Lögberg - 28.07.1949, Blaðsíða 8

Lögberg - 28.07.1949, Blaðsíða 8
24 LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 28. JÚLI, 1949 Grænlandskörrinn Framhald af bls. 21 aði enginn siglingaleiðina til Grænlands. óljósar heimildir greina og frá því, að nokkrum árum síðar hafi sjóræningjar enn herjað á Grænland. Lok harmleiksins eru sögunni ókunn. Ekki er um það vitað, hvort norrænir menn á Græn- landi fóru til Vínlands eða blönd- uðust eskimóum og tileinkuðu sér lifnaðarhætti þeirra og síðu, eins og Nansen hélt fram, Páfa- bréf nokkurt frá árinu 1492 skýr- ir svo frá, að ekki hafi komið skip til Grænlands í 80 ár, flestir séu íbúarnir búnir að kasta trúnni og þeir hinir fáu, sem enn séu kristnum sið trúir, h e f ð u ekki annað til að minna sig á hann enn altarisklæði, er notað var við guðþjónustu fyrir hundrað árum. Þetta altarisklæði var tekið fram við hátíðahöld einu sinni á ári. En rannsóknir á kirkjugörðunum í Görðum og Herjólfsnesi benda ekki til þess, að um blóðblöndun hafi verið að ræða milli norrænna manna og eskimóa. Hins vegar leiða beinagrindur í ljós, að Græn- lendingar hafa verið smávaxnir og lifa við slæma heilsu. Þeir voru orðnir úrkynjaðir. Hinn siðmenntaði heimur hafði að minnsta kosti gleymt þeim, og einmana urðu þeir að heyja bar áttu við tortíminguna, innan um villimenn, sem voru margfalt fjölmennari en þeir. Frásögn Jóns skipstjóra Græn lendings, sem hrakti undan THE DOMINION BANK STOFNSKTTUR 1871 Vér seljum bankaávísanir og ferðamanna peningaávísanir. Vér veitum sérstaka athygli viðskipta- reikningum þeirra viðskiptavina, er búa utan borgar. Upplýsingar fúslega látnar té. Vér bjóðum yður að skipta við oss og leggja peninga yðar inn í næstu sparisjóðs- deild vora. ÚTIBÚ í WINNIPEG: NORTH END BRANCH — MAIN ST. NEAR C.P.R. STATION MAIN ST. AND REDWOOD AVE. NOTRE DAME AVE. AND SHERBROOK ST. PORTAGE AVE. AND KENNEDY ST. PORTAGE AVE. AND SHERBROOK ST. UNION STOCKYARDS, ST. BONIFACE Main Office — Main St. and McDermot Ave. stormum vestur til Grænlands og gat við illan leik sneitt milli hólma og skerja til lands, sýnir glöggt en átakanlega endalok norrænna manna þar. Hann lagðist við stjóra langt inni í lygnum firði, en áræddi ekki að stíga á land af ótta við skrælingja, er hann sá á strönd inni. Lág eyja var á firðinum og hús á eynni og naust. Gekk hann þar á land og fann mann; látinn og liggjandi á grúfu. Hafði maðurinn vel saumaða strúthettu á höfði, en föt hans önnur voru úr vaðmáli og sel- skinni. Við hlið líksins lá slitinn og ryðgaður hnífur. Tók Jón Grænlendingur hnífinn með sér til minja. Þegar Frobisher fann Græn- land á ný, veitti hann því at- hygli, að eskimóar áttu sumir hnífa og spjótsodda úr járni og eirkatla. Einnig þekktu þeir gull ef þeim var sýnt það, en um norræna Grænlendinga vissu þeir ekkert. Alþbl. 12 júní. Lundborg í Stokkhólmi, Mc- Arthur, umboðsmanni Eimskipa- félags Islands í Leith, Stefáni Þorvarðssyni, sendiherra, Lon- don, og Sigurði Hafstað, sendi fulltrúa í Moskvu. Árnaðaróskir til íslendinga frá — J. Werier & Co. Ltd. Verksmiðju umboðsmenn Flest það, sem til fiskveiða þarf á reiðum höndum. Þegar þér þurfið á því að halda, er það til hjá okkur. 764 Main Street, Winnipeg Sími 57311 H.R.T. THE DUKE OF EDINBURGH WITH PRINCE CHARLES An informal photograph taken by Royal Command at Buckingham Palace, London, of His Royal Highness the Duke of Edinburgh with his infant son, Prince Charles. KVEÐJUR TIL FORSETA ÍSLANDS 17. JÚNÍ Á þjóðhátíðardaginn 17. júní bárust forseta íslands kveðjur og heillaóskir frá eftirtöldum þjóð- höfðingjum: Harry S. Truman, forseta Bandaríkjanna, Friðrik níunda Danakonugi, Mohammad Reza Pahlavi, keisara Irans, og Nikolaj Shvernik, forseta Æðstaráð Sovj etríkjanna. Auk þess bárust kveðjur frá norsk-íslenska sambandinu í Osló, Louis Dreyfus, fyrrverandi sendiherra Bandaríkjanna á Is- landi og frú hans í Hong Kong, Islendingafélaginu í Kaupmanna höfn, frú Mörthu Glatved Prahl í Alversund, Noregi, dr. Ragnari VERUM SAMTAKA Hamingjuóskir til íslendinga á sextíu ára afmæli þjóðminningardags þeirra á Gimli 1. ágúst 1949. ww Vér höfum einn hinn allra fullkomnasta útbúnað til þess að veita móttöku öllum tegundum korns um uppskerutímann. ÁBYGGILEG OG SKJÓT AFGREIÐSLA. ww Parrish & Heimbecker LIMTED Sími 92 247 , 661 GRAIN EXCHANGE BLDG., WINNIPEG THE CLENB0R0 CREAMERY • Eign Canada Packers Limited og starfrækt af því félagi. Sem eru fram- leiðendur og verzlunar ráðunautar af vörutegundum þeim, sem Maple Leaf vöru Merkið bera, og Shur-Grain fóður tegundunum. Rjómabúið í Glenboro er í Suðaustur horninu á Manitoba fylki, þar sem fjöldi af íslendingum búa og njóta almennrar virðingar og viðurkenningar. Rjómabú þetta kaupir Rjóma, Egg og Alifugla, og við tökum tækifærið til að votta framleiðendum í þessum héruð- um þökk vora fyrir vöndun á öllum vörum þeirra er Rjómabúinu berast. Við vonum að fá að njóta viðskipta þeirra á komandi árum. Elkki síður en við höfum gjört í liðinni tíð. Til hagsmuna yður sjálfum þá sendið Rjóma yðar Egg og Alifugla til The Glenboro Creamery. Afgreiðsla öll fljót og ábyggileg. Vingjarnlegt Viðmót. CANADA PACKERS LlMITED Conqratulations to the Icelandic People on the Occasion of their National Celebration at Gimli, lst August, 1949. READY-MADE CONCRETE — COKE AND WOOD PKone 37 251 11/ICpURDY ( ?UPPLY j fO. LTD BUILDERS' | J SUPPLIES * and COAL ERIN and SARGENT WINNIPEG. MAN.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.