Lögberg - 11.08.1949, Page 8

Lögberg - 11.08.1949, Page 8
8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 11. ÁGÚST, 1949 Úr borg og bygð Glenboro, Man., August ÍST 1.55 PM. REV. V. J. EYLANDS GIMLI, MAN. The Glenboro Icelandic Com- munity sends greetings. Success to your Celebration. G. J. Oleson ★ Mr. Th. Markússon frá Foam Lake Sask. var staddur í bæn- um fyrir helgina. Sagði hann uppskeruhorfur góðar þar vest- ur frá. ★ Leiðrétting Á fremstu síðu seinasta Lög- bergs, Nr. 21, er ritað í „Dánar- fregn“ frú Svanborgar Sigurðs- son, að hún hafi verið ættuð úr* Dalasýslu á íslandi. Engir ætt- menn hennar áttu þar bólfestu svo kunnugt sé. Svanborg er fædd að Dæli í Skíðadal í Svarf aðadalshreppi í Eyjafjarðar- sýslu, þar sem foreldrar hennar bjuggu frá 1870 til 1883 að þau fluttu til Nýja-íslands, og í Skíða dal og Svarfaðadal bjuggu for- eldrar þeirra og þeirra foreldrar. Kunnugur ★ In connection with the Gold- en Wedding for Vilborg and Vigfús Guttormsson on Sunday August 14th at Lundar, ar- rangements have been made to have a bus leave Winnipeg on Sundey morning at 10 o-clock Winnipeg time for Lundar and leave Lundar at 7 o’clock pm. for the reaturn trip. People who wish to make use of the bus trip should contact Paul Reykdal at 979 Ingersoll st., Phone 22912 at once so the size of a bus required may be arranged. ★ ' Mállistarnámskeiði Carol Feldsted, sem haldið var á Gimli er nú lokið. 11 nemendur sóttu skólann og 20 börn á laugar- dögum. Sýning á málverkum nemenda fór fram síðasta dag- Magrir menn, konur Þyngjast 5, 10, 15 pd. Nýr þróttur, nýtt fjör, þrek Hvflík unun, llmlr styrklr, ójöfnur sléttast, hálsin veríSur litfugur; líkam- inn ekki framar veiklulegur; þösundlr manna og kvenna hafa komist f gðB hold; þetta fólk þakkar Ostrex töflum hedlsuhót sína; vegna hins mikla nær- ingarkrafts, er þær hafa. Engln hætta ft offftu, magurt fólki þynglst frá 5, 10, og 15 pd. Kynnist þessum nýja lækn- ingalyfi! Notiö Ostrex Tonic töflur, sem styrkja lfkamann. 1 öllum lyfjabúBum. Sérstæðar tegundir einkenna árið út vörur hjá EATON’S frá strönd til strandar WINNIPEG CANADA EATON’S inn og var fjölsótt og sýndi á- gætan árangur af starfinu. ★ Gullbrúðkaup Síðastliðinn sunnudag áttu hin mætu hjón Bergur J. Horn- fjörð og frú hans, sem lengi hafa verið búsett í Framnesbyggð, í Nýja-íslandi, hálfrar aldar hjú skaparafmæli og var þessa merka áfanga í lífi þeirra minst þá um daginn með virðulegum og fjölmennum mannfagnaði í samkomuhúsi byggðarbúa; Hafa þau hjón um langt skeið tekið virkan þátt í starfsemi lúterska safnaðarins þar um slóðir og ýmissum öðrum mannfélagsmál um. Bergur hlaut menntun sína í Möðruvallaskóla og hefir í tóm stundum sínum frá umsvifamik- illi búiðju gefið sig allmikið við bókmenntum og skáldskap; frú Hornfjörð er systir Stefáns Einarssonar ritstjóra Heims- kringlu. ★ Gísli Jónsson, ritstjóri, er ný- kominn heim frá Seattle. Dvaldi hann þar í sex vikur hjá syst- kynum sínum og tengdafólki. ★ Mrs. Guðjón Jóhannsson á bréf frá íslandi á skrifstofu Lög- bergs. / ★ Mr. og Mrs. V. Valgardson frá Moose Jaw, og Norman sonur þeirra, komu til borgarinnar í fyrri viku úr skemmtiferð til Detroit Lakes og annara staða sunnan línu. Þau héldu norður til Mikleyjar. ★ Mr. og Mrs. Stan Walter frá Moose Jaw komu til borgarinn- ar ásamt dóttur sinni og syni síðastliðna viku, á leið til Mikl- eyjar. ★ P eiðrétting Þegar ég skrifaði greinina: „Tína ber í aldingarði“, féll úr af vangá minni eitt nafn, í sam- tali okkar við hr. Hallgrím Ax- dal, frá Wynyard, sem alls ekki skyldi hafa fallið úr. Mr. Axdal var að lesa sögu eftir Halldór Kiljan Laxness, Islands klukk- an, sem varð orsök til þess að við gáfum okkur á tal við hann því að við þekktum ekki manninn persónulega. Bókin varð enn- fremur orsök til þess að við töl- uðum um fleiri höfunda. Nafn frú Jakobínu Johnson var á meðal þeirra, sem við töluðum um. Mr. Axdal minntist á hana með viðeigandi virðingu, aðdá- un og velvild. Blýantsskrifuðu blöðin mín týndust, en eftir nokkra mánuði komu þau upp í hendur mér, sá ég þá að nafnið hafði fallið úr í vélritun og þótti mér miður. — Nú bið ég Lög- berg að gera svo vel að taka þess ar línur til birtingar. Rannveig K. Sigurbjörnsson ★ Miss Christene Thorwaldson, sem um nokkur undanfarin ár hefir starfað í þjónustu Trans Canada Airlines í Toronto, hefir nú tekist á hendur samskonar stöðu hjá þessu flugfélagi í Van- couver. Carol J. Palmason Becomes Bride Of Adalsteinn F. Kristjansson REV. V. J. EYLANDS officiated at a wedding at First Lutheran Icelandic church, August 6 at 3 p.m., when Carol Joy, only daughter of Mr. and Mrs H. J. H. Palmason, became the bride of Adalsteinn F. Kristjansson, only son of Mr. and Mrs. F. Krist- jansson, of Winnipeg. Mrs. V. Isfeld presided at the organ and Warren Bemister, cousin of the bride, was soloist. The bride wore white Chant- illy lace over satin, fashioned with a wide scalloped neckline and long sleeves ending in scallops over the hand. A wide belt formed a small bustle at the back, and the bouffant skirt had an inset of scallops at the hipline. A halo of Chantilly lace held her long veil, and she carried coral sweatheart roses and mauve gladioli. Miss Shirley Carter was maid of honor and Miss Bertha Krist- jansson, sister of the bridegroom was bridesmaid. Miss Diane Palmason, of Calgary, niece of the bride, was junior bridal attendant. Best man was. Don- ald Olson, and ushering guests were Lorne Leitch and Stanley Einarson. A reception was held at the home of the bride’s parents, 258 Wellington Crecent. Following trip to Minneapolis, Mr. and Mrs. Kristjansson will reside að 493 Dominion street. Lánveitmg til Islands rœdd í brezka þinginu Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter L O N D O N, 28. júlí. — í dag urðu umræður í Neðri málstofu brezka þingsins um lánveitingu þá, sem Hambros banki veitti ríkissjóði íslands til smíði hinna 10 togara, sem samið hefir verið um smíði á þar í landi. Jörundur kom til Akureyrar í dag I Mikill mannfjöldi fagnar skipinu AKUREYRI, 28. júlí: — Hinn nýi togari Guðmundar Jörunds- sonar, útgerðarmanns, er lagði af stað frá Lowestoft á Bret- landi 23. þ. m„ kom hingað til Akureyrar s.l. nótt. Kl. 8,30 í morgun lagðist skipið fánum skreytt að ytri Torfunesbryggj- unni og hafði þá safnast þar saman mikill mannfjöldi til að fagna komu skipsins. Gekkst út- gerðarmannafélag Akureyrar fyrir móttökuathöfinni, er hófst með því að Lúðrasveitin lék und ir stjórn Áskels Snorrasonar. Þá tók til máls Jón Sólnes, en hann flutti ræðu fyrir hönd útgerðar- félagsins. Bauð hann skip, eig- anda og áhöfn þess alla vel- komna til Akureyrar og færði hinum framtakssama eiganda beztu árnaðaróskir með von um að honum mætti farnast vel með útgerð alla, sjávarútVegnum til eflingar, en Jörundur er hið þriðja skip, sem héðan verður Mikilsvert * I umræðunum upplýstist að brezka stjórnin teldi það mikils vert, að fiskiflota landa á sterl- ingssvæðinu væri komið í ný- tískuhorf. Brezki togaraflotinn einfær Það var fulltrúi íhaldsflokks- ins, sem gagnrýndi þessa lán- veitingu. Sagði þingmaðurinn í ræðu sinni, að í brezka togara- flotanum væri nú nógu mörg skip til að fullnægja þörf brezkra fiskmarkaða. Lánveiting sjálfsögð. Talsmaður fjármálaráðuneyt- isins varð fyrir svörum, og sagði að* það væri mikilvægt, að fiski- floti landa þeirra, sem á sterl- ingssvæðinu eru, væri efldur og komið í nýtýzkuhorf . Mbl. 29. júlí gert út. Mannfjöldinn tók undir þessi orð með ferföldu húrra- hrópi. Guðmundur Jörundsson út- gerðarmaður þakkaði móttök- urnar frá skipsfjöl. I ræðu sinni lýsti hann skipi sínu, en Jörund- ur er 152 fet á lengd, aðalvélin MESSUBOÐ Fyrsta Lúterska Kirkja Séra Valdimar J. Eylands. Heimili 776 Victor Street. Sími 29017. — ★ Messað verður í Guðbrands- söfnuði við Morden sunnudag- inn 14. ágúst, kl. 2 e. h. — Stand- ard time. Allir boðnir velkomnir. S. Ólafsson ★ Lúterska kirkjan í Selkirk Sunnud. 21. ágúst ensk messa kl. 11 árd. Islenzk messa kl. sjö síðd. Allir boðnir velkomnir. S. Ólafsson ★ Gimli Prestakall 14. ágúst. — Messa að Árnesi, kl. 2 e. h. — Messa að Gimli, kl. 7 e. h. Bæði málin verða notuð við þessar messur. Við þessar Guðsþjónustur mun ég kveðja söfnuðina. Skúli Sigurgeirsson + * — Argyle Prestakall — Sunudaginn 14. ágúst. Baldur kl. 11 f. h. (íslenzk og ensk messa). Grund kl. 7:30 e. h. (ís- lenzk og ensk messa). Séra Eric H. Sigmar er 950 hestafla Mirrels spitvél, hjálparvélar eru fyrir 5 kw. rafla. Gufuketill skipsins er hit- aður með útblástursgasi vélar- innar og er hann fyrir lýsis- bræðsluna og mjölvinnslutæki, sem sett verða í skipið síðar. Lestar eru allar klæddar með alúmíum og lestarborð eru úr sama efni. Lestarnar eru 15,600 kubmm. og eru þær einangrað- ar með korki og gúmmí. Yfir- bygging skipsins er úr alúmin- íum. Venjulegur ganghraði þess er 12 mílur. — Móttökuhátíð- inni lauk með því að lúðrasveit in lék íslands hrafnistumenn. Mbl. 29. júlí 8900 manns hafa ferðast til landsins og frá því Vaxandi ferðamannastraumur frá áramótum FRÁ ÁRAMÓTUM til júníloka þessa árs, hafa 4675 íslend- ingar ferðast frá landinu og til þess. — Á sama tíma lögðu leið sína hingað og héðan til útlanda 4225 útlendingar. Skrifstofa útlendingaeftirlits- ins skýrði blaðinu frá þessu í gær, en nýlokið er við skýrslu um ferðalögin í júní. Til landsins Frá því í janúar til júníloka, landsins og 2331 útlendingur. Mestur straumur manna hingað heim, hefir verið í júnímíanuði, en þá komu alls 1772, þar af 895 íslendingar og 877 útlendingar. Fæstir komu hingað í febrúar. Reserve Force artillerymen from Manitoba,-Saskatchewan and Western Gntario have been filling the air with screaming shells on the ranges at Shilo, Man., during their summer training. Released from all fatigue duty, the gunners spent approximately 75 per cent of their time at camp in course “shoots” and fire and movement exercises. Above gun detachments from the Prairie Provinces check their gun drill on 25-pounder field guns in preparation for the gunnery exercises. hafa 1933 íslendingar komið til Þá komu 151 íslendingur og 212 útlendingar. Ferðalög til útlanda Til útlanda hefir ferðalögum íslendinga fjölgað stöðugt síðan um áramót. Hafa nú alls farið utan 2742 íslendingar. I janúar fóru 176, og fer tala þeirra svo ört vaxandi að þeir eru orðnir 253 í marz, 668 í maí og svo kem ur mikið stökk, því í júní fóru til útlanda 1286 hérlendir menn. Ferðir útlendinga til annara landa hafa og aukist og hafa þá sex mánuði, sem liðnir eru 1894 farið utan, þar af 584 í júní- mánuði. Flestir með flugvélum Langsamlega flestir ferðast með flugvélum, hvort heldur farið • er til útlanda eða komið hingað heim. í hverjum mán- uði skipta flugfarþegar hundr- uðum. I júnímánuði nam tala flugfarþeganna alls um 2000. Mbl. 1. ágúst Vegagerð í Rauðasandshreppi H V ALLÁTRUM — Rauða- sandshreppi: — Vegagerð er haf in hér í hreppnum fyrir nokkru. Unnið er í Patreksfirði, vestan- verðum, frá Botni að Hvalskeri. Einnig frá Hvalskeri að Rauða- sandi. Þar á að leggja nýjan upphækkaðan veg. Þá hefir Rauðasandshreppur fest kaup á 10 smálesta jarðýtu. Átti hún að koma snemma í vor til landsins, en hefir orðið eftir af Tröllafossi í tveimur síðustu ferðum skipsins frá New York, þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir oddvita hreppsins að fá hana með skipinu. Hefir þetta komið sér mjög illa fyrir héraðið. Ákveðið er að ýtan hefji starf sitt hér í sveitinni að því að vinna fyrir þær 100 þúsund kr., sem ríkið gaf Bræðrabandinu, en fyrir það fé hefir ekki fengist unnið ennþá. Á sú vegagerð að leggjast út frá Gerðum. En þar hefir kaupfélagið Örlygur bæki- stöð sína. Yfirverkstjórn á veginum hér hefir hinn ágæti vegavinnuverk stjóri, Hildimundur Guðbjarts- son. Rúningu sauðfjár er nú lokið hér. Féð hefir farið vel úr ull. Skepnuhöld hafa verið góð. Þó hafa nokkrar kindur og lömb hrapað úr klettunum en slíkt er venjulegt hér um slóðir. Þá munu refir hafa grandað nokkr- um lömbum. Grasspretta er nú víðast orðin allgóð. Er túnasláttur hafinn á flestum bæjum. — Mbl. 29. júlí Heppilegt það — Kúlan hitti mig hérna í brjóstið, sagði hermaðurinn, og fór út í gegnum hrygginn. — Það getur ekki verið, sagði vinkona hans, því að þá hefði hún hitt hjartað og þú ekki lif- að það af. — Jú, á því augnabliki var hjartað komið niður í buxur. The Swan Manufacturing Co. Oor. ALEXANDER and EIiLEN Ptaone 22 641 Halldór M. Swan eigandi Heimili: 012 Jessie Ave — 46 956 JOHN J. ARKLTE Optometriit and Optician (Eye* Examlned) Phone 95 650 MITCHELL COPP LTD. PORTAGX AT HARGRAVX TIL KAUPENDA LÖGBERGS og HEIMSKRINGLU Frá því var nýlega skýrt í báðum íslenzku blöðunum vestan hafs, að verð æfiminpinga, sem færu yfir 4 ein- dálka þumlunga, yrði framvegis reiknað 20 cents á þumlimginn; þetta er að vísu ekki mikill tekju auki, en þetta getur dregið sig saman og komið að dálitlu liði. Aðrar auglýsingar kosta 70 cents eindálka þumlungur. Fyrir samskotalista reiknast 50 eents á þumlunginn. THE COLUMBIA PRESS LIMITED THE VIKING PRESS LIMITED KAUPENDUR LÖGBERGS OG HEIMSKRINGLU Á ISLANDI / Gerið svo vel að senda mér sem fyrst greiðslu fyrir yfirstandandi árgang, kr. 25.00 fyrir hvort blað. Dragið ekki að greiða blöðin. Það léttir innheimtuna. Æskilegt að gjaldið sé sent í póstávísun. Þeir sem eiga ógreidda eldri árganga, eru vinsamlega beðnir að snúa sér til mín. BJÖRN GUÐM UNDSSON Mávahlíð 37, Reykjavík.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.