Lögberg - 06.01.1949, Síða 8

Lögberg - 06.01.1949, Síða 8
8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 6. JANÚAR, 1949 Or borg og bygð GJAFIR TIL BETEL Safnað og gefið af Lúterska kveníélaginu Baldursbrá að Baldur, Man., með beztu óskum. Gjöf til Betel í miningu um ástríka eiginkonu og móðir Krist- ínu Guðnadóttir Sigvaldason fædd 17. sept. 1872, dáin 19. júlí 1947. Einar Sigvaldason og fjórir synir, Thorhallur, Pétur, Ingólf- ur og Aðalsteinn $10.00 Mrs. og Mrs. H. Jónasson 1.00 Mr. og Mrs. C. Thorsteinson 1.00 Mrs. og Mrs. E. A. Anderson 5.00 Mrs. og Mrs. S. A. Anderson 5.00 GUNfiAR ERLENDSSON UmboOsmaOur fyrir ELSTU hljööfærabúð Vestur- landsins J. J. H. McLEAN & Co. Ltd. RáOgist viO ofannefndann viO- víkjandi vali hljóOfæra Pianos: HEINTZMAN — NORDHEIMER og SHERLOCK MANNING MINSHALL Orgel fyrir kirkjur RADIOS og SOLOVOX Sími 88 753 HEIMILI: 773 SIMCOE STREET THE BEST BUY IN TOWN ANY SUIT COAT DRESS Dry Cleaned & Pressed Save on Dyeing! DRESSESt^ ii Plain 1 pc. * W "T COATS L Dyed Navy - Black - Brown • Repair Prices Reduced! New Pant Cuffs A A New Pant Pockets These Specials Are For A LIMITED TIME ONLY USE PERTH’S CARRY and SAVE STORE OR Phone 37 261 Perth’s Mrs. og Mrs. K. S. Johnson .............. 2.00 Mrs. og Mrs. H. Christopherson ....... 1.00 Mrs. og Mrs. Tryggvi Johnson 2.00 Mrs. og Mrs. Johann Johnson ............... 2.00 Mr. og Mrs. J. A. Sveinson 5.00 Mrs. og Mrs. S. A. Sveinson .............. 5.00 Anna Sveinson............ 1.00 Arni Johnson ............ 1.00 Eleanor Anderson ........ 1.00 Ninna Johnson ........... 1.00 Mr. og Mrs. Mac. Johnson . 1.00 Mrs. og Mrs. Björn Anderson .............. 1.00 Mrs. óg Mrs. Fred Johnson 2.00 Mrs. og Mrs. Trausti Frederickson 1.00 Thorunn Vopni .50 Mrs. S. Reykdal 2.00 Mrs. Margaret Frederickson 1.00 Lutheran Ladies Aid Baldursbrá 25.00 Alls $76.50 Kærar þakkir J. J. Swanson — féhirðir 308 Avenue Bldg., Winnipeg •f Vígsluathöfn í Blaine Vígsluathöfn Elliheimilisins í Blaine verður haldin á heimilinu, laugardaginn 15. janúar 1949, byrjar kl. 1:00 e.h., allir sem á nokkurn hátt hafa stuðlað að því að byggingin er nú fullgjörð, eru boðnir og velkomnir, og allir vin- ir þessarar stofnanar, alstaðar frá. The Icelandic Old Folks Home Inc. Einar Simonarson, forseti. Andrew Danielson, skrifari. Blaine, Washington. Desember 23., 1948. ----------------------------í LiSagigt? Allskonar gigt? Gigtar- verkir? Sárir ganglimir, herSar og axlir? Við þessu takiS hinar nýju “Golden HP2 TABLETS”, og f&ið var- andi bata við gigt og liBagigt. — 40— $1.00, 100—$2.50. / Maga ðþægindi? óttast aS borða? Súrt meltingarleysi ? Vind-uppþemb- ingi? Brj6stsvi8a? óhollum eúrum maga. Taki8 hinar nýju 6vi8jafnan- legu “GOLÐEN STOMACH TAB- LETS” og fái8 varanlega hjálp vi8 þessum maga kvillum. — 55—$1.00, 120—$2.00, 360—$5.00. MENN! Skortir e81ilegt fjör? Þyk- ist gömul? TaugavélkluS? Þróttlaus? ÚttauguS? Nj6ti8 lifsins til fulls! — Taki8 "GOLDEN WHEAT GERM OIL CAPSULES”. Styrkir og endur- nærir alt Hftaugakerfi8 fyrir fólki, sem afsegir a8 eldast fyrir tfmann. 100— $2.00, 300—$5.00. Þessi lyf fást í öllum lyfjabúðum eða með pósti beint frá GOLDEN DRUGS St. Mary’s at Hargrave WINNIPEG, MAN. (one block south from Bus Depot) Bogi Sigurgeirsson lést á laug- ardaginn 1. janúar á heimili dótt- ur sinnar og tengdasonar, Mr. og Mrs. Th. Pálsson í Steveston, B. C. 82 ára a£> aldri. Hann var fæddur á Grund í Eyjafirði; for- eldrar hann voru séra Sigurgeir Jakobsson og Ingibjörg Jóns- dóttir. Hann lætur eftir sig fjög- ur börn: Ingibjörgu, Mrs. Páls- son, og Boga, bæði búsett 1 Steveston. Lilju, Mrs. T. R. Thor- valdson, Winnipeg og Ásu, Mrs. S. Stefánsson, Selkirk. Ennfrem- ur tvö systkini, Jón í Mikley og Jakobínu, Mrs. J. Stefánsson í Vancouver. Væntanlega verður þessa látna frumherja minst nán- ar síðar. ♦ Það er vert að geta um mis- ritun í dánarfrétt Maríu Eyjólfs- sonar í síðasta Lögbergi. Þair er Konráð eiginmaður Maríu talinn ættaður frá Kálfárdal í Laxárdal í Dalasýslu, en á að vera frá Kálfárdal í Laxárdal í Húna- vatnssýslu. •f DÁNARFREGN öldungurinn Sigurður Hannes- son, 87 ára að aldri, sem búið hafði um 46 ára skeið í Víðines byggð, andaðist að heimili sinu 14. þ.m. Foreldrar hans voru Hannes bóndi á Kjarvalsstöðum, Thorsteinsson, og Jóhanna Ingi- mundardóttir. Sigurður giftist Thórdísi heitinni Einarsdóttir frá Auðnum í Ólafsfirði, 1895, og til Canada komu þau 1900. Dóttir og sonur lifa fóður sinn; Egill er bú- settur í Víðinesbyggð og Guðrún Thorbjörg heima. Hinn látni hafði búið við tæpa heilsu síð- ustu mánuðina. Útförin fór fram 17. þ.m. undir umsjón sóknarprestsins. VILDI VITA UM ÆTTERNIÐ Sænskur hreppstjóri, ekki langt frá Sundsvall fékk svolát- andi bréf í vor: ‘Eg er stúlka, sem leyfi mér að gera hrepp- stjóranum ónæði. Hefi nefnilega heyrt að maður geti beðið hann allskonar upplýsinga, og nú skal ég útskýra þetta. Hefi verið mikið með (nafn vinnuveitand- ans) og þar kynntist ég honum. Við höfum verið hálftrúlofuð um tíma. En áður en ég fer lengra þá langar mig til að fá að vita hve miklar tekjur hann hefir og um heimili hans, hvers- konar maður hann er og hverra manna hann er. 1 stuttu máli: mig vantar ættartöluna hans. Vona að hreppstjórinn geti gef- ið mér allsoknar upplýsingar um þessa persónu.” MESSUBOÐ Fyrsta Lúterska Kirkja Séra Valdimar J. Eylands. Heimili 776 Victor Street. Sími 29017. — Guðsþjónustur á hverjum sunnudegi: Á ensku kl. 11 f. h. Á íslenzku kl. 7 e. h. — Sunnu- dagaskóli kl. 12:15 e. h. — Allir æfinlega velkomnir. •ý HÁTÍÐAMESSUR í íslenzka lúterska söfnuðinum í Vancouver 9. janúar, Áramóta guðsþjón- usta á íslenzku. Allar guðsþjónusturnar haldn- ar í Dönsku kirkjunni á horninu á East 19Jh. Avenue, og Prince Albert Street. Takið eftir nafninu á strætinu við hlið Dönsku kirkjimnar hefir verið breytt, — var áður Burns Street, er nú Prince Albert St. Sækið hátiðaguðsþjónustur ís- lenzka lúterska safnaðarins í Vancouver, og allar guðsþjónust- ur hans. Allir velkomnir. H. Sigmar, Prestur > Argyle Prestakall: Sunnudaginn 9. janúar 1. sunnudag eftir þrettándá. Baldur ...............kl. 7 e.h. Ársfundur eftir messu. Allir velkomnir. Séra Eric H. Sigmar Lúterska kirkja í Selkirk: Sunnudaginn 9. janúar 1. sd. eftir þrettánda. Ensk messa kl. 11 áird. Sunnu- dagaskóli kl. 12. íslenzk messa kl. 7 síðd. Ársfundur safnaðarins mánud. 10 jan. kl. 8 síðd. í samkomuhúsi safnaðarins. Allir boðnir og velkomnir. Gimli prestakall: 9. janúar messað að Gimli, kl. 2 e.h. Allir boðnir og velkomnir. Manitoba Birds * WHITE PELICAN—Pelecanus erythrorynchos Among the largest of American birds, very common on the prairies. Distinctions—Pure white with black wings, long flattened bill, twelve inches oc over, an enormous yellow gular pouch. On the top and midway the length of the bill, in some cases, an extraordinary horny plate irregular in outline, erect like a rifle sight, which is decidous and is shed annually, and is common to both sexes. Nesting—On the ground, usually on bare or stoney islands in the larger lakes, in large communities. Distribution—Most of temperate North America, breeding in Canada, across the prairies and north to Great Slave Lake. Rare east of the Prairie Provinces or in British Columbia, but common near larger prairie waters. They fly in long, evenly spaced lines, abreast, in tandem or in V’s, taking their beat from the leader they keep time with him in their flight, often soaring with effortless grace. íf! Economic Stafus—Almost entirely fish-eaters, usually those of the smaller size or the coarser and more sluggish easily-caught fish. Newsletter From California . . . (Frh. af bls. 4) a group of Norwegians! Variety is the spice of life! > On Dec. 10, at 1.00 A.M. a fire broke out in the garage of Mr. and Mrs. N. E. Thorlaksson of RiO Linda near Sacramento. The building was levelled to the ground with all its contents in- cluding a car. Sorry! -f On Sunday, Dec. 12, the Golden Wedding Anniversary of Mr. and Mrs. Johann Hannesson of Al- bany, Calif., was most fittingly observed at Grace Lutheran Church, E1 Cerrito. Besides the Family including the in-laws and grandchildren, there were three groups represented. 1. The Con- gregation of Grace Lutheran Church, where the Hannessons belong, 2. Neighborhood friends (Joe operates a Neighborhood KOBRINSKY CLINIC 216 Kennedy Slreet WINNIPEG SOLOMON KOBRINSKY, M.D. - Matemity and Diseases of Women LOUIS KOBRINSKY, M.D., F.R.C.S., (Edin.) - General Surgery SIDNEY KOBRINSKY, M.D. ... lntemal Medicine M. TUBBER KOBRINSKY, M.D., Ch. M. - Physician and Surgeon SAM KOBRINSKY, M.D. - - Physician and Surgeon BELLA KOWALSON, M.D. - - Physician and Surgeon This space contributed by Shea's Winnipeg Brewery Limited MD-224 Telephone 96 391 ií no answer, call Doctors' Directory, 72 152 Grocery Store), and 3, the Ice- landic Community of the Bay Area. About 200 friends attended in spite of the rain etc. Congra- tulations. The Berkeley School of Music continues to make progress under the directorship of S. O. Thor- laksson, Jr., ably assisted in the Voice Department by his sister, Margrethe. This note, together with the former about Erik’s fire notwithstanding, will indicate to you all that our family, includ- ing the seven granddaughters (to date) are all well and happy. Were it not for Esther and her family having to live at St. Louis Mo., we would have a complete family reunion at Christmas time All our children and our children’s children join us in ex- tending these Happy Greetings to you, one and all. •f Our Völuntary Ministry to Japanese of this area continues to be a thrill and an inspiration to us. This work we are able to do, thanks to the loyal support of fámily and friends. We are very happy indeed in this Ser- vice, not to mention the happy rr^- ... ........ ■— The Swan Manufacturing Co. Manufacturers of SWAN WEATHER STRIP Halldor Methusalems Swan Eigandi Heimili 912 Jessie Ave. 281 James St. Phone 22 641 associations we have from time to time with the scattered Ice- landers of this area. Our theme song is: “O the Depth of the Riches, Both of the Wisdom and Knowledge of God! How Inseperable are His Judgments and His Ways Past Tracing Out!’ —Romans 11:33 ♦ Note: Our New Year’s Picnic will be on Sunday, Jan. 30, at 1152 Laurel St., Berkeley. ♦ Again, A Very Happy New Year, and Many Thanks for Everything in the Old Year, as the saying goes in Icelandic and Norwegian. Plione 21 101 ESTIMATES FREE J. M. INGIMUNDSON Asphalt Roofs and Insulated Siding — Repairs 632 Simcoe St. Winnipeg, Man. JOHN J. ARKLIE Optometrist and Optician (Eyes Examlned) Phone 95 650 MITCHELL COPP LTD. PORTAGE AT HARGRAVE JL FUNDARBOÐ TIL VESTUR-ÍSLENZKRA HLUTHAFA f H.F. EIMSKIPAFÉLAGI ÍSLANDS Útnefningarfimdur verður haldinn að 919 Pamerston Avenue, 24. febrúar kl. 7 e.h. 1949 Fundurinn útnefnir tvo menn til að vera í vali, sem kjósa á um á aðalfundi félagsins sem haldinn verður í , Reykjavík í júnímánuði næstkomandi, í stað hr. Áma G. Eggertsonar K.C., sem þá verður búinn að útenda sitt tveggja ára kjörtímabil. Winnipeg, 6. janúar 1949. Ásmundur P. Jóhannaon Árni G. Eggertson, K.C. HOUSEHOLDERS ATTENTION! We can supply your fuel needs with all the standard brands of coal and coke such as Saunders Creek, Foothills, Drumheller, Black Nugget, Briquettes, Saskatchewan Lignite, Zenith and Winneco Coke. Stoker Coals in Various Mixtures Our Specialty MCfURDY CUPPLY fO. LTD. V/ BUILDERS’ U SUPPLIES AND C0AL Erin and Sargent Phone 37251 Vegna ALLRAR Heimabökunar kaupa ^ GÓÐAR HÚSMÆÐUR%M^ Notið það í brauð, boUur, skorpusteik, kökur og aðra bakningu — notiÖ það til allra hluta. Það er malað úr bezta Canada hveiti. * \

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.