Lögberg - 03.04.1947, Blaðsíða 8

Lögberg - 03.04.1947, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG, FIMTUDAGLNN 27. MARZ, 1947 MESSUBOÐ Fyrsta Lúterska Kirkja Valdimar J. Eylands, prestur. Heimili: 776 Victor Street, Sími: 29 017. Harold J. Lupton, organisti og söngstjóri. 308 Niagara Street. Guðsþjónustur á hverjum sunnudegi: á ensku kl. 11 f. h., á íslenzku kl. 7 e. h. Sunnudagaskóli kl. 12.15 e. h. Söngæfingar: Yngri flokkur- inn—á fimtudögum. Eldri flokk- urinn — á föstudögum. -f Gimli prestakall. Páskamessur— Sunnudaginn 6 apríl — messa að Árnesi, kl. 2 e. h. Messa að Gimli kl. 7 e. h. Al'.ir boðnir velkomnir. Skúli Sigurgeirson. -f Icelandic Lutheran Parish North Dakota— Easter Services, April 6, 1947— Garðar 11 a.m. söng-guðsþjónusta Vidalin Ghurch 2 p.m., á ensku. Mountain Church, 8 pm., á ensku. Sr. E. H. Fáfnis. ♦ Lúterska kirkjan í Selkirk— Föstudaginn langa, íslenzk messa kl. 3 e. h. Páskadaginn, kl. 11 árdegis: ensk messa og altarisganga; ís- lenzk hátíðamessa M. 7 síðd. Allir boðnir velkomnir. S. Ólafsson. ♦ Árborg-Riverton prestakall— 6. apríl—Arborg, íslenzk messa kl. 2 e. h. 13. apríl—Riverton, ensk messa kl. 2 e. hi B. A. Bjarnason. Or borg og bygð Mr. F. Snydal kaupmaður frá Steep Rock kom til borgarinnar á þriðjudaginn ásamt frú sinni. -f Þriggja herbergja íbúð fyrir hjón frá íslandi með þremur bömum, óskast með vorinu, helzt í vesturbænum; upplýsingar þessu viðvíkjandi veitir J. Th. Beck, forstjóri The Columbia Press Ltd., 695 Sargent. -f Islenzkir sjúklingar, &em liggja á sjúkrahúsum hér í borginni, eða aðstandendur þeirra, eru vinsamlega beðnir að síma Mrs. George Jóhannesson, 89 208, ef æskt er eftir heimsókn eða ís* lenzku blöðunum. Birt að tilstuðlan Djákna- nefndar Fyrsta lút. safn. ♦ Mr og Mrs. S. V. Sigurdson frá Riverton oig Mr. og Mrs. Gásli Sigmundsson frá Gimli, lögðu af f-f-f-ff-f-f-f-f-f-f-f-f-f-f THE FIRST LUTHERAN CHURCH Victor St. and Sargent Ave., Winnipeg, Man. EASTER SUNDAY SERVICE — 11 A.M. Organ Prelude: Fantcisia on the Hymn: “Jesus Christ is risen today.” Processional Hymn: “Christ is risen —, Alleluia—” Anthems by the Choir: “As it began to dawn” ■■■■■•-. Reed “Gocd Ohristians now let all rejoice” Bancroft Opening Hymn by the congregation: No 113 “Jesus Christ is Risen today.” The Order of Service, page 9 Common Service Book. a) Confession b) Kyrie c) Declaration of Grace The Introit: ,‘He is Risen” Matthews Mrs. Pearl Johnson The Collect Vocal Solo: “I Know That My Redeemer Liveth” Handel Mrs. Pearl Johnson The Epistle Lesson: 1. Cor. 15:1-8. The Gospel Lesson: Mark. 16:1-8. Offering. Anthems by the Choir: “The Radiant Dawn” H. J. Lupton “Bhe Bells are gaily ringing” Lucas Hymn 115 “The Day of Resurrection.” Sermon bý the Pastor. “CreateNin me a clean iheart, O, God.” Closing Hymn 129 “Beautiful Savior.” Benediction. Postlude “Meldoia Strumentale” ............................Gluck PÁSKADAGSKVÖLD, M. 7, hátíðarguðsiþjónusta á ís-lenzku — Eldri söngflokkurinn aðstoðar og Mrs. Pearl Johnson syngur. Allir æfinlega velkomtnir. ffffffff>-*--f-*-f4- stað í skemtiferð vestur á Kyrra- hafsströnd á sunniudaginn var. Club News Mn. O. A. Gíslason frá Leslie, Sask., hefir dvalið í borginni í nokkra undanfarna daga. f Mr. Sumarliði Kárdail frá Hnausum var í borginni í byrj- un vikunnar. For Early Fall EGGS “Historical Sketches of the Shoal Lake District,” was the topic of the lecture given by Capt. W. Kristjanson in the Free Press Room, March 17th. It was one in a series being sponsored this year by the Ice- landic Canadian Evening School. In common with the previous lectures this one showed extens- ive research work and inside knowledge of the district dealt with, but in some ways it was unique because of the many in- teresting accounts of ordinary, everyday incidents in the home and community life of the people, and because of the speak- er’s poetically expressed ideas interspersed throughout the lec- ture. It was a most interesting, historical account. The next lecture in the series will be given by Prof. Skuli Johnson, on the subject: “Einar Kvaran in Winnipeg,” on April 21st. A short meeting of the Ice- landic Canadian Club took place before the lecture. Mr. P. Bardal reported on the Community Hall Project as treated at the conven- tion of the Icelandic National League. A resolution had been passed there delegating a com- mittee to investigate the pos- sibilities of building an Icelandic Memorial Hall. The convention appointed: Mr. Paul Bardal, convener; Mr. Heimir Thorgrim- son and Mr. Jon Jonsson to work with one representativé from each of the following: The Ice- landic Canadian Club, The Jon Sigurdson Chapter, I. 0. D. E., The Good Templars and any other organization that might be interested. The Club ap- pointed its president, Mr. Carl Hallson. Miss Steina Johnson gave a report on the annual concert, that the total receipts had been $217 and that the net proceeds of $117 had been transferred to the Icelandic Canadian Scholar- ship Fund, which now amounts to $187. Mrs. H. Danielson read a letter she had received from Thorsteinn Einarson, represent- ative for sports in Iceland, who visited Winnipeg last year. Mr. Einarson expresses the desir- ability of establishing a con- necting link between the young people of Iceland and those of Icelandic descent in Canada. He suggests exchange of magazines, papers, articles, letters and of students. He inquires whether it would be possible for the club to be of assistance to a Gymnas- tics Group from Iceland this summer, should they venture on a tour out here, and perhaps sponsor a similar group from here to Iceland. A resolution was passed at the meeting to the effect that the club favors the maintenance of such a cultural connection, and would do every- thing possible to assist any cul- tural group coming out on its order your PIONEER "Bred for Produclion" CHICKS NOW Canada 4 Star Super Quallty Approved R.O.P. Sired 100 50 100 50 14.25 7.60 W. Leghoms 15.75 8.35 29.00 15.00 W.L. Pullets 31.50 16.25 3.00 2.00 W.L. Ckls. 4.00 2.50 15.25 8.10 B. Rocks 16.75 8.85 15.25 8.10 N. Hamps 16.75 8.85 26.00 13.50 B. Rocks Pull 29.00 15.00 26.00 13.50 N. Hamp Pull. 29.00 15.00 10.00 5.50 Hvy. Bre^d Ckls. 11.00 6.00 18.50 9.75 L. Sussex Pullets 96% acc. 100% live arr. gtd. Available for IMMEDIATE DELIVERY 1PROÞUCC/U Of MIGH QUAUTV CH/CK3 J!NC£ /p/Oj 416 I Corydon Ave. Winnipeg HAPPIÐ Gamanleikur í þrern þáttum verður leikinn að MOUNTAIN, NORTH DAKOTA Fimtudaginn 10. apríl, 1947 Byrjár klukkan 8 e. h. Inngangur 75c fyrir fullorðna og 40c fyrir unglinga. ♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ TIL KAUPENDA LÖGBERGS og HEIMSKRINGLU Frá því var nýlega skýrt í báðum íslenzku blöðunum v%stan hafs, að verð æfiminninga, sem færu yfir 4 eindálka þumlunga, yrði framvegis reiknað 20 cents á þumlunginn; þetta er að vísu ekki mikiLl tekju auki, en þetta getur dregið sig saman og komið að dálitlu liði. Aðrar auglýsingar kosta 70 cents eindálka þumlungur. THE COLUMBIA PRESS LIMITED THE VIKING PRESS LIMITED GLEÐIFRÉTTIR FYRIR ALLA SEM LÍKAMSÞUNGI ÞJÁIR ! Alt ílrið 1947 verður hin svonefnda Hollywood aðferð við. höfð við likamsléttingar I Reno Masaage Clinic, 218 Mclntyro Block, Winnípeít. Vélar þær, sem notaðar eru, eru Þær einu, sem til eru I Winnipeg. Rafurmagnspúðar eru notaðir sem eyða allri offitu án allra ónota, ofhita eða þreytu. Hlustið á útvarp frá þessari ágætu stofnun yfir CJOB klukkan 10 f. h. Eða setjið yður I samband við Mrs. J. Rindella, eig- anda og umsjónarkonu The Reno Massage Clinic. Símar 59 724 eða 2S 063. A meðal heilsuþróunar atriða, sem sérstök áherzla er lögð á i Reno Massage Clinic, 218 Mclntyre Block eru sólar- lampar til þróunar hinu sólríka vítamíns-efni "D”; Infra- rauðir gelslalampar og Circulex. sem bætir fólki taugaverki, svefnleysi og fótahólgu. HEIMSÆKIЗ THE RENO MASSAGE CLINIC 218 MelNTTRE BLOCK WINNIPBG, MAN. eða símið 95 724 - 28 063 eftir öllum upplýsingum. ♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ KAUPENDUR LÖGBERGS OG HEIMSKRINGLU Á ISLANDI Gerið svo vel að senda mér sem fyrst greiðslu fyrir yfiristandandi árgang, kr. 25.00 fyrir hvort blað. Dragið ekki að greiða ’blöðin. Það léttir innheimtuna. Æsikilegt að gjaLdið sé sent í póstávísun. Þeir sem eiga ógreidda eldri árganga, eriu vinsamlega beðnir að snúa sér til mín. BJÖRN GUÐM UNDSSON HOLTSGATA 9, REYKJAVIK own at some future date, but that it would not be possible this summer. Mr. Danielson was en- trusted with replying and in- forming Mr. Einarson of our resolution. m Lilja M. Guttormsson, Secretary. Minnist BETEL í erfðaskrám yðar The Swon Manufacturing Company Manufacturers of SWAN WEATHER SXRIP Halldor Methusalems Swan Eigandi 281 James St. Phone 22 641 Thule Ship Agency Inc. 11 Broadway, New York, N.Y. umboðsmenn fyrir h.f. EIMSKIPAFÉLAG ISLANDS (The Icelandic Steamship Oo. Ltd.) FLUGFÉLAG ISLANDS (The Icelandic Airways Ltd.) Vöru- og farþegaflutningur frá New York og Halifax til Islands. BABY PHOTO tONTEST $100.00 (ASH PRIZES For children under 6 years of age NO ENTRY FEE All photos must be taken by us. For Particulars Phone Studios Contest Ends May 31st, 1947 20th CENTURY PH0T0 STUDI0 425»^ PORTAGE AVE. Phone 94 124 Borgið Lögberg 48 Hour Service DAMP WASH 5c PER LB. 'CELLOTONE CLEANED CASH AND CARRY Perth’s 888 SARGENT AVE. $25/000« í peninga verðlaunum , L —“frTðthiunvi* Annað furðulegt tækifæri til þess að vinna STÓR PENINGA VERÐLAUN, h'ljóta mikla viðurkenningu og verða frægur fyrir malt-bygg rækt. Það er á valdi yðar, að gera Canada að forgönguþjóð, varðandi malt-byggs rækt. Sérhver bóndi í viðurkendum malt-byggs héröðum í Canada, getur kept um þessi PENINGARVERÐLAUN og fræsúthlutanina. Hefjist nú þegar handa um byggrækt í ár. Fáið fræið nú þegar og verið viðbúnir fyrir HINA AÐRA ARLEGU Alþjóðar byggsamkepni FYRIR ATBEINA ÖLGERÐAR OG MALTIÐNAÐARINS I CANADA Fyrir bændur ‘ í byggræktarhérörðum Canada VESTUR CANADA UMDÆMI Fyrir alla bændur í malt-byggs héröðum í Manitoba, Saskatchewan, Alberta og Peace River byggræktar- sveitunum í British Columbia. PENINGAVERÐLAUN ALLS — $18,750.00 Að viðbættum 120 úthlutunum 10 mæla skrásetts fræs (Undrunarvert nýtt Montcalm bygg) FYRSTU VERÐLAUN - $1000.00 ÖNNUR VERÐLAUN $500.00 3. Verðlaun—$300 — 4. Verðlaun—$200 1 ofangreindu felst millifylkja verðlaun VIÐBÓTAR PENINGAVERÐLAUN- 12 fylkisverðlaun - 120 umdæmaverðlaun og 120 — 10 mæla fræsúthlutanir Austur Canada umdæmi — $6,250 verðlaun aills CANADA ÞARF MEIRA AF BÆTTU BYGGI Með því að stuðla að endurbættri ræktun maltbyggs, vinnur malt- og ölgerðariðnaðurinn eigi aðeins að því að fullnægja þörfum heima fyrir, heldur og að því, að ryðja Canada á ný til rúms á byggmarkaði heimsins. Vegna þess hve malt- bygg er til margra hluta nauðsynlegt, til heimilisnota, iðnað- ar, fæðu, lyfja og margs annars, hefir það mikilvæga þýðingu fyrir iðnaðar- og hagsmunakerfi Canada. ■- 1946 KEPPENDUR VEITI ATHYGLI - Listi yfir vinnendur í Alþjóðar-byggsamkepninni 1946 verður birtur að lokinni útbýtingu millifylkjaverðlauna, á Manitoba vetrarsýningunni í Brandon, Manitoba þann 31. marz. ALÞJ0ÐAR BYGGSAMKEPNISNEFNDIN Fáið fullar upplýsingar og eyðublöð hjá næsta BÚNAÐARMÁLA UMBOÐSMANNI eða KORNHLÖÐU FORSTJÓRA

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.