Lögberg - 16.09.1948, Blaðsíða 8
8
LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 16. SEPTEMBER, 1948
L)r borg og bygð
Ársfundur
íslendingadagsins verður hald
inn íLO.G.T-húsinu við Sargent
Ave., mánudagskvöldið þann 20.
september kl. 8. — Áríðandi að
fundurinn verði fjölsóttur, því
rætt verður um hátíðahaldið
næstkomandi sumar.
íslendingadagsneíndin.
íslenzk stúlka óskast nú þeg-
ar í vist á ágætum stað; gott her-
bergi, góð vinnuskilyrði, gott
kaup. — Upplýsingar veitir Mrs.
B. S. Benson, The Columbia
Press Limited, 695 Sargent
Avenue, Winnipeg.
# ♦
Mr. og Mrs. Víglundur Vigfús-
son frá Betel á Gimli, komu til
borgarinnar á föstudaginn var
og dvöldu hér fram á síðari
hluta mánudagsins; þau eru vin-
mörg hér í borg og heimsóttu
marga, þó dvalartíminn væri
stuttur; þau báðu Lögberg að
flytja vinum þeirra hjartans
þakkir fyrir ástúðlegar viðtökur.
♦
Frú Emily Pálsson, ekkja
Jónason Pálssonar hljómfræð-
ings og píanókennara, er nýlega
komin til borgarinnar, og mun
dveljast hér um slóðir fram yfir
miðjan næsta mánuð. Frú Emily
dvaldi í vetur í Ottawa með Öldu
dóttur sinni píanista, en í sumar
TILKYNNING
Það er gott útvarp að
hlusta á frá C.K.R.C.-stöð-
inni á hverjum sunnudegi
kl. 10.45 til 11 f.h.
Einnig eru fræðandi og
skemtilegir fyrirlestrar
haldnir í Odeon-leikhúsinu
á hverjum sunnudegi kl.
2.30 og kl. 7.30 e. h. Ágætur
söngur, og allir velkomnir.
MRS. C. MALMQUIST.
hjá dætrum sínum, þeim Helgu
og Svölu í Geraldton.
Nú eru liðin seytján ár frá
þeim tíma, er frú Emily fluttist
vestur að Kyrrahafi ásamt fjöl-
skyldu sinni, og hér fagna marg-
ir komu hennar eftir hina löngu
útivist.
•f
Á mánudaginn í fyrri viku
lézt að Oak Point hér í fylkinu
Björn Jónsson Matthews, 78
ára að aldri, gáfumaður og mik-
ill héraðshöfðingi; hann var ætt-
aður úr NorðurMúlasýslu; flutt-
ist vestur um haf árið 1887.
Útför Björns hófst með hús-
kveðju á heimilinu undir forustu
séra Halldórs E. Johnson, en
síðar var líkið flutt til til Winni-
■peg og kveðjumál flutt hjá Bar-
dals sanidægurs af séra Philip
M. Péturssyni.
Líkmenn voru Mundi Breck-
man, Helgi Thorvaldson, Kári
Johnson, Louis Cowie, Steini
Skagfeld og Björn Byron.
Ekkja og börn hins látna, biðja
Lögberg að flytja líkmönnum og
öðrum vinum, innilegar hjartans
þakkir fyrir alla aðstoð og kær-
leiksríka samúð á tíð hinnar
þyngstu reynslu.
♦
Mr. Hans Sveinsson málara-
meistari er nýkominn til borgar-
innar ásamt frú sinni eftir árs-
dvöl í Vancouver; ætla þau hjón
að dvelja hér í vetur.
♦
Mr. Guðjón Kristjánsson
skákkappi frá Hecla, dvaldi
vikutíma hér í borginni í heim-
sókn til vina sinna.
♦
Mr. Hjalti Tómasson flugmað-
ur frá Reykjavík, er nýlega
kominn til borgarinnar 'og mun
dveljast hér um hríð; kona hans
og barn hafa dvalið hér um
slóðir frá því á öndverðu sumri.
♦ '
Kvennfélagið ‘Eining” á Lund-
ar, býður hér með öllu íslenzku
fólki 60 ára og eldra, sem heima
á í Eriksdale, Oak Point og
Lundar, og bygðinni umhverfis.
AUTO KNITTERS
One cylinder, complete ................................ $32.50, $37.50
Two cylinders, complete $47.50, $52.50, $57.50
New maehines, complete, two cylinders . $80.00
Shipped by express, C.O.D., subject to examination on
receipt of $5.00.
MAIL ORDER SERVICE
260 FORT STREET WINNIPEG
K§1| „ - r.
®on Carloö Casimo
Presenting the Ultimate in Dfning Pleasure
ENCHANTING ATMOSPHERE
EXCELLENT CUISINE
SMOOTH DANCE TEMPOS
Dinners Served Daily from 6.00 p.m to 9.00 p.m.
With No Cover Charge.
DANCING: NINE P.M. To ONE A.M.
to the Music of
JOHNNY BERING, “Little King of Rhythm”,
and His Orchestra.
Admission, $1.00 per person, excepting Saturday.
650 PEMBINA HIGHWAY PHONE 44 597 O.
— Einnig fylgdarfólki þeirra
sem þurfa yngra fólk til að
fylgja sér. — Haustboðið fyrir
aldraða fólkið verður haldið í
Lundar Community Hall, sunnu
daginn 26. september 1948, kl.
1.30 e.h. Þar sýnir Mr. A. S.
Bardal frá Winnipeg myndir
frá íslandi, og fleira verður til
skemtunar.
4-
Mr. og Mrs. Sigurþór Sigurð-
son frá Toronto Ont., ásamt Miss
Barbara Sigurðson, hafa dvalið
í borginni um þriggja vikna
tíma í heimsókn til foreldra
Sigurþórs, Mr. og Mrs. S. Sig-
urðson, 594 Alverstone St. —
Héldu þau hjónin aftur heim,
flúgleiðis s. 1. mánudag.
Mr. og Mrs. Jóhannes Péturs-
son frá Árborg, voru stödd í
borginni á mánudaginn.
•
Dr. S. E. Björnson frá Oak
River, var nýlega staddur hér í
borginni ásamt frú sinni.
Mr. Guttormur J. Guttormsson
frá Riverton var gestur í borg-
inni í fyrri viku.
■f
Dr. Sveinbjörn Björnson og
Mr. L. Árnason frá Ashern,
voru í borginni í vikunni, sem
leið.
♦
Miss Gladys Sigurdson frá
Riverton, er nýkomin til borgar-
innar, og gengur á Success verzl-
unarskólann í vetur.
■f
Á fimtudaginn í fyrri viku
bauð forseti Þjóðræknisfélags-
ins, séra Philip M. Pétursson all
mörgum gestum til ríkmannlegs
dagverðar í salarkynnum Hud-
sons Bay verzlunarinnar, til
heiðurs við frænku sína, frú Elín
borgu Lárusdóttur, sem þá var í
þann veginn að leggja af stað á-
leiðis til íslands; boðið sátu
meðal annara embættismenn
Þjóðræknisfélagsins ásamt frúm
sínum, ritstjórar vikublaðanna,
Tímaritsins og Icelandic Canadi-
an, séra Valdimar J. Eylands og
frú, að viðbættum nokkrum
öðrum.
í samkvæmislok flutti frú
Elínborg þau fögru og hlýju
þakkarorð, sem birt eru á öðrum
stað hér í blaðinu.
-f
Mr. og Mrs. Byron Tait frá
Miami, Florida, hafa dvalið hér
um slóðir um nokkurn undanfar-
inn tíma; þau hafa búið á hinu
gestrisna heimili þeirra Mr. og
Mrs. Árni G. Eggertson, 919
Palmerston, en þær Mrs. Tait
og Mrs. Eggertsson eru systur.
Þau Mr. og Mrs. Tait fóru
einnig til Oak River í heimsókn
til Dr. og Mrs. S. E. Björnson,
en þær Mrs. Tait og Mrs. Björn-
son eru einnig systur, auk þess
sem þau heimsóttu systkini Mrs.
Tait í Saskatchewan.
f
Miss Joan Bergman, sem stund
að hefir í sumar æfingar í
MESSUBOÐ
Fyrsta Lúterska Kirkja
Séra Valdimar J. Eylands.
Heimili 776 Victor Street. Sími
29017. —
Guðsþjónustur á hverjum
sunnudegi: Á ensku kl. 11 f. h.
Á íslenzku kl. 7 e. h. — Sunnu-
dagaskóli kl. 12:15 e. h. — Allir
æfinlega vélkomnir.
Lúlerska kirkjan í Selkirk
Sunnudaginn 19. september,
17. sunnudagur eftir Trínitatis:
Ensk messa kl. 11 árd. — Sunnu-
dagaskóli kl. 12. — Ensk messa
kl. 7 síðdegis. — Allir boðnir
velkomnir.
S. Ólafsson.
-f
Argyle preslakall
Sunnudaginn 19. september,
17. Sunnudagur eftir Trínitatis:
Grund kl. 2 e. h. — í Baldur kl.
7.30 e. h. — Er söfnuðurinn boð
inn í St. Mark’s Anglican kirkj-
una í tilefni af 50 ára afmæli
safnaðarins. — Hreyfimyndin,
“Salt of the Earth”, verður sýnd
í íslenzku kirkjunni í Baldur,
þriðjudaginn 21. september, kl.
8.30 e. h., og í Grundar kirkjunni
fimtudaginn 23. september kl.
8.30 e. h. — Allir boðnir vel-
komnir.
Séra Eric H. Sigmar.
■♦
Gimli presiakall
Sunnudaginn, 19. september:
Messa að Árnesi kl. 2 e. h. Messa
að Gimli kl. 7 e. h. — Allir boðn-
ir velkomnir.
Skúli Sigurgeirson.
-f
Guðsþjónusia
í kirkjunni að Vogar, kl. 2 e.h.
sunnudaginn 26. september. —
Fjölmennið.
R. Marieinsson.
Figure Skating í Ont., við góðum
árangri, er nýlega komin til
borgarinnar, og hefir nú hafið á
ný nám við St. Johns Techical
High School.
f
Kjörkaup á kaffi, eftir því,
sem nú gerist, er auglýst í þessu
blaði Lögbergs sem íslendingar
ættu að notfæra sér. Það er hið
nýja “Yellow Blend” kaffi sem
Hudsons Bay félagið auglýsir.
Það er betra og ódýrara kaffi
en völ er á fyrir sama verð, hjá
nokkru öðru verzlunarfélagi í
Kanada. Ástæðan fyrir þessu er
sú, að félagið komst að óvana-
lega góðum kaupum á tveimur
skipsförmum, af fyrsta flokks
H)RT
Mwit)
V \\
íodatf's
BtGGEST
Coffee
Vatue
at „o" «roCe,S
iodaH
kaffi, í New York, ekki alls fyrir
löngu, sem er aðaltegundin í
þessum nýja kaffiblending og er
það ástæðan fyrir því að þessi
ágæta kaffitegund er seld ódýr-
ara en aðrar kaffitegundir af
sömu gæðum. Byrgið yður upp,
íslendingar, áður en þessi kaffi-
tegund er uppseld.
Sextándi sepiember 1948
Þú munt finna það í brag
þó sé smátt í stefi,
ellefu sinnum átta í dag
ár ég lifað hefi.
Finnbogi Hjálmarsson.
■t
Þann 7. september voru gefin
saman í hjónaband í lútersku
kirkjunni í Selkirk William
Viclor Allen, 84 Tache Ave, Nor-
wood, Winnipeg og Edith Jó-
hannsson, 27 Kennedy St., Winni
peg. Brúðurin er dóttir Mr. og
Mrs. Gestur Jóhannsson í Sel-
kirk, en brúðguminn er af ensk-
um ættum, starfsmaður hjá H.
Minnist
BETCL
í erfðaskrám yðar
The Swan Manufacturing Co.
Manufacturers of
SWAN WEATHER STRIP
Halldor Methusalems Swan
Eigandi
Helmili 912 Jessie Ave.
281 James St. Phone 22 641
B. C.-félaginu. Við giftinguna
aðstoðuðu Mrs. Inga G. Parke,
systir brúðarinnar og Mr.
Alexander Macpherson, Reith.
Hópur nánustu ættmenna og
vina sátu veizlu í samkomuhúsi
safnaðarins, að giftingu afstað-
inni. Ungu hjónih setjast að í
Calgary.
♦
SUITE WANTED — 3 or 4 rooms
perferably unfurnished, in west-
end or convenient to west-end,
by 3 quiet adults, Icelandic, Oct.
lst. if possible. Phone 30 691 after
6 p.m.
Replace Your
Worn-Out Fumace Now!
Insta.ll an All Stccl or Scmi Stcel
'GILSON' FURNACE
(Gravlty or Forced Air)
Canada’s Finest
—built for a life-
time of trouble-
free service and
satisfaction.
Pipe or pipeless
models available
for any size home,
garage, church or
school. Every fur-
nace airtight,
dust - proof, de-
pendable and
fully guaranteed
— ruggedly con-
structed for life-
long service.
Prices $107.50 and up
We can supply all piping, fit-
tings and registers, or make
complete installations at sur-
prisingly low prices. Choose a
“Gilson” and save!
For details, free estimates or free
check-up on your heating problems,
write or phone, or drop in and see
us or a “Gilson” dealer today.
FACTORY DISTRIBUTOR:
STANDARD IMP.&SALES CO.
Phone 22911 - 28 448
78 Princess Si. Winnipeg
T
Maniloba Birds
BROWN THRASHER
Toxostoma rufum
A large, reddish-brown bird with long, sweeping tail.
Uniform reddish above, creamy white below, sharply
striped with dark brown on breast and along flanks.
Distinctions:—The Brown Thrasher with its red-brown
back and sharply streaked breast has the general outward
appearance of a Thrush, but its large size, ruddiness of the
brown, straw-colored eyes and long tail are distinctive.
Field Marks:—Bright red-brown back, sharply striped
breast, long tail and general carriage, and habits.
Nesting:—In thickets or on the ground, in nests of twigs,
coarse rootlets and leaves, lined with finer rootlets.
Distribution:—Eastern United States. Across Canada in
the southern parts, west to Alberta.
The Brown-Thrasher is probably the best-known common
Canadian Songster from Ontario westward. Its song is a
succession of phrases like that of the catbird, but without
its discordance, and more liquid and mellow in tone.
The notes are uttered close together and continue for
several minutes in great variation, with repition of each
variation.
Economic Stalus:—A decidedly useful bird, over half of
its food being injurious insects, beetles, caterpillars, grass-
hoppers, etc., and the remainder is largely fruit—mostly
raspberries of the cultivated fruits. On the whole it does
little damage and much good.
This space contributed by
Shea’s Winnipeg Brewery Limited
MD-216