Lögberg - 15.01.1948, Blaðsíða 8

Lögberg - 15.01.1948, Blaðsíða 8
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 15. JANÚAR, 1948 >; Ur borg og bygð íslenzkir sjúklingar, sem liggja á sjúkrahúsum hér í borginni, eða aðstandendur þeirra, eru vinsamlega beðnir að síma Mrs. C. Ólafson, Ste. 1 Ruth Apts., Maryland St., Phone 30 017, ef æskt er eftir heimsókn eða ís- lenzku blöðunum. Birí að lilsluðlan Djákna- nefndar Fyrsia lúi. safn. ♦ NOTICE “Early Historical Glimpses oí Icelandic People in Winnipeg,” will be the subject of a talk by Mr. J. J. Bildfell at the next. meeting of the Icelandic Can- adian Club, Monday, January 19 at 8.15 p.m., in the Federated Church Parlors, Banning St. This paper will be a continua- tion of the one given at a club meeting last year, and published in the last autumn issue of the NO UPS! No Extras! ONE PRICE ONLY! ANY! - COAT IQC Dress IJ “CELLOTONE” Dry Cleaned Regardless of STYLE, COLOR, or FABRIC REPAIR PRICES REDUCED/ • PAJfT CUFF I'HOTIX TOIÍ.S • NEW PANT POCKETS Ai Any Perih Carry and Save Slore or Called for and Delivered Phone 37261 Perth’s Icel. Can. magazine. Judging bj'' the number of people who ex- pressed a desire to hear a con- tinuation of that educational talk, there should be quite a few interested in listening to Mr. Bildfeld's paper, next Monday, which will deal with events from the year 1882 up to end of 1887. Following the lecture, Mrs. Louise Gudmunds will presem two Icelandic composers by giving a brief biographical sketch of each and by having their compositions performed. These will be: Mr. Jonas Palsson —1. “Heim til fjalla”. 2. “Já, vér elskum ísafoldu”. 3. Órar. Dr. T. J. W. Swinburne — “Spring Song”. These vo'cal solos will be rendered by Soloist Mrs. Elma Gislason. A short business meeting wili follow the program. All mem- bers are urged to attend, especially those on the executive and other committees. L.M.G. ♦ THE ICELANDIC CANADIAN CLUB READING GROUP The Icelandic Canadian Club Reading Group will meet at the home of Mrs. E. Anderson, Ste. 5, West Apts., Alverstone St., January 21st, at 8.30 p.m. The subject for the evening will bs the poetry of Dr. Sigurdur Julius Johannesson. ♦ A musical program put on by the choir under the able direc- tion of Mr. Stefan Solvason, a colossal Home Cookmg Sale and Icelandic refreshments for every one will feature the big Valen- tine Concert and Tea on Wed- nesday, February 4th. The Women’s Auxiliary of the Icelandic Lutheran Church of Vancouver purchased a beauti- ful Minchen electric organ on January 7th of this year and the proceeds of this concert will go to the Organ Fund, which was founded by Mrs. Jonina John- ston three years ago. Mrs. John Sigurdson, the president, will open the fete at 7.45 o’clock and the place is the Social Hall of the church, cor- ner of 19 and Burns. I The Tea Convener, Mrs. Jonina Johnston will be assisted by Mrs. Fisher, Mrs. N. Ogg, Mrs. Wm. Mooney, Mrs. R. C. MESSUBOÐ Fyrsta Lúterska Kirkja Ensk messa kl. 11 f. h. — ís- lenzk messa kl. 7e. h. — Börn, sem ætla að sækja sunnudaga- skólann, eru beðin að mæta í kirkjunni kl. 12,15. — Ávarp og söngur. Séra Eiríkur Brynjólísson. r Lúlerska kirkjan í Selkirk Sunnud., 18. jan.: Ensk messa kl. 11 árdegis. Sunnudagaskóli kl. 12 á hádegi. Ensk messa kl. 7 síðdegis. — Ársfundur Ung- mennafélags safnaðarins eftir messu. — Ársfundur Selkirk- safnaðar, miðvikudaginn 21. jan., kl. 8 síðdegis. Þ Allir boðnir vel- komnir. S. Ólafsson. Árborg-Riverfon prestakall 18. jan.: — Riverton, íslenzk messa kl. 2 e. h. B. A. Bjarnason. ♦ Gimli preslakall Sunnudaginn, 18. jan.: Islenzk messa á Gimli, kl. 7 e. h. — Allir boðnir velkomnir. Skúli Sigurgeirsson. Hughes, Mrs. J. Peterson, Mrs. Brynjolfsson and Mrs. Mathia- son. The Icelandic Meat Stall will have Mrs. S. J. Sigmar in charge and those assisting are Mrs. G. Grimson, Mrs. Gunnar Gudman- son, Mrs. H. Sigmar, Mrs. Harold and Mrs. Skordal. Candy Stall decorated in the Valentine Motiff will be in charge of Mrs. H. Sumarlidason. Cakes, Cookies and Bread will have Mrs. G. Sanders and Mrs. A. T. Anderson as conveners, with Mrs. G. M. Steinback, Mrs. H. Leeland, Mrs. S. Solv^son and Mrs. J. Jonsson assisting. Mrs. Ivan Hambly will have charge of the raffle, while Mrs. I. Skordal will sell skyr in con- Proqress and Development Þann 15. janúar 1908 lóksl Manilobafylki á hendur starfrækslu símakerfisins, er fram að þeim tíma var í höndum Bell símastofnunarinnar í Canada. Eftir að stjórnin tók að sér síma starfræksluna í Maniloba, hefir kerfið fært út kvíar jafnt og þétt, og nær svo að segja til allra hluta íylkisins, að viðbættum námusvæðunum, sem ganga undir nafninu "North of 53”. Til að fullnægja þörfum iðn- borganna og einnig út um sveitirnar, hefir aðalskrif- slofan lagt áherzlu á, að afla birgða af vír og símaslaurum og koma á fót fullkomnari og víð- lækari firð-símasamböndum, sam kvæmt knýjandi þörf og aukn- um kröfum. án lillits til kostn- aðar eða peningalegs hagnaðar, heldur í því augnamiði einu, að veita almenningi sem allra full- komnasta símaafgreiðslu. lumtSífsítm SERVING THE PROVINCE tainers, assisted by Mrs. Jonina Tucker, Mrs. Oli Bjornson and Mrs. Y. Gunnarson. •t- Mr. Ólafur Hallsson kaupmað- ur fráEriksdale, lagði af stað suður til Californíu ásamt frú sinni um miðja vikuna til þriggja mánaða dvalar þar syðra; móð- ir Ólafs, hnigin að aldri, á heima á Ookland, e ndóttir þeirra hjóna, Mrs. Bergsteinson, er búsett ná- lægt Los Angeles. -f Þau Mr. og Mrs. J. J. Swan- son lögðu af stað í ferðalag suð- ur um Bandaríki síðastliðinn þriðjudag og bjuggust við að fara víða yfir; þau ráðgerðu að verða um þriggja mánaða tíma að heiman, og dvelja meðal ann- ars um hríð í Florida. Mrs. Gordon Josie frá Ott- awa, dóttir þeirra- dr. og Mrs. Sigurðar Júlíus Jóhannesson, kom að austan seinni part fyrri viku til þess að vera við afmælis- fagnað föður síns, sem skýrt er frá annarsstaðar í þessu blaði; hún lagði af stað heimleiðis á þriðjudaginn. * Mr. S. V. Sigurðson framkvstj. frá Riverton, var staddur í borg- inni á mánudaginn og lagði af stað um kvöldið í viðskiptaer- indum austur til Toronto. -f Þau hjónin, Aðalsteinn og Anna Sigurðson, sem eiga heima í Hornepayne, í Ontario, urðu fyrir þeirri sáru sorg nýlega að missa, af slysi, einkason sinn, Brian Gilbert, 14 ára gamlan. Á gamlársdag var hann í hópi drengja, sem voru að leika sér að byssu, og varð fyrir skoti. — Hann dó næsta dag, 1. jan., 1948. Þau hjhónin ásamt ungum fóst ursyni, fluttu líkið til Eriksdale, Man., þar sem þau hjónin áður áttu heima. Þar var hann jarð- sunginn, af séra Rúnólfi Marteins syni, miðvikudaginn, 7 jan. — Aðalathöfnin fór fram í United kirkjunni í bænum. Var hún al- skipuð fólki og söngflokkur leiddi sönginn. Jarðar var í graf- reit bæjarins. ♦ Almennur Ársfundur elliheim ilisnefndarinnar í Vancouver, verður haldinn þriðjudaginn 20. jan., n.k. klukkan 8 eftir hádegi í Hastings Auditorium, 828 E. Hastings St., Vancouver. ÞAKKARORÐ Með línum þessum þakka ég af alhug Kvenfélagskonum TJndinu í Mikley fyrir jólagjöf- ina, sem þær sendu mér, ásamt því góða bréfi, sem henni var samfara. Sá er ríkur í fátæktinni, sem eignast góða vini; um þetta sann færðist ég af 20 ára samstarfi við meðlimi áminsts félags í Mikley, og kemur fram sama vinaþelið í minn garð eftir að ég flutti af eynni; þetta veitir mér nýjan starfsáhuga og nýjan þrótt. — Guð blessi ykkur, kæru vinir og veiti ykkur styrk til dáða og framhalds góðverka. Með vinsemd og ástúð, — ykk- ar einlæg vinkona, Guðlaug Eggertsson 704 Langside Street, Winnipeg, Man. ♦ Mr. og Mrs. J. K. Ólafson frá Cavalier, N.-Dak., komu til borgarinnar í fyrri viku til þess að vera við útför Miss Ingu Johnson hjúkrunarkonu. ♦ Séra Sveinbjörn Ólafsson frá Duluth, Minn., var staddur í borginni í fyrri viku ásamt Páli syni sínum; kom séra Sveinbjörn í heimsókn til móður sinnar, frú Önnu Ólafsson og systkina sinna. -f Mr. og Mrs. F. Reynolds, sem undanfarin ár hafa verið búsett í Toronto, eru nú fyrir nokkru alflutt hingað til borgarinnar og hefir Mr. Reynolds tekist á hend- ur vellaunaða ábyrgðarstöðu hjá tekjuskattsdeild Sambandsstjórn arinnar í Winnipeg. Mr. Reyn- olds er löggiltur endurskoðandi; kona hans er Bertha hjúkrunar- kona, dóttir þeirra Mr. og Mrs. J. J. Thorvardsson, 768 Victor Street, og hjá þeim dvelja þessi mætu hjón fyrst um sinn. •♦■ Mr. Dori Holm lífsábyrgðar- umboðsmaður frá Gimli, var staddur í borginni um miðja fyrri viku, og lét hið bezta af högum almennings í bygðarlagi sínu. Mr. Holm starfar fyrir Sovereign Life félagið og mun hafa verið í þjónustu þess í fimtán ár eða því sem næst; hann er dugnaðarmaður með ágætum, sem ráða má meðal annars af því, að á síðastliðnu ári, varð hann langhæztur allra umboðs- manna félagsins í Manitoba, hvað sölu lífsábyrgða viðkom og seldi fyrir 270 þúsund dollara. Mr. Holm er frábærilega vinsæll maður og um alt hinn ábyggileg- asti. — Svona eiga sýslumenn að vera, segir hið fornkveðna. ♦ Hús óskast til leigu á Gimli með þremur svefnherbergjum yfir júlí og ágúst, næstkomandi sumar. — Upplýsingar veitir I. Dorfman, 811 París Bldg, Wpg. ♦ Fjögurra herbergja stucco- hús fæst til sölu að Gimli, Man. Upplýsingar fást hjá M. Slobodi- an, 73 Fourth Avenud, Gimli, Manitoba. ♦ Giflingar Þau Alvin Smith Barnard og Lillian Beatrice Finnbogason og þau James Denter Bartholic og Rose Nellie Barnesky, voru gef- in saman í hjónaband, 3. þ. m., í Lútersku kirkjunni á Gimli, af séra Skúla Sigurgeirssyni, að fjölmenni viðstöddu. Brúðgum- arnir eru Bandaríkjamenn og eru í herþjónustu þjóðar sinnar. Lillian — Mrs. Barnard, — er dóttir Andrew Finnbogasonar og konu hans, Helgu Sigmundsonar, er búa á Hnausum. Rose — Mrs. Bartholic, — er dóttir Mr. og Mrs. Nick Barnesky að Birds Hill Man. — Svaramenn voru: Roger Wright og Gunnrose Finnboga- son og Robert Billings og Olga Barnesky. Að giftingunni af- staðinni var setin vegleg veizla á heimili Mr. og Mrs. Anderson, at the Airport. Séra Skúli hafði veizlustjórn með höndum. — Þetta mun vera í fyrsta sinni að tvær giftingarathafnir hafa ver- ið framkvæmdar jafnframt í þessari kirkju og hér um slóðir. Þann 9. jan. voru gefin sam- an í hjónaband á prestsheimil- inu í Selkirk af séra Sigurði Ól- ' afssyni, Norman Leiper Shaw, Killamey, Man., og Leona Mac Kenzie, Selkirk, Man. — Við gift inguna aðstoðuðu Mr. og Mrs. Michael Sedik, systir brúðurinn ar og tengdabróðir. Brúðguminn er af skozkum ættum, en brúð- urin er dóttir Mrs. Olgu Mc Keazie, og látinn eiginmann hennar, Herbert McKeazie. ♦ Miss Carol J. Feldsted flytur fyrirlestur um listir í Winnipeg Art Gallery, Auditorium, þann 22. þ. m., kl. 8,30 að kvöldi; að- gangur ókeypis. Beta var að enda við að Beta var að enda við að borða árbitinn sinn þegar faðir hennar laut niður að henni til að kyssa hana áður en hann færi í vinn- una. Telpan tekur upp svuntu- hornið sitt og þurkar sér um kinnarnar alvarleg. , — Hvað er þetta, Beta, ertu að þurka burt kossinn hans pabba þíns? — Nei, nei, sagði Beta og brosti. Eg er að nudda honum inn í mig. Eftir fyrsta þátt í nýju leikriti eftir Bernard Shaw, sem verið var að frumsýna, spurði Shaw nokkra, er safnast höfðu í kring- um hann: — Jæja, hvernig finnst ykkur þetta? Fður en mönnum gafst tími til að hefja lofsöng sinn, gall við í einum í hópnum: — Hræðilegt. Shaw brosti þá sínu blíðasta brosi. “Vinur minn”, sagði hann og klappaði vingjarnlega á öxlina á þeim framhleypna. “Eg er yð- ur hjartanlega sammála. En”, bætti hann við, “hvað megnum við tveir gegn öllum þessum fjölda?” Nýtt spakmæli Sælir eru einfaldir) því þeir munu tvöfaldir verða. Minnist BETEL í erfðaskrám yðar The Swan Manufacturing Compony Manufacturers of SWAN WEATIIER STRXP Halldor Methusalems Swan Eigandi 281 James St. Phone U 641 *-t--f-f-f-f-f-f-f-f-f-f-f-ff TIL KAUPENDA LÖGBERGS og HEIMSKRINGLU Frá því var nýlega skýrt í báðum íslenzku blöðunum vestan hafs, að verð æfiminninga, sem færu yfir 4 ein» dálka þumlunga, yrði framvegis reiknað 20 cents á þumlunginn; þetta er að vísu ekki mikill tekju auki, en þetta getur dregið sig saman og komið að dálitlu liði. PVrir samskotalista reiknast 50 cents á þumlunginn. Aðrar auglýsingar kosta 70 cents eindálka þumlungur. THE COLUMBIA PRESS LIMITED THE VIKING PRESS LIMITED -f-f-f-f-f-f-f-f-f-f-f-f-ff-f KAUPENDUR LÖGBERGS OG HEIMSKRINGLU Á ÍSLANDI Gerið svo vel að senda mér sem fyrst greiðslu íyrir yfirstandandi árgang, kr. 25.00 fyrir hvort blað. Dragið ekki að greiða blöðin. Það léttir innheimtuna. Æskilegt að gjaldið sé sent í póstávísun. Þeir sem eiga ógreidda eldri árganga, enu vinsamlega beðnir að snúa sér til mín. BJÖRN GUÐM UNDSSON HOLTSGATA 9, REYKJAVIK

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.