Lögberg - 03.04.1947, Blaðsíða 1

Lögberg - 03.04.1947, Blaðsíða 1
PHONE 21 374 Aot isasfc 4l>tc4 Ciea*16 I^u,vd^OB A Complete ''lleaning I' istitution 60- argangur WINNIPEG, FIMTUDAGINN 3. APRÍL, 1947 NÚMER 14 Hekla bregður blundi eftir fullrar aldar værð Uni síðustu helgi gerðust tíðindi á íslandi, að ^ekla tók að gjósa eftir jddarværð, og þeytti geisi- náum strókum ösku í loft UPP; er mælt, þótt fregnir séu að vísu óljósar, að ösk- unnar hafi orðið var í Dan- j^Örku og víða um vestur- nliita Norðurálfunnar; iarðhitar höfðu verið mikl- V" á íslandi um langt skeið aður en til eldgossins kom, °S munu umbrotin því í Jiaun og veru ekki hafa komið með Cdu óvart; svo y°ru, að sögn, öskumekk- lrnir þykkir yfir Reykjavík, nð hádagur virtist sem hel- uinim nótt; óttast er um, að sPell hafi orðið mikil í land- lnu af völdum þessa óvina- tagnaðar, að vatn hafi eitrast, og jarðvegur sætt nyargvíslegum áföllum; ^anieinaða fréttastofan lét Þess getið, að úr nærliggj- andi sveitum við Heklu, væri verið að flytja á brott fólk og fénað; fregn þessi vakti óhemju umtal meðal "estur-íslendinga, því enn rennur þeim blóðið til skyldunnar að því er vel- farnan íslands og íslenzku þjóðarinnar viðkemur. Að því er Þorvaldi pró- fessor Thoroddsen segist frá í Lýsingu Islands, varð fyrsta Heklugos 1104; eitt hið mesta gos var 1302; þá rifnaði fjallið niður úr gegn og aska féll um alt Norður- land; fylgdi því gosi myrk- ur miþið og landskjálftar, svo bæir féllu. Árið 1500 var eldgangur svo mikill, að stórir hraunsteinar bár- ust vestur að Skálholti og rotaðist þar maður. Árið 1597 sáust nítján eldar í fjallinu og 1693 varð og gos mikið, og 1766 eyddust fimm bæir. Seinasta Heklu-gos varð 1845; þá barst askan til Hjaltlands og mökkurinn varð 14,000 feta hár upp frá fjallinu. Winnipeg útvarpið lét þess getið í þriðjudags kvöldfréttunum, að víst væri, að 17 bæir hefðu farið í auðn af völdum eldsum- brotanna. Or borg og bygð Mr. Oddur H. Oddison bygg- lngameistari frá Chicago, var nýlega staddur í borginni, en er nú borfinn suður aftur. ♦ Hið eldra kvenfélag Fyrsta ijúterska safnaðar, hefir Tea í Baton’s Assembly Hall í Eaton’s öúðinni þann 17 þ. m., frá kl. ^ 5 e. ih. Anðurinn gengur til su'niarbúðanna, Sunrise Camp að Gimli -f Mr. Guðm. P. Thordarson fyrrum bakarameistari hér í körginni, lézt á Eiliheimilinu Hetel á Gimli síðastliðinn sunnu- ö^g, hinn mætasti duignaðarmað- Ur; hann lætur eftir sig ekkju og Sex börn. lætur eftir sig konu, Elvu Keith Jörumdsson, hann var 51 árs að aldri. ♦ Mr. Grettir L. Jóhannson ræð- ismaður, kom heiim úr Islands- förinni á sunnudagskvöldið; gekk ferðailagið að óskum, og við- tökurnar á Islandi eins og vænta mátti, hinar alúðlegustu; með Gretti ræðismanni kom hingað í stutta heimsókn Ólafur læknir Helgason frá Reykjavík, er dval- ið hefir í Bandaríkjunum ffá iþví í janúar, og stundað meðal ann- ars framhaldsnám í New Orleans ríkinu. Ölafur læknir dvaldi við nám hér í borg árið 1927, og á hér frá þeim tíma margt'vina; er hann mikill hæfileikaimaður og vallmenni; það var hressandi, að endurnýja vinskap við Ólaf lækni eftir tuttugu ár. -f Útför Guðmundar fór fram frá Hyrstu lútersku kirkju á mið- vikudaginn, undir forustu séra VaJdimars J. Eyilands. -f Bldra kvenfélag Fyrsta lút- erska safnaðar heldur fund í saonkomusal kirkjunnar á fiimtu- daginn þann 10. þ. m., kl. 2.30 eftir hádegi. Hríða Jóhannesson lagði af stað heimleiðis til Ottawa Síðast- liðrnm föstudaig, eftir heimsókn hl foreldra sinna að 215 Ruby St. -f Mr. Pétur Anderson kornkaup- maður, Ikom heim á sunnudaginn sunnan frá Miami, Florida, á- sarnt frú sinni, eftir tveggja mánaða dvöl suður þar. -f P^ir G. J. Oleson og Eldjárn Johnson frá Glenboro, voru í P°rginni á mánudaginn var. -f Jörundur Jörundsson, son- nr Lofts Jörundssonar og fyrri *°nu hans Jónínu, lézt að heim- di sínu, 713 Langerille, Deer Lodge, þann 31. marz s.l. Hann Á laugardaginn 29. marz voru þau Marta Dreyer frá Faulkner, Man. og August Júlíus Freeman frá Gypsumville, Man. gefin saman í Fyrstu lútersku kirkju af presti safnaðarins, Mr. Free- man er sonur afhafnamannsins góðkunna, Ásmundar Freeman, sem lengi var bóndi við Siglunes, Man. og Gíslínu konu hans. Að hjónavígslunni afstaðinni fór fram rausnarleg veizla 'hjá Peggy’s Pantry. V'ar þangað boðið nánustu ættingju og vin- um brúðhjónanna. Ungu hjón- in munu setjast að í Gypsumville. Lögberg flliytur ungu hjónunum innil'egar hamingjuóskir. -f Lundar, Manitoba, 24. marz, 1947. Rev. V. J. Eylands, 776 Victor Street, Winnipeg, Man. Heiðraði vin: Beztu þa'kkir fyrir útvarpið í gærkvöldi, sem vakti, meðal ann- ars, eftirfarandi hugsun: Eins og vorsins blœrinn blíður boðar frið um höf og lönd. Vinarkveðja um loftið líður leysir helsi og klakabönd. Með kærri kveðju, Mr. og Mrs. August Magnsson. Inrtlagt tveir dalir. BYGGRÆKTAR- KONUNGUR George C. Elias Á landbúnaðarsýningunni, sem 'Uim þessar mundir stendur yfir í Brandon, var George C. Elias krýndur byggræktarkonungur Canada; athöfnina framkvæmdi Hon. Jarnes Gardiner, landbún- aðarráðherra sambandsstjórnar- innar. Mr. Elias er 32 ára að aldri, og rekur búslkap í Haskett-bygðinni í Manitoiba; hann var sæmdur ■$1,000 verðlaunum. f f f GÓÐUR BÚSKAPUR í lok fyrri viku lagði Hon. Stuart S. Garson, forsætisráð- herra Manitöbalfylkis, sem jafn- frarnt gegnir fjármálaráðherra- embættinu, fram fjárlagafrum- varp sitt fyrir fjárhagsárið, sem nú er nýbyrjað, og ber það með sér, að áætlaður tekjuafgangur umfram útgjöld, nemi nokkuð á fimtu miljón dala; stendur fjár- hagur fylkisins um þessar mund- ir í Tneiri blóma, en við hefir gengist 'í háa herrans tíð; áæfllað er, að útgjöld fylkisins nemi um tuttugu og níu miljónir dollara á umræddu fjáhhagsári. Manitoba á góðum og glögg- um forustumanni á að skipa þar sem Mr. Garson er. Fjárveitingar til vegabóta, heil- brigðis- og mentamála, hækka að mun. Frónsfundurint}, sem haldinn var :í Goodtemþlarahúsinu síð- astliðið mánudagskvöld, var prýðilega sóttur og fór yfir höf- uð hið 'bezta fram; forsæti skip- aði prófessor T. J. Oleson; veiga- mesta atriði skemtiSkrár, var erindi um rithöfurtdinn Jóhann Magnús Bjarnason, eri Mr. G. J. Oleson ifrá Glenboro flutti; var erin^ið gagnhugsað og hið feg- ursta að málfari; með fið'luspili skemti Allan Beck, sem tekið hefir glæsilegum framförum frá því er hann íét síðast til sín heyra. Frú Esflher Ingja’Jdson, Söng íslenzk lög, er vöktu unað áheyranda, og var það einkum íhyglisvert, hve faigurlega frúin bar íslenzkuna fram; við hljóð- færið voru þau frú Matthíásson og Gunnar Erlendsson. Nokkrar umræður fóru fram að lokinni hinni reglubundnu Skemtiskrá um hið vinsæla skáld, og tóku þátt í iþeim Mr. Valdi Jó- hannesson frá Arborgog Kristján Bjarnason fiskivigtar eftirlits- maður Ragnar StefánssOn las upp kvæði eftir Jóhann Magnús, en tveir gestir frá Islandi þeir Ólafur l’Jæknir Helgason og Guð- mundur Hjálmarsson, ávörpuðu samkomugesti nokkrum orðum. Að tilmælum Einars P. Jóns- sonar, greiddu fundarmenn fyr- irlesaranum þakkaratkvæði með því að riisa úr sætum. ATÓMSPRENGJAN BINDUR EKKI ENDA Á STRÍÐ Vara-flugmarskálKur E. W. Stedman, sá er fyrir hönd cana- d'sku stjórnarinnar var við- staddur tilraunasprengjur Banda ríkja flughersins á Bikini í fyrra, er á fyrirlestrafeðum um Vestur- ■ lartdið þessa dagana; hann flutti einn fyrirúestra sinna fyrir at- bfeina Canadian Club á Fort Garry hótelinu .hér í borginni, þann 26. marz síðastliðinn, og komst þar meðal annars svo að orði: “Óttinn fæðir af sér hatur og hatrið leiðir til stríðs; stríð verða fyrirbygð með andlegri nýsköp- un, andlegri þjálfun, og engu öðru; menn vilja sem minst um atómsprengjuna heyra vegna þess hve afleiðingar hennar séu ægilegar; þetta er óholl afstaða, sem dregið getur á eftir sér ó- þægilegan dilk; menn verða að horfast i augu við staðreyndir og kappkosta að skillja þær; ekki aðeins fáir vísindamenn, heldur allur almenningur, því með þeim hætti einum er unt að brynjast igegn afleiðingunum. ÆGILEGT NÁMUSLYS Þann 26. marz síðastliðinn vi'ldi til ægilegt námuslys skamt frá bænum Centralia í suðurhluta llinoisríkis; orsakaðist þetta at sprengingu í kolanámu einni á þeim stöðvum, er svo var gífur- leg, að náman hrundi saman og lokaði inni 130 námumenn, sem allir létu líf sitt; þetta er eitt hið mesta slys, sem skeð hefir i námusögu Bandaríkjanna í háa herrans tíð. Jafnskjótt og hlijóðbært varð um slysið, skipaði öldungadeild þjóðþingsins í Washington þing- nefnd í málið til þess að grafast fyrir um orsa'kirnar, er til þess leiddu og 'komast að niðurstöðu um það, hvort lögskipuðum ör- yggisráðstöfunum Ihefði verið framfylgt í námum iþessum, eða hvort vanraékslu mætti að ein- hverju leyti um kenna; ríkis- stjómin í Illinois hefir einnig fyrirslkipað rannsókn í málinu. -f -f -f KOSNINGASIGUR Við aukakosningu til Sam- bandslþings, sem fram fór í Mon- treal-Cartier kjördæminu í Mon- treal á rniánudaginn, fóru leikar þaninig, að frambjóðandi Liber- a&a, Mr. Maurice Hartt, gekk sigrandi af hólmi með álitlegum meirihluta; kjördæmi þetta losn- aði, er fyrverandi þingmaður þess, Fred Rose, kommúnisti, var fundinn sekur um njósnarstarf- semi og dæmdur í 6 ára hegn- inganhússvist. f -f -f AUKIÐ ATHAFNALÍF Endurskopulagningar ráðherra sambandsstjórnarinnar, C. D. Howe, hefir lýst yfir þvi í þing- ræðu, að fésýslumenn og iðju- höldar landsins, hafi ákveðið að verja 53% rneira fé til ýmis kon- ar framkvæmda í ár, en raun varð á lí fyrra; vera má þó að Skortur hráefna dragi að ein- hveju leyti úr framkvæmdum. f f f SAMEIGINLECAR VARNIR. AðmíráM Chester W. Nimitz, skýrði hermáíanefnd efri mál- sflofu þjóðþingsins í Washington frá í fyrri viku, að hernaðarvöld Canada og Bandaríkjanna, hefðu kornið sér saman um sameigin- legt öryggis fyrirkomulag fyrir 'báðar þjóðir, er lyti að sameig- in'legum vömum meginlands N orður-Ameríku. VINNUR SÉR MIKINN < FRAMA Ásg. Jónas Thorsteinsson, Ph.D. Þeir menn af íslenzkum stofni i þessu landi, sem með gáfum sínum, ástundun og þreki, ryðja sór braut til æðri mentunr- ! verða eigi aðeins sjálfum t,er xil sæmdar, hðJdur vv þeir einn- ig fögrum mer .garbjarma á uppruna sinn og ætt; einn slíkra manna er Asgeir Jónas Thor- steinsson, er í desembermánuði 1946 hlaut doktorsgráðuna Doctor of Phi'losophy, við há-y skólann í Londbn fyrir ritgerð um kerfisbundnar rannsóknir og lífeðlisfræðileg sérkenni skor- dýra; þessi hugkvæmi menta- maður, er víst ábyggilega fyrsti maðurinn af íslenzkum úppruna, sem áunnið hefir sér slíka sæmd við æðstu mentastofnun í höfuð- borg brezka heimsveldisins. Hinn nýi doktor er fæddur í Winnipeg þann 2. dag septemiber mánaðar 1917. Hann ef sonur þeirra ihjónanna Sigurðar Þor- steinssonar málarameistara, sem látinn er fyrir allmörgum árum hér í borginni, og ekkju hans frú HaFJdórú Jónasdóttur, sem ættuð er af Akranesi. Snemma bar á því, að Asgeir Jónas byggi yfir frábærum náms- hæfileikum; honium sóttist þeg- ar námið ágætlega við Welling- ton og Daniel Mclntyre skólana; hann stundaði nám við Jóns Bjarnasonar skóla og vann þar aðdáun kennara og skólasyst- kina; því næst gekk hann á kennaraskólann og gaf sig að skólakenslu árlangt; næst lá leið- in til Manitobaháskó’.'ans, og eftir þrjú ár útskrifaðist hann þaðan sem Bachelor og Science in Agri- ouiture 1941, og fékk þá gull- medalíu landsstjórans; árið áður hlaut 'hanin Isbister námsverð- launin; en þann tíma, sem hann hafði aflögu frá náminu, vann hann að fiskiveiðum og við bún- aðarstörf. Árið 1942 gekk Asgeir Jónas i herþjónustu, og var samtals hér í landi við sex mánaða liðsfor- ingjanám, þrjá mánuði að Three Rivers í Quebec, en hinn tímann í Calgary; hann kom með her- deild sinni till Englands í júní- mánuði 1943 og lagði þar sflund á ýmiskoniar hernaðarlieg fræði, en fór eigi til vígvallar vegna þess að eitthvað þótti athugavert við sjón hans. Árið 1944 bauð British Council hæfum canadisbum mönnum, er i herþjónustu voru, og höfðu • j nrskipaða umdirbúnio gsment- un, aðgang að en'skum hásköl- um, ásamt nokkrum námsstyrk. Ásgeir Jónas sótti þegar um þenna styrk, og var fyrsti Can- ada-maðurinn, sem hlaut hann; veiting styrksins var háð val- nefnd (Board of Selection) og var sendifulltrúi Canadastjómar, Hon. Vincent Massey, formaður iþeirrar nefndar. Af bessu, sem nú hefir sagt verið, þótti Sfljótt sé yfir sögu farið, má það ljóslega ráða hve g’.iæsilegan námsferil Asgeir Jónas á að baki sér, og mun þvi með fullum rétti mega af hon- um vænta hollra nytjaverka í framflíðinni; hann er prúðmenni hið mesta í framgöngu, góður drengur og 'heill. Eins og sakir standa vinnur þessi nýi doktor að vísindarann- sóknum við Forest Insect Labora- tory í bænum Sault Ste. Marie í Ontario. Dr. Ásgeir Jónas er kvæntur Mildred Elinore Anderson héðan úr borginni. -♦•-♦• -f KONUNGUR LÁTINN Á þriðjj'udagsmorguninn lézt af hjartaslagi 1 Aþenuborg, Geollg Gri'kkjakonungur; við konungdómi hefir tekið Paul bróðir hans, 45 ára að aldri. MÁNAÐARMÓT Eftir PÁLMA Marz hefir kai’Jda krumlu, klónna beitir hann völdum; útjaðra vetrar víða ver hann með gusti köldum. Gramt er og grátt hans eðli. geisla með flókum brýtur, stýflar strauma með 'krapi,— snjór hans er sjaldan hvítur. Út yifir ákur-löndin ólgar, með þoku-iblökin, hrýmir um skóga og skugga, skrifar með 'hélu á þökin. Óværri andi’ hann blíðu------- iðrast hann fyrir kosti: Hóstar og hrufllar snjóinn, 'herðir svo krap með frosti. Oft eins og ótrúr vinur, yfirskins-svipar-ríkur, 'glaður hann gefur vonir,— glaðari oftast svíkur. Næðingssamur að norðan, næstum að sunnan verri, úrfellasamur úr austri------ illur úr stefnu hverri \

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.