Lögberg - 29.12.1949, Blaðsíða 2
2
LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 29. DESEMBER, 1949
Ríkisstjórnin undirbýr lausn vandamálanna
í samrœmi við stefnu Sjálfstæðisflokksins
Bráðabyrgðalausn eftir troðnum leiðum
Ræða Ólafs Thors forsætisráðherra á Alþingi
7. desember
Á RÍKISRÁÐSFUNDI, sem haldinn var kl. 11 árdegis í gær
skipaði forseti íslands ráðuneyti Ólafs Thors. Á sama fundi var
gefið út forsetabréf um starfaskiptingu milli ráðherra í hinni nýju
ríkisstjórn.
Á fundi í Sameinuðu Alþingi, er hófst kl. 1.30 las forsætisráð-
herra síðan forsetabréf um skipun ráðuneytisins og starfaskipt-
ingu þess. Gerði hann jafnframt grein fyrir afstöðu ríkisstjórnar-
innar til þingsins og ræddi þá nauðsyn, sem fyrir hendi væri til
samstarfs þings og stjórnar um lausn vandamálanna.
Að ræðu forsætisráðherra lokinni lýstu formenn hinna stjórn-
málaflokkanna afstöðu sinni til ríkisstjórnarinnar.
Fer ræða Ólafs Thors hér á eftir:
Herra forseti, háttvirtir al
þingismenn!
Forseti Islands hefir í dag gef-
ið út svohljóðandi forsetaúr-
skurð:
Forseti íslands
gjörir kunnugt:
Samkvæmt 15. gr. stjórnar-
skrárinnar og tilögu forsætisráð
herra set ég hér með eftirfarandi
ákvæði um skipun og skipting
starfa ráðherra o. fl.:
Forsætisráðherra Ólafur Thors.
Undir hann heyra eftirgreind
mál: Stjórnarskráin, Alþingi,
nema að því leyti sem öðruvísi
er ákveðið, almenn ákvæði um
framkvæmdastjórn ríkisins,
skipun ráðherra og lausn, for-
sæti ráðuneytisins, skipting
starfa ráðherranna, mál, sem
varð stjórnarráðið í heild, Þing-
vallanefnd og mál varðandi með
ferð Þingvalla. — Ennfremur
félagsmál, þar undir alþýðu-
tryggingar, atvinnubætur, vinnu
deilur, sveitarstjórnar- og fram-
færslumál. — Félagsdómur. Al-
menn styrktar starfsemi, þar
undir styrkveitingar til berkla
sjúklinga og annara sjúklinga,
sem haldnir eru langvinnum
sjúkdómum, sjúkrasjóðir, elli-
styrktarsjóðir, styrkjasjóðir,
slysatryggingasjóðir, lífsábyrgða
sjóðý' og aðrir tryggingarsjóðir,
þar með talið Brunabótafélag
íslands, nema sérstaklega séu
undanteknir. Byggingarfélög.
Ráðherra Bjarni Benedikts-
son. Undir hann heyrir dóma-
lagsdómur, þar undir framskip-
un, dómsmál, önnur en fram-
kvæmd refsidóma, hegninga og
fangahús, tillögur um náðun,
veiting réttarfarslegra leyfis-
bréfa, málaflutningsmenn, lög-
reglumálefni, þar á meðal
gæsla landhelginnar, áfengis-
mál, strandmál, sifjaréttarmál,
erfðaréttarmál, persónuréttar-
mál, eignaréttarmál, yfirfjár-
ráðsmál, lög um kosningar til
Alþingis og kjördæmaskipting,
umsjón með framkvæmd al-
þingiskosninga, ríkisborgararétt
ur, útgáfa Stjórnartíðinda og
Lögbirtingablaðs, húsameistari
ríkisins, verzlunarmál, sem ekki
eru í úrskurði þessum falin öðr-
um ráðherrum, þar undir verzl
unarskólar. Menntamál þar und-
ir skólar, sem ekki eru sérstak-
lega undan teknir. IJtvarpsmá
og viðtækj averzlun. Barnavernd
armál. Menntamálaráð. Leik-
húsa- og kvikmyndamál. Kirkju
mál. Ennfremur utanríkismál.
Ráðherra Björn Ólafsson. —
Undir hann heyra fjármál ríkis-
ins, þar undir skattamál, tolla
mál og önnur mál, er varða tekj
ur ríkissjóðs, svo sem ef verzlun
er rekin til að afla ríkissjóði
tekna. Undirskrift ríkisskulda-
bréfa, fjárlög, fjáraukalög og
reiknisskil ríkissjóðs, hin um-
boðslega endurskoðun, embætt-
isveð. Eftirlit með innheimtu-
mönnum ríkisins, laun embætt-
ismanna, eftirlaun, lífeyrir em-
bættismanna og ekkna þeirra,
peningamál, þar undir peninga-
slátta. Yfirleitt fer þessi ráð-
herra með öll þau mál, er varða
fjárhag ríkisins eða landsins
lagsmál (dýrtíðarráðstafanir).
Ráðherra Jóhann Þ. Jósefsson.
Undir hann heyra sjávarútvegs-
mál, þar undir fiskifélagið og
fiskimálanefnd, síldarútvegsmál
(síldarverksmiðj ur, síldarútvegs
nefnd) r utanríkisverzlun með
sjávarafurðir. Landssmiðjan,
Mælitækja- og vogaráhaldamál.
Skipagöngur. Atvinna við sigl-
ingar. Stýrimannaskólinn. Skipa
skoðun ríkisins. Mæling og skrá-
setning skipa. Vitamál. Hafnar-
mál. Iðnaðarmál, þar undir iðn-
lands gerði Sjálfstæðisflokkur-
inn tilraun til myndunar meiri-
hluta stjórnar og tók einnig vel
umleitunum Framsóknarflokks-
ins meðan stóð á tilraunum hans
til stj órnarmyndunar.
Eftir að sannprófað var, að í
bili var ekki auðið að mynda
meirihluta stjórn, beindi forseti
íslands þeirri beiðni til mín að
ég myndaði innanþingsstjórn,
enda þótt hún hefði ekki fyrir-
fram tryggðan stuðning meiri-
hluta Alþingis.
Sjálfstæðisflokkurinn ræddi
málið á tveimur fundum, 25. og
26. fyrra mánaðar. Leit flokkur-
inn svo á, að athuguðu máli, að
með því að hann er stærsti flokk
ur þings og þjóðar, bæri honum
ótvíræð skylda til þess að verða
við framangreindum tilmælum
forseta Islands, úr því að eigi
hafði reynst auðið að mynda
meirihluta stjórn. Tilkynnti ég
því forseta íslands, laugardag
inn 16. f. m., að ég, í samræmi
við vilja flokksins, tæki að mér
að mynda stjórn, svo sem for
seti hafði farið fram á. Var ætl-
unin að leggja ráðherralistann
fyrir forseta til skipunar ráðu-
skólar, iðnaðarnám, iðnfélög.
Eftirlit með verksmiðjum og vél I m ™ap™ar raöU'
um. Einkaréttarleyfi. Veðurstof- « V m ^ ^
an. Ríkisprentsmiðjan. Heilbrigð Lo ; „ u?,3 vo 1 a§ðist
ismál, þar á meðal sjúkrahús og Ll\ lu^bolgu. °g hefir því
u i i. t t, * þessi drattur orðið a stiórnar-
heilsuhæli. Ennfremur flugmal, | mynduninnL J
þar undir flugvallarekstur.
Ráðherra Jón Pálmason.
Undir hann heyra landbúnaðar-
mál, þar undir ræktunarmál, þar
Nýtur aðeins stuðnings
| Sjálfstœðismanna.
Stjórn sú, sem nú sest að völd-
á meðal skógræktarmál og sand- UTn , ? 7?
græðslumál, búnaðarfélög bún- fc ní J*1" S" “Ut'
aðarskólar, garðyrkjuskólar, hús u n*n? nelnna ÞmS"
mæðraskólar í "sve'itum, iýra- ” “ “
læknmgamál þjóðjarðamál Bú„ lrausli hvenæÞrV‘se" ™
aðarbankr Islands. - Ennírem- meðan hún fer með a
ur rafmagnsmal þar a meðal raf hún leilast við “nn
magnsveitur nkisxns og raf-Lr„„gi„ . . y Pann
magnseftirlit. Vatnamál, þar und sarntmnu llfv a'ð'
ir sérleyfi til vatnsorkunotkun- svnie£r pr m,gl ’ Se? "f1? ‘
ar jarðboranir eftir heitu vatni er bað lióstSað°S ^ ** ^Áik0^
og gufu. Námurekstur. Kaupfé- núÞ^ '^8 ££»
S,d0\Ek”r„rSs^r"ðlÞei- - ‘Þggjafar þarf
um, en flokka greinir á um, ekki
náð, nema með samningum
skjótastrar úrlausnar, er, með
hverjum hætti verði greitt fyrir
því af hálfu Alþingis og ríkis-
stjórnar, að útgerðin þurfi ekki
að stöðvast nú um áramót. En
svo sem kunnugt er, hefir allt
frá því 1946 þurft að leysa þann
vanda með löggjöf. Sjálfstæðis-
flokkurinn hefir lýst yfir því,
að hann teldi það úrræði, sem
beitt hefir verið, ekki vera til
frambúðar. Þótt menn greini
mjög á um, hvernig til fram-
búðar skuli ráða fram úr þess-
um málum, eru allir, eða flestir
sammála um, að úrlausn fáist
ekki, nema gerðar séu margar
samfelldar ráðstafanir, sem veru
legs undirbúnings þarfnast, og
verða því ekki framkvæmdar án
nokkurs aðdraganda. Nægir um
það að vísa til yfirlýsinga flokk-
anna fyrir kosningar. Til bráða-
birgða verður því sennilega nú
um áramótin að fara troðnar
slóðir, jafnframt því sem þegar
í stað verður að hefja undirbún-
ing lausnar, sem varanlegri geti
orðið, og er þar fyrst að telja
samþykkt greiðsluhallalausra
fjárlaga.
Svo sem afstöðu ríkisstjórnar
innar til Alþingis er háttað, tel
ur hún S þessu stigi að öðru
leyti ekki ástæðu til að fjölyrða
um fyrirætlanir sínar. Þær
heild, nema þau eftir eðli sínu
eða sérstöku ákvæði heyri und-
ir annan ráðherra. Hagstofan.
Viðskiptamál, þar undir innflutn
ingsverzlun, önnur en verzlun
með sjávarafurðir. Bankar, spari
sjóðir, gjaldeyrismál og verð-
deild háskólans. Rannsóknarráð
ríkisins. Vegamál. Póst- síma-
og loftskeytamál.
Ráðherrafundi skal halda um
nýmæli í lögum og mikilvæg
stjórnarmál. Svo skal og ráð-
herrafundi halda, ef einhver ráð
herra æskir að bera þar upp mál
Með úrskurði þessum er úr
gildi felldur forsetaúrskurður
frá 4. febrúar 1947, um skipun
og skipting starfa ráðherra o. fl.,
svo og forsetaúrskurður frá 18.
febrúar 1947, um breyting
jeim úrskurði.
Gjört í Reykjavík,
6. desember 1949.
Sveinn Björnsson
Ólafur Thors.
I umræðum þeim, er fóru
fram fyrir alþingiskosningarnar
í október s.l., gerði Sjálfstæðis-
flokkurinn grein fyrir því, með
hverjum hætti hann teldi hyggi
legast að vinna bug á þeim örð-
ugleikum, sem nú steðja að þjóð-
lífi Islendinga, og þá einkum í
atvinnu- og fjármálum. Þess var
að vísu getið af flokksins hálfu,
að ekki væri unnt að fullyrða,
að hann réði fremur en aðrir
yfir alveg óyggjandi úrræðum
til lausnar þessum vanda, en á
það var lögð höfuðáherzla, að
skilyrði þess, að úrræði flokks-
ins yrðu framkvæmd, væri, að
hann fengi meirihluta á Alþingi.
þeirra í milli.
Vandamál útvegsins.
Það mál, sem nú þarfnast
munu koma fram í málum þeim,
er ríkisstjórnin leggur fyrir A1
þingi og daglegum stjórnarhátt-
um, og gefst Alþingi þá að sjálf
sögðu færi á að kveða á um
traust sitt eða vantraust á stjórn
inni. En sú skoðun Sjálfstæðis-
flokksins er óbreytt, að úr því
honum tókst ekki að ná þing-
legum meirihluta við kosning-
arnar, þá sé farsælast að koma á
sem víðtækustu samstarfi milli
áðurgreindra flokka um stjórn
landsins og löggjöf.
Að þessu mun stjórnin vinna,
og sjálfur finn ég ástæðu til að
taka það sérstaklega fram, að
slíkt samstarf er á engan hátt
xáð forsæti mínu eða þátttöku
í væntanlegri ríkisstjórn.
Afstaða Framsóknar.
Er forsætisráðherra hafði lok-
ið máli sínu tók til máls Her-
mann Jónasson, formaður Fram
sóknarflokksins.
Lýsti hann því yfir, að Fram-
sóknarflokkurinn myndi hvorki
styðja þessa stjórn né veita
henni hlutleysi.
Væri það vegna þess, að Sjálf-
stæðisflokkurinn hefði ekki vilj-
að styðja „umbótatillögur“
Framsóknar.
Annars var ræða Hermanns
mestmegnis skætingur og fúk-
yrði í garð Sjálfstæðisflokksins
og forseta Islands og stakk í stúf
við hina virðulegu athöfn í þing-
inu.
Áframhaldandi samstarf
lýðræðisflokkanna
í utanríkismálum.
Næstur tók til máls Stefán
Jóhann Stefánsson fyrrverandi
forsætisráðherra, formaður Al-
þýðuflokksins.
Kvaðst hann vilja taka það
fram, að Alþýðuflokkurinn
hvorki styddi né veitti stjórninni
hlutleysi, en hann mundi eins og
hingað til miða afstöðu sína við
málefnin. Flokkurinn mundi
styðja þau rftál, er hann áliti
þjóðinni til heilla, en berjast
gegn þeim, er hann áliti stefnt
gegn hagsmunum almennings.
Endaði Stefán Jóh. Stefánsson
ræðu sína með því að segja að
hann vænti þess fastlega, að á-
fram mætti haldast samstarf lýð
ræðisflokkanna í utanríkis-, ör-
yggis- og sjálfstæðismálum þjóð
arinnar.
Kommúnistar andvígir.
Einar Olgeirsson, formaður
kommúnistaflokksins, tók því
næst til máls.
Lýsti hann yfir því, að Soc-
ialistaflokkurinn væri andvígur
stjórninni. Hún væri á ábyrgð
Alþýðuflokksins og vissrar klíku
í Framsóknarflokknum, sem
komið hefðu í veg fyrir aðrar
st j órnarmyndanir.
Sagði E. O., að flokkur sinn
myndi fylgja vantrausti á stjórn
ina, ef Alþýðufl. eða Framsókn
bæru það fram. Ef þeir gerðu
það ekki, þá myndi kommún-
istaflokkurinn kanna fylgi ríkis
stjórnarinnar. í þinginu þegar
honum þætti henta.
Þar með var þessum umræð-
um lokið.
Á þingbekkjum var hvert sæti
skipað og áheyrendapallar þings
ins troðfullir. — Mbl. 13. des.
Danskur blaðamaður skoðar Island
með lituðuiú gleraugum
„Hinn djarfi sjálfstæðisdraumur íslendinga rætist
aðeins að nokkru leyti“, segir í grein í danska
Aftenbladet
HINN 5. október birtist í Kaupmannahafnarblaðinu „Aftenbladet“
mjög villandi og fjandsamleg grein um ísland eftir danska blaða-
manninn Mogens Nyholm. Greinin er skrifuð í Reykjavík en
blaðamaðurinn kom hingað til lands með færeyska togaranum
„Vesturvardi“.
Sjálfstæðisflokkurinn vildi
sem víðtækast samstarf.
Flokkurinn fékk ekki þennan
meirihluta. Og þar sem enginn
annar flokkur öðlaðist heldur
meirihluta á Alþingi, ákvað
flokkurinn að beita sér fyrir sem
víðtækustu samstarfi þeirra
flokka er stóðu að fyrv. stjórn,
um stjórn landsins og löggjöf.
Taldi flokkurinn þó óvænlega
horfa um frið milli flokka, og
auk þess að sjálfsögðu löngu ljós
ir annmarkar slíks samstarfs.
I samræmi við þessa ákvörð-
un og eftir umboði forseta ís-
Til Jons og Guðrunar Borgfjörð
á 60 ára hjónabandsafmæli þeirra,
flutt í Árborg, 25. september 1949
Jón og Guðrún höfðu hug
og hetjudáð í standi,
hálfa öld og heilan tug
í helgu ektabandi.
Á langa ævi Ijóma slær
lán með sonu og dætur, t
því verða gjafir gefnar þær,
sem glitra um dimmar nætur.
Guðrún öllu góðu ann,
gladdi víða mengi;
með sannri prýði sínum rann
sinti vel og lengi.
Hún hefir marga gesti glatt,
góð við snauða og ríka.
Ég þori að segja það er satt,
þjónaði guði líka.
Jón vill ei nýja taka trú,
hann trúði bara á guð og King;
vildi sjálfur sjá um bú —
C. C. F. er bölvað þing.
Við hagari engan höfum mann,
hugvitssamur gjörir vel;
á gamalsaldri hefir hann
heila smíðað þreskivél.
Vel þeim líði langa tíð,
laus við stríð og skærur;
sœl þau bíða sátt hjá lýð,
silfur prýða hœrur.
Þá œvisólin sígur lágt
sitt í bólið fara;
i alvaldsskjólið hefjast hátt,
þar heilög jólin vara.
FRIÐRIK P. SIGURÐSSON
Segir hann frá því í greininni,
að hann hafi m. a. komið hingað
til Akureyrar og komist að raun
um það hér, að danskir pening'
ar séu taldir „hörð valúta“ á
íslandi. íslendingar hafi boðið
Færeyingum að kaupa danskar
krónur af þeim fyrir tvöfalt
verð, og sýslumaðurinn á Akur-
eyri hafi harðneitað að taka við
íslenzkum peningum fyrir klar-
eringsgjöld Vesturvarda, heldur
hafi krafizt greiðslu í erlendum
gjeldeyri. — Segir Nyholm, að
engu máli skipti hvort það hafi
verið Færeyjakrónur, danskar
krónur, pund eða dollarar — all-
ur gjaldeyrir sé góður á íslandi
nema bara íslenzk króna.
Bílalandið“.
Eins og sumir stéttarbræður
hans hefir Nyholm rekið augun
í bílana á Islandi og kemst hann
að þeirri niðurstöðu, að íslend-
ingar eigi fleiri bíla en nokkurt
annað land í veröldinni, Banda-
ríkin meðtalin. En hann nefnir
það ekki, að á íslandi eru engar
járnbrautir og þörf landsmanna
fyrir bíla er því meiri en þar
sem samgöngur eru að verulegu
leyti á járnbrautum. Nyholm
spáir því, að „sápukúlan“, sem
hann nefnir efnahagsástandið á
íslandi, muni brátt springa. Seg
ir hann það blasa hvarvetna við.
„Gönguferð um götur Reykja-
víkur nægir til þess að sannfæra
mann um, að það er farið að
braka í samskeytunum. Eftir
styrjöldina var ísland „slaraff-
enland“, þar sem smjör draup
af hverju strái og alls kyns dýr-
mæti frá Bandaríkjunum var í
hverri búð, en nú eru verzlan-
irnar nær því tómar, og það, sem
hægt er að fá, er nær því allt
skammtað og selt á gífurlega
háu verði“.
„V erndarhendi“
Bandaríkjanna.
Meginefni greinar Nyholms er,
að „sterk verndarhendi“ Banda-
ríkjanna hvíli yfir hinu „fantast
íska efnahagsævintýri“ íslend-
inga. Segir að það sé „gefið“ að
stórkostleg efnahagsleg aðstoð
sé veitt Islendingum í einu formi
eða öðru. Sjálfstæðisdraumur
íslendinga geti ekki rætzt nema
að nokkru leyti. „Örin stefnir
vestur“, segir hann, „og hún
stefnir ekki að því sjálfstæði,
sem var hin heita ósk, er sam-
bandið við Danmörk var rofið“.
Greinin er öll í þessum dúr og
er því beinlínis haldið fram, að
ísland sé hálf-ahieríkaníserað. —
Dönsku skilji nær enginn lengur
og Danir verði að nota ensku til
þess að gera sig skiljanlega í
Reykjavík! DAGUR
HER MAJESTY QUEEN ELIZABETH
A new portrait of Her Majesty Queen Elizabeth, taken at
Buckingham Palace, London, by Royal Command.