Lögberg - 04.03.1948, Page 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 4. MARZ, 1948
5
ÁHUGAMÁL
LVENNA
Ritatjóri: INGIBJÖRG JÓNSSON
Þjóðrœknisþingið
Það er mál manna að tuttug-
asta og níunda þing Þjóðræknis-
félagsins, sem háð var hér í borg
inni síðastliðna viku, hafi verið
með skemtilegri þingum félags
ins. Flestar deildir sendu full-
trúa; fundir voru prýðilega sótt-
ir og umræður fjörugar. — Það
var óvenju létt og bjart bæði yf-
ir fundum og samkomum þings
ins. Raunar vildi, nú stundum
hvessa ofurlítið, en það varð að-
eins til að skerpa kærleikann.
Fyrir nokkrum árum sat þing-
ið gestur frá íslandi. Urðu þá
fremur háværar umræður um
ýmislegt smávægilegt, eins og
gengur og gerist. “Jæja, hvernig
lýst þér nú á okkur?” spurði ég
gestinn. Eg gleymi ekki svari
hans, sem var eitthvað á þessa
leið: “Vel, mér finst það stór-
merkilegt, að eftir 70 ár í þess
ari álfu, skuli íslendingar hafa
með sér öflugan félagsskap, sem
þennan, er samanstendur af deild
um víðsvegar um þetta megin-
land, að fulltrúar þeirra koma
langar leiðir til að sitja hér
þing í þrjá daga og ræða af kappi
um varðveiðslu þjóðernisverð-
mæta sinna. Að þeir hafi skiptar
skoðanir á ýmislegu, og að stund
um slái í brýnu, er ofur eðlilegt;
það er í samræmi við íslendings-
eðlið. Slíkt er heilbrigt og ber
vitni um, að líf og fjör sé í fé
laginu”.
Það, sem sérstaklega setti svip
á þetta þing og gerir það eftir-
minnilegt, var hin samhuga og
drengilega afstaða, er félagið tók
1 háskólamálinu. Þar var um
stórmál að ræða og þá voru allir
sem ein sál.
Þátt-taka kvenna
Annað, sem var sérstaklega
eftirtektarvert á þessu þingi,
var hin aukna þátttaka kvenna í
úmræðum og störfum þingsins,
enda ætti það svo að vera, því
eitt af aðalverkefnum félagsins
íslenzku kenslan — hefir mest
hvílt á herðum kvennþjóðarinn-
ar; fle-stir kennararnir eru kon
Ur- Margir fulltrúar á þetta þing
voru konur og ennfremur voru
Þar fulltrúar frá fjórum skólum
félagsins, er skýrðu frá kenslu-
starfinu og ýmsum örðugleikum
1 sambandi við það. Það væri e. t.
v- góð hugmynd að hafa kennara-
mót í sambandi við þingið fram-
Vegis. Gætu þá kennarar rætt
vandamál sín og reynt í samein
mgu að greiða úr þeim.
Samkvæmt samþykt þingsins
1 íyrra og reyndar fleiri þinga
réði félagið í ár fræðslumála-
stíóra til að ferðast milli deilda
að vekja áhuga fyrir, og gefa
eiðbeiningar við víkjandi ís-
enzku kenslunni. Þetta var því
remur nauðsynlegt vegna þess
að heimsóknir forseta og stjórn-
arnefndarmanna til hinna ýmsu
ehda hafa ekki verið eins tíð
ar á seinna árum eins og þær
v°ru áður; skólar voru að leggj-
ast niður. Það verður ávalt að
Vera lifandi tengsl milli deild-
fnna og aðalfélagsins, til þess að
h*r haldi áfram starfinu.
^élagið fékk duglegan fræðslu
malastjóra, þar sem Mrs. H. F.
anielson er, og kom það greini-
^ga fram í skýrslum deildanna
Ye mjög þær fögnuðu þessari
nýjung. Er vonandi að félagið
®3ai sér fært að halda áfram
essu starfi á komandi árum.
^olmargir vinna að
Pioðraeknismálum
Því var nýlega haldið fram á
renti að það væru aðeins
e ndarmenn þjóðræknisfélags
ns, sem nokkuð á sig legðu til
eflingar þjóðræknismálum okk-
ar. Við erum að vís'u lánsöm með
það, að margir okkar mætustu
manna gefa kost á sér í fram-
kvæmdarnefndina, þótt þeir hafi
umfangsmiklum störfum að
sinna; en sem betur fer, vinna
fjölmargir aðrir að þessum mál-
um, þó með öðrum hætti sé. Eg
hefi nú þegar að litlu leyti skýrt
frá Þjóðræknisstarfi kvenna. —
Eru ekki þeir menn að vinna
mikilvæg þjóðræknisstörf sem
starfa í þeim nefndum, sem hafa
með höndum háskólamálið, út
gáfu blaðanna; Islendingadag-
anna, byggingu samkomuhúss
fyrir Islendinga, sögu V.-íslend-
inga, söfnun þjóðminja o. s. frv.
Eru ekki þeir foreldrar að
vinna mikið þjóðræknisstarf,
sem kenna börnum sínum ís-
lenzku og innræta þeim virðingu
fyrir ætterni sínu? Og þá þeir,
sem vinna þjóðflokki sínum til
sæmdar með afrekum sínum, og
þeir sem eru að útbreiða þekk-
ingu á íslandi og íslendingum í
ræðu og riti? Ekkert af þessu
má vanmeta. Það er virðingar-
leysið fyrir því, sem vel er gert,
og vanþakklætið, sem öðru frem-
ur dregur úr þjóðræknisvið-
leitni okkar.
Á flólta er fall verst
Mikið er það gremjulegt þeg-
ar menn leyfa sér að koma fram
á ræðupall á íslendingadögum
eða á þjóðræknisþingum með
hrakspár um þjóðræknisleg af-
drif okkar, Þeir draga kjark og
og dug úr fólki með því að telja
því trú um að við séum bráðum
búin að vera, að það sé ekki til
nokkurs að berja höfðinu við
steininn, að það sé árangurslaust
að halda áfram að kenna ís-
lenzku o. s. frv. Þessir menn
reyna að hviksetja mann þjóð-
ernislega.
Til eru menn, sem óttast dauð-
ann; þeir lifa varla glaðan dag
vegna umhugsunar um það, að
dauðinn sæki þá fyr eða síðar.
“Cowards die many times before
their deaths; the valiant taste of
death but once”, segir Shake-
speare einhversstaðar. Hvort
sem við eigum langa eða stutta
æfi fyrir höndum sem íslending-
ar hér í landi, þá sæmir okkur
ekki annað, sem norrænum
mönnum og konum, en að berj-
ast til þrautar og
Hugur skal því harðari
hjarta prúðara
móður því meiri
sem oss megin þver.
HINIR VITRU SÖGÐU:
“Að vilja banna að láta skpð-
un í ljósi, af því maður sé full-
viss um, að hún sé skökk, það
er sama sem að segja að sín vissa
sé óskeikul fullvissa. Að vilja
hefta umræðufrelsi mann, er
ávalt sama sem að halda fram
óskeikulleik sjálfs síns”. —
John Stuart Mill.
“Einrftitt af því, að harðstjórn
almenningsálitsins hegnir öllum
frábrigðum, er æskilegt, að menn
brjóti þessa harðstjórn á bak
aftur með því að bregða út af
almenningstízkunni. Slík frá-
brigði hafa jafnan komið fram
þar sem sálarþróturinn skaraði
fram úr, og þau hafa jafnan
orðið að því skapi meiri, sem
hluaðeigaandi þjóðfélag hefir
haft meira til að bera af sálar-
þreki og siðferðislega hugrekki.
Að þeir eru harla fáir, sem þora
að vera sjálfstæðir, það sýnir
einmitt, hvaðan vorri öld er
mestur vpði búinn”.
John Stuart Mill.
PEACETIME PROJECT: Here is the plan o: the new Red Cross Blood Transfusion Depot
and Clinic to be built shortly on Osborne Street North in Winnipeg. This blood transfusion
service, already in operation in British Columbia and Alberta, will provide free life-saving
blood transfusions to every man, woman and child in the province whenever needed.
This project will be one of many to benefit from the success of the national Red Cross
campaign now in progress.
A News-Letter in Lieu of a Personal Visit:
'i
at the Plummers, and a brother,
Barney Hallsson at Palo Alto.
Last month we suggested an
English Service on the 28th of
March, Easter Day. After due
consideration and investigation,
we desire to announce a change
of date and plans. Please reserve
the 21st for our March Picnic. —
We cordially invite you to a
Palm Sunday Service in English
at Bethany Lutheran Church,
1744 University Ave., Berkeley
at 2 p.m. After the Service we
will adjourn to the Church gar-
den for our Picnic and “eftir
messu kaffi”. Those who cannot
come at 2 PM, please come at 3
or 4; There is a specious out-
door FIREPLACE in a sheltered
corner of the garden. We shall
have on hand plenty of Weners
and Buns for the roasting. Frida
and Octavius Jr. join us in this
invitaton. Your presence at this
House-warming and School
Opening Ceremony will be
much appreciated. Please come,
one and all. The Date: — March
Newsletter on the lcelanders
In Northern California
Radio Room on board MV
Tröllafoss Thursday February
19th. 10:00 a.m. in San Francisco
Bay trial run S o u t h of Bay
Bridge before h e a d i n g out
through Golden Gate — Stop —
First time in history that a ship
under flag of Republic of Iceland
sets her course from this pari to
Iceland. — What a Ihrill to be
sailing out on San Francisco Bay
under Iceland's beautiful flag! —
Stop — Wish you were all on
board with me! — Stop — Cap-
tain Bjarni Jonsson Standing by
to thank and greet ihe many
friends he is leaving behind in
the Bay Area.
(Signe^) OCTAVIUS
On Wednesday February 18th
Captain Bjarni Jonsson of Reyk-
javik entertained a goodly num-
ber of Icelanders and their
friends of the Bay Area at a
Farewell Reception on board MV
Tröllafoss, a freighter of approx-
imately 6,000 tons, 340 feet long,
50 foot beam and 21 foot draft,
purchased at the port of San
Francisco by the Icelandic
Steamship Company of Reykja-
vik. The Captain and his crew of
29 men had b e e n flown from
Icéland to this port to take over
and get the ship ready for her
maiden voyage home. About 60
persons availed themselves of
t h i s hospitality in spite of the
rain. (Yes, it was more than just
liquid sunshine this time!) Gen-
erous refreshments were served
under the able supervision of the
Chief Steward, Helgi Gislason
of Reykjavik. Your Scribes had
the pleasure of sailing with Cap-
tain Bjarni Jonsson from Copen-
hagen to Reykjavik in 1931 when
he was the Chief Mate on board
S.S. Gullfoss. We wish the Cap-
tain and his men a safe and pros-
perous voyage home, hoping
they will some day be sent back
to this port loaded with Icelandic
merchandise. We shall then ex-
tend to them a royal welcome:
(We are very sorry that we could
not r e a c h all of you for this
occasion as sudden sailing orders
were received.)
Last week we entered upon
another season of LENT. In old-
en times sack-cloth and ashes.
symbols of personal repentance,
were used to discipline the
Christians in the art of self-
renunciation and humility.
Though the outward symbols of
this technique of self-torture are
out-moded, there certainly is an
IDEA here that the world needs
more today probably' than ever
before. Renouncing the devil and
al! his wavs in the sense of be-
coming living witnesses of the
Crucified and Risen Christ, and
humbling ourselves at the foot of
His Cross are the only verities
of life which will bring peace and
contentment to the depressed
masses of the human race in our
day.
We have been informed by
Minister Thor Thors of Wash-
ington, D.C. that Rear Admiral
Donald B. Beary, Commander of
the U.S. Fleet of the 12th Naval
District with Headquarters at
San Francisco, has been decorat-
ed as Knight Commander with
the Cross and Star of the Order
of the Icelandic Falcon for meri-
torious service rendered to the
Icelandic People while he was
stationed at Reykjavik in com-
mand of the U S Convoy Fleet
during the War. We have invited
the Admiral and Mrs. Beary to
consider themselves a part of our
Community in this Area. We
hope that we may soon have the
pleasure of their presence at one
of our monthly “Picnics”.
On January 27th James Robert
Hannesson, second son of Mr. and
Mrs. Hannes Hannesson of Davis,
arrived to swell the ranks of the
Icelanders of California.
On February 7th Michael
Charles Kauzer, an 8 lb. 14 oz
blonde boy arrived to enrich the
home of Mr. and Mrs. Charles
Kauzer of Berkeley.
We velcome these newcomers
and heartily congratulate the
proud parents!
On February lst Mr. and Mrs
Magnús Magnússon arrived on a
‘flying trip’ to the Pacific Coast
in connection with the transfer
of the MV Tröllafoss. We regret
that their visit here was too brief
for any real get-together. Please
come again! Mr. Magnusson is
the Legation Secretary at Was-
hington, D. C.
On February 2nd Dr. and Mrs.
Helgi Briem and their daughter
Sylvia arrived from L.A. (in-
cognito!) to get an eyefull of the
Bay Area before leaving Amer-
ica. Dr. Helgi has been appointed
Icelandic Charge d'Affairs to
Sweden. He has been the Ice-
landic Consul General at New
York during the War years to
date. We were happy at this
opportunity of becoming better
acquainted and congratulate him
on his promotion. We extend to
Dr. and Mrs. Briem our best
wishes for a happy tenure of
Office and residence in Sweden
During the past week Mr. and
Mrs. Bjarni O. Johannsson of
Seattle visited among friends in
the Bay Area. They were on
their way home from a month‘s
visit in Los Angeles.
This week Mr. and Mrs. Oli
Hallsson of Eriksdale, Manitoba
arrived to visit Mother Hallson
Mr. Goodie Einarson of Glen-
boro. Manitoba is here this
month visiting with his daughter,
Mrs . Ted Christopherson
(Pauline) of Colma.
It has been reported that Gest-
ur Geston of Grafton, N. D., the
father of Mrs. B. M. Hetmann
(Esther) of Richmond is here.
Such visitors as those are, of
course, always welcome at our
“Picnics” whenever they stay
over the end of the month. Wel-
come on the 29th of February.
Last month Mr. and Mrs. S. O.
Thorlaksson Jr. moved to 1760
University Avenue Berkeley. —
IThey are now well settled in
their new home with their two
daughters. They have set up in
their home the Berkeley School
of music of which Octavius Jr.
is the Director. Besides the
String, Brass and Wind Instru-
ment, Voice and Piano will also
be featured. Anyone interested
may call him up at Berkeley
7-5863. —
21st. —
This evening (the 20th) Dr. and
Mrs. F. C. Plummer of Oakland
are entertaining a number of
friends at a “HANGIKJÖT”
Dinner in honor of Mr. and Mrs.
Oli Hallsson. We understand
that a meat man has been found
in Oakland who knows just how
to treat your mutton in real
Icelandic fashion!
Be seeing YOU on Feb. 29th
and March 21st.
Kindest greetings.
Very sincerely yours,
Rev. and Mrs. S. O. Thorlaksson
P. S. The Open House next
month will be at 1760 Universiiy
Ave„ Berkeley instead of at 1152
Laurel Street.
Frá því er A. C. Read höfuðs-
maður og fimm manna áhöfn
hans flugu yfir Atlantshafið árið
1919, hefir verið flogið yfir hafið
á að gizka 95.000 — níutíu og
fimm þúsund sinnum.
íslenzkur málsháiiur:
Heimskur hlær að hugsun
sinm. —
Hvert er gildi
ATNINNULEYSIS TRYGGINGA ?
$87,500,000 hafa verið greiddir úr
atvinnuleysistryggingasjóði atvinnu-
lausu canadisku fólki frá 1. september
1945 til 31. október 1947.
$31,000,000 var tillag frá stjórninni
í Canada.
500,000 atvinnulausir einstaklingar
og áhangendur þeirra nutu góðs af
þessum greiðslum.
Hefðu greiðslur þessar ekki verið
við hendi myndu atvinnuleysingjar
hafa liðið skort!
Hvert er gildi atvinnuleysistrygg-
inga? Leikur á því nokkur vafi?
Atvinnuleysistryggingar stuðla að
því, að atvinnuveitandi veiti atvinnu-
lausum nokkra kaupgetu og annast
um að atvinnulaus verkamaður hafi
eitthvað handa á milli fjölskyldu
sinni til framdráttar.
Atvinnuveitendur, vinnuþegar og
stjórnarvöldin, láta sér hugarhaldið
um atvinnuleysis tryggingar. Atvinnu
leysistryggingar hafa áhrif á efna-
hagslegu afkomu þjóðarinnar.
Færið yður að fullu í nyt næstu
alþjóðar vistráðningar skrifstofu
Department of Labour
HUMPHREY MITCHELL. verkamálaráðherra
A. MacNAMARA, aðstoðar verkamálaráðherra