Lögberg - 20.01.1949, Blaðsíða 8

Lögberg - 20.01.1949, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 20. JANÚAR, 1949 0r borg og bygð Jólagjafir og aðrar gjafir gejnar að Betel Jón Helgason, Betel War Savings Certificate $25.00 Ónefnd vinkona á Betel 3.00 Kvenfélag “Sigurvon” Hnausa 25.00 Mr. og Mrs Hofteig, Cotton- wood, Minn............... 1.00 Vinkona á Betel-jólagjöf í minningu um Miss Johnson 3.00 Guðmundur Sigurdson, (James Simpson) Betel 25.00 Mr. og Mrs. Cecil Hofteig, Guðni Brynjólfson, Betel, . 5.00 Simon Johnson, Gaspe Apts. Winnipeg, ............. 25.00 Liaagig-t? Allskonar gigt? Gigtar- verkir? S'Arir ganglimir. herfar og axiir? ViS þessu takiS hinar nýju “Golden HP2 TABLETS”, og f&iS var- andi bata viS gigt og liSagigt. — 40— $1.00, 100—$2.50. Maga öþægindi? óttast aS borSa? Súrt meltingarieysi? Vind-uppþemb- ingi? BrjóstsviSa? óhollum eörum maga. TakiS hinar nýju óviSjafnan- legu “GOLÐEN STOMACH TAB- LETS” og fáiS varanlega hjálp viS þessum maga kvillum. — 55—$1.00, 120—$2.00, 360—$5.00. MENN! Skortir eSlilegt fjör? Þyk- lst gömul? TaugaveikiuS? Þróttlaus? ÚttauguS? NJÓtiS llfsins til fulls! — TakiS "GOLDEN WHEAT GERM OIL CAPSULES’’. Styrkir og endur- nærir alt llftaugakerfiS fyrir fólki, sem afsegir aS eldaet fyrir tímann. 100— $2.00, 300—$5.00. Þessl lyf fást í ölliun lyfjabúðum eða mcð pósti beint frá GOLDEN DRUGS St. Mary’s at Hargrave WINNIPEG, MAN. (one block south from Bus Depot) For a Good Profitable Poultry Year... Be Sure to ' Start with PIONEER "Bred for Production" CHICKS Approved R.O.P. Sired 100 50 25 100 50 25 W. Leg. 17.25 9.10 4.80 W. L. Pul. 35.00 18.00 9.25 W. L. Ckls. 4.00 2.50 1.50 16.75 8.85 4.70 N. Hamps. 18.25 9.60 5.05 30.00 15.50 8.00 N. H. Pul. 33.00 17.00 8.75 B. Rocks 18.25 9.60 5.05 B. R. Pul. 33.00 17.00 8.75 R. I. Reds 18.25 9.60 5.05 R.I.R. Pul. 33.00 17.00 8.75 11.00 6.00 3.25 Hvy Breed Ckls (our choice) Pullets 96% acc. 100% live arriv. gtd. ORDER NOW Cash with order or a small deposit wiil assure delivery of these depend- able Pioneer profit makers when you want them. The earlier you order, the earlier you start — the earíier you will have eggs for sale at best prices. PIONEER HATCHERY 416 I Corydon Ave.. Winnipeg Producers of High QuaUty Chicks «■»•' since 1910. Mrs. J. A. Tallman, Betel 5.00 Eric Ericson, Reykjavík Iceland, bók “Heiðinginn frá Úlfainni,” eftir Brita Lidman. J. B. Johnson, Gimli, Man. 100 lbs., Pickerel and Whitefish. Lárus Scheving Olafsson, Akra- nes, Iceland, Bók “Æskustund- ir,” Ljóðmæli eftir Kjartan Ól- afsson. McKinnon Co., Ltd. Winnipeg, 1 Carton Peanuts. Mr. Langrill, Selkirk, 2 Boxes Chocolates. Mr. W. G. Arnason, Gimli Christmas Tree. Mrs. J. G. Johnson, 682 Alver- stone Street, Winnipeg, 2 Boxes of Candy. The G. McLean Co., Winnipeg, 10 lbs. Candy. Mr. og Mrs. J. H. Norman, Gimli, Manitoba, 1 Box Jonathan Apples. Tip Top Meat Market, Gimli, Manitoba, 35 lbs. Hangikjöt. J. and S. Gillies, 1114 Portage Ave. Winnipeg, Manitoba, 5 doz. Oranges, 5 doz. Chocolate bars. H. R. Tergesen, Gimli, Manitoba, 18 bricks Ice Cream. Svo ber að þakka ýms tímarit frá íslandi:- Sjómannablaðið, Eimreiðin, Víðsjá, og Árbók Baraðarstrandarsýslu. Nefndin þakkar allar þessar gjafir og óskar ölum gjefendum og öðrum vinum Betels, farsæls nýárs. J. J. SWANSON, jéhirðir 308 Avenue Bldg., Wpg. ♦ George Mardon Ellis Robinson og Sigurlín Ingveldur Paulson voru gefin saman í hjónaband þann 22. desember s.l. Séra B. A. Bjarnason gifti, og fór athöfnin fram á heimili hans í Arborg. Brúðurin er dóttir Mr. og Mrs. Guðmundur Paulson, sem bú- sett eru í Árdalsbygð; en brúð- guminn er af enskum ættum, og býr í grend við Arborg, Man. ♦ Barley Improvement Institute, Office of the Director 206 Grain Exchange Building, Winnipeg, Manitoba. January 12th, 1949. The Editor, Lögberg, Columbia Press Ltd. Sargent and Toronto Sts. Winnipeg, Manitoba. Dear Sir: I wish at this time to extend to you and your organization the thanks and appreciation of the Barley Improvement Insti- tute for your co-opertion and assistance during 1948. The Natnional Barley Contest is one of the projects of the In- stitute, and I am sure you will be pleased to know that through your efforts, (through the ad- vertising and readers published in your papaer and others in Western Canada), we had over 1000 entries in this Contest. While some of the farmers were not able to complete the require- ments, most of these 1000 farm- Mary og Todd, Cotton- wood, Minn.............. 1,00 Mr. og Mrs. Daniel Peturson, Gimli 7.00 Dear Dad: Þér jinst víst að ég hafi framtíðarmarkað á heilanum, en það hejir mér einmitt verið sagt að gera vegna þess hve mjög slikt sé þýðingarmikið. Útdrdttur úr bréfi, sem blrt var í bœklingnum DEAR DAD Já, "FRAMTlÐARMARKAÐURINN ER MJÖG pÝÐINGARMIKILL fyrir sérhvern léttubónda, Vegna hagsmuna yðar, skuluB þér kynna yður báðar markaðsaðferðir korns og mynda yðar eigin skoðanir. Skrif- ið eftir ókeypis hæklingi DEAR DAD nú þegar. MESSUBOÐ Fyrsta Lúterska Kirkja Heimili 776 Victor Street. Sími 29017. — Guðsþjónustur á hverjum sunnudegi: Á ensku kl. 11 f. h. Á íslenzku kl. 7 e. h. — Sunnu- dagaskóli kl. 12:15 e. h. — Allir æfinlega velkomnir. ♦ Arborg-Riverton Prestakall. 23. jan. — Riverton, íslenzk messa kl. 2:00 e.h. 30 jan. — Arborg, ensk messa kl. 2:00 e.h. B. A. Bjarnason ■f Gimli prestakall. 23. janúar — messa að Gimli, kl. 3:00 e.h. Ársfundur safnaðarins verður haldinn á eftir messu. Allir boðnir og velkomnir. Skúli Sigurgeirson -f Lúterska kirkjan í Selkirk. Sunnud. 23. janúar 3. sunnu- dag eftir þrettánda. Ensk messa kl. 11:00 árd. Sunnudagaskóli kl. 12:00. Islenzk messa kl. 7:00 síðd. Allir boðnir og velkomnir. S. ÓLAFSSON ers did produce at least one car- load of good barley. As a pub- lisher or editor you are aware that in a mater of this kind, it is only througH continuous read- ers that interest is created and maintained. The project was undertaken with a very definite object in mind; namely, to encourage the farmers to improve the quality and yield of barley in Western Canada. In other words, it was the hope of the sponsors to est- ablish a reputation in the Prairie Provinces for high quality bar- ley, similar to what they now enjoy in wheat. While this Contest has only been in operation for three years, With good yields, excell- ent quality and high prices, it has proven to be one of best bar- ley years in the history of West. Of course, to maintain this posi- tion and establish a permanent reputation for quality barley, much further work is necesary. On behalf of myself and the members of the various contest committees, may I extend my thanks and appreciation for your co-operation. Your assist- ance has not only helped the Institute, but has been of inesti- mable assistance to your farmer subscribers in encouraging them to improve their crop and thus increase the monetary re- turns to the grower. Trusting we can count on you for continued co-operation, and wishing you a prosperous 1949, I am S 3.000.00 Birt til atf íjlœða dhuga d PENINGARVERÐLAUN marakðsaöaferðum koms, Ljúkið við efUrfarandi yfirlýsingu { ekki yfir 300 orðum. "Ég trúi á ÓRJOFANDI VALFRELSI GAGNVART SÖLU KORNS Vegna þess Samkepnisgrelnar verða eign Grain Excliange. Frá samkeppni nákvæm- legu skýrt í bæklingnum Dear Dad, Póstið miðann strax. I WINNIPEG GRAIN EXCHANGE J WINNIPEG, MANITOBA \ Gerið svo vel að senda mér ókeypis sintak af J bæklingi yðar “DEAR DAD” til ekýringa J á samkepni þessari og kornsölu aðferðum. ( Nafn ................................'... J Heimilisfang ......................... i (Utanáskrift sé greinileg) Yours very truly, T. J. Harrison, Director. ELÍN SESILIA EINARSON Hinn 12. nóvember 1948 and- aðist að heimili dóttur sinnar í Grafton, N. D. ekkjan Elin Sesi- lia Einarson. Elin Sesilia var fædd í Bolung- arvík á fslandi 2. júlí 1873, for- eldrar hennar voru Friðfinnur Jónsson Kernested og Rannveig Magnúsdóttir. Fjórtán ára að aldri fluttist hún til Winnipeg, árið 1887, og vann þar til full- orðinsára. Alstaðar þar sem hún vann fékk hún sömu viðurkenn- ingu um hjálpsemi og góðvilja. í Winnipeg mætti hún Hans Einarssyni og giftust þau árið 1900. Heimili sitt stofnuðu þau norð vestur af Edinburg, North Dakota, og vann Hans þar í verslun G. S. Jensens, sem seldi járnvöru ýmsa og aktýgi og fleira. Árið 1908 fluttu þau hjón- in til Gardar, og rak Hans eftir það verslun þar, og þar varð heimili þeirra. 1942 dó Hans, en kona hans hélt heimili áfram á Garðar uns að fyrir tveim ár- um síaðn, að hún flutti til Graft- on, til giftrar dóttur sinnar, og þar hjúkruðu ásthlýjar hendur henni seinustu stundirnar. Þau hjónin tóku til fósturs tvö börn: Edward sem dó ungur maður árið 1937, og Önnu (Mrs. Gorder) til heimilis í Grafton, N. Dakota. Með hinni framliðnu er geng- in ein af myndarkonum þessarar bygðar. Heimili hennar var jafn- an fult af kærleika. Hjarta henn- ar sló svo mjög öðrum til góðs. Hugur og starf var jafnan að vera öðrum til blessunar. Þannig er fegurst kristin móðir og kona. Guð blessi minning hennar. Jarðarförin fór fram í gömlu kirkjunni á Garðar 15. nóvember s.l. og voru viðstaddir nánustu ættingjar og vinir. Þar á meðal hin eina lifandi systir, Mrs. J. W. Thorgeirsson frá Winnipeg. Séra E. H. Fáfnis flutti kveðju- máiln síðustu. BOGI SIGURGEIRSSON Elli sogi svölu jrá Söngva er jloginn drengur. Siljur vogi svana á Sést ei Bogi lengur J. S. frá Kaldbak -f Aðsókn að fundi karlaklúbbs Fyrstu lútersku kirkju síðast- liðið þriðjudagskvöld var góð, og skemtu menn sér yfirhöfuð hið bezta; að lokinni máltíð kynti forseti klúbbsins Mr. Ed Steph- enson, ræðumann fundarins, Mr. Grettir Eggertson rafurmagns- fræðing, er skýrði nokkuð frá þremur heimsóknum sínum til íslands, jafnframt því sem hann flutti ýtarlegt og fróðlegt erindi um þróun rafvirkjunar á ís- landi; einnig sýndi hann all- margar fagrar myndir af lands- lagi , sögustöðum og helztu mannvirkjum. 4- The Junior Ladies Aid of the First Lutheran Church will hold the Annuaí Birthday meeting in the Church Parlors on Tuesday evening January 25th, at 8:00 p.m. Members of the Senior Ladies Aid and the newly form- ed Evening Group will be special guests. ♦ Allar deildir hins eldra kven- félags Fyrsta lúterska safnaðar, efna til sölu á heimatilbúnum mat í samkomusal kirkjunnar á miðvikudaginn þann 2. febrúar næstkomandi; nánari umsögn síðar. ■f Þau Mr. Th. J. Gíslason frá Morden, Manitoba, voru nýlega stödd hér í borginni. -f FUNDARBOÐ Almennur ársfundur elliheim- ilisfélagsins í Vancouver verður haldinn föstudaginn 28. janúar 1949 kl. 8:00 e.h. í Hastings Audi- torium 828 E. Hastings St., Van- couver. Fólk er vinsamlega beðið að fjölmenna.THORA ORR.skri/ari ■f Mr. og Mrs. Gustav Stefánson í Selkirk urðu fyrir þeirri sorg, að missa yndislega dóttur sína Judith Ann að nafni, tveggja og hálfs árs að aldri. Kveðjuathöfn fór fram í kirkju Selikrk safnaðar, þann 6. janúar, að mörgu fólki við- stöddu. ■f DÁNARFREGN * Þann 7. nóvember síðastliðinn lést á Almenna sjúkrahúsinu hér í borginni frú Marsilena Niven 49 ára að aldri; hún var dóttir þeirar hjónanna Helga Oddson- ar og Stefaníu Torfadóttur og var fædd að Cold Springs í grend við Lundar; auk eiginmanns síns, Mr. William Niven, lætur frú Marsilena eftir sig tvo sonu, William Cameron, er dvelur með föður sínum og Reymond, sem starfar í Montreal, einnig lifa hana eftirgreind systkini Odd- ur byggingameistari í Chicago, Sigurður að Lundar, María, einnig til heimilis að Lundar, Torfi í Vancouver, Mrs. Th. Thorkelson í Chicago, og Mrs. W. Bullis, sem búsett er í Utah- ríkinu. Frú Marsilena var mæt kona og vinföst. Útför hennar fór fram frá Fyrstu lútersku kirkju þann 10. nóvember. Séra Valdi- mar J. Eylands jarðsöng. VINSÆLT FYR OG VINSÆLT ENN Ég hefi veitt því eftirtekt hversu margar og miklar gjafir hafa borist Elliheimilinu Betel að undanförnu. Ég býst við að til þess liggi að- allega þrjár ástæður: 1 fyrsta lagi hefir sú stofnun verið frá- bærlega vinsæl frá byrjun- lík- lega vinsælust allra íslenzkra stofnana í þessari álfu. 1 öðru lagi hefir það vakið kapp og samkeppni í sambandi við Betel, að þrjár aðrar stofnanir hafa risið upp á meðal Vestur-Islend- inga, með sömu stefnu og sama takmarki. í þirðja lagi hafa þeir séra Sigurður Ólafsson og J. J. Swanson lýst því yfir nýlega, að Betel sé í fjárþröng og þurfi á hjálp að halda. Þessi peningastraumur til Bet- el, sem nú á sér stað og auglýst- ur er í blöðunum, vekur upp endurminningar frá þeim tímum þegar Betei var nýstofnuð. Ég vann þá við Lögberg og -stakk upp á því að örstutt grein væri flutt í blaðinu þess efnis að “ungu” börnin gæfu “gömlu” börnunum einhverja gjöf t.d. 5 eða 10 cent hvert um sig og sendu það til Lögbergs. Við gerðum ráð fyrir að með þessu móti fengist ef til vildi $50.00 til $75.00 ef uppástung- unni yrði á annað borð nokkur gaumur gefin. En hvað skeði? Næsta dag og á hverjum degi tim langan tíma kom straumur af bréfum úr öll- um áttum frá börnum á öllum aldri með peninga sendingum. Mr. Hjálmar Hermann var þá bókhaldari Lögbergs, einn hinn allra skemtilegasti aldraður maður, sem ég hefi nokkru sinni kynst. Það aukaverk sem þessi peninga straumur veitti okkur, var mikið en undur skemtilegt. Og þegar því var lokið höfðu komið í gjöfum yfir þúsund dal- ir ($1005.00). Nákvæmir reikningar voru haldnir yfir alt og birtirt í “Lög- bergi”. Þar geta nú margir full- orðnir lesið bréfin sín, sem þeir (og þær) skrifuðu með þéssum peningasendingur, þegar þau voru börn. Upphæðin sem inn kom við þesa söfnun, sýnir það bezt hversu miklu almenn þátttaka í hverju sem er, getur komið til leiðar. Þessi góða stofnun var vinsæl þá og hún er það auðsjáanlega enn. Sig. Júl. Jóhannesson Vegna ALLRAR Heimabökunar kaupa GÓÐAR HÚíMÆÐUr V ' Notið það í brauð, bollur, skorpusteik, kökur og aðra bakningu — notið það til allra hluta. Það er malað úr bezta Canada hveiti. HOUSEHOLDERS ATTENTION! We can supply your fuel needs with all the standard brands of coal and coke such as Saunders Creek, Fobthills, Drumheller, Black Nugget, Briquettes, Saskatchewan Lignite, Zenith and Winneco Coke. Stoker Coals in Various Mixtures Our Specialty MCfURDY CUPPLY f0. LTD. 1Y JL V/ BUILDERS’ U SUPPLIES V/ AND COAL Erin and Sargent Phone 37251

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.