Lögberg - 05.06.1947, Page 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 5. JÚNÍ 1947
3
Greenwich leggst í eyði —
Stjörnuturninn fluttur
Allar heimsins klukkur og úr
eru miðaðar við Greenwich tíma.
En innan skamms verður heim-
ilisfang • konunglega brezka
stjörnufræðingsins Sir Harold
Spencer Jones ekki lengur á há-
degisbaug. Framfarir og menn-
ing eru að bola honum í burt frá
Greenwich.
Það er sorglegt að, hugsa til
þess, að hinn alþjóðlegi G.M.T.
verði héðan í frá aðeins söguleg
endurminning. Sem mælikvarði
verður hann auðvitað eins al-
þjóðlegur og nokkru sinni fyr,
en það verður engin Greenwich
til. Eftir 271 ár á að flytja kon-
unglega stjörnuturninn í burtu
þaðan.
Eitt sinn er Charles konungur
II. var á gangi með veiðihunda
sína í uppáhalds skemtigarði
sínum nálægt London, datt hon-
um í hug að dálítill hóll við
bugðu á Thames-fljótinu, væri
tilvalinn staður fyrir vissar
sitjörnufræðilegar rannsóknir,
sem hann hafði í huga að láta
gera. Hans hátign var talsverður
stjörnufræðingur sjálfur , og
hafði áhugg fyrir tillögum, sem
framhöfðu komið til að reyna að
ráða bót á því, sem frá aldaöðli
úafði verið versti þrándur í götu
sjófarenda er í hafvillur lentu,
sem sé að ákveða breiddarstigin,
akveða hvar þeir væru staddir.
Og fyrsta stjörnufræðingi
Charles konungs, prestinum séra
John Flamsteed (Hann hafði
$450.00 í árslaun og einn aðstoð-
armann) tókst að ákveða afstöðu
solar, tungls og stjarna nógu ná-
kvaemlega til þess að hægt var að
finna breiddarstigin.
Og ávalt síðan hefir 'litli hóll-
mn við Greenwich, með sínum
smekklegu byggingum, sem
bygðar voru eftir fyrirsögn Sir
Christopher Wren. hins fræga
byggingameistara, verið miðstöð
stjarnfræðilegra rannsókna, og
allar mannlegar framkvæmdir,
stórar og smáar, alla leið frá
Kina til Perú, hafi þær á annað
borð verið tímasettar og fyrir-
fram ákveðnar, hafa farið fram
samkvæmt Greenwich tíma.
bað hafa verið margir konung-
^egir stjörnufræðingar síðan
1675. Flestir þeirra hafa skilið
oftir einhver minnismerki um
l^nga æfi eyddri við rannsóknir
stjarnanna. Þannig hefir Green-
^ich smátt og smátt komist yfir
sínar frægu klukkur, hina tröll-
aúknu stjörnukíkira og sjónauka
°g bókasafn, sem óvíða mun eiga
sinn líka. En lengi vel breyttist
þó umhverfið ekkert frá því sem
Það var á 17. öld.
En jarðarbúar eru ekki eins
stöðugir í rásinni og stjörnur
imins. Á síðasta mannsaldri
ofir Lundúnaborg vaxið afar
^ikið, svo nú er svo komið að
un er búin að umkringja Green-
wich. Og þar sem veiðidýr kon-
Ungsins léku áður lausum hala,
Scfur nú að líta steinlöigð stræti,
ús, búðir og verksmiðjur. En
Það, sem mestu réði um afdrif
reenwich var þó það, að borgar-
sljóri Lundúna ákvað að byggja
eúia sína stærstu raforkustöð
skamt frá stjörnuturninum; hún
rafmagnaði þegar umhverfið,
®nda kom það brátt í ljós, að hin
Qrnfra&ga rannsóknarstöð mundi
rátt falla niður í röð lélegra
annars flokks stöðva, eða þá að
3 ^ði að flytja hana í burtu.
tjörnufræðingur sá, er taka
'b6r^Ur ^uHnaðar ákvörðun í
b®u máli, er sjálfur Lundúna-
l^^ddur af fátæku foreldri,
J? Harold Spenoer Jones byrj-
í b ^u^braut sína í barnaskóla
akstr. í Kensington. En hann
0 en§inn niðurrifsmaður. Eins
binir frægu stjörnu-
Br rungar a undan honum, t. d.
st.f ey °§ Halley, sem hala-
o ^1311 er kend við — Dolland
lry ~~ hefir hann tekið hinu
t ♦
♦ ♦ ♦
♦ ♦♦♦♦♦♦♦
SIGURÐUR SIGURÐSSON FRÁ VIGUR:
mesta ástfóstri við Greenwich.
“Mér fellur mjög þungt að flytja
héðan,” segir hann.
Og það er auðvitað há-ensk
tilviljun, að þessi mikla stofn-
un, alda gömul, en þó eins ný-
móðins, og hokkuð annað í heim-
inum, flytur nú í lénskastala frá
fimtándu öld, kastala, sem var
bygður af einum af riddurunum,
sem börðust Við Agin Court.
Sir Harold telur æskilegt að
hinn nýi stjörnuturn verði ekki
mjög langt frá Lundúnum, og að
minsta kosti 8 mílur frá rafmagns
járnbraut og orkustöð. Þessum
skilyrðum er auðvitað erfitt að
fullnægja, enda hefir hann kom-
ist að raun um, að engan slíkan
stað er að finna, á hans eigin há-
degisbaug. Svo hann verður að
víkja úr vegi. Nálægt tveimur
mílum áður en hádegisbaugur
nr. D yfirgefur enska grund og
hverfur út í Ermarsund, sneri
hann, það sem hann kallar 36
rúmmáls mínútur í austurátt , og
þar er kastalinn.
Hurstmonceux kastalinn hefir
öll sérkenni hinna fornu léns-
kastala, turna, varnarmúra og
síki. Innan þessara múra er gert
ráð fyrir að koma megi fyrir
hinum stórkostlegu áhöldum
rannsóknarstofunnar án þess að
skemma eða rífa niður hinar
fornu byggingar er fyrir eru.
Eins og vita mátti, er reimt í
kastalanum. Honum fylgja tveir
draugar; annar er sagt að sé risa-
vaxinn bumbuslagari, sem ber
bumbu sína til viðvörunar, ef
þjófar nálgast dýrgripi þá, sem
geymdir eru í kastalanum. Hitt
er lítil stúlka, gráklædd, Grace
Naylor að nafni, er sagt að fóta-
tak hennar heyrist oft fara upp
eða niður stigann í kastalanum.
Hún á að hafa verið svelt í hel,
af harðúðgri fóstru nálægt 1740.
Flotamálastjórinn—því Green-
wich stöðin heyrir undir flota-
málaráðuneytið — hefir nú keypt
Hurstmonoeux kastalann, drauga
og alt saman, af núverandi eig-
anda, Sir Paul Letham, og innan
skamms verður byrjað að flytja
stöðina þangað, en það mun
verða einhver sá vandasamasti og
erfiðasti flutningur, sem nokkru
sinni hefir verið framkvæmdur í
sögu Englands.
Það mun alment viðurkent af
sögu stofnunarinnar. Það er ekki
einungis að vísindalegur orðstír
hennar sé óhult-ur í hans hönd-
um, heldur er hann, að því leyti
ólíkur sumum af fyrirennurum
sínum, að hann hallast að því,
sem nefnt er alþýðleg vísindi,
það er að segja, að verk vísinda-
mannanna eigi að vera aðgengi-
leg allri alþýðu.
Þessa skoðun sína hefir hann
sýnt í verki oftar en einu sinni.
I fyrri heimsstyrjöldinni frá
1914-18 slepti hann stöðu sinni
við stjörnuturninn, og tók að sér
að hafa yfirumsjón með sjón-
aukum, gleraugum, og öllum
ljósfræðilegum áhöldum fyrir
hermálaráðuneytið, og í síðasta
stríði er sagt, að hann hafi tekið
sína frægu krystalklukku frá
Greenwich og sest að í smáhýsi
í Dorking, Surrey, og þaðan út-
varpaði hann á klukku4
hárréttum tíma, svo ekki skeik-
aði einn tuttugasta úr sekúndu,
til allra herstöðva sameinuðu
þjóðanna, í Stóra-Bretlandi og
annarsstaðar í Evrópu.' •
Tvent er það einkum, sem Sir
Harold hefir orðið frægur fyrir.
Fyrir nokkrum'árum komst hann
að þeirri niðurstöðu, að sólin
væri hér um bil 65,000 mílum
fjær jörðu en áður hafði verið
álitið. Hafa engir aðrir vísinda-
menn orðið til að mótmæla
þeirri skoðun. Hitt er hin fræga
krystal-klukka, sem talin er ná-
kvæmasta sigurverk í heimin-
um, og mælir tímann svo að ekki
Sólarsýn
Skín blessuð sól, á háum himinboga.
Heilaga móðir barna þinna geym.
Þú, sem um uppheimsdjúpin, ljósum loga,
lýsir og vermir dimman jarðarheim.
Þú vígir til lífsins alt með helgum eldi
almættisins, er býr í þínu veldi
Ó, hvílík dýrð og dásemd Norðurslóðum
er drottinvald þitt, — kæra himinsól. —
Þú krýnir daginn geislans fögru glóðum,
græðir og þíðir kalin foldar ból.
Myrkranna vald þín mildi burtu hrekur,
máttvana skepnu nýjan lífsþrótt vekur.
Ó, blessuð sól, hve skært þú skín í heiði
og skrifar gulli þínu land og haf.
Skín þú í mildi yfir látins leiði,
lýs yfir unga barnsins vöggutraf.
Lýs vorum anda, að vér ei til vinnum
óhelgi, — en þínu ljóssins kalli sinnum.
Faðir vor, — þú hinn hæsti höfuðsmiður
himna og sálna, er skapar lífsins hnoss, —
horf þú í náð af himni þínum niður,
hjálpa og gæt vor fyrir sjálfum oss.
Styrk oss að syngja af hreinu hugarþeli
hjartgróna lofgjörð þínu fagrahveli.
Lesbók.
Mælt fram í kveðjusamsæti
að Steep Rock
Og
Kæru samkomugestir
heimafólk!
Eg hefi verið beðinn að mæla
fáein orð hér í dag. þó búningur
þeirra verði þó fremur einfaldur.
Eins og ykkur er nú þegar kunn-
ugt, þá komum við hér saman
til að kveðja nágrannafólk okk-
ar, Mr. og Mrs. Th. Gíslason og
fjölskyldu, enn fremur það fólk
sem þeim fylgir. Miss Jórunni
Mýrman og Mrs. Thórðarson. —
Líf okkar mannanna virðist
þannig í garðinn búið, að við
þurfum oftast að vera að heilsast
og kveðjast, og oftast vill svo til,
að sársauki og söknuður felst í
skilnaðinum, ekki síst þegar að
maður missir af góðum og göml-
um nágrönnum, eins og hér á sér
stað. Ekkert efamál er það, að
við öll, sem hér erum í dag, ber-
um söknuð í brjósti yfir að sjá
ykkur hverfa úr nágrenni okkar.
En þetta er gangur lífsins frá
öndverðu og mun svo verða á
meðan mannkyn byggir jörðina.
Að sjálfsögðu munu þið ekki
flytja með ykkur stóra fjársjóðu
í gulli eða silfri héðan, enda
verða þeir fjármunir tómir og
léttvægir fundnir þegar öllu er
á botninn hvolft. En þið flytjið
með ykkur þá fjármuni sem eru
betri en alt gull og silfur, og það
er fyrst og fremst mannvænleg
og elskuleg börn, sem komið
hafa sér eins vel við alla, —
bæði hér í nágrenni og hvar sem
þau hafa dvalið, — eins vel og
best getur verið. — Þann fjár-
sjóð er ekki hægt að verðleggja
skeikar meir en einum þúsund-
asta úr sekúndu á sólarhring.
Hringrás jarðarinnar er auðvitað
sú undirstaða, sem allar tíma-
mælingar byggjast á, en stjörnu
fræðingar þykjast hafa komist að
því að á síðustu árum séu dag-
arnir að lengjast ofurlítið, eða
hér um bil fjórum hundruðustu
úr sekúndu á síðastliðnum 50
árum.
Krystal-klukkan ,sem talin er
tíu sinnum nákvæmari en gömlu
dingul-klukkurnar, er nú notuð
til að ákveða þessar breytingar,
Þrjár af þessum klukkum, sem
líta út líkt og skrautleg útvarps-
tæki, verða hafðar til tímamæl
inga í kastalagarðinum á Hurst'
monceux, og á þeim byggjast þær
nýjungar í þessum efnum, sem
búast má má við frá Greenwich
stjörnuturninum.
Eo S.
Business and Professional Cards
móts við neinn peningasjóð
hversu stór sem hann kynni að
vera. Sömuleiðis flytjið þið með
ykkur hlýhug allra þeirra sem
hér eru og sem ykkur hafa kynst
um lengri og skemri tíma. — Það
veit ég að öllum okkar ber sam
an um, sem hér eru stödd, er það
og líka nokkurs virði þó, það sé
eigi á peningavog vegið. Það vita
og líka allir sem hér eru, að hing
að hefir verið gott að koma. Hús
ykkar staðið opið fyrir einn og
alla, sem að garði hafa borið, og
Deim öllum tekið með opnum
örmum gestrisninnar og hinum
mesta höfðingsskap í einu og
öllu. Én eins og ég gát um í
upphafi máls míns, þá verðum
við nú að sjá á bak ykkur, hversu
fegin sem við hefðum viljað ein
æglega kosið að fá að njóta sam
veru ykkar um langt skeið enn.
Svo þá er aðeins að lokum að
kveðja ykkur öll, sem burtu
flytjið og óska þess að öllum
ykkar mætti líða sem allra best,
hvar sem þið dveljið til daganna
enda. Til að sýna vorn hlýhug
sem komum hingað í dag til að
kveðja ykkur öll viljum við af-
henda ykkur nokkrar vinargjafir
til minnis. Það fylgja þeim vin
átta okkar allra, hvers og eins
sem hér er komin á þetta kveðju-
mót, og einnig þeirra, sem af
ýmsum orsökum ekki gátu kom-
ið því við að vera hér viðstaddir.
Svo lýk ég þessum fáu og ein
földu orðum fyrir hönd okkar
samkomugesta, með þá fullvissu
í huga, að fáir hafa sýnt betur í
allri breytni sinni en einmitt þið,
hið mikla boðorð: “Að það sem
þið viljið að mennirnir gjöri yð
ur, það skuluð þér og þeim
gjöra.” Þakka ykkur fyrir.
E. Johnson.
ÞAKKARÁVARP
Með þessum línum sendurn við
undirrituð okkar innilegasta
hjartans þakklæti til nágranna
okkar hér í bygð, og til íslending-
anna sem á Stup Rock búa, sem
heiðruðu okkur með samsæti og
gjöfum þann 25. þ. m. og öll vin-
arorðin sem voru flutt við það
tækifæri.
Við munum geyma minningu
ykkar allra með þakklæti fyrir
allar samverustundir.
Mr. og Mrs. Th. Gíslason og
fjölskylda. — Miss Jórun Mýr
mann og Mrs. Vilborg Thorðar
son.
Thule Ship Agency l"c.
11 Broadway, New York, N.Y.
umboðsmenn fyrir
h.f. EIMSKIPAFÉLAG ISLANDS
(The Icelandic Steamship Co. Ltd.)
FLUGFÉLAG ISLANDS
(The Icelandic Airways Ltd.)
Vöru- og farþegaflutningur frá
New York og Halifax til Islands.
H. J. STEFANSSON
Life, Accident anri Health
Insurance
Representing
THE GREAT-WEST LIFE
ASSURANCE COMPANY
Winnipeg. Man.
Phone 96)144
DR. A. V. JOHNSON
Dentist
S0« SOMERSJBT BUILDINO
Telephone 97 9S2
Home Telephone 209 999
Talslmi 95 826
Heimilis 53 893
DR. K. J. AUSTMANN
Sérfrœðingur í augna, eyma, nef
og kverka sjúkdómum.
215 Medical Arts Bldg.
Stofutími: 2.00 til 5.00 e. h.
DR. ROBERT BLACK
Sérfrasðingur i augna, eyma,
nef og hdlssjúkdómum.
416 MEDICAL ARTS BLDG
Graham and Kennedy St.
SkrifstofuMml 91 851
Heimaslral 42 154
EYOLFSON’S DRUG
PARK RIVER. N. DAK
islenskur Vyfsati
F61k getur pajitaC meCul og
annaC me6 pöstl.
Fljðt afgreiCsla.
A. S. B A R D A L
848 SHERBROOK STREBT
Selur likklstur og annast um Ot-
farir. Allur lltbflnaOur *& be«ti.
Ennfremur selur hann allskonar
mlnnlavarCa og legstetna.
Skrlfatofu talslmd 27 824
Helmills talslml 28 444
Phone 97 291 Eve. 26 002
J. DAVIDSON
Real Estate, Financial
and Insurance
ARGUE BROS. LIMITED
Lombard Bldg., Winnipeg
PPINCEH
MESSENQER SERVICE
VIC flytjum klstur og tðakur.
húsgögn flr amnrii IbflCum.
og hflsmunl af öllu ttel.
58 ALBERT ST. — WINNIPEQ
Slml 25 888
C. A. Johnaon, Mgr.
TELEPHONE 94 858
H. J. PALMASON
and Company
Chortersd Accountonts
1101 McARTHUR BUILDINQ
Wlnnlpeg. Oanada
RUDY’S PHARMACY
COR. SHERBROOK & ELLICE
We Delivcr Anywhere
Phone 34 403
Your Preacriptions called for
and delivered.
A complete line of baby needs.
Dr. S. J. Jóhannesson
215 RUBY STREET
(Beint suCur af Banntng)
Talslml 80 877
VlCtalstlml 3—6 eítir hádegl
DR. E. JOHNSON
804 EVELINE STREET
Selkirk, Man.
Office hrs 2.30—8 p.m.
Phone*: Offlce 26 — Ree. 28«
Office Phone
94 762
Rea Phone
72 409
Phone 49 489
Radlo Servlce Speolallsta
ELECTRONIC LABS.
H. THORKBLSON, Prop.
Tha moat up-to-dat* 8oun4
Equlpmant Bystem.
180 OSBORNH ST., WINNIPBQ
Q. F. Jonaaaon, Prsa. 4 Man. Dtr.
Keystone Fisherie*
Limited
404 SCOTT BLOCK SfMI 95 917
Wholesals Distributars of
FRESH AND FROZEN FISH
Manitoba Fisheries
WINNIPEG, MAN.
T. Bercovtíoh, fromkv.atf.
Varsla f helldsölu meO nýjan og
froeínn flsk.
209 OWBNA 8TREBT
BkrlfMMml II186 Helma II 4U
Dr. L. A. Sigurdson
526 MEDICAL ARTS BLDG.
Offlce Hours: 4 p.m.—8 p.m.
and by appolntment
Drs. H. R. and H. W.
TWEED
Tannlœknar
406 TORONTO GEN. TRUSTB
BUILDING
Cor. Portage Ave. og Smlth St.
PHONE 96 852
WINNIPBQ
DR. J. A. HILLSMAN
Burgeon
308 MEDICAL ARTS BLDQ
Phons 97 829
Dr. Charles R. Oke
Tanntakntr
For Appolntmenta Phone 94 91*
Offlce Hours 9—I
404 TORONTO OEN. TRUSTB
BUILDING
283 PORTAOB AVB.
Wlnnipeg, Man.
SARGENT TAXI
PHONE 24 566
For Quick ReUable Bervioe
J. J. SWANSON & CO.
LIMITED
308 AVBNUE BLDG WPQ.
Fasteignasalor. Leigja hfls. Ot-
vega penlngalán og eldsábyrgC.
bifreiOaábyrgO, o. a. frv.
PHONE 97 139
Andrews, Andrews,
Thorvaldson and
Eggertson
Lögfrœðtngar
209BANK OF NOVA 8COTIA BQ
Portage og Garry St.
Slml 98 391
GUNDRY PYMORE
Limited
Brtíish QuoUty Pish HetUssp
8« VICTORIA 8T., WINNIPHQ
Phona 91111
Honoger T. R. THORVALDMOM
Tour patronage wlll be appreolatai
CANADIAN FISH
PRODUCERS, LTD.
J. H. PAOH. Uanootíig Dtraeter
WholeaaJe Dlatrlbutors ot Trsakt
and Frosen Flah.
311 CHAMBBRS BTRHHT
Offlce Ph. 88 218 Ree Ph 78 9X7
H
HAGBORG
FUEL CO.
H
DUl 21 S31
(ct.l.
No. 11)
21 331