Lögberg


Lögberg - 03.02.1949, Qupperneq 8

Lögberg - 03.02.1949, Qupperneq 8
8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 3. FEBRÚAR, 1949 Dr borg og bygð Fulltrúa kosningar Icelandic Good Templars of Winnipeg fara fram á Heklu fundi þann 10. feb. næstkomandi, eru eftirfylgandi Stúkumeðlimir í vali Áríðandi að allir meðlimir mæti á fundi. BECK, J. T. BJARNASON. G. M. EYDAL, S. GÍSLASON, HJÁLMAR ÍSFELD, FRED ÍSFELD, HRINGUR JOHANNSON, ROSA MAGNUSON, ARNY MAGNUSSON, VALA PAULSON, S. ♦ Á miðvikudaginn þann 26. janúar síðastliðinn lézt hér í borginni eftir langvarandi van- heilsu, frú Sigurbjörg Bilsland 48 ára að aldri, glæsileg ágætis- kona; útför hennar fór fram á laugardaginn þann 29. janúar frá útfarastofu Thompsons. Séra Valdimar J. Eylands jarðsöng. Frú Sigurbjargar verður frekar minst í næsta blaði. ♦ Mr. J. J. Thorvardson er ný- kominn heim úr tveggja vikna heimsókn í Pine Falls til dótt- ur sinnar og tengdasonar þeirra Mr. og Mrs. W. J. Johannsson. ♦ Kristjana Helgadóttir læknir er nýkomin hingað flugleiðis frá Reykjavík og hygst að dvelja hér við framhaldsnám í tvö til þrjú ár; hún er ættuð úr Hafnarfirði, dóttir Helga Ólafsonar og Þóru Krist j ánsdóttur. Einnig eru hér staddir t stuttri heimsókn þrír stúdentar, er nám stunda við Illinois Institute of Technology, þeir Björn Svein- Llðaprigt? Allskonar gigt? Gigtar- verkir? Sárir ganglimir, herCar og axlir? Við þessu takið hinar nýju “Goldcm HP2 TABLETS”, og fáið var- andi bata við gigt og liðagigt. — 40— 11.00, 100—$2.50. Maga öþægindi? óttast að borða? Sört ' meltingarleysi ? Vind-uppþemb- ingi? Brjöstsviða? óhollum eúrum maga. Takið hinar nj'ju óviðjafnan- legu "GOLÐEN STOMACH TAB- LETS” og fáið varanlega hjálp við þessum maga kvillutn. — 55—$1.00, 120—$2.00, 360—$5.00. MENN! Skortir eðlilegt fjör? Þyk- ist gömul? Taugaveikluð? Þröttlaus? Úttauguð? Njótið, lífsins til fulis! — Takið "GOLDEN WHEAT GERM OIL CAPSULES". Styrkir og endur- nærir alt Hftaugakerfið fyrir fólki, sem afsegir að eldaet fyrir tfmann. 100— $2.00, 300—$5.00. Þessi lyf fást í ölluin lyfjnbúðum eða með pósti beint frá GOIjDEN DRtJGS St. Mary’s at Hargrave WINNIPEG, MAN. (one block south from Bus Depot) MESSUBOÐ Fyrsta Lúterska Kirkja Séra Valdimar J. Eylands. Heimili 776 Victor Street. Sími 29017. — Guðsþjónustur á hverjum sunnudegi: Á ensku kl. 11 f. h. Á íslenzku kl. 7 e. h. — Sunnu- dagaskóli kl. 12:15 e. h. — Allir æfinlega velkomnir. Arborg-Riverton Preslakall: 6. febrúar — Riverton, íslenzk messa kl. 2:00 e.h. B. A. Bjarnason ■f Gimli Presiakall: 6. febrúar — Messa að Gimli kl. 3:00 e.h. Allir boðnir og vel- komnir. Skúli Sigurgeirson -f Lúierska kirkja í Selkirk: Sunnud. 6. febrúar 5 sd. e. þrettánda. Ensk messa kl. 11:00 árd. Sunnudagaskóli kl. 12:00. íslenzk messa kl. 7:00 síðd. Allir boðnir og velkomnir. S. Ólafsson björnsson, frá Knarrarbergi í Eyjafirði; foreldrar Sveinbjörn Jónsson og Guðrún Þ. Björns- dóttir. Þorbjörn Karlson frá Keflavík; foreldrar Karl Runólfs- son og Bergþóra Þorbjarnardótt- ir, og Sveinn Björnsson úr Reyja- vík; foreldrar hans eru Bjöm Benediktson og Þórunn Halldórs- dóttir. ■f The Junior Ladies Aid of the First Lutheran Church, Victor Street, will hold the regular meeting Tuesday, February 8th, at 2:30 p.m. in the church parlors. There will be a guest speaker. Donations of clothing for the Lutheran World Relief will be received at this time from mem- bers and others wishing to don- ate. -f Næsta Frónsmót verður hald- ið í “Blue Room” á Marlborough hótelinu á þriðjudaginn, 22. feb. n.k. Ýmsar ástæður eru til þess að breytt hefir verið um samkomu- staðinn, en mestu réði það þó, að ílla hefir reynst að hafa pro- grammið og dansinn sitt á hvor- um stað. Reyndar kom til tals að hætta alveg við dansinn, en stjórnarnefnd Fróns þótti fara ílla á því, að gera þessa stærstu íslenzku samkomu ársins fá- breyttari og lélegri með ári hverju, í stað þess að gera hana eins fjölbreytta og skilyrði standa til. Nú vill svo til að þeir Islend- ingar sem búa i vesturbænum, eiga mjög auðvelt með að sækja samkomur á Marlborough, þar sem Ellice, Sargent og Notre Dame strætisvegnamir fara svo að segja fram hjá dyrum þess. er því vonast til að eldra fólk láti ekki vegalengdina aftra sér frá því að sækja mótið. Þá má ekki heldur gleyma því að þarna fáum við stórann og skrautlegan sal, sem í allastaði er betur fallinn til skemtana en þau húsakynni, sem við höfum haft til þessa, en þar að auki fáum við nú eina beztu hljóm- sveit bæjarins til þess að spila fyrir dansinum. Skemtiskráin verður með allra bezta móti og verður nánar getið í næsta blaði. H. THORGRIMSON Ritari Fróns Fyrir þúsunda af búpeninga í Suðurríkjum Bandaríkjanna hafa farist vegna sjaldgæfra ill- viðra, þrátt fyrir björgunartíl- arunir af hálfu þess opinbera. ENDURMINNINGAR CHURCHILLS: Bók, sem fer sigurför um heiminn ENSKUM BLÖÐUM er smátt skammtaður pappírinn ennþá. Þau verða því að fara varlega með rúmið og gera það. Þetta kemur niður á ritdómunum, ekki síður en öðru efni. Þeir eru sjaldan öðruvísi en örstuttir nú um margra ára skeið, nema þá helzt i The Times Liíerary Supplement. Það út af fyrir sig talar því sínu máli um endurminningar ChurchiH’s, að ritdómur, sem Man- Chester Guardian birtir um hið fyrsta bindi þeirra, tekur upp þrjá þéttletraða dálka í blaðinu, og þar að auki er ein forustugrein- in um bókina. i-------------------- Ritdómurin hefst með þessum orðum: “Staða stríðsendurminn- inga Churchill’s verður sérstæð í bókmenntum okkar. Þær eiga sér enga enska hliðstæðu. Það hefir sjaldan borið við, að for- sætisráðherrar rituðu sögu sam- tíðar sinnar, eða jafnvel sín eig- in varnarrit. Við mundum verða að fara alla leið aftur til Claren- don’s* til þess að geta gert rétt- látan samanburð, því að þótt endurminningar Lloyd George’s séu góðar, er ekki á bak við þar sami elskulegi smekkurinn fyrir orðavalinu' ekki sama stilling sögufræðingsins, ekki hin sama heiðríkja listamannsins. Það er örugt, að hið nýútkomna fyrsta bindi af endurminningum Chur- chill’s verður sérstætt sökum síns eigin ágætis. Síðan hann ritaði bækur sínar um fyrri heimsstyrjöldina, hefir stíll hans orðið gagnorðari og hvassari, enda þótt enn sé rödd Gibbon’s * Clarendon lávarður (1609—74) var æðsti ráðherra Karls konungs annars, Saga sú er hann ritaði, er eitt hið stór- brotnasta sagnarit E n g 1 e n d i n.g a , einkum vegna þróttmikils máls og frásagnarsnilldar. í hljóðfallinu og háðinu. Nú er efnið stórfeldara og hans eigið hlutverk með meiri hetjublæ. En honum er það líka ljóst, að þessi bók verður meira en minn- isvarði sjálfs hans, og meira en metsölubók, sem kemur með dollara inn í landið; hún verður minnisvarði þjóðarinnar. Um- heimurinn, og máske meginþorri hans eigin þjóðar í framtíðinni, mun sjá breytinguna á aðstöðu Bretlands aðallega í því Ijósi, sem hann bregður yfir hana. Þetta verður fortakslaust svo um síðustu tíu árin fyrir styrj- öldina. Það er búið að kveða upp úrslitadóminn yfir Ramsay Mac- Donald, Baldwin og Chamber- lain; engin loftunga getur nokkru sinni afmáð þá fordæm- andi mynd, sem Churchill hefir dregið upp. Og þó er hún gerð af miklu veglyndi; hann hlífir þeim við mörgum banvænum drætti. Ýmsir aðrir, sem samsek- ir voru þeim í undanlátsseminni, bættu fyrir syndar sínar í styrj- öldinni; lesandinn verður að dæma þá eftir atvikunum. Eigi GluUn Go*tce/it In aid of the church organ fund. FIRST FEDERATED CHURCH SARGENT AVENUE AND BANNING STREET FRIDAY EVG. - FEBRUARY 11, 1949 Presented by the Combined Church Choirs with assisting artists. 1. The Combined Choirs: PRAISE YE THE FATHER ..........C. Gounod 2. Introductory remarks . MR. JOHN H. ODDSTAD Chairman of the Church Board REV. P. M. PETURSSON Minister of the Church 3. Organ Solo ........ MR. P. G. HAWKINS THE LOST CHORD ....... A. S. Sullivan 4. The Morning Choir: a. COME TO THE FAIR ...........E. Martin b. SWEET AND LOW ............. Y. Bamhy 5. Piano Solo ..........MISS THORA ASGEIRSON SONATA OP. 22 IN G. MINOR Schumann Presto, Andantino, Scherzo, Rondo. 6. The Evening Choir: a. HEIDSTIRND BLAA H. Wetterling b. LITLA STINA C. P. Wallin c. DAGUR ER LIDINN J. Bechgaard 7. Violin Solo MR. PALMI PALMASON SELECTED NUMBERS 8. Vocal Solo MRS. ELMA GISLASON UN BEL DI VI DREMO (One Fine Day) .PUCCINI From the Opera Madame Butterfly 9. The Combined Choirs: PILGRIMS CHORUS R. Wagner GOD SAVE THE KING ! Conductor GUNNAR ERLENDSON Accompanists MRS. S. B. STEFANSON, MISS RUTH GORDON, MR. P. G. HAWKINS. The Concert begins at 8:15 o’clock. Admission 50c hreinsunar þjónusta í Winnipeg. jbu-diie Cleaners & Dyers Ltd. 291 SHERBROOK STREET Phone 722404 Fullkomnasta hreinsunarvél sem fáanleg er og sú eina sem er í Winnipeg. The Vic Auto Per — sjálf hreifivél — Per Care. Gefur fulla trygging fyrir: • Að föt hlaupi ekki, né skemmist • Litarlaus hreinsun • Hreinsar þægilega og fullkomlega Glutin. GanceAÍ að síður stendur þó myndin ó- breytanleg. Saga Churchill’s sjálfs er vitaskuld öfundsverð. Meira en nokkur annar af for- ustumönnum var hann frá því er nazistar hófust til valda sjálfum sér samkvæmur í því, hvemig hann túlkaði endurvígbúnaðinn og mótþróann.” Svo héldur ritdómarinn áfram, rekur gang sögunnar lið fyrir lið á þann hátt, sem hún er nú lesendum Vísis kunn. En hann sýnir jafnframt fram á það, að af hlífð við antsæðinga sína, þ.e. þá menp bæði á Englandi og Frakklandi, sem brast kjark til þess að hlíta leiðsögu hans, segir Churchill ekki söguna til fulls. Sagan er búin að dæma þessa menn. þeir eru fallnir og eiga sér aldrei uppreisnar von og hann hefir ekki í sér hörku af þeirri tegund, sem til þess þarf að stíga ofan á fjandmanninn, þegar hann er fallinn. Þetta kann að vera ljóður á bókinni — en þá líka eini ljóðurinn á henni, — það verður svo að vera. En það er þá líka víst, að úr þessum annmarka munu rit síðari tíma bæta. Við riti Churchill’s hagga þau ekki þar með. Þetta er í fyrsta sinni, að eitt hið mesta höfuðrit samtíðarinn- ar birtist íslendingum jafn- snemma og öðrum þjóðum. Ekki raunar svo að skilja, að það hafi birzt öllum þjóðum jafnsnemma, því að Ameríkumenn fengu það fjórum mánuðum á undan Bret- um og Islendingum. Og líklega hefir aldrei nökkur bók farið slíka sigurför um Vesturheim. Vísir Virðuleg vígsluathöfn í Blaine (Frh. af bls. 4) hafði verið metið til fjár, mundi það koma uppá fleiri þúsundir dala. Guy, er íslendingur í orðs- ins fylsta skilningi. Sagði forseti, að nú væri vigslu lokið, að öðruleyti en því, að þakka öllum sem hjálpað hefðu til að gjöra þessa samkomu veg- lega, og svo öllu því fólki sem hér hefðu heiðrað þesáa stund með nærveru sinni, (sem voru um 300 manns.) og svo síðast að konumar, sem stæði fyrir veit- ingum, sem voru, konur stjóm- arnefndarmanna, þær Mrs. Sim- onarson, Mrs. Westford, Mrs. Ogmundson, Mrs. Frederickson, Mrs. Kristjánson, Mrs. Daniel- son, Mrs. Straumfjord og Mrs. S. H. Christianson. Voru þá veitingar frambornar öllum viðstöddum. Þetta, sem hér er sagt, er að- eins ágrip af því sem gerðist við þennann þátt í sögu íslendinga hér sunnan línunnar vestur á Kyrrahafsströnd. Vonandi skrif- ar einhver mér færari um þenn- ann atburð; seinna mætti skrifa ýtarlega lýsingu af heimilinu; svo bið ég alla, sem hér eiga hlut að máli, ef eitthvað hefur verið ofsagt eða annað eftir skilið, að taka viljann fyrir verkið. Blaine, Washington, 24. janúar, 1949. —A.D. Phone 21101 ESTIMATES FREE j. H. INGIMUNDSON Asphalt Roofs and Insulated Sidin? — Repairs 632 Siracoe St. Winnipeg, Man. NY SNEMMVAXIN HYBRID ►T r (SYKUR PRINSINN) SÆTUR MAIS Óviðjafnanlegt grildi á stuttu sumri próunarreynsla þaul- reynd I Manitoba og Saskat- chewan og skara fram úr öSrum tegundum af sætum maís; hefir einnig gildi á öðr- um stöðum vegna fljóts vaxt- ar, má sá fyr vegna þess hve harðger tegundin er og brynj- uð gegn kulda, ljúffengt til borðhaids og ágætt til niðurs- uðu; safarik, gul á litú 12 til 16 raðir um 8 þuml langar, SJaldgjæfar sykureingingar 16 y2% og stundum 22%, prífast snemma og vel Sýnishorn takmörkuð, Pantið eftir þessri auglýsiní;u (% pd, 30c,) (% pd, 50c,) (1 pd, 85c,) (1 pd, 85c,) pðstfrítt (5 pd, eða meira 70c pd,( með hraðferð, ekki póstfritt, ÞRÍTUGASTA ARSÞING ÞJÓÐR/EKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA f VESTURHEIMI verOur haldiO í GOOD TEMPLARA HÚSINU viO Sargent Avenue, í Winnipeg, 21.22. 23. FEBRÚAR, 1949 AÆTLUÐ DAGSKRÁ 1. Þingsetning 2. Ávarp forseta 3. Kosning kjörbréfanefndar 4. Skýrslur embættismanna 5. Skýrslur deilda 6. Skýrslur milliþinganefnda 7. Útbreiðslumál 8. Fjármál 9. Fræðslumál 10. Samvinnumál 11. Útgáfumál 12. Kosning embættismanna ' 13. Ný mál 14. Ólokin störf og þingslit Þing verður sett kl. 9:30 á mánudagsmorguninn 21. febrúar, og verða fundir til kvölds. Um kvöldið heldur Icelandic Canadian Club almenna samkomu í Fyrsiu lút- ersku kirkju á Vicior Streel. Á þriðjudaginn verða þingfundir bæði fyrir og efiir hádegL Að kvöldinu heldur deildin "FRÓN" sitt árlega íslendingamól í Marlborough Hotel. Á miðvikudginn halda þingfundir áfram. Eftir hádeg- ið þann dag fara fram kosningar embættismanna. Að kvöldinu verður almenn samkoma. — Stund og staður auglýst síðar. WINNIPEG, MANITOBA, 1. FEBRÚAR, 1949 { umboOi stjórnamefndar þjóörœknisfélgsins, PHILIP M. PETURSSON, forseti JÓN J. BÍLDFELL, vara rilari.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.