Lögberg - 31.03.1949, Blaðsíða 8

Lögberg - 31.03.1949, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 31. MARZ, 1949 Ur borg og bygð HREIFI MYNDA SÝNING Mánudaginn 4. Apríl verða sýndar hreifi myndir á Good- templara húsinu. Það hafa marg- ir lítið það í ljósi að þeir hefðu orðið hrifnir af að sjá hreifi myndina sem sýnd var á sextíu ára afmæli stúknanna Heklu og Skuldar. Svo stúkunum kom saman um það að bjóða almenn- ingi að koma til okkar til að sjá fleiri myndir af sömu tegund. Fyllið húsið, frí inngangur og engin samskot tekin. Allir velkomnir. A. S. Bardal í nafni nefndarinnar f The Junior Ladies Aid of The First Lutheran Church, Victor Street will hold a regular meet- ing in the church parlors Tues- day April 5th at 2:30 p.m. Mem- bers and friends are reminded that this organization takes part in the Blind Institute Tea at Eatons Annex Thursday April 7th at 3:30—4:00 p.m. -f The Jon Sigurdson Chapter I.O.D.E. will hold its next meet- ing at the home of Mrs. P. S. Palson, 796 Banning Street, on Tuesday Evening, April 5th at eight o’clock . . . Kindly note the change from Thursday to Tuesday ... owing to the Provin- cial Annual Convention . . . -f The Evening Alliance of the First Federated Church corner Sargent and Banning Street in- vites you to attend a “Country Fair and Frolic”. Saturday, April 2nd. in the church basement. There will be a Tombola, Danc- ing, Games, Door Prize and Re- freshments. -f DÁNARFREGN Sigurjón (John) Sigurdson, andaðist á Johnson Memorial Spítalanum á Gimli 21. þ.m. Hann hafði búið við Sandy Hook frá æsku árum. Sigurjón skilur eftir sig ekkju og tíu börn. Útför hans fór. fram frá Húsavíkur kirkju 26. þ.m., að fjölmenni við- stöddu. Séra Skúli Sigurgeirson jarð- söng. -f Síðaliðinn föstudag lézt að heimili sínu hér í borginni frú Vilborg Anderson, ekkja Sigfús- Hvernig senda skal MATAVISUN YFIR HAF fljótt og vel! með CANADIAN PACIFIC EXPRESS F00D MONEY ORDERS • Hver $10 pöntun gildir fyrir 500 stig. Greiðið Canadian Pacific umboðsmanni $10 og fáið kvitteringu. Hann sendir með flugpósti þessa mat- arávísun til vina yðar og frænda. Engra gamalla skömtunarseðla þörf; vin- ir yðar velja úr lista af 63 tegundum, sem skráðar eru á bak ávísunarinnar. Vörurnar sendar ókeypis *rá Danmörku. Afhending ábyrgst. GlMaJliMQuifac ar Andersonar málarameistara, er dó árið 1942. Frú Vilborg var ættuð frá Stykkishólmi, og var freklega 85 ára að aldri, er dauða henar bar að; hún lætur eftir sig tvö börn, frú Þórunni Jör- undsson, sem er hér búsett, og Matthias, sem búsettur er í Chi- cago. Frú Vilborg var hin mesta dugnaðar og ráðdeildarkona; út- för hennar fór fram frá Bardals á mánudaginn var, að viðstödd- um fjölmennum hópi ættingja og vina. Séra Valdimar J. Eylands jarðsöng. -f Mr. Bjarni Loptson frá Lundar var staddur í borginni 1 fyrri viku. -f Frú Kristjana Snidal frá Steep Rock hefir dvalið í borginni nokkra undanfarna daga. -f Seinipart fyrri viku voru stödd hér í borginni Mr. og Mrs. Valdi Johannesson og Mr. B. J. Lifman frá Arborg. > Þann 24. þ.m. áttu þau hjónin Marino Thorvaldson, starfsmað- ur hjá C.P.R. félaginu og frú Ingibjörg Thorvaldson aldar- fjórðungs hjónabandsafmæli; þau eiga heima að 906 Banning Street hér í borg og njóta al- mennra vinsælda; er heimili þeirra hlýlegt og aðlaðandi. Þau Mr. og Mrs. Thorvaldson eiga fjórar stúlkur, og er hin elzta þeirra, Margrét, gift Hjalta Tómassyni flugmanni frá Reyk- javík. -f UNDRA BIFREIÐ Eftir um tveggja vikna tíma, kemur í verslun M. Einarssonar bílsala á horninu á River Ave., og Osborne Street, undra bifreið. Hún lítur út til að sjá eins og glæsilegasta prívat lystibifreið. Jafn stór, eins vönduð og vel frá öllu gengið eins og vera má og augu manna og smekkur krefst. Þannig lítur þessi bifreið, eða öllu heldur bifreiðar, því það eru tvær tegundir og nefnast. “Traveler, og Vagabond”, út að utan. Að innan, eru þær engu ósjá- legri, sætin vel búin, og silki mjúk og í þeim þægilegt rúm fyr ir sex farþega og allur annar búnaður á þessum bílum, að inn- an sem utan, sá smeklegasti og fullkomnasti sem völ er á. Vél með 100 hesta afli er, í Traveler bifreiðinni, en 112 hesta afli í Vagabond, báðar reyndar og þekktar vélar, sem hægt er að reiða sig á og er öll gerð bifreið- anna á sama grundvelli bygð. MESSUBOÐ Fyrsta Lúterska Kirkja Heimili 776 Victor Street. Sími 29017. — Guðsþjónustur á hverjum sunnudegi: Á ensku kl. 11:00 f.h. Á íslenzku kl. 7:00 e.h. — Sunnu- dagaskóli kl. 12:15 e.h. — Allir æfinlega velkomnir. f Lúterska kirkjan í Selkirk Sunnud. 3. apríl 5 sunnud. í föstu. Ensk messa kl. 11:00 árd. Sunnudagaskóli kl. 12:00. Is- lenzk messa kl. 7:00 síðd. Sam- eiginlegur fundur nefnda í söfn- uðinum eftir messu. Ensk föstu- messa í kirkjunni kl. 8:00 mið- vikud. 6. apríl. Allir boðnir velkomnir. S. Ólafsson f Arborg-Riverton Prestakall 3. apríl — Arborg, ensk messa kl. 2:00 e.h. B. A. Bjarnason f Argyle Prestakall Sunnudaginn 3. apríl — á 5. sd. í föstu Glenborq kl. 7:00 e.h. Ensk messa. Altarisganga. Allir velkomnir. Séra Eric H. Sigmar ■ f Gimli Prestakall 3. apríl — messa að Húsavick, kll 2:00 e.h., ensk messa að Gimli kl. 7:00 e.h. 10. apríl — messa að Mikley, kl. 2:00 e.h. Allir boðnir og velkomnir. Skúli Sigurgeirson Hvað er það þá sem gjörir þessar bifreiðar að undratækjum? Það, að á einni svipstundu— með því að snúa lykli eða þrýsta á hnapp, má breyta þeim að innan, í sjúkravagn, svefn- vagn, vöruflutningavagn og í léttivagn, til hvaða brúks sem menn vilja og þegar búið er dagsverkið, má breyta þeim aft- ur í sitt fyrra form með því að snerta hnappinn og snúa lyklin- um. Þessar undrabifreiðar verða til sýnis og sölu hjá M. Einarssyni á horninu á River Avenue og Osborne stræti eftir tvær vikur. 1946 var hafist handa á aðal- byggingunni, og er búist við, að henni verði lokið að fullu á fyrri hluta þ. á. Kostnaður við hana er rúmar 3 milj. króna, en allur byggingarkostnaður við vist- heimilið er nú orðinn um 6 milj., að meðtöldum kostnaði við bygg- ingu vinnuskála, sem komið var upp til bráðabirgða. Sem stendur eru 44 vistmenn á heimilinu, og er stöðugt vaxandi eftirspurn eftir vist þar. Þegar aðalbygging- unni er lokið, verður hægt að bæta enn við 50 vistmönnum. Ýmsar aðrar byggingarfram- kvæmdir eru fyrirhugaðar, en mest aðkallandi er bygging vinnustofu, þar sem skólar þeir, sem nú eru notaðar fyrir vinnu- stofur, eru aðeins bráðabirgða- skýli og lítt nothæfir fullfrísku fólki. Hér þarf að rísa upp góð, björt og hlý vinnustofa. Er gert ráð fyrir því, að hún muni kosta um 2 milljónir króna. Þá er einn- ig fyrirhugað að koma enn upp 12 nýjum smáhúsum, sem hvert er áætlað, að muni kosta 140 þús. krónur, og enn fremur byggingu fyrir starfsfólk. Þá er fyrirhugað að koma þar einnig upp gróðar- stöð ásmat margvíslegum jarð- ræktarframkvæmdum. Er áætl- að, að allur þessi kostnaður verði uiti 5 milj. króna. Til þess að greiða að fullu kostnað við aðal- bygginguna vantar enn 600 þús. krónur. Á fyrsta starfsári víst- heimilsins varð rekstrarhalli um 90 þús. krónur. Öll önnur ár hef- ur rekstrarhagnaður orðið um 100 þús. kr. á ári. Gjafir og styrktarfé er ekki reiknað sem SPAKIR SELIR Á VESTMANNAEYJAHÖFN Vestmannaeyjablaðið Víðir birti nýlega eftirfarandi frásögn, sem fyrir margra hluta sakir er skemmtileg: Það skemmtilega fyrirbæri skeði fyrir stuttu síðan, að selir tveir héldu sig í læknum milli Bæjar- og Edinb'orgarbryggju. Var annar þeirra allstór útselur, en hitt minni landselur. Skemmtu menn sér við að horfa á selina renna sér fast upp að bryggjunum eða upp í flæðar- málið milli þeirra. — Þetta er að vísu ekki einstætt fyrirbæri, því endrum og eins hafa selir sézt þar áður. En fyrir fjórum árum var lítill kópur vikum sam- an í Læknum eða inni í Friðar- tekjur, því að það fé hefur allt verið notað til byggingarfram- kvæmda. 1 stjórn stofnunarinn- ar eru og hafa ávallt verið berk- lasjúklingar eldri og yngri. Markmið sambandsins er að koma heimilinu sem fyrst í það horf, sem fyrirhugað er og lýst hefur verið hér að framan, svo að það geti búið sem best að öllum þeim, sem þangað leita, ag hjálpað þeim á ný til sjálfs- bjargar. Um síðustu áramót höf- ðu 99 sjúklingar fengið vist á heimilinu, síðan það tók til starfa. Af þeim hafa 55 farið þaðan aftur, 39 með fullum bata, en 16 tl framhaldsvistar á berk- lahælum. Tíminn, 2. febr. höfn. Samtímis kópnum var inn- an hafnar mjög stór selur ákaf- lega spakur. Skreið hann iðulega á land, og á hverri nóttu, þegar menn fóru til sjós, lá hann í sandinum og var svo spakur, að menn jafnvel struku honum. — En blíða mannsins ristir ekki alltaf eins djúpt og dýrsins, því ógæfusamur byssueigandi tók drápstól sitt með sér til sjós og skaut selinn þar, sem hann lá. Að vísu hafði hann iðrast gjörða sinna, en selurinn var dauður og staður hans auður.” EINING UM ATLANTS- HAFSBANDALAGIÐ Allir megin þingflokkar sam- bandsþings, Liberalar, Progress- ive-Conservatives, C.C.F.-sinnar og játendur Social Credit stefn- unnar, hafa í öllum megin atrið- um tjáð sig eindregið hlynta þátttöku Canada í Norður- Atlantshafs bandalaginu; þetta kom í ljós við atkvæðagreiðslu í þinginu á mánudagskvöldið var. Umsögn um silfurbúðkaup þeirra Mr. og Mrs. Barney Egg- ertson að Vogar, Manitoba, sem haldið var hátíðlegt síðastliðinn laugardag, birtist í næstu viku. f Mrs. og Mrs. Joe Peterson frá Cavalier, North Dakota, voru stödd í borginni í fyrri viku. f Mrs. og Mrs. Sveinbjöm Pet- erson frá Pine River, voru í borg- inni síðastliðinn mánudag. Frumvarp um vöruhappdrœtti fyrir Samband íslenzkra berklasjúklinga lagt fram á Alþing í gær var lagt fram á Alþingi framvarp um vöruhappdrætti fyrir Samband íslenzkra berklasjúklinga. Er það flutt af félags- málanefnd efri deildar. í frumvarpinu er lagt til, að Sambandi ísl. Berklasjúklinga sé heimilt að stofna vöruhappdrætti með eftirfaarndi skilyrðum: Hlutatalan má ekki fara fram úr 50 þúsund, er skiptist í 6 flokka á ári hverju, og skal drátt- ur fara fram fyrir einn flokk 5. dag annars j hvers mánaðar frá febrúar til desember ár hvert. Hlutina má aðeins selja í heilu lagi. Iðgjald fyrir hvern hlut ákveður fjármálaráðherra, að fengnum tillögum frá stjórn Sambands ísl. berklasjúklinga. Vinningar skulu vera að verð- mæti samtals að minnsta kosti 40% af iðgjöldunum samtöldum í öllum 6 flokkum. Drættirnir skulu fara fram opinberlega í Reykjavík. Heimlid þessi gildir í 10 ár frá því að lögin öðlast gildi. Öll- um ágóða af happdrættinu skal varið til að greiða stofnkostnað við byggingarframkvæmdir vist- heimilsins í Reykjalundi. í greinargerð fyrir frumvarp- inu er rakinn aðdragandi þessa merka máls. Árið 1938 var Samband ísl. berklasjúklinga stofnað. Þá var hafin fjársöfnun um allt land til að koma upp vistheimili fyr- ir þá menn, sem burt voru skráð- ir frá berklahælunum, en voru of þróttlitlir til að vinna algeng störf. Allur almenningur skildi strax, að hér var um að ræða merkilega tilraun, sem hann var fús að styðja fjárhagslega. Á skömmum tíma safnaðist tölu vert fé víðs vegar að, og ríkis- sjóður lagið einnig fram sinn skerf til þess, að þessi merkilega tilraun mætti takast. Vistheimil- inu var valinn staður að Reykja- lundi í Mosfellssveit, þar sem það fékk úthlutað nokkru land- svæði með nægilegum jarðhita til notkunar fyrir heimilið. Var byrjað þar á byggingum í júní 1944. 1. febrúar 1945 tók heimilið til starfa. Hafði þá verið ráðinn þangað sérstakur læknir, sem jafnframt var forstöðumaður heimilisins. 5 smáhúsum, hverju fyrir 4 íbúa, hafði þá verið kom- ið þar upp, og fengu 20 vistmenn þar heimili þá þegar. önnur 6 samskonar hús voru þá einnig í smíðum, og var þeim að fullu lokið í maí 1945 og þá samstund- is einnig tekin í notkun. Árið Upplýsingar handa vinnuveitendum Varðandi ráðningu innflytjenda úr atvinnuleysisstöðum í Evrópu Þegar persóna sem sjálfviljuglega ræðst til vinnu í Canada, eftir að þar að lútandi nefnd Sam- bandsstjórnar hefir fallist á umsóknina, skal hlutaðeigandi, hann eða hún, undirskrifa téðan samning: DEPARTMENT OF LABOUR — GOVERNMENT OF CANADA Memorandum of Undertaking with the Minister of Labour for Canada (Surname) (Christian Names) (Identity Cert. No.) do hereby undertake that on my arrival in Canada I will accept employment in... (Serial No.) o'r such other employment as may be seíected for me by the Minister of Labour for Canada or his authorized representative, at the wage rate and under the working and living conditions prevailing in the locality of employment for comparable classifications of emplcryment, and that I will conform to the prevailing rules and working regulations of the industry in which I am employed. I understand that I may be required to reimburse my employer for costs paid by him for my transportation to place of employment, under terms and conditions as to repayment approved by the Minister of Labour for Canada. I agree that I will remain in the employment mentioned above, or such other employment as may be selected for me from time to time by the Minister of Labour for Canada or his authorized repre- sentative, for a period of one year. I acknowledge receipt of a copy of this undertaking. Dated at........................................, on thi»_________.day of---------------------------- (Signature of Emigrant) The above memorandum of undertaking was interpreted to the above-named in his own language. I hereby witness his signature. (Signature of Witness) (Title of Witness) Að fullnuðum samningi fær hlutaðeigandi meðfylgjandi skýrteini frá verkamálaráðuneyti sambandsst j ór nar: DEPARTMENT OF LABOUR^ CANADA MADE WITH THE IN SPECIFIED OF TIME UPON ER OF LABOUR DEPUTY MINISTER (COUNTERSI6NED) (DATE) Allar hugsanlegar ráðstafanir eru til þess gerðar, að tryggja jafnt hagsmuni vinnuveitanda og vinnuþega, og áherzla á það lögð að hin nýju borgarefni fái holla undirstöðu að framtíðar þegnréttindum. Canada væntir þess, að allir innflytjendur, er koma samkvæmt ákvæðum áminstrar hreyfingar, fullnægi þeim kröfum, sem til þeirra eru gerðar. Allir vaéntanlegir vínnuveitendur, ættu að festa þetta í minni, svo þeir örvi engan til að skipta um atvinnu án samþykkis næstu Atvinnu skrifstofu. Vinir og ættingjar af sama þjóðerni, ættu að brýna fyrir mönnum og konum, sem samkvæmt áminnstum reglugerðum koma hingað, að framfylgja í öllu gerðum samningum. Aðrar ráð- leggingar gætu orðið hinum nýju innflytjendum til óhagnaðar. D0MINI0N DEPARTMENT 0F LABOIIR HUMPHREY MITCHELL Minnister A. MacNAMARA Deputv Minister

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.