Lögberg - 08.12.1949, Side 8

Lögberg - 08.12.1949, Side 8
5 LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 8. DESEMBER, 1949 Úr borg og bygð Mrs. Margrét Sigfússon frá Oak View, Manitoba, hefur nú flutt um tíma til dóttur dóttur sinnar Mrs. E. Björnson, sem búsett er að 321 Mooregate Blvd., Deer Lodge, Manitoba. Og mun hún dvelja hjá þeim hjónum í vetur. ☆ Gefið til Sunrise Lutheran Camp General fund: Miss Lilja Guttormsson, $15.00 í minningu um ástkæran föður Josep Guttormsson. Memoriál fund: Herðubreiðarsöfnuður Lang- ruth, $25.00. Children’s Trust Fund: Herðabreiðarsöfnuður Lang- ruth, $25.00. Meðtekið með innilegu þakk- læti, Anna Magnússon, Box 296, Selkirk, Man. ☆ Hin ágæta og margeftirspurða ' hók ICELAND, NEW WORLD OUTPOST eftir Agnes Rothery $5,25 fæst nú í BJÖRNSSONS BOOK STORE, 702 Sargent Ave., »■ Winnipeg, Man., Canada ☆ Þann 29. nóvember s.l., urðu þau Mr. og Mrs. John G. Snidal, 256 Green Avenue, East Kildon, fyrir þeirri sáru sorg, að missa HAGBOHG fVll/þz PHONE 21331 J-- JOHN J. ARKLIE Optometrist and Optician (Eye» Examlned) Phone 95 650 MITCHELL COPP LTD. PORTAGE AT HARGRAVE nýfæddan son Daníel Phillip; sveinninn var jarðsunginn frá Bardals þann 1. þ. m. af séra Rúnólfi Marteinssyni. ☆ Nokkra undanfarna daga hef- ir verið staddur hér um slóðir Stefán Kolbeinsson frá Kinders- ley, Sask., einn hinna mestu kornræktarbænda af íslenzkum uppruna í þessu landi; hann var fæddur í Brandon, en fluttist þaðan ungur til íslenzku bygð- arinnar við Tantallon í Sask- atchewan; en um langt áraskeið hefir hann rekið fyrirmyndar- bú í Kindersley-bygð. Svona eiga sýslumenn að vera, segir hið fornkveðna; ritstjóra Lög- bergs var það mikið ánægjuefni, að kynnast þessum hógværa og hyggna atorkumanni. ☆ Laugardaginn þann 3. þ. m., voru gefin saman í hjónaband í St. Albans kirkjunni í Kenora þau Ester Veronica Elliott og Kjartan Marino Anderson; brúðurin er af enskum ættum, dóttir M. og Mrs. Richard Elliott í Kenora, en brúðguminn er son ur þeirra Mr. og Mrs. Jónas Anderson, Layton Apts., hér í borg. Að lokinni vígsluathöfn var setin vegleg veizla á heimili foreldra brúðarinnar; ungu hjónin fóru í brúðkaupsför suð- ur í Bandaríki. Framtíðarheim- ili þeirra verður í Kenora, þar sem brúðguminn skipar ábyrgð- arstöðu hjá Royal Bank of Can- ada. ☆ Mr. Björn Björnsson frá Hen- sel, N. Dak., var staddur í borg- inni í fyrri viku. ☆ Gjafir til Elliheimilisins „Höfn“, Vancouver, B.C. Mr. Jan Einarson, Sexsmith, Alberta $10.00; Flin Flon Can- adian Icelandic Ladies Auxil- lary $65.00; Mrs. M. O. Johnson, Bellingham, Washington $15.00; Mr. og Mrs. G. S. Maxon, Marker ville $10.00; Mr. G. Ólafson, Foam Lake, Saskatchewan $10. 00; Mr. Sigurður Sigurðson, Calgary, Alberta $100.00; Mrs. A. Thompson, Vancouver, B.C. $5.00; Mr. og Mrs. Carl Thor- tDREKKIÐ ÞAÐ KAFFI SEM FLESTU FÖLKI FELLUR BEZT MANITOBA BIRDS * AMERICAN GOLDFINCH (Wild Canary) Spinus tristis A small, canary-like bird. The male is bright lemon yellow with black cap, wings and tail. Females gener- ally similar without black cap, and wings and tail more brown than black and yellow overwashed, epecially on upper parts, with olive green. Distinctions— The summer male, with strongly contrast- ed black and yellow, can be mistaken for no other species. In winter the colours are less distinctive, but there is always a suggestion of yellow about the head and back, and the wings of the male remain decidedly black with only edgings of white or buff. Field Marks—Bright yellow, or general yellow and green colour, with black wings and tail. By actions and form. Nesting—Tiny nests of grasses and plant down, lined with down. Distribution—North America, from southern Canada south. In Canada, across the southern parts. . One of the merriest of summer birds. A great lover of fluffy white thistle and dandelion seed-heads, and has a pleasant, gay song. A bird of no bad habits and many good ones. Weed- seeds are its staple food, along with some insects and some small fruits, usually wild fruit. This space contributed by SHEA'S WINNIPEG BREWERY LTD. MD-244 MESSUBOÐ Fyrsta Lúterska Kirkja Séra Valdimar J. Eylands. Heimili 776 Victor Street. Sími 29017. — Guðsþjónustur á hverjum sunnudegi: Á ensku kl. 11 f. h. Á íslenzku kl. 7 e. h. Sunnudagaskóli kl. 12:15 e. h. ☆ Lúterska kirkjan í Selkirk: Sunnudaginn, 11. desember, 3. sunnudaginn í jólaföstu. Ensk messa kl.. 11:00 árd. Sunnudaga- skóli kl. 12:00. íslenzk messa kl. 7:00 síðd. Allir boðnir velkomnir. S. Ólafsson ☆ Arborg-Riverton Prestakall 11. desember — Vidir, ensk messa kl. 2:00 e.h. Riverton, íslenzk messa kl. 8:00 e.h. 18 desember — Geysir, messa kl. 2:00 e.h. B. A. Bjarnason ☆ — Argyle Prestákall — Sunnud. 11 desember 3. sunnud. í Aðventu. Brú — kl. 2 e. h. Glenboro — kl. 7 e. h. Við Glenboro guðsþjónustuna verður vígður Skírnarfontur, sem gefinn hefur verið söfnuð- inum í minningu um Guðmund Lambertson af ekkju hans og börnum. Eric H. Sigmar lakson, Winnipeg, Man. $5.00; Anonymous $4.00; Mr. K. Eirik- son, Vancouver, B.C. $20.00; Mr. B. Bjarnason, Vancouver, B. C. $100.00. Proceds from Directors Ban- quet, Oct., 4. ’49 $350.00. Með þakklæti fyrir hönd nefndarinnar og Hafnar. B. T. MARTEINSSON, féhirðir 911 Medical Dental Building Vancouver, B.C. ☆ Ný komin er út falleg og afar vönduð ljóðabók eftir Kristján S. Pálsson, eitt hið gagnmerk- asta skáld íslendinga vestan hafs, er nýlega lést í Selkirkbæ, Man. Gísli Jónsson bjó bókina undir prentun og fylgir henni úr hlaði með glöggum og ágæt- um formálsorðum; bókin er 300 blaðsíður að stærð; útgefandi er; ekkja skáldsins frú Ingibjörg Pálsson, en bókin er prentuð Rjá The Columbía Press Limited. Bókin kostar í bandi $5.00 og fæst hjá frú Ingibjörgu Pálsson, Selkirk, eða bróður höfundar, P. S. Pálsson, 796 Banning Street, Winnipeg. Bókar þessar verður minst nokkru ger við hentugleika. ☆ Þann 14. nóvember s.l., lézt í Kenora, Ont., J. F. Barrieau hó- telstjóri þar í bænum 43 ára að aldri; hann var kvæntur Þór- unni, dóttur þeirra Mr. og Mrs. Eggert Johnson, 939 Ingersoll Street hér í borg; auk ekkjunnar lætur hann eftir sig tvö börn og fimm systur. ☆ Þakklæti fyrir leiðréttingu Þessar línur eru ritaðar til að votta Mr. A. S. Bardal þakklæti mitt fyrir leiðréttingu, sem hann gerir við missögn, sem er í grein minni um Leif Eiríkson, sem birt var nýlega í „Loröld“, við- víkjandi myndastyttu sem um eitt skeið var til geymslu hjá Mr. Bardal. Ég hef staðið í þeirri meiningu að þessi umrædda myndastytta, væri af Leifi Ei- ríkssyni. Ég gjörði fyrirspurn til séra H. E. Johnson, sem þá var ritari Þjóðræknisfélagsins, eins og skýrt er frá í grein minni í „Voröld“, en fékk aldrei neitt svar frá honum. Nú hefur klerk- urinn sennilega séð, er hann las bréf mitt, að hér var um mein- legan misskilning að ræða hjá mér, þá hefði hann átt sam- kvæmt öllum kurteisisreglum að svara bréfi mínu og leiðrétta þennan misskilning hjá mér, og þá hefði það aldrei farið lengra. Um slíkar kurteisisreglur var ekki að ræða, úr þeirri átt. S. Guðmundson ' ☆ Ræðismannsskrifstofa íslands, Chicago, æskir upplýsinga um Jón Steinar HENDERSON, dáinn fyrir nokkrum eða mörgum ár- SEEDTIMB a/rui * HARVEST' D. M. McLEAN, M. Sc. Assistant Director, Line Elevators Farm Service, Winninep. Manitoba TRAINING FOR CITIZENSHIP The Junior Farm Club pro- gram, by conspicuous achieve- ment, has attained a prominent position in Canadian agriculture. It has rendered a service to farm youth, and through them to the industry as a whole, that war- rants recognition. Club work for rural youth is an important part of agricultur- al extension programs both in Canada and the United States. It is a voluntary educational movement designed to provide, through organized clubs, pract- ical training in agriculture, homemaking and citizenship. It is not a substitute for formal ed- ucation as provided in our schools, but rather an important supplement to it. Objectives Achieved. By studying and demonstrating approved practices in agricult- ure and homemaking, club members have helped to raise the standard of farm production and to improve living conditions in the home. This in itself is quite an accomplishment but by no means the only measure of success. From the very begin- ning this youth program has sought to develop in the mem- bers, a greater appreciation of good citizenship. By working with others, by gaining exeperience in the art of self expression, by learning parliamentary procedure, by holding office and serving on committees, club members are developing initiative, tolerance and understanding. These are experiences which prepare young people for greater service to the community. Leadership Important. This program would not be possible without the devoted service of hundreds of voluntary adult leaders. These leaders have been the great driving force behind the success of the movement. With over a million farm youth of club age in Canada, and less than 50,000 enrolled in Clubs for the current years, there are still great opportunities for expan- sion an development. Any organization which is de- veloping in young people a greater appreciation of rural life and progressive agriculture, is performing a valuable íuncuot, for the nation and deserves thc support and goodwill of all. The Line Elevator Companies associated with this Department offer sincere congratulations to Provincial Extension Services, club leaders, and all others re- sponsible for this program of basic training for citizenship. um. Þeir, sem gefið geta slíkar upplýsingar, geri svo vel og til- kynni ÁRNI HELGASON, Consul, 3501 Addison Street, Chicago, 18, III., eða G. L. JÓHANNSON, Consul, 910 Palmerstone Avenue, Winnipeg, Can. ☆ LÖGBERG óskast keypt 1943. — No. 52. 1943. _ No. 31, 32, 35, 37, 41. ☆ Ég kaupi hæzta verði gamla íslenzka muni, svo sem tóbaksdósir og pontur, hornspæni, útskornar bríkur, einkum af Austurlandi, og væri þá æskilegt, ef unt væri, að gerð yrði grein fyrir aldri munanna og hverjir hefðu smíðað þá. HALLDÓS M. SWAN, 912 Jessie Avenue, Winnipeg — Sími 46 958 ☆ Sælgæti til sölu Rúllupylsa Reykt kindaket Reykt „Rolles“ West End Food Market 680 Sargent Ave. — Phone 30 494 ☆ Ensk jólaguðsþjónusta í Lút- ersku kirkjunni í Langruth, kl. 2 e. h„ sunnudaginn, 18. des. — Jólasamkoma sunnudagaskólans að kvöldinu. R. Marteinsson ☆ Fyrir atbeina The Viking Club verður haldið samsæti á Empire hótelinu þann 12. þ. m. kl. 8 að kvöldi til heiðurs við hinn fræga, danska píanista og einleikara, Victor Borge, er flestum útvarpshlustendum er að góðu kunnur. Sextíu aðgöngu miðar, sem kosta $2.50 á mann, hafa verið tryggðir meðlimum klúbbsins, og er þess að vænta að þeirra verði vitjað í tæka tíð. ☆ Mr. Sigurgeir Austmann í Sel kirk var staddur í borginni síð- astliðinn þriðjudag. ☆ Þann 29. nóvember síðastlið- inn lézt að heimili sínu í Win- nipegosis August Johnson 79 ára að aldri; hann var jarðsunginn þar í bænum þann 2. þ. m. af Rev. Davíðson meþodistapresti. August heitinn var greindur maður og ákveðinn vinur vina sinna; hans verður vafalaust nánar minst síðar, ☆ Nú er það af sem áður var, er ferðalagið milli íslands og Ameríku skipti stundum mán- uðum; nýlega var staddur í New York Eiríkur Briem rafur- magnsverkfræðingur, sonur Eggerts heitins Briem frá Viðey, og ferðin milli Keflavíkur og New York stóð ekki yfir nema átta klukkutíma og þrjátíu mín- útur. Kristján S. Pálsson: LJÓÐABÓK þessa vinsæla höfundar er nú fullprentuð. — Bókin er yfir 300 blaðsíður. Upp- lagið er aðeins 200 eintök. Söluverð: Gylt band, $5.00, — vönduð kápa, $4.00. Pantanir sendist til: Mrs. Kristján S. Pálsson, West Selkirk, Man. Páll S. Pálsson, 893 Sargent Ave., Winnipeg. LETTER to the EDITOR Dear Sir: You had an article on pagq three, Debts Cleaned Up. Such is not the truth. The first Shareholders have their money still coming. Many of them have died. If I remember correctly, it was in 1938 that the company showed first sign of paying the first certificates. First consider- ed were widows of certificate holders. If the widow was will- ing to settle on their terms, they were 50 cents on the dollar, face value, and no interest. That was about one third of what was due her. I have nothing but contempt for such dealings. The article mentions over-payment. That is also wrong. The season in quest- ion, the initial payment was 80 cents per bushel. That \s what I received. At the same time, I could have sold on the Open Market 50 cents per bushel more. That is what others, and myself were underpaid. The Open Market constitutes four principal characters: The Grain Exchange Head, The Op- tional Broker, — he is the Medi- ator between the Head, and the outer world, — The Grain Mer- chant, buys the grain from the grower, and is licensed to do so. So as not to run any risk he sells options to the same amount as he has grain in stores. The above three characters are not gamb- lers. They do not run a risk. The fourth character, the Op- tional Buyer is a speculator in the full sense of the word. He buys with one hope only—rise in the price. Yours truly, Johann Kristjanson Box 83, Mozart, Sask. “MENSTREX” Ladies 1 Use full strength "Menstrex’’ to help alleviate pain. distress and nervous tensíon associated with monthly periods. Ladies, o r d e r genuine “Menstrex” today. $5.00. Rushed Airmail postpaid. GOLDEN DRUGS. St. Mary’s at Hargrave, Winnipeg. Bus. Phone 27 989—Res. Phone 36 151 Rovaizos Flower Shop Our Specialties: WEDDING CORSAGES COLONIAL BOUQUETS FUNERAL DESIGNS Miss K. Christie, Proprietress Formeriy with Robinson & Co. 253 Notre Dame Ave. WINNIPEG MANITOBA rn CC OUR BIG 1950 SEED 1 ■ l\CC and NURSERY BOOK 1 I Bigger than Ever — 148 pages 1 ■ , 20 PAGES IN FULL COLOR^ I yHBcSífMF' jjB bJ K'flíítS Minnist CETEL í erfðaskrám yðar Magrír menn, konur Þyngjast 5, 10, 15 pd Nýr þróttur, nýtt fjör, þrek . Hvlltk unun, limir styrkir, ójöfnur sléttast, h&lsin verSur liðugur; llkam- inn ekki framar veiklulegur; þúsundir manna og kvenna hafa komlst I gó8 hold; þetta fólk þakkar Ostrex töflum heilsubót slna; vegna hins mikla nær- ingarkrafts, er þær hafa. Engln hætta fl. offitu, magurt fólkl þyngist frfl 5, 10, og 15 pd. Kynnist þessum nýja lækn- ingalyfi! NotiS Ostrex Tonic töflur, sem styrkja Hkamann. 1 öllum lyfjabflðum. CELEBRITY VARIETY SERIES Direction: E. F. GEE presents V I CTO R BORGE DANISH PIANIST — HUMORIST — SATIRIST “A riotous evening of melody and laughter . . .” AUDITORIUM MONDAY ^ Seats: $3.75, $3.15, $3.50, $1.90, $1.25, 90c BOX OFFICE: GEE RECORD SHOP 270 EDMONTON STREET PHONE 924 264

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.