnson, Mgr. J. J. SWANSON & CO. LIMITED 808 AVENUE BLDQ WPQ. Fasteignasalar. Lelgja hús. Ot- vega penlngalAn og eldsAbyrgfl blfrelCaAbyrgC. o. s. frr. PHONE 97 688 1 THLEPHONE 94 358 H. J. PALMASON and Company Chartered Accountants 1101 McARTHUR BUILDINO Wlnnlpog, Canada Andrews, Andrews, Thorvaldson and Eggertson LögfrceOtngar 209BANK OF NOVA SCOTIA BQ. Portage og Qarry St. Slml 98 291 Phone 41 41« Radlo Bervice SpeelaUsU ELECTRONIC LABS. H. THORKMLSON, Prop The most up-to-date flound Equlpment System. 180 C>SBORNE ST„ WINNIPBQ GUNDRY PYMORE Limited British QuaMty Fish Nettinf 60 VICTORIA ST„ WINNIPRQ Phone «8 111 Uanager T. R. THORVALDSOM Tour patronage wlll be appredateé Q. F. Jonaason, Pre* ðc Mon. IMr. Keystone Fisherlee Limited 404 SCOTT BLOCK SlMI 96 227 Wholetale Distributors of FRB3SH AND FROZEN FI8H C A N A D 1 A N FISH PRQDUCERS, LTD. J. H. PAGB, Managing Directer Wholeeale Distrlbutore oí FVj«h and Frosen Ftóh. 311 CHAMBERS 8TRBBT Offlce Ph. 26 »28 R««. Ph. 72 9tT Manitoba Fisheriee WINNIPEO, MAN. T. Beroovitch, framkv.stj. VersU t helldsölu meO nýjau og froelnn ftsk. 108 OWBNA 8TREBT flkrlMsfml 16 366 Heima 16 462 II HAGB0RG II n fuel co. n • Dial 21 931 21 931

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.