Lögberg - 08.12.1949, Side 2
2
LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 8. DESEMBER, 1949
MORTUEttW CALIFORIMIA
Newsletter
Thanksgiving — Yes, we have
much for which to be thankful.
Gratitude is an Art as well as
a Virtue. It is one of the heri-
tages we must hold onto in spite
of the speed-age in which we are
living. Our forefathers always
took time to Thank for the Meal
even if it was only a cup of
Coffee.
☆
We hope to see you all on the
27th when you will have had
your Turkey together with your
fqmily or shared in a Family
Turkey with friends. (We ex-
pect to be at Rio Linda with
Erik and Sue.) We give you the
following few lines for what you
may think they are worth: —
Thanksgiving flings brave bann-
ers out across the waiting earth,
Across life’s happiness and grief,
life’s love and death and birth;
Thanksgiving wraps a prayer
about the hearts that suffer pain,
And with a blessing brings new
peace when fields are glad with
grain;
Thanksgiving flings a challenge
out across the dying year;
Thanksgiving sings a splendid
song that all of us can hear.
☆
Looking over our calendar of
events for the past month, we
find that there are not as many
items jotted down or reported as
last month. But it has been a
very busy and therefore a very
short month. Visiting the sick
and other shut-ins, attending re-
ceptions and conference meet-
ings, officiating as a clergyman
on various occasions when call-
ed upon, preaching every Sun-
day etc., are all iri" the order of
the day. We are happy in this
voluntary ministry among the
Icelanders, the Japanese and
many others of our conglomor-
ate American citizenry. We are
as busy as any regularly install-
ed Parish Priest! Our opportun-
ities for personal work have in-
creased by leaps and bounds
only to shorten the expendable
time at our disposal for such
pleasurable service. “The spirit
is willing, but—”. No, we are not
complaining about oncoming
old-age, but the hour-glass does
keep on atrickling!
House warmings—On Satur-
day, November 12th, a goodly
number of the Community gath-
ered at the new home of Dr.
and Mrs. A. F. Oddstad in San
Francisco to make merry. They
really took over and made
themselves at home with the
Oddstads!
—On Sunday afternoon, Nov-
ember 20th, Mr. and Mrs. Elis
Johnson of Albany, California
were surprised by many friends
who rejoiced with them in hav-
ing acquired a new home. —
Such events are really outstand-
ing in the life of any Commun-
ity. So please let us know if
any are due or overdue. If you
haven’t seen what Ted and
Tobba Einarsson are doing to
their place, it is well worth a
visit, not for the sake of curios-
ity, but for the pleasure of their
view and a cup of coffee with
friends who are really living on-
top-of-the-world! . . . Congratua-
lations to all new home makers.
☆
Last week-end the Students
from Iceland in this Area to
gether with a few friends staged
a Surprise Party at the home of
Mrs. and Mrs. Einar Kvaran in
Berkeley for our Newlyweds,
Dr. and Mts. Jón Löve Karlsson,
and Mr. and Mrs. Johann Eyfells.
Each couple was presented with
a combination Toast and Waffle
Iron. A good time was had by
all.
☆
Wedding Bells—On November
17th, Grace Sterling and Egil
Larsen were married in Oak-
land. By the way, they are Folk
Dancing Experts (Norwegian).
If a group of young Icelanders
would like to organize a Team of
Icelandic Folk Dancers, Mr. and
Mrs. Larsen would be happy to
give instructions in the proper
steps of this art. Those of you
who attended the Leif Erikson
Program this year saw them per-
form.
☆
On November 6th, the Parade
of thé Nations was staged again
at the Oakland Auditorium.
Representatives of 24 nations
took part in the event. It was an
outstanding demonstration of
goodwill and fellowship. Those
in charge are becoming more
and more insistent that we of
Icelandic parentage share our
heritage with the rest of our
citizenry at such public func-
tions. What do you say about it?
☆
Baptism—Sunday afternoon
November 20th, Christopher
Bradley son of Mr. and Mrs.
Robert B. Reade of Belmont,
California was baptized at the
home of the parents. Best Wish-
es.
☆
/
On November 17th, our special
guest of last month, Mr. John
Christopherson of Van., B.C.
was called Home. On Saturday
evening the 19th, the family to-
gether with a few friends met
together for a Memorial and
Farewell Service before the
Casket was shipped to Vanvouv-
er on the following day John
will be laid to rest from his
church, the Redeemer Lutheran
on November 24th, Dr. J. L.
Sawyer officiating. — John had
been failing for some time when
a heart attack brought him low
during his visit with the family
and friends in San Francisco. His
visit to these parts was realiza-
tion of a long cherished hope.
He was happy in his coming and
in his going, for John knew
whither the end of his journey
would lead him. We too are
happy for his coming into our
midst. Thank you for coming,
John. But our hearts go out to
his loved ones who remain and
will feed the void of his absence.
May our God be your Comfort.
Another of our “off-record”
activities is meeting or sending
off missionaries as they come to
the Port of'San Francisco, many
of whom we know personally.
Helping with the red-tape of
harbor and customs clearance,
outfitting, loading and unloading
takes much of one’s time while
it lasts. This week we have with
us Rev. and Mrs. Howard Als-
dorf and their four sons return-
ing to Japan on Friday. They
were our Baby-Missionaries 10
years ago and very closely asso-
ciated with us during the last
year before evacuation in the
Kobe-Osaka Area. We are also
very happy to be of assistance
to Orientals as they arrive from
our various Mission Fields. A
recent such arrival was Profes-
sor Kiyoshi Kawase, Principal
of our Junior College for Boys
at Kumamoto, Japan. He will
spend a year in this country vis-
iting schools ánd studying edu-
Ef Strassborg yrði miðstöð
eða heimkynni friðarstarfsemi
og eingingar Evrópu, eða heim-
kynni mundi það, frekar öllu
öðru, benda til þess að nýir og
betri tímar séu í nánd.
Strassborg þekkir stríð og
eyðileggingu. Oft hefir verið um
þessa borg barizt.
Margir mestu andans menn í
Evrópu og snillingar hafa alíð
aldur sinn í þessari borg.
Á 13. öld var Chartresdóm-
kirkjan skreytt dýrlegum lista-
verkum af ónafngreindum snill-
ingum. 1 Strassborg vann Guten
berg um tíu ára skeið að því,
að endurbæta prentverk sitt. í
þessari borg stundaði Goethe
nám, og þar samdi Rouget de
l’Isle þjóðsöng Frakka.
Þar mætast allar áttir.
1 Strassborg má segja, að
mætist norður og suður, austur
og vestur í Evrópu.
Með stofnun Evrópuráðsins er
verið að gera tilraun til þess, að
láta gamlan draum rætast. Það
er að sameina Evrópu. Ráðið á
þó, í upphafi, að aðeins að vera
ráðgefandi gagnvart ríkjum
þeim, er þátt taka í samvinn-
unni, og starfssvið þess, en
strangt tekið, ekki á hernaðar-
legum vettvangi.
Strassborgarbúar eru manna
líklegastir til þess að skilja það,
að ekki muni vera létt verk að
sameina margar þjóðir. Þeir eru
af blönduðu bergi brotnir, eða
réttara sagt afkomendur Þjóð-
verja og Frakka. Og borgin hef-
ir ýmist talizt til Þýzkalands eða
Frakklands.
Saga Strassborgar hefst h. u.
b. 15 árum f. Kr. Rómverskar
hersveitir reistu herbúðir á lít-
illi eyju, sem er í Illelfunni.
Og þar stendur enn elzti hluti
Strassborgar. Er það hjarta
borgarinnar.
Þarna vann Julian keisari sig-
ur á innrásarher á fjórðu öld.
Það var einn af síðustu sigrum
hins deyjandi vestrómverska
ríkis.
Strassborg verður lýðveldi
Fimmtíu árum síðar jöfnuðu
„barbarar“ margar útvarðarstöð
var Rómverja við jörðu, eða yf-
irunnu þær.
En Strassborg hélt velli.
Á níundu öld var borgin inn-
limuð í hið heilaga þýzkróm-
verska ríki, sem Voltaire segir,
cational techniques. Previous to
his coming were two of our Jap-
anese Pastors with whom we had
been very closely associated dur-
ing our ministry in Japan. But
today, Monday, November 21st,
we are going down to Pier No. 44
at San Francisco to meet Helen.
She is the daughter of Mr. and
Mrs. T. R. Matsuoka, pillars of
the Japanese Group to whom we
preach every Sunday. Helen is
a graduate of Stanford Univers-
ity and the wife of Robert Nishi-
yama who is in this country on
a Scholarship given by parents
of an American soldier who was
killed in the Pacific. You have
doubtless read about this Rob-
ert in Life Magazine last fall and
this month in the American
Magazine.
Our next Picnic date is Jan-
uary 22nd, 1950. But our home
will be open to all who wish to
come during the Christmas and
New Year Holidays. Welcome.
Yes, Christmas is coming, but
more about this Event in our
next letter. Kindest greetings to
all.
Very sincerély,
Rev. and Mrs. S. O. Thorlaksson.
að hvorki sé heilagt, þýzt né
rómverskt, og ekki hægt að
nefna ríki.
En Strassborg vildi vera sjálf
stæð.
íbúar borgarinnar, sem voru
ríkir og duglegir, ráku hina
valdagírugu út úr borginni,
■sömdu stjórnaskrá og komu á
fót raunverulegu lýðveldi, með
föstum her og eigin mynt.
Hinn mikli hollenzki lærdóms
maður Erasmus, hældi Strass-
borg mjög. Hann segir að þar sé
einræði án ógnarstjórnar, höfð-
ingjar en ekki aðall eða yfir-
stétt, lýðræði án uppreisna, auð-
æfi án býlífis, framfarir án yfir-
lætis.
Það er skrumkennd lýsing á
borgarbúum hjá Erasmusi, eða
orðum aukin.
En þeir eiginleikar, sem hann
nefnir, eru enn áberandi meðal
íbúa Strassborgar.
Frjálslyndir öðrum fremur
Strassborgarbúinn er rólegur,
réttlátur, sanngjarn og umburð-
arlyndur.
Fram á 19. öld héldu t.d. kat-
ólskir menn og mótmælendur
guðsþjónustur í sömu kirkju.
Háskólinn í Strassborg varð á
undan öllum öðrum háskólum í
Evrópu, að leyfa Gyðingum að
stunda nám við háskóla. Það var
árið 1788.
Strassborg var innlimuð í
Frakkland 1681. Það var Lúðvík
14. sem tók borgina með leiftur-
árás. En h. u. b. 200 árum síðar
var borgin innlimuð í Þýzka-
land. En það var eftir stríðið
milli Frakka og Þjóðverja árið
1871. En eftir sigurinn 1918
komst Strassborg og Alace undir
frönsk yfirráð.
Á árunum, sem síðari heims-
styrjöldin stóð yfir, lét Himml-
er fram fara kynbætur allmiklar
í Strassborg. I þessu nýja vígi
þriðja ríkisins, átti að framleiða
arisk ofurmenni. Strassborg var
þá höfuðborg í Gau Aberrheim.
Borginni var ekki stjórnað af
hernum, heldur af S. S.
Undaneldisstöðvar reistar
Það átti að fjölga íbúum borg-
arinnar í hvelli upp í hálfa millj-
ón. Og þarna áttu ekki að fæð-
ast neinir aukvisar. Hæstu og
þróttmestu SS-menn áttu að
geta börn við fögrum, bláeygum,
ljóshærðum stúlkum. Voru reist-
ar glæsilegar stöðvar í þessu
augnamiði. En um þessa undan-
eldisstarfsemi vilja Strassborg-
arbúar nú sem minnst ræða.
Strassborg varð fyrir voðaleg-
um loftárásum í síðasta stríði,
einkum árið 1944. En borgin var
ekki jöfnuð við jörðu. 1 fornum
fræðum er frá því sagt, að tvis-
var hafi skæð kýlapest drepið
meirihluta íbúanna í Strassborg.
En þetta gerðist fyrir mörgum
öldum.
Markir Frakkar segja að
Strassborgarbúinn sé gagnrýn-
inn, háðskur og meinfýsinn. Ef
til vill hefir Strassborgarinn
reynt til þess að auka sjálfsálit
sitt, með því að viðhafa gagn-
rýni og háð gagnvart árásar-
mönnum, er oft hafa heimsótt
borgina.
Strassborgarbúinn talar hægt
og með miklu gómhljóði. Strass-
borgarþýzkan er ekki fögur né
fjölskrúðug. Þó segja sumir íbú-
anna að málýzka þeirra sé falleg.
En álitið er að þeir segi þetta
í gamni.
Tala sitt við hvorn.
Einu sinni sagði Strassborgar-
búi við mig: „Þegar Þjóðverjar
komu, töluðum við frönsku til
þessað ergja þá. En þegar Frakk-
ar komu töluðum við þýzku til
þess að gera þeim gramt í geði.“
Þá sagði ég: „Geðast ykkur
ekki að Frökkum?“
Hann svaraði: „Jú, auðvitað
geðjast okkur að þeim.“
1 ljóði, sem Strassborgarbúar
syngja, er það sagt að þeir óski
þess, sem þá vantar, en segjast
ekki vilja það, er þeir hafa.
En þeir eru duglegir og
hreyknir af borginni sinni. Þeir
segja hana þrifalegustu borg
landsins, og þar sé siðferðið bezt.
En álögurnar eru hvergi meiri.
Iðnaður er mikill í Strassborg,
og mikið að gera við höfnina.
íbúar Strassborgar verða
mælskir þegar þeir tala um
Alsacevínið.—Þeir segja, að það
sé bragðbezta, hreinasta og fín-
asta vín í heimi.
Kynleg götunöfn.
Eg hefi aldrei verið í neinni
borg með eins mörgum skrítn-
um götunöfnum og í Strassborg.
Til dæmis: Spengrístorgið. Ref-
urinn prédikar fyrir andarung-
unum.
I grennd við dómkirkjuna eru
Skrifaragötur, Handverksgata
og Trésmiðagata.
Það eru ekki einungis nöfn
gatnanna, sem minna á gamla
tímann, heldur heil hverfi borg-
arinnar .í Evrópu er varla um
aðra borg en Bern að ræða, sem
líkist Strassborg í þessu tilliti.
Le Bain aux Plantes og La
Petite France, með sínum lágu
aldagömlu húsum, er eitt af því
unaðslegasta, sem fyrir augun
ber í allri Evrópu.
En hið fegursta af öllu í Strass
borg er dómkirkjan. Hún snert-
ir meira daglegt líf borgaranna
en okkur önnur kirkja á byggðu
bóli. '
Allstaðar frá borginni sézt
hinn 140 metra hái turn dóm-
kirkjunnar. Hann er svo vel
gerður, að álíta mætti að galdra-
menn hefðu byggt hann.
Höggmyndir í kirkjunni.
Dómkirkjan í Strassborg er að
innan ekki eins yridisleg og
áhrifamikil og Notre Dame í
París, og ekki eins dulræn og
dómkirkjan í Chartres. En hún
er fögur, björt, vingjarnleg og
traust, eins og þrettándaaldar-
mennirnir voru, sem byggðu
hana.
Ef til vill eru höggmyndirnar
fegursta skrautið inni í kirkj-
unni. Hinar tólf myndastyttur,
sem eru umhverfis súlu engils-
sins, bera af. Þær hefir mikill
meistari gert. En margt ágætra
meistara var uppi á 13. öld.
Margt af því skrauti, sem prýð-
ir kirkjuna innan, er dásamlega
fagurt.
Þarna eru hinir fjórir guð-
spjallamenn mjög vel gerðir.
Yfir þeim fjórir englar, en Krist-
ur efstur, og þrír englar um-
hverfis hann. Þeir bera tákn
þjáningarinnar.
En frægustu listaverkin, munu
vera þau, sem eiga að tákna
hinar forsjálu og óforsjálu meyj-
ar. Þetta er hópmynd. Álitið er,
að aldrei hafi fegurri kvennlík-
neski verið úr steini höggvin.
Endurreisn og siðabót.
Fimm hyggnu meyjarnar hafa
hver sinn svip: Þunglyndisleg-
an, eftirvæntingarfullan, hugs-
andi, glaðlegan og óánægjuleg-
an.
Óforsjálu meyjarnar eru einn-
ig afar vel gerðar. Einkum er
ein þeirra mjög eftirtektarverð.
—Strassborg var þýðingar-
mikil borg á endurreisnartíma-
bilinu og í sambandi við siðbót-
ina. í borginni bjuggu beztu
byggingameistarar og högg-
myndasmiðir, ættaðir hvaðan-
æva úr keisaradæminu. Strass-
borg var aðalaðsetursstaður
ýmsra snillinga á síðari hluta
15. aldar.
1540 hóf John að boða hina
nýju trú sína í dómkirkjunni í
Strassborg. Kenndi hann þar
nokkur kennslumisseri (semest-
er).
Á 17. öld voru uppganstímar
fyrir borgina. Þá var hún gerð
að kastalaborg.
Ríkir herforingjar byggðu
skrautlegar hallir af barokgerð
(sérlyndis). Parlíkt eftir bygg-
ingunum í Pérsölum.
Fjórir prinsar af de Rokan-
ættinni urðu erkibiskupar yfir
Strassborg, hver eftir annan.
Palais de Rohan varð á þessu
tímabili nafntogaður um allan
heim.
Höll þessi skemmdist mikið í
síðari heimsstyrjöldinni.
Gleði og glaumur
í borginni.
Aldrei, fyrr eða síðar, hafa
verið haldnir svo margir dans-
leikir, veizlur, móttökuhátíðir
og annar mannfagnaður í Strass
borg, eins og á þessum tímum.
Og aldrei hafa eins margir
frægir menn komið þangað eða
verið þar saman komnir og þá:
Meðal þeirra má nefna: Vol-
taire, Rousseau og Metternich. 1
Strassborg dvaldi um þriggja
ára skeið mesti töframaður, er
þá var uppi. Hann hét Caglio-
stro. Voru borgarbúar mjög
hrifnir af honum.
Að Strassborg varð fyrir dýpst
um áhrifum á 13. og 18. öld ætti
að verða góðs viti viðvíkjandi
vali hennar, sem höfuðborgar
Evrópu. — Á tveim fyrrnefnd-
um öldum höfðu menn sterk-
asta trú á allsherjar- eða alheims
viðkynningu og samböndum.
Á þrettándu öldinni var það
kirkjan, sem vildi sameina alla,
og ná til yztu endimarka jarð-
arinnar. En á átjóndu öld voru
það áhrifin frá Versölum, er
höfðu hvarventna rutt sér til
rúms, og sameinuðu hugi manna
í ýmsum greinum.
Táknrænn staður á 20. öld.
Nú á 20. öldinni gengur al-
þjóðasamvinnualda yfir heim-
inn. Og Strassborg á að verða
miðstöð þessa nýja anda, sem er
að gagntaka ýmsa merkustu
stjórnmálamenn veraldarinnar.
Hún verður táknrænn staður.
Dag nokkurn árið 1770, kom
Marie Antoinette, er þá var fjór
tán ára, og dóttir Maríu Teresu •
af Austurríki, með fríðu föru-
neyti til Strassborgar.
Marie Antoinette var komin
til þess að giftast Ludvik XVI.
Frakkakóngi. En þau voru síðar
hálshöggvin, sem kunnugt er.
Stjórnmálin voru erfið við-
fangs á þeim dögum, eins og nú.
Og að þessu sinni þurfti svo að
halda á spilunum, að bæði
Frakkar og Þjóðverjar mættu
vel við una. — VÍSIR
Kútur:—Eg væri ekkert
hræddur við að fara til tann-
læknis, ef hann snerti ekki við
tönninni, sem ég hefi tannpínu
í.
Business College Education
In these modern times Business College
Education is not only desirable but almost
imperative. '
The demand for Business College Educa-
tion in industry and commerce is steadily
increasing from year to year.
Commence Your Business Traininglmmecliately!
For Scholarships Consult
THE COLUMBIA PRESS LIMITED
PHONE 21 804 695 SARGENT AVE., WINNIPEG
TIBOR KOEVIS:
STRASSBORG
— Hinn nýi höfuðstaður Evrópu. —
Á einum fundi sínum, er haldinn var í London, valdi Evrópu-
ráðið Strassborg sem höfuðstað sinn. Þetta val var engin tilviljun.
Strassborg hefir um 200.000 íbúa, og* er því ekki stór borg. En
tæplega hefir nokkur önnur borg í Evrópu orðið vitni að svo mörg-
um og miklum orustum og ósamkomulagi milli Evrópuþjóða, eins
og þessi borg síðastliðin 2000 ár.