Lögberg - 03.04.1947, Blaðsíða 5

Lögberg - 03.04.1947, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 27. MARZ, 1947 AHIJSAMAL rVCNNA Ritstjóri: INGIBJÖRG JÓNSSON ER OKKUR AÐ HNIGNA? Þeir, sem segja frá frumbýl- lrLgsárum íslendinga hér 1 landi, ^iinnast oft á það, hve mikla á- n®gj'U Islendingar yfinleitt höfðu þá af því að koma saman í heima- ^úsum eða á samkomum og ^appræða um ýms mál, ekki ein- ^gis landsins gagn og nauð- synjar, heldur og lun ýms and- leg naélefni. Við minnumst þess, það þótti ekki lítið aðdrláttar- ^ a samkomum, þegar auglýst Var að tveir eða fjórir ræðu- garpar ætluðu að leiða hesta Slna saman, hve hlHustað var með ^aikilli athygli og umræðurnar, 50111 ‘uni málefnið spunnust með- a^ fólksins lengi á eftir Við minnumst þess, þegar astrarfélagið fékk nýjar bæk- Ur’ kve fólk sóttist eftir að ná 1 bækurnar sem fyrst; þær gengu 'rnann frá manni og voru lesnar eaumgæfilega og svo var' rætt J®1 þær frá öllum hliðum, á eimilimum og á gatnamótum. ^á beið lllíika fólk með óþreyju ftir vukublöðunum og þau voru 68111 upp til agna. Það iþótti ^ira að segja merki um andlega V°ntun að fylgjast ekki með því, 1 þeim stóð. Sagt er frá i^eimur gömlum Islendingum, er naættust á förnuim vegi, og fór annar strax að tala um grein, er irzt ihafði í öðru viku'blaðinu. inn kannaðist ekki við grein- “Hvað er þetta! Lestu ekki öðin maður?” sagði sá fyrri nndrandi og var ekki laust við a, íyrirlitningar gætti í mál- romnum. í bókinni Lutherans in Canada, tir séra V. J. Eylands, er sagt fundum er landnemarnir 1 ýja Islandi héLdu til þess að aPpræða um trúarbragðaskoð- ar,ir kinna tveggja presta, er gáfu °st á sér til þjónustu í bygð- lnni- Þar segir m'eðal annars: Hér er um að ræða einstætt ymbrigði í sögu íslenzka land- namsins og e. t. v. í sögu nokkurs annars landnáms. Fólk, er átti varla skýli yfir höfuð sér, og i 'J^gum tilfellum vissi ekki ^aðan i^æstu máltíð var að fá, Varði tveimur heilum dögum i , að hlýða á kappræð'Ur um eins og inn- iástur biblíunnar, gildi synda- J'atninga o. fl.” Þótt fátækt, drepsóttir og alls °nar örðugleikar steðjuðu að *>^Sari fyrstu kynslóð, þá megn- a 1 það ekki að kæfa hið andlega Jor hennar og menningarþrá. er var hópur þroskaðs fólks, er reyndi að hugsa sjálfstætt. Það ^yndi að afla sér þekkingar um a u§amál sin i blöðum og bók- Uln, það ræddi þau frá ýmsum iðum, reyndi að greina í sund- í sem rétt var og rangt og 171 ast að rökstuddum ályktun- u,m og skoðunum. Yegna þessa andlega þrótts ^u naðist þessum fémenna hóp skapa sögu, er hver maður, er á íslenzkt blóð í æðum hflýtur str st°itt'U!r af. Þeir stofnuðu I ax iýðræðisstjóm fyrir ný- onduna 0g réðo þar lögum og u um sjálfir. Nýja Island varð annig nokkurs konar ríki i , mu. Mun þetta einstæður við- ðiirður í soguCanada. Þetta ríki t° 1 ellefu eða tólf ár, Þeir úa b*a®' Framfara, í jan- á ik S613 skifsí * _°ðunum um hugðarmál sín, ger með þvi, sem var að h'arrfi'1 nmheiminum. Mun þetta dl\ DlfkQco íóimiAwn n m 1 >rv» _ by«gjah. þessa fámenna aops einsdæmi frum- IHand- Þeir stofnuðu Hr r!rfé^, slcóla, reistu kirkj- s fnuðu söfnuði og kölluðu presta. Vissulega skildu þeir fýllilega að maðurinn lifir ekki á einu saman brauði. Þegar maður nú ber saman menningarstig þessa fólks og hið þroskaða viðhorf þess til l’ífsins, við, mér liggur við að segja hinn barnalega áMaranda er nú rí'kir, er ekki laust við að manni hnykki við. Hér er ekki átt að- eins við Islendinga, heldur al- menning yfirleitt. Nú virðist líf flestra manna snúast um kapp- hlaupið um veraldleg gæði — auð, metorð, þægindi, skemtanir, þrátt fyrir það þótt þeir finni, þegar iþeir hafa höndlað iþessi gæði, að það eykur lítið á ham- ingju þeirra, að til er eitthvað æðra og meira til að lifa fyrir en þetta, eins og þroskað fólk hefir altaf vitað. Eigum við nú þann áhuga fyr- ir stjórnmálum og mannfélags- málum, er frumherjarnir voru gæddir í svo ríkum mæli? Ræð um við nú miannfélagsmál af kappi og rieynum að komast að réttum niðurstöðum, eins og þeir gerðu? Er ekki dofnað yfir 'lestrarfélögunum, eða finnast nú söfn góðra bóka á mörgum heim- ilum? Ef að svörin við iþessum spuTningum eru neikvæð, þá 'er hér um ótvíræða menningar- lega hnignun að ræða. Ef það er ti'lfellið, hvernig er þá hægt að ráða bót á því? Stuttar greinar um þetta málefni yrðu vel þegn ar. ♦ PÁSKARÓS Eftir Kristínu í Watertown Fllest af obkar elstu kynslóð er nú komið heim í hvíld og frið eftin erfiði lífsins; þessi þollynda þrautseiga kynslóð, sem ruddi hinn örðuga ibrautarveg fyrir börnin sín, en ætíð með bjart vonarljós framundan sér. Það hugsaði mest um farsæla fram- tíð bamanna, það hugsaði eins og stendur :í vísu Skáldsins: Ó, drottinn leiddu hann litla Jó, og láttu hann veröa að manni. Þessi bæn var heyrð og vonin rættist. Þessi kynslóð, börn frumbyggjanna, er fólkið, sem sett hefir svip á íslenzku þjóðina í landi þessu; eru áljtnir beztu borgarar, framúrskarandi lær- dómsmenn og konur með feyki- legum menn ingarframk væm d- um; trúrækin. ráðvönd og glað- lynd. j Þriðja kynslóðin er gáfuð og glæsileg en hallast meir að ensk- unni, sem er eðlilegt. Samt er þetta fó'lk félagsiynt í íslenzkum málium, en hún verður að kynn- ast heimaþjóðinni og hennar stórmenku bókmentum. Fjórða kynslóðin eru börnin; Iþess'um lambahóp verður íslenzk- an að ná á sitt vald, og byrja með því að kenna sunnudags- skólann á íslenzku alstaðar í bygðum og borgum, byrja á yngstu flolkkum barnanna og halda iþví áfram. Þama er svo ný upprisa 'íslenzkunnar, því ekkert, sem sáð er í andlegum jarðvegi getur glatast. Þessi gróðrarreitur breiðist svo út og lifir um aMaraðir. Laugardagsskólarnir sýna göf- ugan áhuga og þjóðernisástríki fyrir því að tungan haidist við, og þegar verk þetta er gjört í anda kærfeikans með aðlaðandi lipurð eins og hinn mikli og ó- metanlegi umglingafræðari gjörði, séra Friðrik Friðriksson í Reykjavík, þá mun sigur vinnast. Það er andlegt átak að kenna börmum, sem eru að alast’upp i þessu landi, að elska og virða íslenzkuna; þetta mun þó takast með krafti og anda kærleikans. Þá eru hinar ýmsu sumarbúð- ir, sem hin góðu kvenfélög hafa komið upp af einlægri góðvild til barnanna, með saklausa leiki, æfingar og hvílld, alt kryddað með móðurást og umhyggju. Þetta verða ógleymanlegar yndisstundir fyrir börnin. Svo flétt^ þær inn í þessar áska- stundir andlegri rós og sóley, sem bygð er á orðum Krists. Jesús sagði, ,‘Gæt þú 'lamba minna”, og rósin verður nýtt leiðarljós fyrir ibörnin. Að kenna þeim hin fögru vers og vísur, sem íslenzkan er svo auðug af, með sunnudagaskólann fyrir undix- stöðu, er sem hús á bjargi byggt, og sigurinn vís. Eg man þegar mamma kendi mér versið dýrð- lega úr Hallgríimssálmum: Gef þú að móðurmálið mitt, minn Jesú, þess eg beiði, frá allri saurgan klárt og kvitt, krossins orð þitt útbreiði um landið hér til heiðurs þér, helzt má það blessun valda. Meðan þín náð lætur vort láð lýði og bygðum halda. Hallgrímur Pétursson var lika gieðimaður í æsku og orti um margt úr daglega lífinu, sem var spaugiFJegt, mörg iheilrœði og spabmæli. Hann kvað vásna- flokkinn fagra, sem byrjar með vísunni: Ungum er það allra bezt að óttast guð sinn herra; þeim mun vizkan veitast mest og virðing aldrei þverra. Hann orti þulur, gátur og lausavísiur, sem garnan væri fyrir börnin að kynnast í HallgriímS kveri. Á engu máli undir himnurn hlljómar 'kristindómurinn jafn dýrðlega og hátignarlega eins og á okkar elskuðu isilenzku tungu, því orðin hafa myndast af anda drottins. Það er vilji 'hans að ís- llenzikan, þetta skæra, hljóm- fagra mál, haldist við. En mundu það litli sveinn og mær að lesa Faðirvorið þitt á íslenzku, áður en kenslustundin ibyrjar. Það er bænin, 'sem meistarinn góði gaf öllum börnum sínum, þeim til ævarandi blessunar og er bezta hjálpin fyrir upprisu íslenzkunn ar. (Eg þakka Kristánu í Water- town, rithöfundi fyrir þessa fögru páska-ihugvekju. Það færi vel ef orð hennar fyndu hljóm- grunn í hjörtum leiðandi fó'.ks í kristindóims og þjóðræknismál- um vorum. “Það er stiutt stig og fljótstigið’ frá því að kasta þjóð emi sínu til þess að kasta feðra- trú sinni,” sagði hinn spaki og heilsteypti l^iðtogi, Dr. Jón Bjarnason. Trúhneigðin og ætt ræknin eiga samleið; þær styrkja og efla hverja aðra. Ekki er ó- líklegt að það myndi blása nýjiu lífi í kristindómsstarfið meðal Is- lendinga, ef æskunni væri inn rætt ást og virðing fyrir íslenzk- unni jafmframt því sem hún er uppfrædd í kristindómi. AS minsta kosti ætti það ekki að vera ókleift að benna bömunum Faðirvorið og nökkur fálfleg vers Yinir Krists (Frh. af bls. 4) ar þjóðflr að lærisveinum, og kennið þeim að haMa alt það, se meg hefi boðið yður. öll hin margþáttaða starfsemi kirkjvmn- ar er sprottin frá þessari fyrir- skipun, svo sem trúboðsstarfsem- in heima og erlendis, fræðslu- málastarfsemi og líknarstarf. Eg gat þess fyr, að sá er vinur í raun sem vél reynist þegar á liggur. Það á vissuiega við um málstað Krdsts og kirkju hans nú. Aldrei hafa tækifærin verið fleiri, aldrei hefir þörfin verið brýnni en ein- mitt nú fyrir 'kistnar menn að hefjast handa um að gera vilja vinar síns, Jesú Krists. Heimur- inn liggur, svo sem kunnugt er, í rústum eftir stríðið; alt, sem Kristi er kært hefir beðið tjón. en málstaður lýginnar og mann- hatursins hefir aukist ao sama Skapi. Hvar sem litið er á yfir- borð hnattarins, þar sem eldur ófriðarins hefir farið um löndin, heyrast neyðaróp þúsundanna, sem þjást af klæðleysi, hungri, og hafa auk þess mist alla trú á Guð og menn: “Komið yfrum og hjálpið oss,” segja þeir. Fyrir hálfum mánuði síðan hélt Dr. FVanklin C. Fry, forseti Samein- uðu lútersku kirkjunnar í Ame- rfku, sem kirkjuféfeg vort stend- ur nú í sambandi við, ræðu, þar sem hann gaf eins konar yfirlit yfir þanfir kirkjimnar á þessu ári. En hann er þeirn málum manna kunnugastur, vegna þess að hann hefir sjálfur ferðast viða ium heim, síðustu misserin, og talar því af eigin reynd. Hann minnist í rœðu þessari á tuttugu og fimm trúboðssvæði, sem þurfi kennimannlega þjónustu strax, en fé og imenn til starfrækslu er hægt að fá aðeins fyrir þrettán þeirra. Hann minnist einnig á, spítala, sem þarf að byggja í Kína, og á kennaraskófe, sem verið er að byggja á Indlandi. Hann gat þess að nú þyrfti að minsta kosti eina miljón dala til þess að bjarga við starfi kirkj- unnar í landinu hegla, sem svo er nefnt, heimahögum Jesú Krists. “Þetta er starfið, sem okkur er fengið í hendur,” sagði Dr. Fry. Og er hann hafði sagt þetta hafði hann aðeins bent á örlítið brot af heildarmyndinni. Hann mintist í iþessari ræðu ekk- ert á Mið-Evrópu, Eystrasalts- löndin, Póllland, eða önnur lönd í Evrópu eða Asíu þar sem akur kristinnar kirkju hefir blásið upp í hamförum hernaðarins. Að því sem meginlandið snertir er ó- hætt að fullJyrða að hin 'kristna siðmenning er þar úr sögunni, að iminsta kosti í 'bili. Öll viðleitni fólksins á þess’um svæðum miðar nú eingöngu að því að draga fram lífið, og til. þess þarf það einnig hjálp frá Vesturheimi, og hefir hún verið veitt eins örlát’ lega, eins og 'kostur hefir verið á. En meira verður að koma síðar, ef ikristinn siður á að geta risið upp að rústum Evrópu. And- stæðingar kirkju og kristni standa reiðúbúnir til að rækta þennan akur á sína vísu, ef að kirkjan gengur frá, eða jafnvel þrátt fyrir viðleitni hennar. Kommúnisminn og fasisminn standa með steyttan hnefa um alla Evrópu og Asíu og segja v;ð Krist: Þú átt ekki nógu marga vini till þess að þú gétir lagt undir þig þessi lönd. Framtíðin er okk- ar. Við rekum þig út úr Evrópu, eins og þú varst einu sinni rek- inn frá þínum eigin átthögum og ættlandi. Hvort þetta verður, er undir okkur komið, sem tilheyr- um kinkjunni, okkur, sem teljum okkvu: vini Krists. Það fer eftir því hvort við skiljum hvað hann er að fara fram á, og hvort við viljurn leggja það á okkur að bera fram þá vinarfóm, sem túlk- ar með ótvíræðum hætti hjarta- lag okkar gagnvart honum og málstað hans, ekki aðeins heima í söfnuð'unum, heldur einnig á hinum mikla starfsakri kirkjunn- ar út um víða veröld. Á löngu liðnum öldum var í Persíu konungur, sem fliét sér mjög umhugað um að kynnast þegnum sínum. Segir sagan að hann hafi ferðast á meðal þeirra í alla vega dularklæðum. Dag einn fór hann sem tötraklæddur öreigi á baðstað nokkurn, og fékk að hýrast í kofa umsjónar- mannsins, borðaði mat hans og tók á allan hátt þátt í kjörum hans. Svo fór að vinátta mynd- aðist milli þessara tveggja manna. Dag nokkurn hvarf svo gesturinn, en kom aftur eftir nokkra daga, kflæddur konung- legum skrúða, og sagði þá til síni. Umsjónarmaðurinn gamli horfði á vin sinn undrandi og sagði svo að lokum: “Þú yfir- gafst 'hina fögru konungshöll þína, til iþess að sitja hjá mér i þessu dimma skúmaskoti; þú neyttiT' brauðs með mér, og lézt þig það skifta hvort eg er glaður eða hryggur. Þú hefir gefið mér sjálfan þig, og það eina, sem eg bið um, er, að vinátta okkar megi haldast. Kristur hefir gefið okkur sjálf- an sig í dauðanum, til þess að við mættum lifa; hann hefir gef- ið sjálfan sig í eftirdæmi til þess að við mættum feta i fótspor hans. Við eigum engan annan vin honum líkan. Við mælumst víst flest til þess að vinátta okk- ar megi haldast, að við megum verða verðugir fyrir heiðuxstitifli- inn: Krists vinur. Við vitum að það er aðeins ein leið til að verð- skulda það nafn: að vera mann- vinur, að vera starfsmaður fyrir ríki konungsins. “Þér eruð vinir mínir, ef þér gjörið það, sem eg býð yður.” Ó, Jesú, gef eg geti það gjört til heiðurs þér, að með þeim flokk eg feti sem fagurt lof þér tér. Á vegum vina þinna æ vera lát þú mig, en forðast hópinn hinna er hæða og svíkja þig. á íslenzku—I. J.) Skrifstofumaðiurinn: — Þér verðið að afsaka, herra forstjóri, en konan miín skipaði mér að tala um það við yður, 'hvort eg gæti ékki fengið einhverja kaup- hækkun. Forstjórinn: — Tja, við sfcul- um sjá til. Eg verð að spyrja konurna miína hvort það sé hægt. Hugvitssamur tannlæknir einn á Englandi hefir fundið upp á því, að sýna skemtillégar kvik- myndir á loftinu í tannlækninga- stofu sinni, til iþess að “sjúkling- ar” hans, — einkum krakkamir, — gleymi frékar sársaukanum, á meðan á tannaðgerðunum stend- ur. Hugheilar Páska-hátíðar Óskir Tjtofomtyli^ (Eompöttg. INCORPORATEO 2~ MAY 1670. /

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.