Lögberg - 12.06.1947, Blaðsíða 3

Lögberg - 12.06.1947, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 12. JÚNÍ, 1947 3 Á fornum slóðum Þá man ég all-vel eftir hjón- urn sem voru hjá okkur, ný- komin frá Islandi, Benjamín Magnússon og Ragnhildur. Þau höfðu, að mig minnir. 3 drengi. Konan með börnin voru hjá °'kkur um sumarið, meðan hann var úti í vinnu. Hún var mjög lasburða, og dó hún skömmu effir, hún eða þau fóru frá okk- ur 0g ég held einn drengurinn. Einhver óvild varð á milli eldra fól’ksins út af einhverju, sem ég mun ekki hvað var. En Benja- mín lét það ekki ná til Guðrún- ar systur minnar. sem með dá- samlegri nærgætni hafði um langan tíma hugsað um yngsta órenginn sem einnig hét Benja- nnn. Benjamín eldri var gott skáld, og um nýárið sendi hann systur minni þetta fallega kvæði sem hér fylgir á eftir og hann nefndi ,.Nýársósk“. ’.Árið nýja yndi veiti Áuðarsól og dygðum skreyti Eótmál hvert á fjörsins vori. Fram til heilla miði þér ^líkt og rós í runni vænum Eeyfuð fögrum blöðum grænum ^innar æsku unaðsdagur uPp í heiði runnin er. Guðs og manna hylli hreina Hljóti rósin eðalsteina ■^inar allar æfistundir ^ndartaki hinsta að fullorðins aldurs ára ^Ólast mörkin frevju tára rnunt bera æ af ■ öðrum Alda rúnir sanna það. Eyjólfs getur Guðrún kæra Gígju ljóða meður skæra ^inn leikbróðir svona sendir Ssm er lítil vinargjöf Laukasólin lyndisblíða Lifðu fram til ellitíða Eins og rós á aldingreinum Lnz við finnumst handan gröf“. Eg hefi ekki vit á skáldskap, en þessar vísur þótti mér falleg- °g þær festust í minni mínu, Glns og svo margar fagrar vísur °g ljóð sem ég lærði í æsku, og finnst þær eigi skilið að ifa- Það er ekkert oflof um Guðrúnu systur mína, hún kom Ser alsstaðar vel, og átti fágæta mannkosti til að bera. Eg á margar ljúfar endur- ntinningar frá Nýja íslandi, þó auður og alls nægtir væri ekki, . leið maður ekki, ekki man e§ eftir að maður liði nokkurn ima hungur. En í minninganna sJoði geymist margt sem maður minnist með meira þakklæti eft- því sem árin líða. Maður bafði ekki daglega kræsingar, Pað var aðeins á hátíðum og 1 Ldögum, að tjaldað var betur fn vanalega og kunni maður þá tur að meta það góða og vera Pskklátur. Eg man eftir hvað y1® krakkarnir vorum glöð og anægð er faðir okkar kom heim Ur verzlunartúr til Winnipeg, og j?rðl okkur eitthvert góðgæti. ann fór stöku sinnum til lnnipeg og var þá vanalega eiua viku í túrnum. Hafði hann mn uxa, sem hann beitti fyrir lflnn sleða. Man ég eftir því við vöktum fram eftir allri °ftu, er við áttum von á honum t.^lm> íórum við þráfaldlega út 1 að hlusta, og þegar við heyrð- 111 marra í sleðanum og hann eku03 V1ð raust, var heldur en alH * §feðl 1 herbúðunum, og ir f^Lrugðust okkar bestu von- Pví hann var okkur svo góð- átt T mÖrg Þung og erfið sPor Var • ann þessi 14 ár sem hann Islandi. En hugsunin tilf uSU fátæka fólki 1 flestum að Um Var ein og kin sama> ___ ugsa um velferð barnanna je ar t*yð enn að vísu sameigin- ía fiestum kynslóðum. — her- ',ar kugsjón flestra frum- að b'nna Sem frá íslandi fluttu, U^ 1 haginn fyrir börnin. — eyrði ég gamla fólkið segja það, að það hefði ekki get- að hugsað til þess að börnin þeirra færu á sveitina á íslandi, og það var sakir barnanna að gamla fólkið fór í gegnum eld- raunir frumherjalífsins, og tók með glöðu geði öllu því sem að höndum bar. Frumherjarnir voru engir hálfguðir. Það var eins og fólk er flest. Islenzkir frumherjar voru ekki meiri eða betri en fólk af öðrum þjóð- flokkum og þeir gátu margt lært af hinni ágætu og vingjarn legu hérlendis þjóð, sérstaklega með hreinlæti og einnig verk- lega, og eftir að þeir komust í kynni við verklegt framtak hér- lends fólks bæði í Argyle og Da- kota, fór fyrst að birta yfir hag íslendinganna í efnalegu tilliti, því þeir voru fljótir að læra bæði gott og ilt, því ilt mátti læra líka. Fljótir voru landarnir að læra ^5 bölfa á ensku, áttu þeir þó gnægð af íslenzkum blótsyrð- um. En þegar ég hugsa um frum- herjana, þá er það eitt sem ég dáist að, en það var hugrekkið og framtakið sem þeir sýndu, efnalausir, þekkingarsnauðir, mállausir, þjakaðir af margra alda kúgun, þrældómi og alls- leysi og hatramlegri stéttaskipt- um, að rífa sig upp með rótum úr feðranna mold og flytja sig þúsundir mílna út í óvissuna, upp á von og óvon, já. aðeins með veika vonarstjörnu í stafni. Vesturferðirnar voru þeim happ, þó hörð væri hríðin, og þær voru íslandi stórt happ. Það var ann- að sem ísland átti máske í ríkari mæli en flestir aðrir þjóðflokk- ar, það var ljóðlistin og spak- mælin. sem dansaði á tungu al- þýðunnar og var heilbrigt vega- nesti frá vöggunni til grafar. — Við hvert gefið tækifæri var fer- skeytla eða ljóð um hönd haft, til að krydda samræðurnar eða viti þrungið spakmæli borið fram staðhæfingutil styrktar eða sönnunar. Meðal hérlends fólks ber lítið á þessu guðamáli, og er nú á hverfandi hveli meðal ís- lendinga. En það er kjarni í þessu fyrir lífið, það hefir verið mér besta erfðaféð og lífeyrir, því maðurinn lifir ekki á einu saman brauði. Stavanger er fjórði stœrsti bœr Noregs og um flest sá einkennilegasti Hann er frægur fyrir irúarhr eyfingar og niðursoSna síld , Rogaland hefir löngum verið rómað sem matarbúr Noregs. Á Jaðri er landbúnaður á háu stigi, ekki síst kvikfjárræktin og fram- leiðsla kjöts, smjörs og eggja er meiri þar en annars staðar í Noregi. Rogaland er 9.160 ferkm. að stærð en hefir rúmlega 100 þús. íbúa, og Stavangur þá ekki talinn með. En þarna eru aðeins 715 ferkm. skóglendis eða hlut- fallslega langtum minna en i nokkru öðru fylki í landinu. — Ræktað land er aðeins 450 ferkm. og hefir kostað ærna vinnu að gera það arðbært, eins og sjá má af öllum grjótgörðunum á Jaðri, margra metra þykkum. Það grjót hefir alt verið hreinsað úr ökr- unum. Að öðru leyti er Roga- land að heita má samfellt beiti- land. Og vetrar eru mildir þar, einkum við sjávarsíðuna, svo að fénaður bjargast mikið úti. Þess ötta okkur Andrési til áfloga. — Flugustum við lengi á, og veitti ýmsum betur, þar til við vorum uppgefnir. Alt var þetta græsku laust og í góðu, en þó hitnaði okkur undir kraga stundum. — Loks kom pósturinn. Var vegur- inn þá mjög vondur. Gestur Oddleifsson var þá póstur og fóru af honum miklar sögur, þótti hann afburða. hraustmenni. Sá ég hann þarna í fyrsta sinn. Kynntist ég honum á seinni ár- um. Hann var atorkumaður mikill og góður drengur. Tók ég til fótanna heim. Koldimmt var og ég myrkfælinn þá, en nú hræðist ég ekki myrkrið leng- ur og kvíði ekki komandi tíð. Framhald. Business and Professional Cards vegna er sauðfjáreign Rygja meiri en nokkurra annarra í Noregi. Á Rogalandi eru um 160.000 sauðfjár eða um 17 prós. af allri sauðfjáreign Norðmanna. Aðeins 3 fylki Noregs hafa fleira sauðfé en nautgripi, nefnilega Rogaland, Hörðaland, Sygna- og Firðafylki. En i þessum þrem fylkjum er nær helmingur allrar sauðfjáreignar þjóðarinnar. Sunnan Boknfjarðar eru fisk- veiðar lítið stundaðar; stafar það bæði af hafnleysi og svo hinu, að fiskimið eru þar léleg. En inn 1 Boknfjörð og innstu afkima hans fara á vissum tím- um árs miklar göngur af smá- síld, „brisling“, sem niðursoðinn er orðin ein aðal útflutnings- vara Noregs. Stavangur stendur öðrum fæti í landbúnaðinum og hinum í síldveiðinni og verkun hennar. Bærinn hefir löngum verið lang stærsta bækistöð síldarniður- suðunnar í Noregi og einkum var það eitt fyrirtæki sem „setti svip á bæinn“ í því tilliti — firmað Chr. Bjelland, sem heimsfrægt er á niðursuðudósum þó að fjöldi annarra fyrirtækja fáist við þessa sömu iðn. Fyndni sem gengur í Stavangri segir: „Áður var Stavangur bær Kjel- lands — nú er hann bær Bjel- lands.“ Enginn hefir lýst Stavangri betur en skáldið Alexander Kjelland. Hann var Stavangurs- búi í húð og hár og sá bær, sem hann lýsir, gamli bærinn milli austur- og vesturhafnarinnar, er að heita má óbreyttur frá hans (Framh á bls. 7) KARl FRÁ ÁSI (Frh. af bls. 2) Oft Foreldrar mínir voru bæði ljóðelsk, og ég lærði af þeim strax í æsku þó nokkuð af tæki- færisvísum og fögrum ljóðum, sem best voru á íslenzkri tungu, og hefir það svo brent sig í sálu mína, að ég get lifað á því nærri eingöngu. Winnipegvatn hafði töfrandi áhrif á mig frá því fyrst ég sá það, mér þótti hrífandi að standa og horfa á það á Gimli eða í Kjalvík, og ef örlögin hefðu ekki ráðstafað því á annan veg, þá held ég að vatnið og úthafið hefði dregið mig til sín, en það átti fyrir mér að liggja að verða landdýr. Hvort sem öldurnar risu himinháar, hvítfyssandi í storminum, eða það var blæja lögn, þá var tign og mikilleiki yfir djúpinu. Eg kom oft í Kjal- vík, þar er fagurt að líta af strÖndinni yfir vatnið. Stundum var ég sendur í Kjalvík á seinni árum, eftir póstinum og einnig til Húsavíkur meðan pósthúsið var þar. Eitt sinn á heimleið með póst- inn, mætti ég Steina í Efra- Hvammi. Hann tekur blaðið úr hendi mér (Hkr) og lítur á það og segir: Nei! Er Gestur Pálsson dáinn. Þá þekkti ég ekki Gest Pálsson frá manninum í tungl inu, en nafnið þetta hljómaði frá því fyrsta vel í eyrum mínum, og eftir að ég fékk ofurlitla vit- glóru, hefir Gestur Pálsson, sem rithöfundur, verið „minn mað ur“. öðru sinni kom ég í Kjal vík. Pósturinn var á eftir áætl- un og ég varð að bíða fram í myrkur. Margir strákar voru þar. Tryggvi og Sigurjón Isfeld net og lagði stund á fiskiveiði í stórum stíl. Loks rann upp sá dagur, þegar Pétur lá veikur í rúmi sínu, sama rúminu er Karí hafði lokað aug- um sínum, og hún sat á rúm- stokknum. Karí dró lófann yfir augu hans í þeirri von að hann gæti séð sig. Loksins lauk hann upp augunum og starði á hana. “Ó, ert þú þar, Karí,“ spurði hann. “Já, guði sé lof að það er ég,” svaraði hún, “og ég held að við búum saman bráðum.” “Eg býst við að þú sért reið við mig, af því að ég giftist annari konu,” sagði Pétur raunalega. “Eg býst við að Drottinn verði jafn fús á að fyrirgefa þér það sem ég,” sagði Karí og þurkaði honum um augun. “Það er óráð á honum,” sagði konan, “og best að senda eftir presti.” Svo varð þá Pétur ferðbúinn. Fyrir utan dyrnar stóð engill viðbúinn að taka þau bæði til himnaríkis. Svo fór sem áður að Drottinn bauð þau velkomin, og sagði þeim að líta í kringum sig og ákveða hvað þau kysu sér. Svo tók engillinn þau með sér og sýndi þeim alla dýrðina sem þar var að sjá, og þegar þau komu aftur, mælti Drottinn: “Jæja, Pétur úr Ási, að hvaða niðurstöðu hafið þér komist fyr- ir yður og konuna yðar? ’ Pétur vissi að nú yrði hann að vera ákveðinn, en svaraði þó með nokkru hiki: “Ef þér hefðuð dálítinn land- blett, þar sem við gætum byrj- að búskap, eins og þegar við vor- um nýgift, væri það meira en við höfum unnið til.’ Drottinn hló og mælti til eng- ilsins: “Farðu með þau út á hreins- aða landið og afhentu þeim efni í hús og smíðatól,, og mældu þeim út það af landi sem þau vilja ” Og engillinn fór með þau til annars hluta himnaríkis. Þar leit Pétur það frjósamasta land sem hann nokkurn tíma hafði séð, og þá spurði engillinn, hvað mik- ið land hann vildi. Hjónin litu hvort til annars. “Jæja,” sagði Pétur. “Á jörðunni höfðum við þrjár kýr. Við ætt- um að geta hirt tvær.” Og engillinn afhenti þeim það af landi að þau gætu fóðrað á tvær kýr bráðlega og síðar meir sagði hann að þau gætu bætt við sig landi eftir þörfum. Þá litu þau hvort til annars, og þeim fanst að þau aldrei hefðu verið betur stödd. Svo byrjuðu þau að vinna, eins og þegar þau voru nýgift. Pétur gróf fyrir trjáræturnar, en Karí togaði í og þau gerðu jörð- ina auðveldari fyrir forkinn. — Þess í milli réttu þau úr sér, þurkuðu svitann úr augunum, litu hvort til annars og hlógu. Eftir að þau höfðu giftst hafði Pétur verið svo ákafur, að hann neitaði sér um ofurlítinn blund eftir hádegisverðinn, og sama var þá fyrir Karí. Hún vildi eins og á yngri árum halda vananum, og fara út á akurinn með eftir- nónskaffið í lítilli tinkönnunni Þegar þau byrjuðu á húsbygg- ingunni, urðu þau samhuga í því að hafa það líkast húsinu í Ási. Það væri svo skemtilegt, þegar synir þeirra kæmu. Svo þegar þau væru búin að fá þakið yfir höfuðin, og þau höfðu lagst ti. hvíldar í stóra rúminu, voru þau á einu máli í því, að enginn himnaríki gæti verið ánægðari en þau. The World’s one hundred besl; stories. Nev York 1927. Thule Ship Agency ln«=. 11 Broadway, New York, N.Y. umboósmenn fyrir h.f. EIMSKIPAFÉLAG ISLANDS (The lcelandic Steamship Oo. Ltd.) FLUGFÉLAG ISLANDS (The Icelandic Airways Ltd.) Vöru- og íarþegaflutningur frá New York og Halifax til Islands. H. J. STEFANSSON IÁfe, AccÁdent and Health Insurance Uepresenting THE GREAT-WEST LIFE ASSURANCE COMPANY Winnineg, Man. * Phone 96)144 DR. A. V. JOHNSON Den tist 506 SOMERSET BUILDING Telephone 97 932 Home Telephone 202 398 Talsími 95 826 Heimilis 53 893 DR. K. J. AUSTMANN Sérfrœðinyur i anyna. eyrna." nef og kverka sjúkdómum. 215 Medical Arts Bldg. * Stofutími: 2.00 til 5.00 e. h. DR. ROBERT BLACK SérfrœÓingur i augna, eyma, nef og hdlssjúkdómum. 416 MEDICA.L ARTS BLDG Graham and Kennedy St. Skrifstofusími 93 851 Heimasfmi 42 154 EYQLFSON’S 'DRUG PARK RIVER, N. DAK. islenzkur lyfsali Fólk getur pantað meðul og annað með pðsU. Flj6t afgreiðsla. A. S. B A R D A L 848 SHHRBROOK STREET Selur lfkkistur og annast um út- farlr. Allur útbflnaður sá bezti. Ennfremur selur hann allskonar minnisvarða og legsteina. Skrifstofu talsfmJ 27 324 Heimilis talslmi 26/444 Phone 97 291 Eve. 26 002 J. DAVIDSON Real Estate, Financial and Insurance ARGUE BROS. LIMITED Lombard Bldg„ Winnipeg TELEPHONE 94 358 H. J. PALMASON and Company Chartered Accountants 1101 McARTHUR BUILDING Winnipeg, Canada PCINCCÍ/ MESSENGER SERVICE Við flytjum kistur og töskur, húsgögn úr smærri Ibúðum, og húsmuni af öllu tæi. 58 ALBERT ST. — WINNIPEG Slmi 25 888 C. A. Johnson, Mgr. Phone 49 469 Radio Service Speciallsts ELECTRONIC LABS. H. THORKELSON, Prop. The most up-to-date Sound Equipment System. 130 OSBORNE ST„ WINNIPEQ G. F. Jonasson, Pres. & Man. Dir. Keystone Fisheries Limited 404 SCOTT BLOCK SlMI 95 227 Wholesale Distributors of 1 FRESH AND FROZEN FISH Manitoba Fisheries WINNIPEG, MAN. T. Bercovitch, framkv.stj. Verzla I helldsölu með nýjan og frosinn fisk. 303 OWENA STREET Skrifst.slmi 25 355 Helma 66 462 RUDY’S PHARMACY COR SHERBROOK & ELLICE We Deliver Anywhere Phone 34 403 Your Prescfiptions called for and delivered. A complete line of baby needs. Dr. S. J. Jóhannesson 215 RUBY STREET (Beint suður af Banning) Talslmi 30’877 Viðtalstlmi 3—5 eftir hádegl DR. E. JOHNSON 304 EVELINE STREET Selkirk, Man. Office hrs. 2.30—6 p.m. Phones: Office 26 — Res. 230 * Oíflce Phone Res Phone 94 762 72 409 Dr. L. A. Sigurdson 1 526 MEDICAL ARTS BLDG. Office Hours: 4 p.m.—6 p.m. and by appolntment \ Drs. H. R. and TWEED Tannlœknar H. W. TRUSTS 406 TORONTO GEN. BUILDING Cor. Portage Ave. og Smith St. PHONE 96 952 WINNIPEG DR. J. A. HILLSMAN Surgeon 308 MBDICAL ARTS BLDG Phone 97 329 Dr. Charles R. Oke Tannlœknir For Appointments Phone 94 908 Office Hours 9—6 404 TORONTO GEN. TRUSTS BUILDING 283 PORTAGE AVE. Winnipeg, Man. SARGENT TAXI PHONE 34 555 For Quick ReHable Bervice J. J. SWANSON & CO. LIMITED 308 AVENUE BLDG WPG. Fasteignasalar. Leigja hús. Ct- vega peningalán og eldsábyrgð. blfreiðaábyrgð, o. s. frv. PHONE 97 538 Andrews, Andrews, Thorvaldson and Eggertson Lögfrœóingar 209BANK OF NOVA SCOTIA BG. Portage og Garry St. Slml 98 291 GUNDRY PYMORE Limited Britlsh Quality Fish Netting 60 VICTORIA ST„ WINNIPEG Phone 98 211 Manager T. R. THORVALDSON Your patronage will be appreclated CANADIAN FISH PRODUCERS, LTD. J. H. PAOE, Managing Direotor Wholesale Distributors of Frash and Frozen Fish. 311 CHAMBERS STREET Offlce Ph. 26 328 Res. Ph. 73 917 H HAGBO RG FUEL CO. H Dial 21 331 (C.F.L. No. 11) 21 331

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.