Lögberg - 07.07.1949, Blaðsíða 3

Lögberg - 07.07.1949, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 7. JÚLÍ 1949. 3 A Toast to Canada Delivered ai Hnausa, June 18ih< 1949, by Hallgrimur Peiursson. Mr. Chairman, Honoured Guests, Ladies and Gentlemen: It is a great privilege to be in- vited here today to offer a toast to Canada, for our country has given us many opportunities and advantages, for which we must be extremely grateful. The natural resources of Can- ada have already been proved to be wealthy. The Maritime Provinces have an abundant supply of fruit and fish. The provinces of Ontario and Quebec have deposits of minerals, tim- ber resources, water power and an enormous industrial develop- ment. The Prairie Provinces have minerals, oil, and finally countless acres of rich grain fields. British Columbia is blessed with fish and fruit and has also vast timber resources and mineral deposits. We have even more than this to be thankful for. We have won certain rights, which we should appreciate and guard jealously. Our system of education may not be perfect, yet it can rank with the best. Our universities are recognized as being on a par with even the best universities in the United States. I believe our grade schools are superior to the grade schools of our neighbours to the south. We have in this country the right to free speech and also the right to vote and to change the gov- ernment when we feel the need for a change. Up to the present point I have merely enumerated some of the privileges we possess. Now you must ask yourself this question: “How did we obtain these privi- leges?” These privileges did not always exist but arose only out of thrift, ingenuity and some- times sheer luck. A story which 1 read in the book, “The Un- known Country”, by Bruce Hut- chinson, illustrates this point quite clearly. In the spring of 1843, David Fife asked a friend, George Essen by name, who was going to Britain, to send him some samples of wheat. Essen, while in Britain, saw a grain ship unloading, begged a couple of quarts of wheat, and he took these back to Fife. Fife sowed the seed, but only three sprouts came up. Around them Fife built a fence. One day the family cow stretched her neck over the fence and started to eat the three stalks, and she had nibbled one of them when Mrs. Fife drove her off. The remain- ing two heads of grain matured ten days earlier than any other wheat that Fife had ever seen. He called it Red Fife. Then Dr. W. S. Saunders and his son, Dr. Charles Saunders, improved the seed by crossing it with a variety from India. The cross produced Marquis Wheat, which matured irt about 100 days, and resisted rust. Marquis spread across the entire prairies. The new farmers wanted machinery and clothing from the east, and for the first time since Confede- ration, central Ontario a n d Quebec began to prosper. The Democratic principles 'vhich we know today have only been recognized in Canada for approximately 100 years. In the 1830’s Francis Gore, a represent- ative of the King made the fol- lowing pledge: “I have had the King’s interest only at heart, and I have and ever will contend against democratic principles”. ®ut men were fighting even Ihcn for the recognition of the right to free speech and respons- jble goverment. One Bartimus erguson was put in the stocks dailF í°r a month for criticizing 1 e governor. Robert Gourlay 'yas jailed for pointing out that e Family Compact, the ruling c lciue in Toronto, was making a fortune in land graft. William Lyon MacKenzie in Upper Can- ada and Louis Papineau in Lower Canada led revolts to try to establish responsible govern- ment. Robert Baldwin, Sir John A. MacDonald and many others contributed a great deal of time and labour to found the Canadi- an democracy. Our main problem today is to protect and extend our old rights and advantages and at the same time to establish new rights. In the field of agriculture we must continue to be thrifty, to experi- ment and to look for new and better means of production. In Manitoba, by search, we have discovered oil. We must carry on our search for new wealth. Now, some of you may ask: “Why bother with all this vast production when so often it is squandered or badly used?” Un- fortunately this is tru only too often. Our o n 1 y protectioh against these evils is by the intelligent and forceful use of our democratic rights. We must take an interest in politics and try to understand what the vari- ous political parties suggest. That is a difficult task especially when sometimes all the parties do is to play on our emotions. We must try to elect the best man ín the constituency. But how do we get the best man when many of us vote for a particular political party? We can’t alWays elect the best man that way, but if we all insist on nominating the best man in the party then we must have a good representative. We must always be alert to try to get the best. I would like to offer a toast to Canadian culture, but unfortu- nately we have so little of our own culture that I can only wish that at some future date we shall have something to offer in that line. Some people would blame Nýlega hafa verið ritaðar margar greinar og bækur, sem skjóta mönnum skelk í bringu. Þær gefa ófagra lýsingu af því hvernig fara muni um matvæla öflun ef mannkyninu fjölgi svona jafnt og þétt, en jarðar- gróður fari jafnhliða þverrandi, vegna þess hvað jörðin er út- pínd. Það er að vísu satt, að ískyggi lega horfir vegna þess hvað mannkyninu fjölgar óðfluga. En á hinn bóginn er það alveg víst, að menn gera sér enga hug- mynd um það, hvað jörðin get- ur gefið af sér. Vér getum rækt- að mörgum sinnum meira en nú er gert í ræktuðu landi, og vér getum gert framleiðsluna mörg um sinnum betri og ríkari að næringarefnum en nú. Samkvæmt minni eigin reynslu og þekkingu þá hygg ég að héra í Bandaríkjunum sé hægt að framleiða á því landi sem nú er undir ræktun, fimm sinnum meira heldur en þjóðin þarfn- ast með núverandi mataræði. this lack on the fact that the v'arious national groups cling to their own tongue. These people would have us know only English. If that were to happen I am afraid that our own culture would be only a faint carbon copy of the British or American variety. Personally I feel that we should all know the English language and also whenever possible the mother tongue. Each national group in this country has something te add to our culture and I feel that it can only properly do so when it retains its language. The problem of retaining the Icelandic language in this community is important. To solve the problem we must speak the mother tongue in our homes, at least to some extent, we must study it in our bóoks and teach it to our children. One helpful way of arousing the interest of the children in Icelandic is by Icelandic com- petitions. Years ago these com- petitions were extremely; popu- lar in Winnipeg. Besides being helpful in teaching Icelandic these competitions were useful in giving the participants ex- perience and confidence in ap- pearing on a platform before an audience. These are qualities which are useful in our adult life. This in itself should be enough to justify the return of the Icelandic competitions to Winnipeg. I am happy to note that the community of Arborg has been attempting to bring back these fine festivals. I wish them every success in their en- deavours and I hope this fine idea will spread south like wild- fire. Before closing I would like to thank the committee of this celebration for their invitation and to thank them also for their hard work in making this day a success. The qualities that have made this a sucessful committee, namely hard work, industry, in- genuity and vision, are the same qualities that have made our country a land of which we can be proud. Og til þess þarf ekki annað en að haga ræktuninni skynsam- lega. Meira að segja þori ég að fullyrða að þetta á einnig við Ég fullyrði þetta vegna þeirr- ar reynslu sem við höfum feng- ið af tilraunabúinu Malabar Farm, sem við stofnuðum í Ohio fyrir tíu árum. Þar sem ég segi .,við“, þá á það við sjálfan mig og nokkra vana jarðræktarmenn. Við stofnuðum til þessa fyrir- tækis og rekum það sem sam- eignarbú. Við keyptum þarna nokkrar jarðir, samtals 1000 ekrur, og all ar jarðirnar, nema ein, voru í eyði vegna þess að ekki þótti fært að búa á þeim þar sem jörð in væri alveg útsogin. Þannig er um milljónir ekra hér í landi, jarðir, sem áður voru frjóvæn- ar, en nú svo niðurníddar að þær eru komnar í eyði, sumar fyrir löngu, aðrar fyrir nokkr- um árum. Það var einkennilegt um þess ar jarðir, að þær skyldu svo illa komnar, þar sem kunnugt var að jarðvegurinn er auðugur að alls konar efnum; það er ísaldar jarðlag, malarborinn leir og leðja. Við þóttumst vita að jarðirn- ar hefðu ekki farið í eyði vegna þess að jarðvegurinn væri út- soginn. Við gerðum ráð fyrir að það væri af rányrkju og óhyggi legu búskaparlagi. Gróðurmagn jarðar hefði ekki fengið að njóta sín, og því hefði hún ekki getað fætt menn og skepnur. Eftir þrjú ár fengum við þarna rúmlega helmingi meiri upp- skeru, en meðaltal allrar upp- skeru varð í hinu frjósama Ontario. Og hér skal þegar tek- ið fram, að við gerðum ekki annað en það, sem hver bóndi getur gert. Uppskeran jókst ár frá ári. Og við lögðum ekki fram mikið fé til að ná þeim árangri. Við fylgd um aðeins nýtízku jarðræktar- reglum, sem allir bændur um all an heim geta fylgt. Það fyrsta sem við gerðum var að hindra það að rigningar- vatn rynni burt og stöðva jafn- framt uppblástur. Þetta er grund vallarskilyrði fyrir því að koma aftur í xækt jörð, sem er úr sér gengin og hefir verið í eyði. Við hlóðum dálitla garða með milli- bili í brekkunum. Þegar rign- ingarvatnið skolaðist nú niður hallann og bar með sér leir og jarðveg staðnæmdist það við þessa garða. Þar seig það niður í jarðveginn, en framburðurinn sat eftir og hafði ekki borist nema skamt. Skurðir voru grafn ir til að safna vatni og veita því á þar sem þykkur jarðvegur var fyrir. Og þegar við plægum hól- ana þá gerðum við það í hring í stað þess að plægja upp og nið- ur eins og flestir gera, þangað til þeir missa jarðveginn út úr höndupum á sér. Maður getur kallað þetta vinnuvísindi. En það nægði ekki til þess að hefta uppblástur og ná til gróðurmagns jarðar. Þar komu til greina þær góðu bú- skaparaðferðir, að bera vel á og rækta þar fyrst ýmsar tegundir belgjurta, og dreifa yfir jörð- ina heyi og moði og húsdýra- áburði, til þess að endurvekja lífefni hennar, bakteríur, „fungus“, raka, ánamaðka og (Frh. á bls. 7) önnur lönd. Business College Education In these modern times Business College Education is not only desirable but almost imperative. The demand for Business College Educa- tion in industry and commerce is steadily increasing from year to year. Commence Your Business Traininglmmediately! For Scholarships Consult THE COLUMBIA PRESS LIMITED PHONE 21 804 695 SARGENT AVE., WINNIPEG Jörðin getur framfleytt langtum fleira fólki Enskur prestur, Thomas Robert Malthus, sem andaðis 1834, hafði spáð því að mannkyninu mundi fjölga svo, að jörðin gæti ekki framfleytt því. Síðan hefir mannkyninu fjölgað um helming og nú heyrast hvaðanæva raddir um það, að Malthus hafi haft rétt fyrir sér. í „Harpers Magazine“ og „Saturday Evning Post“ birtust nýlega greinar um þetta. Og nýlega hafa komið út vestan hafs tvær bækur um sama efni. Þær heita: „One Plundered Planet“. (Rányrktur hnöttur) og „Road to Survial“ (Leiðin til bjargar). Báðar benda þær á að eina leiðin til bjargar sé sú, að takmarka viðkomuna — sjá til þess að færri börn fæðist, svo að ekki verði of margir munnarnir um matinn. Þá hefir og fyrrver- andi forstjóri matvælastofnunar S. Þ., John Boyd Orr, haldið hinu sama fram, og margir fleiri. En í þessari grein er reynt að kveða niður þá svartsýni. Höfundurinn heitir Louis Bromfield, kunnur rithöfundur. Hann fékk Pulitzer verðlaunin fyrir skáld- sögu sína „Early Autumn“. ------------ Busmess and Professionai Cards SELKIRK METAL PR0DUCTS LTD. Ueykháfar, öruggasta eldsvörn. og avait hreinlr. Hitaeining, ný uppfynding, sparar eldivið, heldur hita. KEI.LV SVEINSSON Sími 54 358. 187 Sutherland Ave., Winntpcg. S. O. BJERRING Canadian Stamp Co. RUBEER & METAL STAMPS NOTARY & CORPORATE SEALS CELLULOID BUTTONS 324 Smith St. Winnipeg Phone 924 624 Office Ph, 925 668 Res, 404 319 NORMAN S. BERGMAN, B.A., LL.B. Barrister, Sulicitnr, etc. 411 Childs Bldg, WINNIPEG CANADA PARKER, PARKER & KRISTJANSSON Barristers - Solicitors Ben C. Parker, K.C. B. Stuart Parker, A. F. Kristjansson 500 Canadian Bank of Commerce Chambers Winnipeg, Man* Phone 923 561 JOHN A. HILLSMAN. M.D.. Ch. M. 627 Medical Arts. Bldg. OFFICE 929 349 Home 403 288 Phone 724 944 Dr. S. J. Jóhannesson SUITE 6 — 652 HOME ST, VtOtalsttini 3—5 eftlr hádegl Also 123 TENTH ST. BRANDON 447 Portage Ave, Ph, 926 885 Offlce Phone Rea Phone 924 762 726 116 Dr. L. A. Sigurdson 528 MEDICAL. ARTS BLDG Offlce Hours: 4 p.nt.—tt p.tn and by appolntment DR. A. V. JOHNSON í Dentiat 506 SOMERSET BUILDING Telephone 97 932 Home Telephone 202 398 Talslmi 925 826 Heimills 63 893 DR. K. J. AUSTMANN BérfrœOinuur < augna, eyrna, nef og kverka sjúkdómuin 209 Medical Arts Bldg. Stofutimi: 2.00 til 5.00 e. h. DR. ROBERT BLACK SérfrœOingur < augna, eyrna, net og hdlssjúkdómum. 401 MEDICAL ARTS BLDG Graham and Kennedy St. Skrifstofuslmi 923 851 Heimaslml 403 794 EYOLFSON’S DRUG J. J. SWANSON & CO. PARK RIVER, N. DAK LIMITED islenzkur lyfsali 308 AVENUE BLDG WPG Fölk getur pantað meöul og annaS meS pösti. Fasteignasalar. Leigja hús. Ot- vega penlngalán og eldsábyrgS. bifreiSaábyrgS, o. s. frv. Phone 927 638 Fljöt afgreiSsla. A. S. B A R D A L 848 SHERBROOK STREET Selur likkistur og anhast um Ot- farir. Allur útbúnaCur sá bezti. Ennfremur selur hann allskonar mlnnisvarða og legsteina. Skrifstofu talsfmi 27 324 Heimllls talsimi 26 444 Dr. P. H. T. Thorlakson WINNIPEG CLINIC St. Mary’s and Vaughan, Wpg. Phone 926 441 Phone 927 025 H. J. H. Palmason, C.A. H. J. PALMASON & CO. Chartered Accountants 305 Confederation Life Bldg. Winnipeg -Manitoba Phone 49 469 Radio Service Specialists ELECTRONIC LABS. H. THORKELSON, Prop. The most up-to-date Sound Equipment System. 592 ERIN St. WINNIPEG Andrews, Andrews, Thorvaldson and Eggertson LögfræOingar 209B/.NK OF NOVA SCOTIA BG Portage og Garry St. Phone 928 291 GUNDRY PYMORE Limited British Quality Fish Netting 68 VICTORIA ST„ WINNIPEG Phone 98 211 Uanager T. R. THORVALDSOH Your patronage will be appreciated C A N A D 1 A N FISH ! PRODUCERS, LTD. J. H. PAOE, Managing Director Wholesale Distributors of Frssh and Frozen Fish. 311 CHAMBERS STREET Office Ph. 26 328 Res. Ph. 73 917 G. F. Jonasson, Pres. & Man. Dtr. Keystone Fisheries Limited 404 SCOTT BLK, Slmi 926 227 Wholesale Distributors of F'RESH AND FROZEN FISH SARGENT TAXI Phone 722 401 FOR QUICK RELIABLE . SERVICE ------------------------, Drs. H. R. and H. W. TWEED Tannlæknar 406 TORONTO GEN. TRUSTS BUILDING Cor. Portage Ave. og Smlth St. Phone 926 962 WINNIPEG i Dr. Charles R. Oke Tannlœknir For Appointments Phone 924 908 Office Hours 9—6 404 TORONTO GEN TRUSTS BUILDING 283 PORTAGE AVE Winnlpeg, Man Phone 21 101 ESTIMATES FREE J. M. INGIMUNDSON Asphalt Roofs and Insulated Siding — Repairs 632 Simcoe St. Winnipeg, Man DR. E. JOHNSON 304 EVELINE STREET Selkirk, Man Office hra. 2.30—6 p.m. Phones: Office 26 — Rei. 230

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.