Lögberg - 12.05.1949, Blaðsíða 5

Lögberg - 12.05.1949, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 12. MAl, 1949 5 x itl I I AVt.ÍL IVINNA Rllsljóri: INGIBJÖRG JÓNSSON GÖFUG HUGSJÓN Ef það er nokkur mælikvarði á menningu þjóða hvernig þær búa að þeim, sem minnimáttar eru þjóðfélaginu, þá ætla ég að Islendingar í Vesturheimi hafi gefið meðborgurum sínum gott fordæmi, að minsta kosti á því sviði að reyna að hlynna að þeim, sem aldurhnignir eru. Islenzku kirkjurnar skipuðu frá fyrstu tíð djáknanefndir, sem höfðu það starf aðallega með höndum. Brátt kom í ljós að þörf var á hæli fyrir gamalmenni. Kvenfé- lag Fyrsta lúterska safnaðar í Winnipeg átti frumkvæði að því að það yrði stofnað og lagði fram fyrsta tillagið í stofnsjóð- inn. 1 apríl hefti Sameiningar- innar 1907 birtist í fyrsta sinn opinber áskorun til almennings að leggja fram fé þessu málefni til styrktar, undirskrifuð af Láru Bjarnason, Hansínu Olson og Perínu Thorlaksson. Þær segja meðal annars: “Það dylst varla neinum, að það er rrtjög þungt böl að vera 4 4 einmana og hjálparlaust gamal- menni, sem hvergi hefir höfði sínu að halla, eftir baráttu lið- inna æfiára. Ef annað eins hæli og það, er fyrir kvennfélagi voru vakir, væri til vor á meðal, þá mætti til stórra muna bæta úr böli aldurhniginna, bræðra og systra, sem þannig er ástatt fyr- ir, með því að veita þeim heimili hjá sínu eigin fólki, það sem eftir er æfinnar.” Þessi hugmynd fann hljóm- grunn í hjörtum íslenzks almenn- ings og heimilið Betel var stofn- að. Og þessi göfuga hugsjón náði útbreiðslu eins og Skýrt er frá í erindi því, sem hér fer á eftir. 4 4 ÚRDRÁTTUR ÚR ERINDI fluttu á afmælishátíð Elliheimilis Betel, í Fyrstu lútersku kirkju — 1. marz 1949 af séra Valdimar J. Eylands Það er æfinlega ánægjulegt að koma saman til að minnast afmælis merkra manna og stofnana. Það er sérstaklega ánægjulegt að minnast afmælis stofnunar eins og Elliheimilsins Betel á Gimli. Sá stofnun nýtur tvímælalaust meiri vinsælda yfirleitt en nokkur önnur stofnun eða fyrirtæki á meðal okkar Vestur-Islendinga. Það er augljóst að mikil blessun kunnur sem fræðimaður, rithöf- undur, og brennheitur áhugmað- ur um kristindóm og önnur þjóðþrifamál í landinu. Saga Elliheimilsins Grund er að miklu leyti hans saga, saga um áhuga hans, framsýni, trú og mannkær- leika. Tildrögin að stofnun þessa heimilis eru í stuttu máli á þessa leið: Stjórn umdæmisstúku Góð- tmeplara í Reykjavík tók upp þá nýbreytni í árslok 1913 að safna gjöfum til að geta gefið fátækum börnum og gamalmennum mið- degisverð um tveggja eða þriggja mánaða skeið á vetrum. Þessu var haldið áfram um tíu ára skeið. Kom þá í ljós að nauðsyn bar til að stofna einhverskonar hæli eða heimili fyrir þá. En hér var við ramman reip að draga þar sem bæði var fjárþröng, og engin reynzla fyrir hendi um stofnun eða rekstur heimilis af því tagi. Séra Sigurbjörn ferðað- ist um þessar mundir til Norður- landa, og kynti sér elliheimili þar, en ekki leist honum þau allskostar fýsileg til fyrirmynd- ar. En nú læt ég séra Sigurbjörn sjálfan segja frá: “Níu árum síð- ar kynntist ég öðru elliheimili. Bjó ég í næsta húsi við það meira en mánaðartíma og talaði dag- lega við gamla fólkið, og heyrði engar umkvartanir. í fyrsta skifti sem ég kom þar sat hópur vistmanna á palli sunnan undir húsinu. Þegar ég spurði: Hvað hefir fylgt þeirri stofnun frá uPphafi, enda má ganga að því sem sjálfsögðum hlut að hver sú stofnun sem er hafin og starf- r®kt í þeim anda sem ávalt hefir ríkt á Betel, og samkvæmt þeirri göfugu hugsjón sem ávalt hefir vakað fyrir forráðamönnum heimilsins, hlýtur blessun Guðs °g atbeina góðra manna viðsveg- ar- Starfsemi Betel hefir verið heilladrjúg, ekki aðeins fyrir hina mörgu vistmenn, sem hafa n°tið, og njóta nú skjóls og öryggis þar, hinztu æfiárin, held- Ur hafa aðrar stofnanir risið upp með sama anda og stefnu eins °g Betel, í Vancouver, B.C. í Blaine, Washington, og á Moun- tain, N.D. Okkur er öllum kunn- ugt um þessar stofnanir hér vest- anhafs. Allar hafa þær Betel að íyrirmynd, og tvær þeirra hafa hlotið nokkurn fjárhagslegan styrk úr sjóði þess heimlis. En °kkur er það ef til vill ekki eins Vel ljóst að áhrifin frá Betel hafa ekki aðeins náð vestur að Kyrrahafi, og suður í Bandaríki. heldur einnig austur fyrir Atlandshaf, alla leið til Reykja- Vlkur á Islandi. Á dvalarári mínu þar í landi kyntist ég mörgum ágætum ^aönnum, og merkum stofnun- um. Þeirra á meðal var séra ^igurbjörn Á. Gíslason, og Elli- heimilið Grund í Reykjavík. ^éra Sigurbjörn er löngu þjóð- getið þið sagt mér 1 fréttum, og hvernig líður ykkur nú hérna?” Þá var mér svarað: “Það hefir nú oft blásið kalt um okkur um dagana, en nú erum við komin í þessa blessuðu Paradís.” Þetta heimili var Betel á Gimli í Can- ada, elliheimilið íslenzka sem Kirkjufélagið lúterska stofnaði 1915 og starfrækir enn í dag. Forstöðukonurnar, Miss Júlíus, og Mrs. Ásdís Hinriksson sáu um morgunbænir og borðbænir dag- lega, og alt starfsfólkið virtist mér svo samtaka um kristlega nærgætni við gamla fólkið sem þá var um fjötutíu, en er nú um sextíu, að ég kunni hvergi jafn- vel við mig vestanhafs eins og á Betel. Ég vildi að Guð gæfi að ég gæti hjálpað til að stofna svipað elliheimili á Islandi, hugsaði ég, er ég kvaddi Betel.” Guð gaf það. Draumurinn rœttist. Elliheimilið Grund var vígt 29. október 1922. Mér veitt- ist sú ánægja að heimsækja heimikið, ávarpa vistmenn, og koma inní herbergi nokkurra þeirra í fyrravetur. Heimilið er stórhýsi á prýðilegum stað í bænum, og aðbúnaður allur, og tæki eins og bezt verður á kosið. Vistmenn munu nú vera um 250, en meira en helmingur þeirra rúmfastir sjúklingar. Töluvert mun á vanta að ellilífeyrir þessa fólks hrökkvi til að greiða dval- arkostnaðinn, og verður uppbót því að koma annað hvort frá bæjarfélaginu eða aðstandend- um vistmanna. Heimilið er rekið í sama anda og Betel, þ.e.a.s. sem kristileg stofnun. Séra Sigur- björn ér prestur heimilisins, en sonur hans Gísli er forstjóri þess. Er hann mesti ágætismaður eins og faðir hans. Af þessu er ljóst að áhrifin frá Betel hafa orðið til blessunar, einnig fyrir Island. 4 LEIÐRÉTTING Það vildi svo ílla til að nokkrar línur rugluðust í greininni um samkomu Laugardagsskólans þegar hún var sett í formana. Málsgreinamar eru svona: Nokkrir nýjir nemendur höfðu bætzt við hópinn og var það undrunarefni hve vel þeim tókst að skila sínum hlutverkum. öll töluðu bömin skýrt og greinilega svo hvert einasta orð heyrðist og skildist í leikjum, framsögn og söngvum. Stundum hefir því verið haldið fram að börnin lærðu eins og páfagaukar og skildu ekki það sem þau væru að fara með. Slíkt er ekki rétt. Aug- ljóst var af öllum áherslum, til- burðum og framkomu barnanna, að þau skildu hvert orð sem þau fóru með. En hitt er ekki öllum ljóst að kennararnir verja mikilli um- hugsun og miklum tíma fram yfir hinar venjulegu kenslu- stundir til þess að útbúa sam- komu sem þessa. En þeir sjá ekki eftir því. Með þessu móti læra börnin nokkuð í málinu á skemtilegan hátt. Þau æfast í því að koma fram opinberlega og það getur orðið þeim að liði seinna meir og þar að auk hafa þau af þessu hina mestu skemt- un, eins og auðséð var, því gleð- in skein á hverju andliti. A News-Letter in Lieu oj a Personal Visit: From the Icelanders in Northern California Your scribe was invited this year to present his Easter Sermon for publication in the Berkeley Gazette on Easter Monday as the sermon of the week. The reprint enclosed is being sent you by the courtesy of Mr. Ellis Stoneson of San Francisco. 4 The sentiment at our last Pic- nic was against having a Tom- bola. The outcome of the delib- erations of the Committee of the Whole was that we have a Raf- fle and an Auction for the real money-raising phase of our So- cial Evening on behalf of the Old Folks Home at Blaine. We have changed the date to June 18th, and the place will be Mt. Davidson Masonic Hall, corner of Ocean and Ashton, San Fran- cisco. (Iceland’s National Holi- day is June 17th, which we shall commemorate on the 18th). Come one, come all. ♦ Now let us tell you about the two main features on the Pro- gram: The Raffle Prize is to be a latest model Frigidaire (9 cu. ft.). This is what the Icelander calls “The Raisin!” The second main feature will be Music and Vaudeville by Home Grown Ar- tists. Of course, the Auction headed by Doc Oddstad will net us lots of fun and more income for the Home. As for the Re- freshments which Our Ladies will provide, they will be the best ever. It is too early to tell you about the orchestra. We trust this is enough to whet your appetites. A special bulletin will be mailed to you next month. 4 Believe it or not, but on April lst your scribe witnessed his first Night Baseball Game. It was a slow, one-sided game. If any of you are baseball fans, please let me know so that I can join you with my Peanut Bag! 4 Did you notice that Vancou- ver is coming out with a month- ly news-letter? We have yet to see a copy. But here’s best of luck to the Editor and his staff. It’s got to be good! 4 On April 8th we two eloped because it was Lina’s Birthday on the lOth. What do you think we did? There was a Y.P. Con- ference scheduled for that week- end on the Monterey Peninsula. In order that we might bask in the sunlight of Youth and Na- ture, we set out on the highway on Friday visiting enroute the Pendletons and Sigurdsons at Santa Cruz and Mrs. P. H. Phil- lips (Helga) at Monterey. We stayed over Sunday at Asilomar by the Sea and returned to Berkeley Monday evening for a Surprise Birthday Party at our son’s home where all the child- ren and the grandchildren were Kvennadálkum Lögbergs er það mikið ánægjuefni, að birta hér hina ágætu ræðu séra Valdimars J. Eylands ásamt myndinni af Betel, þessu vingjarn- lega heimili “Sólseturs- ba’rnanna” á bökkum Winnipegvatns. I. J. assembled—all except Esther and hers of course! But Esther called us long distance and pull- ed so hard on the wires , (on our heart strings, to be exact!) to get us to come and spend a month with her family before the heat of the Summer at St. Louis sets in. To be sure, other strings too come in for consider- ation, but Mother has just about decided that come what may, she is going soon! 4 On April 9th, together with the rolling in of the S.F. Fog, a host of friends rolled in at the Edwards’ home to surprise Joan and Bill—Geston and Hermann respectively as yet! Yes, the wedding date has been set for June 5th. And the future home will be in Berkeley. One up for the East Bay! 4 On April 18th there was a gathering of fog-bound Ice- landers at the home of Mr. and Mrs. George Brown to honor Mrs. John F. Sigurdson of Van- couver, B.C. We could not at- tend (sorry) but a good time was reported by all. This turned out to be combination House Warm- ing Party and a Moving Party as well. Believe it or not, the Browns have been bought out by the city—this time to make way for an overhead bridge (or somehing)—and are having to move again! Why not try the East Bay this time? ♦ Visitors for the month? Yes— but you havén’t reported any- one as yet! Dr. E. T. Feldsted of Vancouver B.C. (Eddie, formerly of Winni- peg an dour nephew) is visting in our midst for about six months specializing at the UC Hospital in S.F. He is a Radiologist. Prev- ious to coming here he was in New York for six months and from here he goes to England for a year before returning to Vancouver. He is travelling and studying on a scholarship grant- ed by the British Columbia De- partment of Health. Make your- self at home, Eddie! Mrs. John F. Sigurdson (In- grid) of Vancouver, B.C., honor- ed us with a visit one afternoon last week together with friends —Mrs. Paterson of Vancouver and Mrs. Wirth of San Francisco. Thus we located another resi- dent Icelander in our Com- munity. Mrs. Wirth is an Egil- son from Brandon and Winnipeg Her brother, Rev. Einar Egilson is Pastor of the United Church in Selkirk, Manitoba. ♦ Yes, the May Picnic is on again, but the June Picnic is off because of our Benefit Social. The following is our schedule as of date: May 29th—Picnic at Palo Alto— Mr. and Mrs. Larry Erlandson, 1889 Bret Harte Street. June 18th—A Benefit Social and Iceland’s National Holiday Cele- bration in San Francisco. July 25th—Picnic at Martinez— Mr. and Mrs. Einar W. Johnson, 1230 Veale Avenue. August—No Picnic—a month of Holidays! September 25th—Picnic at Ber- keley—1152 Laurel Street. 4 We want to take this oppor- tuniy to thank all of you who remembered us at Easter Time with letters, cards and other- wise. Welcome on Sunday, March 27th. We propose to resolve our- selves into a Committee 'íif the Whole to discuss ways and means of our Benefit Program. A suggestion has been made that togther with a Musical Program we have a Tombola. Now, if any- body knows how to run a Tom- bola, please come and tell us all about it. Norway Hall in Pied- mont (one block off MacArthur Blvd.) has been secured for this Big Event and reserved for Sat- urday evening, May 21st. Mark this date in your book. 4 Our April date is the 24th. Shall we make it our own Easter Service Day? Watch our next letter for the announcement of time and place. 4 Since May is the month set for our Benefit Rrogram, we shall omit the Picnic and Birthday Party for that month. (Am very sorry because my Birthday comes in May!!). 4 We have received two invita- tions for S u m m e r Picnics kAbroad! Mr. and Mrs. Larry Erlandson of S.F. have invited us all to their new home in Palo Alto for a Picnic. We know you all want to accept. The date, ad- dress and route will be announc- ed later. Thanks. The other in- vitation was received at our February Party when Mr. and Mrs. Einar W. Johnson, res- idents of Martinez for the past 20 years made their lst appear- ance at a gathering of Icelanders in this area. They were so thrill- ed with this experience that they asked to be permitted to hold one of our Picnics at their home. We are very happy to share these events, and shall certainly schedule one of our Summer Picnics with them at Martinez. Thank you! 4 The special feature of our last picnic was, of course, the pin- ning of the Medal on Fru Sigga Benonys. We were told that the ceremony was very impressive. After the singing of “Drauma- landid” by Margrethe Thorlaks- son, Einar Kvaran who had just come from Iceland to continue his studies at the University told us “the how and the why” of the granting of this Decora- tion. Fru Sigga responded very fittingly after the Consul had officially presented the Badge and the Diploma of the Order of the Falcon of Iceland. The Ceremony ended by all present singing the Icelandic and Am- erican National Anthems. The occasion was further enhanced by the presence of Fru Sigga’s niece, Sigridur Steingrimsdottir, recently arrived from Reykja- vik. -t- Were you surprised when the news flashed across that Gwen Albert had suddenly returned from London, England to marry Dr. Larry H. Arnsteen? The date was February 25th. Congratula- tions! A formal reception of the Doctor’s many friends and as- sociates is in progress today in S.F. at the home of Mrs. W. A. Albert (Thora). We hope to welcome these newlyweds into our Icelandic community on the 27th. Welcome. On March 3rd, your scribes and Margrethe were invited to dine with the Melsteds at Santa Rosa. It was a Farewell Dinner for Mr. and Mrs. Elmer Melsted of Kelowna, B.C., who have been spending part of this winter in these parts. It’s a grand exper- ience to be thus taken into a family group to share in their good times.—Thus the bound- aries of our Parish have grown to include invitations from Santa Rosa, Napa, Sacramento, all around the Bay Area and along the line south to Santa Cruz! Parishioners as far south as Los Angeles and Long Beach are also extending invitations, but when we will be able to take to the road again on such long (Continued on Page 8)

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.