Lögberg - 03.04.1947, Blaðsíða 7

Lögberg - 03.04.1947, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 3. APRÍL, 1947 7 \ Frá kvöldvökufélaginu Nemo” á Gimli. Man. Æskan dregál að æsku Eftir KONRAD BERCOIRCI (í'rom the World’s One Hundxed B^st Stories, pr. 1927) Inngangur, Fjallkonan, XV. 29, bls. 16, 1898. (Framh. Kvöld og morgna, iþað sem ^ftir var vetrarins, beitti Koro STæðismyrsluim sínum, og með ^rnarkomunni sáust engin sára- ^i á henni. Koro hélt nú ttu- til Calarasi, þar sem var ^ns eigin ættstofn, og flutti inn i Jaldvagninn, með Mana sem °niu sína, og þar heyrði hann að °kkur sá, er hann hafði smalað ^iian úr öllum áttum, til þess a sanaeina hann, hafði dreift út um allar sveitir og þar . tti hann einnig um bardagann. , höfðu unnið algerðan sigur a úlfunum. Allir vagnar höfðu ^erið hrotnir, og margt af mönn- ^ °g hestum höfðu verið drepn- , ’ °S hver um sig revndi að f^úast í burtu með meira en nn hafði komið með. Þeir rkari rændu þá veikari og ^i máttar, og með því að þeir endu voru fleiri en þeir hrein- ynjuðu Zigeunar hafði ætt- _okkur Koro orðið imdir í við- ftunum og Koro fanst það sér- a'kt hvað ættflokkurinn tök Ser Þetta létt er. honum voru íðindin. En — hann var sasl]. kfana hafði yngt hann upp, , .|ar hún hafði sýnt honum ^ lindi. onum jafnvel datt í g að hún vildi ekki að hann ^ri sér jafn mjúkhentur, og því agði hann við hana. “Tt ■C1vers vegna viiltu þjáningu' eikki líkami þinn þúsund sinn _ feg!urri nú heldur en á með- , kann var' þakinn ógeðsleguir skeUm?” — Svo toSaði hún ára^ hans> eiras °g hún væri ac ga einhverjar þjáningar úi j, °num. — “Þetta er nú svo ^er°. þú hefir kyst á burtu sái rn> °g numið í burtu þrautii nar með lófum þínum.” hu^ hað sern hann hugsaði, þa? gsaði hún einnig, og það sen , mæiti, það sagði hún öðr- ’ an þess hún vissi að það vai ^ún, sem hafði talað þa? ur ? SVo 'kom það fyrir að flokk- sa er Koro hafði safnað að sér, l , xala um vizku hennar og sk ,ÍngU’ að hún svona ung t/ r viia svo mikið af hvoru- ^gju, sagði fólkið. ^ f°kk áhyggjur af því hve flokv 'Un'giingar drógust inn í nn, en hann komst bráð- að kÍ ^ að gat sig iitið 'Þeiim ^ ^Un hfó og hæddist að húu ' ^eð ihverjum degi varð hrá °S * 1 augum hennar eg ^051’ sem hún átti ekki, kvspft- ^ hennar, er hún söng ródö m’ Var °kki hennar eigin gre’ ’ °g jafn,vei Koro gat ekki s>> mt hversu mikið hún endur- *** af honum sjálfum. — ffokk • VOrið °g sumarið og Urinn jókst stöðugt, og orð- Seint 3113 'harst fongra og lengra. flokvi11101 * haiustið kom Koro með nn að Svartahafinu og ag . i3ar tjöldin, vegna mark- í Constanza; þar 'lei«U-- h1 öálítinn hóp Zigeuna infiiS°^Uinan:nsiausa eður f°r_ einat+ ^&ar þeir höfðu sam- því eft K°ro, veitti Mana lrtekt, að þar voru meiri i af, °nn °g hljóðfæramenn en eúvnit °hknum, og þar voru er ku^marglr ^Pekingar, gamlir, nátteiúg’ Ser að sitía kringum og naiðla af speki sinni hafði l"*3 S°gUr- Og Mana, sem « Koro SVO morg spekiorð frá að n nd Samveru þeirra, varð oft 1 hvert,ni50miiU apekinganna, og leit hún * ^1 Sem hað kom fyrir hann 1 au§u Koro, eins og Segði; “þú skreytir þig með mínum fjöðrum.” Svo hún hætti að heimsækja þessa gömlu menn, en sneri sér í þess stað i söng og viðtali til hinna ungu manna, sem vanalega héldu hóp sér — en þangað kom Koro sjald- an. — Einn þessara ungu manna hét Gregory, sýndist Koro hann líkjast Achmet. Gnegory fylgdi hverri hreyfingu Mana með augunum, og í hvert skifti sem Gregory horfði á hana, horfði hún á hann. Koro gat ekki skilið í hversvegna henni þætti skemti- legri félagsskapur með honum en öðrum unglingum í hópnum. Koro fann að hann var yngri öll- um þeim er hann bar af í söng og dansi, og hann gat borið af öllum í glímu; en af því hann gat þetta, fanst honum óþarft að sýna hvað hann gæti og auk þess var hann foringinn. Það voru aðeins ungu mennirnir sem ekki þektu íþróttir sínar, er þurftu að sýna hreysti sína og styrkleik á sál og líkama. Og innan lítils tíma fór Koro að verða var við að Mana van að smá dragast úr höndum hans, jafnvel er hann hélt henni i faðmi sér, og hún hafði lagt höf- uð sitt á öxl honum, þá fann hann einnig að hún var langt frá honum. ann elskaði hana því meir, sem hann fann að hún gliðnaði frá honum, svo hann varð þunglyndur, og af því hann var raunaiLegur á svip, því hraðar leið hún frá honum. Hver dagur hvarf á eftir öðr- um, og tjaldalífið varð æ fjör- ugra á ikvöldin. Aldrei settist sól svo að ekki einhver skemtun, hlátrar og söngur bærust inn í tjald Koro, langt fram á nótt. Hann heyrði hlátrana í Mana. Hún var ætíð í þessum glaðværa hóp, og hún var raunaleg er hún sneri til tjaldsins. Og einn morgun er hún enn var notalega hlý úr faðmi Koro, sagði hún: “Gregory elskar mig” og horfði í augu hans. — Koro þagði og beið eftir áframhaldiitvi. Svo hélt hún áfram: “Eg sagði að Gregory elskaði mig.” — “Eg heyrði það,” svaraði hann, “þvi ætti hann ekki að gjöra það. Það eru margir aðrir hér í tjöldunum sem elska þig. Þú ert svo fögur.” — “Ætlarðu að dreþa hann fyrir það, að hann e lskar mig?” — “Nei, eg yrði þá að drepa svo marga.” — Hún snérist í hring 1 ofsa geðshræringu og sagði: “Og eg elska hann!” — Koro lokaði augunum og alt varð blint fyrir innri sjónum hans.—“Hann er sterkur og vill berjast fyrir mig, og —hann er ungur,” sagði hún. Koro gat naumast stjórnað geði sínu. Hann óskaði að hann væri svo heimskur að hann fengi sig til að berja hana, en honum tókst að stylla /sig og svaraði: “Er eg ekki úthaildsbetri í dansi en hann, og er eg ekki hraustari en hann?” “En því dansarðu þá aldrei, eð- ur glímir?” “Af því eg veit að eg kann þessar íþróttir betur en þeir og þarf því ekki að sýna þær.” “Viltu benjast við hann?” — “Nei”, sagði Koro. Augnalbliki eftir tók hann um úlnlið hennar og sagði: “Líttu á hann — og talktu eftir hversu hann er líkur Achmet.” “Hann minnir á Achmet sagði hún, eins og að hun hefði ekki munað eftir því fyr.” — Hann kvelur þig engu síður en hann.” “Æ! Mér hefir aukist hyggni með aldri. Nú skil eg að í hvert skifti að Aehmet fíengdi mig, var það af ístöðuleysi. Hann var hræddur um mig og því beitti hann við mig grimd, en — þú sem ekki vilt dansa af því þú kant að dansa. og vilt ekki glíma af því þú kant að glíroa, og viit ekki flengja af því þú ert viss um að enginn getur tekið mig frá íslenzkur athafnamaður Winnipeg-vatn hefir verið nefnt forðabúr, nægtabrunnur, gullkista. Þrátt fyrir alt, sem með sanni má segja um eldraunir Islendinga í Nýja Islandi á fyrstu árum, verður það með engu móti hrakið, að hið mikla Winnipeg- vatn, sem baðar strendur þess, hefir verið bjargvættur þúsunda Islendinga. Það hefir verið dá- samlegur tækifæranna staður, öldugeymir auðnu og farsældar. Það er saga mannkynsins á öll- um öldum og á sérhverjum stað, að tækifærin eru misjafnt notuð og verða ekki ávalt auðnuvegur. Það er eins satt um Winnipeg- vatn eins og um aðra staði á jörðunni, en þegar þetta tvent rennur saman í eina heild, dá- samlegt tækifæri og notkun þess með dygð og dáð, þá höfum vér ástæðu til að vera þakklátir, að lofa Guð fyrir blessaða hand- leiðslu hans. Christian var 9 ára gamall, þegar hann kom að þessu vatni, og ennþá á hann heimili þar. Þó hann hafi dvalið nokkuð á öðrum stöðum, meðal. annars í Winni- peg og Selkirk, hefir hann lang- lengst átt heima á bökkuð Winni- peg-vatns. Þar hefir hann að mestu unnið æfistarf sitt, rei'kn- að útdæmi lífsins, yfirbugað þrautirnar, orðið sigursæll i baráttunni við náttúruöflin, og fyrir náð og kraft Guðs, drotnað yfir verksviðinu, sér og sínum til blessunar. I Noregi til foma vóru tak- mörkuð landgæði, en nógur fisk- uri í sjónum. Sjórinn örfaði því ungdómsfjör og krafta til sín. Hugurinn stefndi því “út á haf i Alvalds nafni”. Að nokkru leyti var þetta einnig tilfellið á Is- landi, með Mendinga. A fyrsta þér. Þú hefir auðmýkt mig. Af því þú ert viss um sigur ertu að tapa.” Koro horfði á hana og skildi alt það er hún gat hafa sagt hon- um, en gerði efcki, það lá í aug- unum og málrómnum. “Þú ert gamall, Koro.” I sama bili fanst honum að hundrað ár hefðu dottið ofan á sig, — hundrað ólífis sár — er margir höfðu áður lifað í þraut- um og þjáningum, og nú lágu bjargþung á öxlum hans. Þetta var vizka konunnar, sem veit að hún getur stjómað betur með því að taka með hægri hendi, en gefa öðrum með þeirri vinstri; sú vizka konunnar, sem veit að hún hefir meiri stjómarráð með því að gefa meira en þiggja, og hún eyðilagði í Koro það sem hann hefði getað gefið annari konu. Hún eyðilagði það með augna- ráðinu og hreimnum í málrómn- um. Æskan kýs sér fcvalir af æskunni. öll nærgætni og ást Koro var ékki jafn gildi æsfcu Gregory. Með því þannig að hafa skilið við Koro, fór Mana til einhvers annars, sem átti eftir að reyna svo mikið og læra, einhvers ann- ars, er vildi hlíða á vísdóm henn- ar — þeirrar vizku er keypt var frá Koro, sem hann hafði gefið vegna ástar sinnar, sem hún hafði náð, til að gera sig ástverða öðmm mlönnum. Sama ikvöldið hvarf Koro út í óbygðir eyði- merkurinnar. Gregory og Mana stýra nú ættflokknum. Þú getur heyrt vizku hennar frá einu landshorni til annars. Þeir undrast að feona svo fögur og vitur skuli láta Gnegory með- höndla sig svo grimdarlega, sem er hvorki fríður né vitur. Og svo, hæ, hó! Syngið aftur sönginn um norðanvindinn, hann kemur úr engri átt. Syngið aftur sönginn um vizku konunnar; hún kemur úr engri átt, hún er vindurinn klæddur holdi og bein- um, og jafn sterk sem vindurinn, áþreifanleg sem vindurinn; fögur sem vindurinn; syngið einnig sönginn um æskuna; æskan sem dregst að æsku er endir allrar vizku. tímabili Nýja Islands var á- standið ekki ósvipað. Mjög erfitt var þar með vegi og sam- band við umheiminn; en vatnið seiddi til sín framtak æskunnar og mannskap hennar. Mjög ungur tók Christian að fiska, fyrst með föður sínum, Pétri Pálssyni, sem var ötull og áhugasamur starfsmaður. Þegan Christian náði fullorðins þroska, varð það atvinna hans að fiska. Hann var einstaklega vel hæfur fiskimaður, hafði alt til að bera til þess að lieysa það verk vel af hendi: góða athygli, ósérhlífinn dugnað, áræði og lægni, og ekki sízt viturlega meðferð þess sem Guð gaf honum í sinn hlut. Hann vann margvísleg störf í sambandi við þessa atvinnugrein, á vatni og á landi, fyrir aðra og á eigin spýtur. Hann var á- byggilegur, ötull og samvinnu- þ ður. Hann vann verk sitt vel og var mikils metinn í öllu starfi sínu. Hann notaði tækifærið, sem vatnið gaf honum, sjálfum sér og öðrum tiil mikils góðs. Árið 1912 var hann kvaddur af Sambandsstjóm Canada til að verða umsjónarmaður yfir fiski- klakinu í Manitoba. Sú stofnun var þá í Selkirk, en var nokkru síðar flutt norður að Gull Harbor í Mikley, í Winnipeg-vatni. Hann hafði það mi'kilsvarðandi starf með höndum í 20 ár. Var hann því stanfi prýðilega vaxinn, og rækti það með vívaxandi ná- kvæmni, samvizkusemi og dugn- aði. Hann valdi sér hæfa með- starfendur og var þeim góður foringi. Eitt sérstaklega mikilsvert verk framkvæmdi hann í þessu starfi. Ýmsar tilraunir höfðu verið gjörðar með styrjubrogn, en aldrei tekist að klekja þeim. Þær tilraunir höfðu verið gjörð- ar suður í Bandaríkjum, og ef til vill víðar en aldrei hepnast. Mr. Paulson gekk á hólrn við erfiðleikana og uppgötvaði að- ferð við þessi hrogn sem hepn- aðist svo að hann gékk fyrstur manna sigursæll af þeim hókni. Árið 1932 hafði Mr. Paulson náð -því aldurs tákmarki, að hann varð að hætta Fluttu þau hjón- in þá til Gimli og reistu sér það prýðilega heimili, sem þau hafa búið í síðan. Árið 1933 var hann kosinn bæjarstjóri á Gimli og hé'lt hann Iþví embætti í 5 ár. I embættistíð hans, heiðraði land- stjóri Canada, Tweedsmuir dá- varður bæinn með heimsókn sinni. Það varð hlutverk þeirra hjónanna að taka á mðti honum, og leystu þau það af hendi sér og bygð sinni til sóma. Koma hans var mikil gleðistund fyrir alla, sem gátu notið hennar. Mr. Paulson er prúðmenni i adlri íramkomu, yfirlætislaus, stiltur, velvi'ljaður, drenglynd/ur. I frásögn minni af demants- brúðkaupinu, mintist eg með ör- fáum, ófullkomnum orðum á hið kirkjulega starf Mrs. Panipon. Við það má bæta iþví, að hún var eitt sinn organisti Fyrsta lút- erska safnaðar, þegar hann hafði guðsþjónustur sínar í Framfara- félagshúsinu á Jemima Street (nú Williám Ave.), ásamt mjög mörgu öðru um nytsamt starf hennar. Hún hefir, alla hjóna- bandstíðina, verdð manni sínum hin ágætasta meðhjálp. Þau voru bæði nemendur í skóla Mr. Bjamason á Gimli, þegar þau voru unglingar. Sam- ferð þeirra hefir ve-rið löng og farsæl. Þau voru ekki sízt sam- einuð í iþví að styrkja af alefli kirkju og kristindóm. Með þakklæti og hlýhug til þei-rra, ár- na eg iþeim allra heilla. Rúnólfur Marteinsson. Amerís>kur sérfræðingur, dr. Strauss, heldu-r því fram að mik- il neysla af upphituðu kaffi geti haft æðasjúfcdóma í för með sér. Bílda litla Björn bóndi í Dal hafði eli- lamb, sem allir höfðu dálæti á, og viku oft góðu. Það var bíldótt gimbur, og var nefnd Bílda. Dalur var kirkjujörð. Var þar kirfcja og messudagur annan hvem sunnudag. Bílda var hænd að öllu heirna- fólki í Dal. Svo iþegar messudag- ur var, varð Bílda til mikilla vandræða, ,því hún vildi komast i kirkjuna með fóilkinu, en hún var eðlilega lofcuð úti, því hún var álitin trúlaus og heiðin. Hún hafði ekki lært kverið, og átti ékkert kver, og óskírð var hún, en áðeins gefið nafnlauslega og aldrei vatni ausin. Mállaus var hún að mestu — gat ekkert sagt annað en me, me, En hún skildi þegar nafn henn- ar var nefnt. Hún þekti nafnið sitt og virtist skilja þegar taiað var um hana. Hún hafði tekið upp á því að standa við kirkjuhomið, þegar búið var að löka hana úti -frá guðshúsi, og jarma þar í ákafa þegar söngur fór fram. En það, sem verra var^ iþá hélt hún áfram að jarma, þegar hún heyrði í prestinum. Þótti kórbúum þetta leitt, því þeim gefck illa að heyra til prestsins fyrir jarminu úr Bíldu. En þó virtust engir reiðir við hana, og fremur hlóu að henni, íþví hún var allra éftir- læti. En Björn bóndi var oft gramur við hana og hafði jafn- vel við orð að lóga henni við tækifæri, og væri það þá helzt páskarnir, sumardagurinn fyrsti eða töðugjöldin. Hún á-tti að verða fórnarilamb. Einn sunnudag, eftir messu, fór Bjöm bóndi að aifsaka fyrir presti þetta ónæði sem stafaði af framferði Bíldu, og lét jafnvel í ljósi að fólkið myndi biða trúar- legt tjón af þassu, þar eða það myndi glepja fyrir áheyrendum, og þeir svo hefðu ekki haft fult gagn af því sem hann flytti fram. En prestur vildi fremur eyða þessu, og virtist gefa í skyn að eftirtékt og skilningur fólks á trúmálum væri slíkur að minstu kynni að muna, þó eitthvað kynni að glatast við lambsjarm- ið. Því svaraðar Bjöm að sízt vildi hann eiga sök á því að fólk- ið liði sálarlegt tjón við hið ó- kirkjulega framferði Blldu, og væri hann helzt að hugsa um að lóga gimbrar-skömminni, sem væri bæði til hneykslis og leið- inda, og svo í tiibót trúlaus og sálamaus sauðskepna. Prestur aðeins brosti og vildi eyða samtalinu, en bætti við þeirri athugasemd að við værum öll lömb í guðs augurn, og að Bílda væci i rairn og veru lítill systir, og að fingurnir væru allir jafnir þegar í lófann kæmi. S. B. B. Eitt af sæljónunum í dýra- garðinum í London stökk yf in hið 75 cm. háa grindverk út úr búri sínu um jólin. Var það pollur einn mikill, sem freistaði þess svo mjög. Erfiðlega gefek að ná því, en loks tókst það. Var hægt að tæla það inn í stóran fcassa, sem i van mikið af feitum og sæií- legum fiskum. —Þú ert of ungur til þess að verða hengdur og of gamall til þess að vera hýddur, sagði dóm- ari einn í Jerúsalem við 17 ára dreng, sem tekið hafði þátt i vopnaðri árás óaldarflókksins Ir- gun Zwai Leumi. Hann var dæmdur í æfilangt fangeillsi. ROYAL FLEXALUM VENETIA^Í BLIADS MADE TO MEASURE These modern, hard, plastic finish flexible aluminum blinds will not warp, crack or rust. Very easily kept clean, permanent eggshell finish. Free estimates. Out of town enquiries invited. 704 McINTYRE BLDG.. WINNIPEG PHONE 96 764 Internafional Plaslic Produds í fremstu röð þeirra, er framieiða Plastic vörur. Okkur er kært að svara fyrirspumum allra verzlunarmanna. LEADLEY BUILDING, Á 5 GÓLFI 310 Ross Avenue - Winnipeg, Man. Sími 24 548 Vinnuveitendur verða að fá nýjar atvinnuleysis tryggingabækur Allar 1946-47 Atvinn uleysistryggingabækur gengu i úr gíldi 31. marz, 1947. Nýjar bækur verða afgreiddar á National Employ- ment skrifstofum og fengnar vinnuveitendum í hend- ur, jafnskjótt og gömlu bækurnar enu fullkomnaðar og afhentar. Vinnuveitendur eru ámintir um að skipta Atvinnu- leysis tryggingaibókum þegar í stað. Refeing iliggur við sé iþessum fyrirmælum eigi full- nægt. UNEMPLOYMENT INSURANCE COMMISSION U.I.C.-2-W.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.