Lögberg - 18.08.1949, Blaðsíða 5

Lögberg - 18.08.1949, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 18. ÁGÚST, 1949 5 ÁHUGAM/ÍL UVENNA Ritstjóri: INGIBJÖRG JÓNSSON FrúJAlla Johnson Flestir íslendingar vestan hafs munu kannast við frú Aðal- björgu Johnson, sem í mörg ár var til heimilis í Winnipeg, og um allmörg ár vann að kennslu, en gerðist síðar fréttaritari við blaðið Winnipeg Free Press. Hún fór til íslands, 1930; giftist þar frænda sínum og reistu þau bú í námunda við prestssetrið Grenjaðarstað í Þingeyjarþingi. Frú Aðalbjörg er víðmenntuð kona, sem samið hefir bækur og komið allmjög við sögu Islend- inga vestan hafs og austan; hún er ágætlega máli farin og starf- aði um hríð sem útvarpsþulur við íslenzka ríkisútvarpið, og hún ann hugástum íslandi og íslenzkri þjóðmenningu. Frú Alla samdi erindi um bændakonur á íslandi og af- stöðu þeirra til þjóðfélagsins og var það flutt yfir Canadian Broadcasting-kerfið á miðviku- daginn þann 3. þi m. og vakti víðtæka athygli. Ritstjóri kvennadálkanna snéri sér þegar til yfirmanna á- minnsts útvarpskerfis og bað um leyfi til að mega birta þetta ágæta erindi í kvennadálkum Lögbergs og var það fúslega veitt, og skal að makleikum þakkað. Erindið var í útvarps- þáttunum, * „Our Country Women“ og var lesið af Eliza- beth D. Long, en hún skipulegg- ur og hefir umsjón með öllum útvarpsþáttum er sérstaklega varða konur, fyrir C B C kerfið. Our Country Women By ALLA JOHNSON, of Iceland. To the country women of the Canadian prairies, from the country w o m e n in Iceland, Greetings! For we are all sisters under the skin — sisters in toil and tiredness, sisters in our love of home and family, and sisters in our desire that the world in which our children are to live and work shall be a world of peace. And so, my sisters, may I introduce you to a typical Ice- landic country horne of today? The house is a eoncrete build- ing, one storey and a basement. You enter a narrow hallway, lighted by a pane of glass in the upper part of the hall door, and you are invited into the living room. It is about the size of your parlour, or a little larger. The first thing that strikes your at- tention, because it is so different from what you are used to at home, is that the runner on the table, the couch cover, the cushion, and perhaþs a piece of tapestry on the wall are all of wool, woven or embroidered, and that the colours are very quiet. The curtains at the win- dows are home woven too, cotton ones with a border in colours, and drawn to the side, to let the sunshine in, and the window sills are full of flower- ing plants. These you will find familiar. There are perhaps one or two upholstered chairs in the same colour as the couch cover, or just ordinary chairs with seats covered in some hand- woven woollen material. There is likely to be a desk and a book- case, and certainly a small radio. You will be surprised at the great number of portraits °f the family and friends, which ornament the walls, along with hand-done pictures in cross- stitch, or coloured enlargements of Icelandic landscapes. Some- where on the walls there is almost sure to be a long, hand- carved shelf, under which the tapestry is hung. You will miss the piano, but there is likely to be an organ. You will also miss the carpet, but hand-woven rugs are almost sure to be strewn about. The farm woman usually serves her guests in the living- room unless she has a dining room, which is rare. She will bring a tastefully embroidered teacloth, in all likelihood a trans- formed f I o u r bag with a crocheted edging, lay the table ^'•th her best china, and serve .Vou from five f0 fen kin(is 0f cokes and cookies, with coffee. No saving when it comes to entertaining! If you want a peek at the kitchen, come on. It is the larg- est room in the house, for it is virtually the living room of the family during the day. There is a spacious working counter, with pot-cupboards and drawers and cupboards over it on the wall. There is a sink in the counter, with a tap for running water—cold. The stove may be a coal stove or an electric one, for many farms have electricity from their own small power sta- tions; in a mountainous coun- try there are plenty of streams. The kitchen is the dining place for the family; the largö table stands by a built-in bench, box shaped, which is used as a receptacle for thé childrens’ caps and mittens, and what not. May I show you down the basement? First there is the pantry, a large one, for it is not only used as a storage place for food, but it also contains the milk separator and the milking pails are stored here, unless there is a milk house in con- nection with the cow stable. Next comes the wash house, for in Icelandic fárm homes washing is a chore deserving of a special room. The Icelandic country woman has not yet made the acquaintance of washing machines — although she is beginning to dream of them in eonnection with the greater dev- elopment of electricity, but above all, American trade. In every wash house there is a boiler stove, taking from 45 to 80 quarts of water. The washing is done on a washboard in a wooden tub, and the rinsing by letting water from the tap run through the washing in a bath- tub—enamel or concrete—until the water is clear. This tub may also serve as the family bathtub, the water heated in the boiler. I’ll spare you a visit to the furnace room, and the room where the family supply of flour and cereals is kept — let alone the room which contains odds and ends; suitcases, spare boxes, old clothing, and so on. Every house built within the last ten years is almost sure to have a bathroom At least there will be a lavatory and wash- bowl. But very few have hot water in summer, except those built near hot springs. And now to bed. Chances are that you’ll find it rather un- comfortable for it has no wire spring, let alone a coil spring— but only a board bottom. It is a home made wooden bed. You sink into the thick feather tick, put your head on a thick pillow encased in an envelope pillow cover buttoned at the bottom, and pull the eiderdown covering over you. It is not a quilted one, but rather a bed-length bag fill- ed with eiderdown, which puffs up when it gets warm—and is it warm! It is encased in a snowy white cover, buttoned at the foot, and the top has a wide crocheted insertion and the housewife’s monogram in white embroidery. This cover serves as an upper sheet. Engaging in conversation with the housewife, you' will most likely find her well posted in foreign affairs and with a fair knowledge of life in öther countries. You will find that she knows the works of many of the best English, American, French and Scandinavian authors, for these are translated annually, and the Icelandic people are vor- acious readers. In other words, you will find that her education is not limited to her schooling, which is generally not beyond the eighth grade. But she will in addition probably have attended one of the many schools of household arts, which are open to girls of 18 years and over. There she will have learned nu- trition and cooking, household management, sewing and weav- ing, and wool and silk embroid- éry. Besides her household duties, the Icelandic farm woman us- ually does the milking, tends the poultry, and helps with the hay- making in summer. The hay- making season is the busiest of all, for Icelandic farming is in all but a few areas limited to the raising of cattle and sheep, which are housed and fed during the winter. Haying is done, firstly, on cultivated land, and secondly, on wild grassland. Generally speaking, only the cul- tivated land, which surrounds the home, and is called a “tun” (toon) lends itsélf to the use of machinery. It has been level- led by ploughing and harrowing; from the hand of nature most Icelandic grassland, except along the banks of rivers is any- thing but level. It is covered with hummocks, which resemble tub-sized warts, and must be mown with the scythe and raked by hand. As a result, the hay- making season lasts a long time —generally from the beginning of July to the middle of Septem- ber. A really prosperous farmer is one who has levelled such a large “tun” that he does not have to make any wild hay. The woman’s share in this work is the raking and drying of the hay. At home, that is, on the tun, she rakes by hand behind the horsedrawn rake, turning the hay, taking it up into little mounds in the late afternoon (lest there be dew at night) and scattering it again in the morning to let it dry in the sun and wind. When the grassland haying begins, she takes the haymakers their hot meal at noon and then helps with the haymaking until it is time to go home and think about the cows and supper. The Icelandic country wo- woman’s working year, outside of the regular household duties, may be roughly divided as fol- lows: January to March she uses her spare time for knitting and weaving (she has her yarn spun at the local mills). April and May, she does her spring house- cleaning and helps with the lambing, and with the drying and putting up of the „tað“ or sheeps’ dung, which is used as fuel, prepares the garden, sows the potatoes and vegetables. June, she does her sewing for the summer, washes the wool after shearing and prepares it for market. July to September, she helps with the haymaking, and cans such vegetables and berries as she has available, Oc- tober, she cans meat, makes head cheese, sausages, and other food incidental to the fall slaughtering of the sheep. Nov- ember, she does her sewing for the winter, and her fall house- cleaning. December, she is busy w i t h her preparations for Christmas. In addition to this, the Ice- landic housewife m u s t be prepared every summer to en- tertain a host of holiday makers from the towns, for during their summer holidays townspeople flock to the country. She must be prepared to put up for the night anywhere from one person to a carfull of people, at any time, and usually without warn- ing, the whole summer through. Needless to say, this makes her a great deal of extra work, but it also breaks the monotony of life and provides her with a good deal of pleasure. The Icelandic country woman has, up to this, been rather neg- ligent in taking part in public affairs. She has been exceeding- ly lax in using her influence politically, even in local matters. Women, however, have seats on the boards of the household schools, and these schools are partly supported by women’s organizations. Most country wo- men belong to the women’s clubs, and these are organized into district and national un- ions. Their scope of activity is wide, and rather loosely defined, however. These clubs raise a good deal of money annually, by concerts, bazaars and the like. The money is used in sup- port of the household schools and various activities, such as the local libraries and commun- ity halls, and for defraying the expense of local courses in home cooking, sowing and weaving. Financially, the country wo- man has no status at all, apart from that of her husband. If she happens to make some money, her earnings are added to those of her husband when it comes to levying taxes. Legally, she has no separate financial rights — not yet. But there is a bill be- fore parliament at the present time, which proposes that wo- men shall be taxed separatly from their husbands, and that where the woman works ex- clusively in the home, half of the financial profit of the home — be it in town or country — shall be considered as the wife’s share. But the bill does not say whether a deficit shall be con- sidered the wife’s responsibility in same proportion! And now, my sisters under the skin, does the same problem worry you as me? How to get everything done the way we want it in the time we want it to get done, because we must do it alone? Help in the house is a problem. Girls go to the towns, where work is easier, even though the wages are not higher, perhaps. There is only one way of solving it. More household conveniences. Greater opportun- ities for the young people for recreation in the country. That is what we are aiming at. And you too, is that not so? KRISTMANN GUÐMUNDSSON skrifar um bókmentir „Á heimsenda köldum“. Eftir Evelyn Stefánsson. Prentsmiðjan Oddi h.f. „Á heimenda köldum vor ey gnæfir ein“, orkti Steingrímur Thorsteinsson. En við íslending ar erum nú ekki alveg einir á norðurhjaranum. Að Norður- skautsAafinu liggja mikil lönd og byggja þau ýmsar þjóðir. Um þær og lönd þeirra fjallar þessi skemmtilega bók. — Hún heitir á frummálinu „Within the circle“ og er þýdd af Jóni Ey- þórssyni. Hann er nákvæmur og góður þýðandi og hefir leyst verkið prýðis vel af hendi. Bókin kemur víða við, eins og sjá má af fyrirsögnum hinna einstöku kafla: — „í norður- vegi“, „Komir þú á Grænlands grund“, „Diskey“, „Grímsey“, „I Lapplandi1, „Kiruna og Galli- vara“, „Nyrztu byggðir Rúss- lands“, „Nú víkur sögunni til Alaska“, „Á vonarhöfða“, „Akla- vík“, — og svo frv. — Frásögn- in er lifandi og skemmtileg og prýdd ágætum ljósmyndum af fólki og landslagi í þessum norð- lægu löndum. Auðvitað er laust tekið á mörgu og létt yfir farið; þetta er ekkert vísindarit. En lesandinn fær yfirlit yfir lífs- skilyrði og kjör fólksins í stór- um dráttum og kynnist nokkuð náttúru norðursins.Gaman hefði verið að fá fyllri lýsingu á ýmsu, svo sem Flóru þessara landa, en skiljanlega hefur ekki verið hægt að gera öllu þessu mikla efni full skil, rúmsins vegna. Hæpin þykir mér sú fullyrð- ing frúarinnar að frumbyggjar Ameríku hafi komið frá Asíu, yfir sundið, til Alaska — og að Indíánar og Eskimóar séu af sömu ætt. En ýmsir merkir menn hafa hallast að þeirri skoðun, þótt ekki sé eining um hana meðal vísindamanna. Þarna er ágæt frásögn af forn leifafundinum á Point Hope, — hefði þó mátt verá ýtarlegri. Ég hygg að flestum lesendum þess- arar bókar verði hið sama og mér: að óska þess, að hún hefði verið mörgum sinnum lengri. -t- „Úr blöðum Laufeyjar V aldimarsdóttur“. ólöf Nordal bjó til prentunar. Menningar- og minning- arsjóður kvenna. Teikn- ingar eftir Nínu Tryggva- dóttur. Bók þessi er látlaus og við- kunnanleg og var vel til fundið að gefa hana út. Formáli frú Nordal er ágætlega saminn, en í honum er skýrt frá ævi og störfum Laufeyjar Valdimars- dóttur. Þá eru nokkur ljóðmæli, þar á meðal kvæðið: Reynirinn, sem er fallegt og sérkennilegt, hverju góðskáldi sæmandi. Því næst eru „Greinar um ýmis efni“ og eru ferðaminningarnar þar beztar. Þrjár þýddar sögur eru í bókinni; auk þessa nokkrar greinar um félagsmál og ein grein á dönsku, um Island. Nokkrar ljósmyndir eru í bók inni, af Laufeyju Valdimars- dóttur á ýmsum aldri. — Teikn- ingar Nínu Tryggvadóttur eru sumar mjög fallegar og allar eiga þær vel við textann. Bókin er laglega útgefin og hentug til gjafa. •f „Látra-Björg“. Eftir Helga Jónsson. Helgafell. Þetta kver er skemmtilegt af- lestrar og nokkuð fróðlegt. I því er allmikill samtýningur af vís- um Látra-Bjargar og Einars föður hennar, með tildrögum og skýringum. Má vel bjarga þessu frá gleymsku, því að það veitir dálitla menningarsögulqga fræðlu og varpar ljósglætu á einkennilegt sálarlíf merkilegr- ar kvenpersónu. Þeir, sem unna þjóðlegum fróðleik, munu kunna að meta kverið, þótt það sé ef til vill ekki mikils háttar. -f „Mannraunir“. Ef'tir Piet Bakker. Vilhjálmur S. Vilhjálmsson þýddi. Helgafell. Bókin um Frans rottu hefur vakið geysimikla athygli víða um heim, — einnig á Islandi. Helgafell hefur áður gefið út tvö bindi af henni; nú kemur þriðja bindið og nefnist „Mann- raunir“. Lýkur þar sögunni um Frans rottu. Um söguna í fyrsta bindi er það að segja, að í sinni röð er hún einstök. Lýsingarnar á börn unum í bekk Bruis kennara eru dásamlega lifandi og ekta; eink- um eru persónurnar Frans og Betje meistararlega gerðar. Les andinn gleymir þeim aldrei. Fyrsta bindið ætti að vera skyldunámsgrein á hverjum kennaraskóla — og allstaðar þar sem sálfræði er kennd. Lest- ur þess er á við margar þurrar kennslubækur, þótt lærðar séu utan að. Annað bindið var að vísu gott en stóð þó að baki því fyrsta. í þriðja bindinu kynnist les- andinn Frans sem fulltíða manni. — Heimstyrjöldín er haf in og Bruis kennari lendir í sömu herdeild og Frans. Því er ekki að leyna, að enda þótt „Mannraunir“ séu góð bók þá er hún einhvern veginn slit- in úr sambandi við fyrri bindin og lesandinn á skrambi bágt með að trúa því að þetta sé sami Frans og þau fjalla um,Frans rotta. Mannlýsingin er of grunn og einföld, þennan mann hefur skáldið ekki þekkt til hlýtar eg lesandinn hrífst ekki af honum. Hann er orðinn of fullkominn; línan frá hinni geníönu lýsingu á drengnum er brotin og meng- uð. En frásögnin af orustunni er aftur á móti svo góð, að ég minnist ekki að hafa lesið aðra betri. Þar er skáldið í essinu sínu og þar kannast maður aft- ur við snillinginn úr fyrsta bindi. — Öll er bókin spennandi og góð vinnubrögð á öllu, — nema aðalpersónunni, sjálfum Frans. Þýðing Vilhjálms S. Vilhjálms sonar er með ágætum, lifandi mál og litbrigðaríkt. Tvö vandræðaskáld: Elías Mar og Hannes Sigfússon. „Man ég þig löngum'1, eftir Elías Mar fékk, þegar við út- komu, það orð á sig, að hún væri alveg óvenjulega slæm bók. Menn áttu ekki orð yfir það, hvað hún væri afleit og voru öldungis hissa á því að slíkt skyldi vera gefið út. — Af ein- hverjum ástæðum kom bókin ekki í mínar hendur fyrri en löngu nokkuð eftir að hún kom út. Ég var orðinn mjög forvit- inn að lesa hana, — lökustu skáldsögu, sem út hafði verið gefin á ísaláði um langt skeið, ef trúa mátti almannarómi. Minna má nú gagn gera og* ég bjóst við öllu illu. — En þegar til kom var saga Elíasar ekki verri en margt annað, sem út hefur komið á síðari árum. Hún byrjar nokkuð vel; lýsing aðal- persónunnar er sumstaðar ágæt, aldrei ótrúleg, en á til frum- leika. Umhverfislýsingarnar margar hverjar eru bráðlifandi; , nokkrar aukapersónur skýrt og vel mótaðar. Og „tónninn“ í sög unni er skáldsins eigin eign, blærinn, sem um hana leikur ekki óviðkunnanlegur, þótt nei- kvæður sé og snauður að lífs- magni. Hér er lýst sára-fátækri sál, sem ráfar í grámollu síns eigin auðnuleysis, — og lýsing- in er gerð af talsverðum alvöru- þunga, skáldinu er þó nokkuð niðri fyrir. En auðnuleysi aðal- persónunnar virðist hafa orkað á höfundinn: Sagag er illa unn- in, málið þvöglulegt og stíllinn grautarkenndur, lopinn víða of langt teygður. — Þrátt fyrir galla sína, sem allir eru tals- vert algengir hjá ungum höf- undum, er bókin athyglisverð, fyrir ýmsra hluta sakir. Þó verð ur Elías nú að fara að taka fastar á og gerast strangari við sjálfan sig. Hann getur nefnilega orðið skáld. En það kostar klof að ríða röftum. Framhald á síðu 8

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.