Lögberg - 12.05.1949, Blaðsíða 8

Lögberg - 12.05.1949, Blaðsíða 8
8 LÖGBEHG, FIMTUDAGINN, 12. MAI, 1949 Ur borg og bygð GIFTING Á LUNDAR Sunnudaginn 1. maí, voru þau Herbert Kenneth Rutherford, frá Eriksdale og Doreen Evelyn Breckman, frá Lundar, gefin saman í hjónaband, af séra Rún- ólfi Marteinssyni, í Lútersku kirkjunni á Lundar. Við orgelið var Mr. Forsythe guðræðinemi. Mr. G. A. Breckman forseti Lundar-safnaðar, og Mr. Sigurd- son frá Eriksdale leiddu brúðar- fylgdina. Brúðgumasveinn var bróðir hans Mr. R. S. Rutherford. Brúðarmeyjar voru: Miss Helen Anna Ingimundson, frá Winni- peg, og Miss Elaine Breckman, systir brúðarinnar. Mr. W. F. Breckman, faðir brúðarinnar leiddi hana að altari. Miss Ingi- björg Bjarnason, frá Winnipeg, söng blessunarorðin í giftingar Yður er boðið... & Ys og ærsl alla daga — hvern klukkutíma. Verlð meS; skrif- ið City Hall Winnipeg eftir auglýsingum. AÐBÚNAÐUR FYRI R ALLA JftfNE 5111 MESSUBOÐ Fyrsta Lúterska Kirkja Séra Valdimar J. Eylands. Heimili 776 Victor Streét. Sími 29017. — Guðsþjónustur á hverjum sunnudegi: Á ensku kl. 11:00 f.h. Á íslenzku kl. 7:00 e.h. — Sunnu- dagaskóli kl. 12:15 e.h. — Allir æfinlega velkomnir. ♦ Lútersku kirkjan í Selkirk: Sunnudaginn 15. maí 4. sd. e. páska. Ensk mesa kl. 11:00 árd. Sunnudagaskóli á hádegi. Is- lenzk messa kl. 7, síðd. Allir boðnir velkomnir. S. Ólajsson. ♦ Arborg-Riverton Prestakall: 22. maí — Riverton, ferming og atlarisganga kl. 2:00 e.h. Hnausa, messa og safnaðarfund- ur kl. 8:30 e.h. 29. maí — Arborg, ferming og altarisganga kl. 2:00 e.h. Viðir, íslenzk messa kl. 8:30 e.h. B. A. Bjarnason forminu og “Perfect Love’ með- an undirskriftir stóðu yfir. I boði Mr. og Mrs. Breckman, foreldra brúðarinar, sátu meir en 100 manns veizlu í samkomu- sal bæjarins, að lokinni hjóna- vígslunni. 1 samkomusalnum skemti Mr. Árni Stefánsson með söng: “All Joy Be Thine.” Vikið hefir verið að fólki brúð- airnnar. Brúðguminn er af skozkum ættum. Faðir hans er lögmaður í Eriksdale. Heimili ungu hjónanna verður að Eriksdale. Nýlátin er hér í borginni Guð- rún ekkja Guðmundar Magnús- sonar trésmíðameistara, myndar kona hnigin all mjög að aldri. First Lutheran Church Senior Ladies Aid Annual Bazaar. On Wednesday, May 18th. in the church parlors, from 2:30 in the afternoon to 10:00 in the evening. The names of the four in charge of sale of work: Mrs. G. Johannsson, Mrs. Fred Stephen- son, Mrs. Jona Sigurdson, Mrs. S. Sigurdson. KIRKJUÞINGSBOÐ Hér með tilkynnist öllum hlutaðeigendum að 65. kirkjuþing Hins evangelizka lúterska kirkjufélags íslendinga í Vesturheimi verður haldið, ef Guð lofar, í Argyle prestaklli í Manitoba, frá 22. til 25. júní 1949. Þingið hefst með guðsþjónustu og altarisgöngu í kirkju Frelsis- safnaðar að Grund, Manitoba, miðvikudaginn 22. júní 1949, kl. 8:00 e.h. (Standard Time). Sæti á þingi eiga embætismenn kirkjufélagsins, prestar þess, og fulltrúar frá hinum ýmsu söfnuðum kirkjufélgsins, einn fulltrúi fyrir hverja hundrað fermda meðlimi eða brot af hundraði. Þó má enginn söfnuður hafa fleiri en fjóra fulltrúa. Bandalagi lúterskra kvenna eru heimilaðir tveir fulltrúar. Ungmennasambandi kirkju- félagsins eru heimilaðir þrír fulltrúar: einn þeirra frá Sléttu- fyljahéraði, einn þeirra frá North Dakota-Minnesota héraði, og einn þeirra frá Kyrrahafsstrandarhéraði. Söfnuðir eru beðnir að kjósa kirkjuþingsmenn og vara- þingmenn að minsta kosti mánuði á undan kirkjuþingi, og senda síðan nöfn þeirra tafarlaust til forseta og skrifara kirkjufélagsins, og til prests eða móttökunefndar á þingstaðnum. (Utanáskriftir: Séra E. H. Fáfnis, Mountain, N. Dak.; Séra B. A. Bjarnason, Box 19, Arborg, Manitoba; Séra Eric H. Sigmar, Glenboro, Man.) Samkvæmt lögum kirkjufélagsins, ber öllum prestum þess að sækja þing, og öllum söfnuðum þess ber að senda fulltrúa. Kjör- bréfum og afsökunum skal frammvísað á fyrsta þingdegi. Dagsett í Aborg, Manitoba, 9. maí 1949. SÉRA B. A. BJARNASON, Skrifari SÉRA EGILL H. FÁFNIS, Forseti HAIR SKATTAR! GEYSILEG DÝRTÍÐ! ÓFYRIRLEITIN STJÓRN! Kominn tími að breyta um! Progressive Conservative flokkurinn vill sanngjarna skatta sem varanlega stefnu — þetta ár og öll.ár — ekki aðeins á kosninga- ári. Fyrir áhrifamikla forustu, hefir Progressive Conservative flokknum lánast að knýja fram nokkra svíun á óhæfilegum sköttum og dýrtíð. Hjálpið honuum að gera meira. Fyrsta skrefið er að ganga í flokkinn. Vinnið með flokknum, sem vinnur fyrir yður . . . I Til_ * A (^. í íA í * Progressive Conservative Aðalskrifstofu, 'fc-**** ^ 1 300 Main St., Winnipeg. | Ég æski að ganga í Progressive Conservative flokkinn j PROGRESSIVE ! v , | i (Skrífið skýrt) | CONSERVATIVE ! Heimilisfang ...................... (Skrifið skýrt) ^LOKKINN efySJY 1 I Kjördœmi.......................... I Olf v(A • | (Ákjösanlegrt en ekki nauðsynlegt) From the Icelanders in California (Continued from Page 5) journeys, we cannot foresee. But here’s hoping! % ♦ On Sunday afternoon, March 6th, Mr. and Mrs. Ted Einarson and ^your scribes surprised the Browns (Olive and George) in their new home at 657 Palmetto Street, S.F. We are informed that this address is to be moré or less permanent this time! We were treated to a pot luck (Rib Roast!) Dinner with trimmings, a real housewarming dinner in- deed. We too were warmed by this impromptu reception, need- less to say. Many thanks. . ♦ \ BORN TO: Mr. and Mrs. David Clark of Castro Valley on March 5th, a daughter, Sigrid. Mrs. Clark is the former Stella Halldorsdottir of Reykjavik. and her Mother, Mrs. Wells of Blaine were guests at our May Picnic last year. Mr. and Mrs. lngvar M. Thor- darson, of Oakland, on March 17th a daughter, Anna Jonita. Mrs. Thordarson is the former Kristin Eyjolfsdottir of Reykja- vik. Best wishes and congratula- tions to these new parents. ♦ On March 12th we were among the Guests of Honor at a Banquet held at the Bohemian Club, S.F., by the Danish Club on the occasion of the 50th birth- day of the Danish King. (We were reminded of a reception we sponsored for the King, then the Crown Prince, in 1930 in Kobe, Japan, when our Father and Mother were visiting with us) — Attending such events is one of the pleasant duties of the Icel. Honorary Vice Consulate of this area.—Next week, on the 23rd, Mr. and Mrs. M. W. Irwin of Blaine, Wash., on March 6th, a son, Charles William. Mrs. Irwin In charge of Teatables: Mrs. D. J. Jonasson. In charge of home cooking sale. Mrs. S. O. Bjerring and Mrs. G. Olafsson. In chargeof sale of plants and novelty booth. Mrs. J. S. Gillies. Receiving at the door will be Mrs. V. J. Eylands and Mrs. O. Stephensen. General Convener. Mrs. A. S. Bardal. ♦ * Lokasamkoma íselnzku skól- ans á Gimli verður haldin á mið- vikudaginn 18. maí kl. 8:15 e.h. (Standard Time) í Parish Hall. Aðal liðurinn á skemtiskránni verður leikur í fjórum þáttum, “Hlini Kóngssonur.” Ennfremur verður söngur. Inngangur fyrir fullorðna 35 cents, fyrir börn 15 cents. NÝ ÚTGÁFA Rit Jónasar Hallgrímssonar Þegar 100 ár voru liðin frá dánardægri Jónasar Hallgríms- sonar, gaf Helgafell út íburðar- mikla útgáfu af ritum hans. Var hún í tveimur bindum, pappír hvergi skorinn við nögl og teikn- ingar margar til skrauts og við- hafnar. Snemma á árinu 1947 kom svo önnur útgáfa á markað. Var þar efni hinna tveggja stóru binda komið í eina bók, myndarlega, og er hún nú uppseld. Nú eru rit Jónasar komin.út í þriðja sinn á forlagi Helgafells. Eru þar bæði bindin í einni bók, en þau eru hvort um sig hátt á fjórða hundrað blaðsíður. Er bpkin í þokkalegu bandi og kost- ar 75 krónur. Um skáldskap Jónasar Hall- grímssonar þarf ekki að fjölyrða í þessu sambandi. En ástæða er til að mina á ritgerð Tómasar Guðmundssonar framan við kvæðin. Er sú ritgerð einkar skemmtileg og glögg, þó að sums staðar sé hugmyndum höfundar ofið um staðreyndir sögunnar sem rómantískri draumsjón. Ritgerð Tómasar er líkleg til skilningsauk og glöggv- unar og margt er þar mjög vel sagt um andlegt líf og menningu íslendinga á dögum Jónasar. Alltaf er hægt að benda á 'eitt og annað minni háttar, eins og það að, ekki er minnt á samband milli forgöngu Jónasar um sundmennt og drukknun föð- ur hans og liggur þó beint við að taka það með, þegar talað er um áhrif þessa sviplega atburð- ar á andlegt líf Jónasar. j Það er gott, að rit Jónasar Hallgrímsson fást í þokkalegri og hófsamlegri útgáfu, sem er við alþýðuhæfi. H. Kr. we are to represent Iceland again at the University’s Charter Day Exercises when the Gover- nor General of Canada is to be the main speaker. This event is to be followed by a Faculty Lun- cheon to which the members of the Consuiar Corps of S.F. are invited. The Y.W.C.A. of San Fran- cisco is planning a “World Fel- lowship” evening at the Fair- mont Hotel on April 29th. The Consular Corps of S.F. has been invited to cooperate in a pro- gram of “Fashions Around the World.” We have asked Gwen Davis and Margrethe Thorlaks- son to be our Committee for this occasion. •f We are in receipt of a goodly number of letters of apprecia- tion which really makes the time and effort in connection with this News-letter worthwhile. Many thanks. We have also been thrilled by the number who have volunteered to help us with the routine work of mailing, etc. from time to time. This month the envelopes were addressed by Mrs. Barney H e r m a n n (Esther) of Ríchmond. Many thanks. We are still hoping that somebody has an ELITE type- writer which they will let us have at a bargain! Mrs. Jack MacLeod cut the stencils this month on a borowed typewriter. Many thanks. The Pacific Coast Scandin- avian, a monthly published in S.F. has changed its name to American Scandinavian under the Editorship of Walter Bergen, originally from Minn. He wants news about Icelanders in the Bay Area. You may have noticed that he carried notes from our Christmas Letter in the January Issue. If you are interested in a subscription write to him at 435 Duboce Ave., S.F., and send him some news items too.—We are also quoted in Logberg and The Parish Messenger. •f For some time now we have missed the presence of Mrs. Lise Abraham at our monthly Pic- nics. She is convalescing at home attended by her sister, Mrs. Katherine Mathias from New York State, and wishes us to convey to you all her best re- gards. She has just received the good news that her son, Robert, of Reykjavik, together with his wife, Gudridur Magnusdottir, expect to visit here in June or July. Robert is a musician and Director of Musical Programs of the National Broadcasting Sta- tion of Iceland. Very sincerely, Rev. and Mrs. S. O. Thorlaksson. Magrir menn, konur Þyngjast 5, 10, 15 pd. Nýr þróttur, nýtt fjör, þrek Hvtlík unun, llmlr styrkir, ójöfnur sléttast, hálsin verður liðugur; líkam- inn ekki framar veiklulegur; þúsundir manna og kvenna hafa komist í göð hold; þetta fólk þakkar Ostrex töflunri heilsubót sína; vegna hins mikla nær' ingarkrafts, er þær hafa. Engin hætta ú offitu, magurt fólki þyngist frá 5, og 15 pd. Kynnist þessum nýja lækn- ingalyfi! Notið Ostrex Tonic töflur, sem styrkja ltkamann. 1 öllum lyfjabúðum- Exiract from a speech made by Dr. P. J. Olson. of the University of Manitoba, al a banquet given by the Maniloba Breweries, at the Prince Edward Hotel, in Brandon, on April 5th, 1949, in connection with the dislribulion of prizes to the prize-winners in the National Barley Contesí. ARTICLE No. 1 Malting barley cánnot be produced everywhere. It can not, always be produced everywhere in Manitoba. It has been stated that acceplable malting barleys must have a low nitrogen content. This is just the opposite of the criterion of top quality bread wheat. Such wheat must be high in nitrogen. It is the hard, flinty, high protein wheat that commands the premium on the world’s wheat markets. It is the starchy, mellow low protein barleys, on the other hand, that command the premiums. High protein wheats are produced in the drier areas. The areas that are most favourable for wheat, therefore, are in general, least favourable for barley, and vice versa. Barley should be grown in the regions of more abundant rainfall. In average years south-western Manitoba does not produce good malting barleys. For continuity of this message it will be necessary to place together Articles 1, 2 and 3. Please keep for reference. Articles 2 and 3 to follow. This space contributed by Shea's Winnipeg Brewery Limiled MD-232

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.