Lögberg - 03.04.1947, Blaðsíða 3

Lögberg - 03.04.1947, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUÐAGINN 3. APRIL, 1947 Trúmenska við hugsjónir Eftir PRÓFESSOR RICHARD BECK (Ræða flutt á lokasamkomu ársþings þjóðræknisfélags Islendinga í Vesturheimi, 26. febr.. 1947). um bömdum blóðs og erfða. Jón Magnússon haifði rétt að mæla og fkomst fegurlega að orði um hin nánu tengsl manns og mold- ar, í kvæði sínu “Land og þjóð”: í hinu fagra inngangskvæði að einyrkjasögu sinni um Björn á Reyðarfelli farast Jóni skáidi Magnússyni þannig orð um svipmikla ^oguhetju sína: fanst hann vera ímynd þeirrar þjóðar, sern þúsund ára raunaferil tróð °9 dauðaplágum varðist gadds °9 glóðar, en 9eymdi altaf lífs síns dýrsta sjóð ~~~~ Því gat ei brostið œttar- stofninn sterki, þótt striðir vindar græfu aldahöf, fólk, sem tignar trúmenns- kuna í verki, það tendrar eilíf blys á sinni 9röf.” Vaifalaust hefir skáldið hér i!es- laukrétt sögu þjóðar vorrar. Hún sigrandi af hólmi í baráttunni við andvígustu og oft ömurlegustu kjör ö 1 d um Sartlan, af því að hún tapaði aldrei að fullu trúnni á sjálfa S1S og málstað sinn, en reyndist trú hinu bezta í sjálfrd sér og erfðum sínum, glataði aldrei óugsjónaást sinni. Þessvegna sá ^ ú n einnrg sinn hjartfólgna Helsisdraum rætast til fuillnustu með endureisn lýðveldisins fyrir tveim árum síðan. Sagan sýnir það ótvíriætt — og 'þá ekki síst 'bráttu - og sigursaga hinrrar íslenzku þjóðar — að trúin, bjartsýnin, hugsjónástin, hylta björgum úr vegi á fram- soknanbrautinni. Einair s k á 1 d Henediktsson fór ekki villur veg- ar í þessum viturlegu ljóðiiínum: Hve verður sú orka öreiga snauð, sem aldrei af trú er til dáða kvödd.” £*að skyldi í minni borið, þegar hrammur vonleysisins leggst oss 111111 hjantarætur og sýgur oss °rku úr æðum og taugum. Að ganga uppgjafarstefnunni é hönd og leggja árar í bát, er dauði allrar félagslegrar starf- 301111 og þjóðfélagslegrar fram- sóknar. • í nýútkominni bók, llugsjón- lr °9 hetjulíf, mjög athyglis- verðri og tímabærri, kemst Pétur ^rindreiki iSiguircjþson, hinn ó- trauðasti hugsjóna- og umbóta- ^naður, réttilega svo að orði: ‘Enginn keppir vel að marki, nema hann sjái markið eða hafi það ríkt í huga. Hugsjónir skapa hetjur, hugsjónalíf og hetjulíf fer saman. Það er því mannsins mesta tjón, ef hann hættir að v'°na, hættir að hlakka til, hættir að dneyma mikla og glæsilega draurna, sjá dásamlegar sýnir, haettir að lifa í töfraheimi hug- sjóna sinna, því að þá er hann hættur að lifa, þótt enn sé hann ehki tiil moldar borinn. Skáldið ^ephán G. Stephánsson segir: •d lifandi dauða, hvað einkenni er, 1 uuðveldum hendingum sagt get e9 þér: kólna’ ekki í frosti né klökkna í yi, “ð kunna’ ekki lengur að hlakka ta. ^essi lifandi dauði, sem Kletta- ^jallaskáldið kveður um, er hverjum dauðdaga verri. Gegn slíkri sálarglötun er hugsjónaldf hjartsýninnar öruggasta vörnin. Hættum því aldrei að hlakka til °g lifa í heimi okkar dýrðlegustu drauma. Það er vissasta leiðin tu dáða og hetjulífs.” Sannarlega er hver sá maður í tneira lagi aumkunarverður, sem glatað hefir hæfileikanium til að hólna í frosti og klökkna í yl”, eins og skáldið orðar það frum- ega og eftirminnilega, því að slíkur maður er hættur að finna 11 ’ hann lætur sér á sama standa um alt; hann hefir lifað sjálfan sig og er andlega dauður. Hamingjan forði oss öllum frá svo ömurlegum dauðdaga, hvort sem er í þjóðræknismálum eða þjóðfélagsmálum, meðan við er- um enn ofan moldar. Og jafnvel þó að lítið sýnist vinnast á, á hvaða menningarleg- ■um félagsskap sem er eða þjóðfé- lagslegri umbótastarfsemi, þá er þess að minnast, að það er hreint ekki lítils virði, eitt sér, að halda merki félagshugsjónarinniar eða umbótahugsjónarinnar á lofti, halda henni vakandi fyrir sjón- um manna og í hugum þeirra. Slíkir velvakendur, slíkir blys- berar hugsjónanna, eru hverjum menningar-félagsskap og hverju umbótamáli hinir þörfustu þjón- ar; og þeim og þeirra starfi á lið- inni tíð eigurn vér það að þakka, hvað þokast hefir áfnam á menn- ingarbrautinni almennt talað. Þess ber einnig að gæta, að trú- menska við fólagslega hugsjón, hvort heldur er á sviði þjóðrækn- ismálanna eða í einíhverri annari menningarlegri viðleitni, hefir hið mesta þroskagildi fyrir ein- staklinginn sjálfán. Það betrar menn og göfgar, að vinna góðum málstað; það víkkar sjóndeildar- hringinn, 'kennir mönnum að hugsa um annað en sjálfan sig, kennir þeim fórnfýsi, vilji þeir á annað borð eitthvað á sig leggja málstaðarins vegna. Einnig vex mönnum félagslegur þroski við að starfa með öðrum innan á- kveðinna félagsbanda að sam- eigirtlegum áhugamálum, læra að taka tillit hver til annars, að skilja ólík sjónarmið og bera virðingu fyrir þeim. Starfshvöt manna og lífshvöt fær með þeim hætti byr undir vængi. Og fyrst eg er að tala hér um trúmensku við hugsjónir ó víð- tækum grundvelli, fer vel á því að spyrja: Hvað exu göfugar hugsjónir? Því má.. meðal ann- ars, svara á þessa leið: Þær eru, í ýmsum myndum og á ýmsum sviðum, þrá mannsins til að auðga, fegra og umba^ta heim- inn, gera mannlífið og menning- una fegurrd og litbrigðaríkari. Vér þjóðræknismenn og konur enum t. d. sannfærð um það, að vér leggjuim drýgstan skerf til menningar vors nýja fósturlandS, fæðingarlands barna vorra, með því að ávaxta af fremsta megni vora íslenzku menningararfleifð. Það er göfugt mankmið, sem verðskuldar sem víðtækastan stuðning fólks af vorum stofni veggja megin landamæranna. En hverfum aftur að menning- ar- og þroskagildi háleitra hug- sjóna alment Án slíkra leiðar merkja, ætti mannkynið enga menningarlega framtíð fyrir höndum. Eg er ekki þeirrar trú- ar, að hina svokölluðu gullöld sé að finna einhversstaðar aftur í grárri forneskju, heldur sé henn- ar að leita á ónumdum morgun- löndum í útsæ ókomins tíma, takist oss að beina 9traumi þjóð- félagslegrar þróunar í þann far- veg, veg horfir til varanlegra heilla öllum þjóðum heims, stór- um og smáum. Með því er eg þó vitanlega ekki að gera lítið úr fortíðinni eða af- rekum horfinna kynslóða, og þeim menningarerfðum, keypt- um við dýru verði svita, blóðs og tára, sem vér höfum frá þeim fengið. Slíkt er víðsfjarri mér, enda væri það í algerðri mótsögn við bjargfasta lífsskoðun mína. Eg er mér vel meðvitandi þeirra grundvallar-sanninda, að vér er- um igömul, þá er vér erum í heiminn borin, tengd genignum kynslóðum þjóðar vorrar, og sjálfri ættjörð vorri, órjúfanleg- uLand og þjóð er orðið eitt. Annars væri hvorugt neitt. 3ötu vora helgað hefur hetja mörg er fallin sefur, fyrr sem stríddi þjáð og þreytt. Sjórinn, haginn, heiðin, skaginn huga barnsins að sér vefur. Mœðra og feðra arfur er alt, sem fyrir sjónir ber. Öll þín sorg og öll þín tár, öll þín kvöl í þúsund ár. ÖU þín frægð og gæfugengi grípur vora hjartastrengi, hver ein minning sæt og sár. Slungið harmi, barm frá barmi bergmál tímans varir lengi. Undir logar orka hljóð: alt, sem gerir menn að þjóð.” Þessvegna er viðleitni vor og barátta í þá átt að varðveita í ilengstu lög þjóðerni vort óg menningarerfðir í landi hér svo mikilvæg; sú viðleitni og barátta, því að um marg't er við ramman reip að draga í þeim efnum, er hvorttveggja í senn trúnaður við vort eigið eðli og trúmenska við göfuga hugsjón, ávöxtun dýr- keyptra menningarerfða. I þessu sambandi minnist eg orðá Ólafs ríkiserfingja Norð- manna í hátíðarræðu, í Þránd- heirni síðastliðið sumar á fimm- tíu ára afmæli norsku ung- mennafélaganna, en ummæli hans voru á þessa leið: “Tökum ofan fyrir fortíðinni; vinnum ötullega fyrir framtíðina.” Hér kemur fram full virðing fyrir af- rekum fortíðarinnar og verð- mætum úr þeirri átt, en jafn- hliða skilningur á kröfum fnam- tíðarinnar og líðandi stundar. En Klettafj allaskáld vort færði þá hugsun í skáldlegri búning og enn minnisstæðari, er hann sagði: “Láttu hug þinn aldrei eldast eða hjartað, vinur aftansólar sértu, sonur morgunroðans vertu.” Vér stöndum í þrefaldri skuld við lífið, við fortíðina, samtíðina og framtíðina. Stephán skáld er að minna oss á þanh sannleika í hinum snjöllu ljóðlínum, sem eg vitnaði tiil. Hann er þar, með öðrum orðum, að segja: iþó að þú, eins og vera iber, kunnir að meta verðmæti liðinnar tíðar, þá er hitt enn meira um vert, að gera þau að lírænu afli í samtíð þinni, með því að vera í verki trúr framsóknar-hugsjónunum, þeim hugsjónum, sem boða mannkyn- inu nýjan morgun. betri dag. Skáldið áminnir oss um þetta: Láttu ekki blys bjartsýninnar, .framtíðartrúarinnar, eða eld á- hugans slokkna í brjósti þér. Hann vissi jafnvel og skóldbróð- ir hans Hannes Hafstein, að: “öllum hafís verri er hjartans ís, er heltékur skyldunnar þor. Ef hann grípur þjóð, þá er glöt- unin vís, þá gagnar ei sól né vor. En sá heiti blær, sem til hjartans nær frá hetjanna fómarstóil, bræðir andans ís, ’ þaðan aftur rís fyrir ókomna tíma sól.” Og þá erum vér aftur komin að blysberum mannkynsins a þroska- og menningaribraut þess, þeim mönnum og konum, sem voru Velvakendur og Velberg- 'klifrendur á göngu þess út úr eyðimörkinni og inn í hið fyrir- heitna land vona þess og drauma. Þein eru fyrirmyndin. Dæmi þeirra, trúmenska þeirra við hug- sjónina og fórrtfýsi þeirra, geta brætt andans ís, ef vér látum hinn hlýja blæ, sem frá þeim streymir, ná til huga vorra og hjartna. Eg vék að skuld vorri við sam- tíðina. Sjaldan eða aldrei hefir hún gert slíkar kröfur eins og hún gerir til vor í dag, á hækk- andi öld kjarnaorkunnar (atomic energy). Hin mikla spurning er: Lærum vér að beizla hana oss og öðrum þjóðum til gagns og bless- unar, eða verður hún aðeins að vítisvél og eyðingar í höndum vorum. A því veltur alt. Eitt er víst, að aldrei hefir það verið sannara, en einmitt nú, að: “Hvers mann starf er vald í vel- ferð þjóðar” og að “Manndóms- skyldan þung á öllum er.” Skuld vora við kröfuharða samtíð greiðum vér áreiðanlega farsæl- legast með því að tigna í verki trúmenskiuna við hið bezta í sjálfum oss, hið þrautreyndasta og lífrænasta í ættaranfi vorum, og við þær hugsjónir, sem miða að alþjóðaheill, samhliða vel- famaði þeirrar þjóðar, sem vér erum hluti af. Eða eins og Stephán G. orðaði það í þessum markvissu ljóðlínum: “Við fósturlandsins frægðarstarf, með föðurlandsins sæmd í arf, af höndum inna æfiþraut, með alþjóð fyrir keppinaut.” Með þeim hætti greiðum vér einnig drengilegast skuld vora við framtíðina, minnugir þess, að af komandi kynslóðum eigum vér og verk vori eftir að dæmast og metast. Meðvitundin um það, að vér fáum eigi hjá því komist að mæta fyrir þeim dómstóli, ætti að vera oss hvöt till þess að á- vaxta sem viturlegast og sem lengst þau menningarverðmæti, sem vér höfum að erfðum hlotið, og reynast sem trúastir þeim hugsjónum, sem greiða veginn þeim kynslóðum, er fylgja oss í spor. Eg lýk máli mínu með þessum eggjandi erindum úr hinu fagra og íturbugsaða ikvæði Davíðs skálds Stefánssonar, “A vega- mótum”: Sé eg veg og vörður .. vísa upp á móti. Styrk þarf til að standa, stikla á eggjagrjóti. Upp í bláu bergi blikar óskalindin. Blessun bíður þeirra, sem brjótast upp á tindinn. Þar á andinn óðul, aflið þrá til dygða. Þaðan vísar vizkan veg til allra bygða. Þar er vorblá veröld vafin sólaröldum. Sannleikurinn sjálfur situr þar að völdum. Kjark þarf til að klifra og kynnast háu bergi. Betra er hug að hafa og hrapa — eh fara hvergi. Verst af öllu illu er að vera blauður, leita ei neins og látast lifa — en vera dauður. Þeirti, sem hugumheilir hœsta marksins leita, , mun hinn æðsti máttur mesta blessun veita. Þeir, sem fremstir fara, fjöldann áfram hvetja. Dfþrðlegasta dauða deyr hin bezta hetja. Rakari einn í Buenos Aires hefir tekið upp nýja aðferð á rakarastofu sinni til þess að flýta fyirir afgreiðslu. Þegar viðskipta vinu kemur inn í stofuna er það næsti maður á undan honum, sem sápar 'hann.' Svo sápar hann þann, sem kemur þar á eftir. Við- skiptavinunum finst þetta gam- an og raksturinn verður ódýrari. ♦ Sagt er að skegluungar drepist í þurkum og hita; skrœlna þeir upp og fiðrast ekki, ef bjargið, sem þeir eru í, verður mjög heitt. á Business and Professional Cards CHRISTMAS SPECIAL!! All photos taken on approval with no obligation — 4 Poses To Choose From — SPECIAL PRICES Phone or Write for Appoinlmenl UNIVEPSAL §TIJDi€$ 292 KENNEDY ST. (Just North of Portage) — Phone 95 653 WEDDING AND BABY PHOTOS — OUR SPECIALTY H. J. STEFANSSON I.ife, Accident and Health Insurance Representing THE GREAT-WEST LIFE ASSURANCE COMPANY Winnipeg, Man. Phone 96)144 DR. A. V. JOHNSON Dentist 506 SOMER8ET BUILDINO Telephone 97 931 Home Telephone 202 191 Dr. S. J. Jóhannesson 216 RUBY STREET (Belnt suCur af B&nning) T&lstmi 30 877 VlBtalsttmi 3—5 eftlr hfUtsgt DR. E. JOHNSON 304 EVELINE STREET Selkirk, Man. OfCire hrs. 2.30—6 p.m. Phones: Otflce 26 — Ree 230 Talsími 95 826 Heimilis 53 893 DR. K. J. AUSTMANN SérfræOingur i augna, eyrna, nef og kverka sjúkdómum. . 215 Medical Arts Bldg. I Stofutlmi: 2.00 til 5.00 e. h. Otflce Phone Res Phone 94 762 72 409 Dr. L. A. 'Sigurd$on 526 MEDICAL ARTS BLDG. Offloe Hours: 4 p.m.—6 p.m. arid by appolntment DR. ROBERT BLACK SérfræOingur i augna, eymo, nef og hdlssjúkdómum. 416 MEDICAL ARTS BLDG Graham and Kennedy St. Skrifstofuslmi 93 851 Heimastmi 42 154 ----------------------------L EYOLFSON'S DRUG PARK RIVER, N. DAK. islemskur tyfsali Fðlk getur pantaö meSul og annaS með pðstl. Fljðt afgretttsla. A. S. B A R D A L 848 SHERBROOK 8TREET Selur itkktstur og annast um Ot- farlr. Allur útbúnaður sá. beetl. Ennfremur selur hann allskonax minnisv&rCa og legstelna. Skrifstofu talstml 37 324 Helmllls t&lsfml 26 444 Phone 97 291 Eve. 26 002 J. OAVIDSON Real Estate, Financial and Insurance ARGUE BROS. LIMITED Lombard Bldg., Winnipeg PDINCE/T MES5ENG5R SERVIOF. ViO flytjum klstur og töskur, húsgögn úr smtsrrl tbúCum, og húsmunl &f SUu t«el. 68 ALBERT ST. — WINNIPEG Stml 25 888 C. A. Johneon, Mgr. TELEPHONE 94 358 H. J. PALMASON and Company Charterrd Accountants 1101 McARTHUR BUILDINO Wlnnipeg, C&n&da I Phone 49 469 R&dlo Servlce SpMl&Usts ELECTRONIC LABS. H. THORKKL80H, Prop The most up-to-d&te Sound Equipment System. 130 .■'SBORNE ST.. WINNIPEG O. F. Jon&sson, Pree. & Man. Dir Keystone Fisheries Limited 404 SCOTT BLOCK SlMl 95 227 Wholesale Distributora of KRESH AND FROZEN FISH Manitoba Fisheries WINNIPEG. MAN T. Bercovitch. framkv.stj Varzla t helldsðlu meC nýjan o« froslnn ftsk. 303 OWENA STREET Skrlfst síml 15 355 Helma 55 4*2 Drs. H. R. and H. W. TWEED Tonniœfcnar 406 TORONTO GEN. TRU8TS BUILDTNO Cor. Portage Ave. og Smlth St. PHONE 96 962 WINNIPBO DR. J. A. HILLSMAN Burgeon 308 MEDICAL ART8 BLDO Phone 97 321 Dr. Charles R. Oke Tannlasknir For Appointments Phone (4 901 Office Hours í—I «04 TORONTO GEk TRUSTS BUILDINO 2*3 PORTAGE AVE Winnlpeg, M&n. SARGENT TAXI PHONE 34 558 For Quick Reliable Bervloe J. J. SWANSON & CO. LIMITED 308 AVENUE BLDG WPG. Kasteignasalar. I.olg’a hús. Ot- vega penlngal&n og eidslbyrgú blfreiOa&byrgC, ó. s. frv. PHONE 97 53* ----------------------)--- Andrews, Andrews, Thorvaldson and Eggertson LögfræOingar 209BANK OF NOVA SCOTIA BO Portage og Garry 9t. Stml 9* 291 CUNDRY PYMORE Limited Itrttish QuaMty FUK Netting 60 VTCTORIA ST., WINNIPEG Phone 18 211 Mo.na.ger T. R. THORVALDSOM l’our patronage wtU be apprecl&ted C A N A D I A N FISH PRODUCERS, LTD. J H. PAG E, Managing Director Wholosale Dlatribu tora of Frjsih and Frotsen Ftsh. 311 CHAMBER8 STREHT Offlce Ph. 26 328 Ree Ph T3 91T HHáGBORG U FUEL CO. H DUl 21 331 NaFll) « 331

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.