Lögberg - 13.11.1947, Side 3

Lögberg - 13.11.1947, Side 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 13. NÓVEMBER, 1947 67 Sendiherra væntir aukinna kynna Finna og Íslendinga Segir Finna seinl muni gleyma hjálp okkar Finnar munu seint gleyma þeirri hjálp, bæði peningagjöf- um og öðru, sem íslendingar veittu okkur, þegar við áttum í erfiðleikum”, sagði sendiherra Finna, hr. Paivö K. Tarjanne, er hann átti tal við blaðamenn í gær. “Og' ég vænti þess, að auk- in kynni milli íslendinga og Finna á ýmsum sviðum verði á- rangur af starfi mínu sem sendi- herra á íslandi”. Afhending embælt isskilr í kj a Sendiherrann og frú Taarjanne létu bæði í ljós ánægju sína yf- ir að vera komin hingað til lands, en þau munu dvelja hér í nokkra daga. Sendiherrann af- hendir forseta Islands embættis skilríki sín á næstunni, “og þá fyrst er ég orðinn sendiherra Finnlands á íslandi og þetta samtal við íslenzka blaðamenn því ekki nema hálfopinbert. En ég vildi ekki láta hjá líða að kynnast blaðamönnum höfuð- borgarinnar, því ég vænti þess að í framtíðinni geti tekist með okkur góð samvinna”. Góð kynni “Alt frá því að Finnland varð sjálfstætt ríÆi 1918 höfum við haft ræðismenn á íslandi, bæði hér í Reykjavík og úti á landi”, sagði hr. Tarjanne. “Minnist ég í því sambandi sérstaklega Lud- vig Aandersen aðalræðismanns, sem hefir verið ræðismaður okk The FINEST of ALL “tRIÞLB ACr/ON,, CeUótönje MOST Suits o r< DressesO^ CASH AND CARRY For Driver PHONE 37 261 Perth’s 888 SARGENT AVE. ar í 20 ár. Ræðismenn okkar hafa haldið finska flagginu á lofti hér á íslandi. Góð samvinna hefir verið milli íslenzkra og finnskra íþrótta- manna til þessa og verður von- andi í framtíðinni, menningar- tengsl hafa verið talsverð og við- skipti. Það má segja, að sam- bandið milli okkar hafi verið gott. En það má bæta enn, því við, sem erum minst af bræðra- þjóðunum fimm á Norðurlönd- um, eigum margt sameiginlegt og áhugamál, sem við getum unnið að”. Sendiherraskipti milli íslands og Finnlands Hr. Tarjanne sagðist vera sér- staklega ánægður yfir því að hafa fengið þetta tækifæri til að kynnast Islandi og Islendingum og hann kvaðst vænta góðs af því, að nú hefði verið ákveðið að íslendingar og Finnar skipt- ust á sendiherrum. “Mér og konu minni þykir leitt, að við skulum ekki geta dvalið hér allt árið, þar sem við höfum aðsetur í Oslo, en með hinum góðu flugsamgöngum milli íslands og Noregs eru bréf fljót á leiðinni og ég vænti þess að íslendingar, er þurfa á aðstoð minni að halda, noti sér það og snúi sér til mín, ef það er eitt- hvað, sem ég get gert”, sagði sendiherrann. Hlakkar til að kynnasi íslenzkum húsmæðrum Sendiherrafrú Tarjanne, fríð kona og viðmótshlý, er góður fulltrúi finnsku kvenþjóðarinn- William Shakespeare (Frh. af bls. 66) svo háum og hreinum tónum, að enginn hefir komizt til jafns við hann síðan. Hann var þá orð- inn blindur. er hann orti það ljóð. Allur er kveðskapur hans kristilegur, ort út af fæðingu og pínu og dauða frelsarans o. fl. Þegar hann missti líkamlegu sjónina, glæddist trúarsjónin. Kvæðið þýddi á íslenzku “Milton íslenzkra skálda”, séra Jón Þor- láksson. Milton sagði um Shake- speare: “Hann var ástmögur minningarinnar, hinn mikli erf- ingi frægðarinnar”. Heimilisblaðið This Label in a Fur Coat means Gnaranteed Quality! Shop the town . . . compare quality for quality . . . value for value . . . price for price . . . and convince yourself that H.R. prices are without equal. HOLT RENFREW ■ Portage at Carlton ar, eins og maður hennar, hinn karlmannlegi og íturvaxni sendi herra er sannur fulltrúi finnskra karlmanna. — Hún sagði blaða- mönnum ,að sig hefði lengi lang að til að fá tækifæri til að koma til íslands og kynnast íslenzk- um húsmæðrum og íslenzkum heimilum. Er frúin var að því spurð, hvort Finnar vissu ekki lítið um ísland almennt, kvað hún það mesta misskilning. Finnar hefðu mikinn áhuga fyrir íslandi og íslendingum og öfluðu sér upp- lýsinga um land og þjóð eftir föngum. En hitt væri rétt, að það mætti bæta mikið úr þekk- ingarskorti Finna á þessu sviði, einmitt vegna þess hve þeir væru vinveittir í garð íslend- inga og vildu kynnast þeim sem bezt. Áður í Slokkhólmi og Svisr. Tarjanne sendiherra er 44 ára. Hann hlaut menntun í Helsing fors og tók lögfræðipróf við há- skólann þar. Skömmu eftir að hann hafði lokið námi gekk hann í utanríkisþjónustu Finn- lands 1929 og hefir starfað í henni síðan. Hefir hann verið fyrst ritari og síðan sendisveit- arfulltrúi í Stokkhólmi og í Genf. S^arfaði hann um hríð við nefnd frá finnska utanríkis- ráðuneytinu, sem fylgdist með störfum Þjóðabandalagsins gamla. Á fundi ulanríkisráðherra í gær gekk sendiherra á fund Bjarna Benediktssonar utanríkis ráðherra, en í gær var ekki vit- að hvenær forseti íslands myndi taka á móti honum. Congratulations to LÖGBERG on its sixtieth anniversary I 888 - 1 948 Á blaðamannafundinum í gær voru einnig viðstaddir vararæð- ismaður Finna hér, Eiríkur Leifeson og vararæðismaður þeirra á Siglufirði, Alfons Jóns- Mbl., 16. okt.son lögfræðingur. CAJu bilee ÍMessage . . . With this issue “The Logberg” celebrates its Sixtieth Anniversary. After six decades of uninterrupted publication, the paper re- dedicates itself to its original purpose—to render a real service to the Icelandic people who have made their home in Canada. We take pride, therefore, in the recognition given to “The Logberg” by the firms who, through their advertising support have made this, our Diamond Jubilee number, such an * outstanding success. This splendid spirit of friendship and practical co-operation is much appreciated by the publishers. J. T. Beck, Manager E. P. Johnson, Editor -YOU’LL AGREE IT’S THE GREATEST NEW CAR VALUE! Hinum skrautlegu Frazer Manhattan bifreiðum var hleypt af stokkunum 31. marz s. 1. Síðan hefir eftirspurnin eftir þeirri nýtízku skrautlegu bifreið verið svo mikil, að framleiðslan á þeirri tegund bifreiðar hefir aukist, að framleiðslan í Willow Run hefir tvöfaldast hvað eftir annað, og samt gat verksmiðjan ekki fullnægt pöntunum þeim sem inn til þess ringdu. Nú hafa framleiðslutæki verk- smiðjunnar verið svo aukin, að hún getur framleitt sjösinnum meira en hún gat fyrir sjö mánuðum síðan. Nú þegar er meira selt af þessari ágætu bifreið en nokkurri annari tegund hinna fullkomnari bifreiða. Astæðan fyrir þessum óvanalega miklu vinsælda Frazer Manhattan bifreiðanna er það, að nútíðar bifreiða kaupendur kunna að meta bifreiða verðleika. Og það er líka ástæðan til þess að við leggum að fólki að koma inn í sýningar sali vora •og skoða með yðar eigin augum nýjustu og ágætustu bifreiðina sem á boðstólum er. Ósk okkar er, að þér akið í þessari bifreið áður en þér kaupið, eða festið kaup í nokkurri annari og þér munuð sann- W K færast um að í henni fáið þér meira fyrir dollara yðar, en þér eigið völ á annar- staðar. A 100 %-POSTWAR FINE CAR— Frazer Manhattan bifreiðarnar eru búnar til í hinum heims frægu Willow Run “100^-Postwar Motor Plant”. SUPREME BEAUTY AND LUXURY— Sem hlaut frá The Fashion Academy New New York borgar og Grand Prix D'Hon- neur, bæði á Cannes og Mor.to '"'arlo fegurðar sýningunum. Frazer Manhattan bifreiðarna* hafa nýjann two-tone body colors; interiors upholstered in broadcloth by Botany. Sætin eru fimm feta víð og rúma sex farþega, og farangur þeirra. Á gólfunum, eru gólfdúkar, og, og undir þeim eru þykk undir dekk. RIDE YOU HAVE NEVER KNOWN— Postwar engineering, a n e w weight distribution and a new horsepower-to- weight ratio add up to performance and ride you have never experienced. Over drive gives amazing economy at highway speed. We are delivering now. r i : EINARSSON MOTORS LTD. River Avenue and Osborne Streel WINNIPEG — PHONE 44 395 — MANITOBA

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.