Lögberg - 29.12.1949, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 29. DESEMBER, 1949
3
Ertu of feitur?
Ofát getur verið sumum mönnum ánægja.
Skemmtilegustu hlutir í lífinu
eru annaðhvort ósiðlegir, ólög-
legir ecja of fitandi.
Mörg okkar hafa engan áhuga
fyrir hinum tveim fyrrnefndu,
en eru eftirlátir við það síðast-
nefnda. Ofát er blátt áfram viss
tegund ánægju, ef til vill jöfn
fyrir þá fátækustu og ríkustu.
Nú segja læknar okkur, að ofát
sé andlegs eðlis, sem orsakast af
andlegri truflun, þar sem ein-
staklingurinn er ekki fær um að
mæta félagslegum kröfum hvers
dagslífsins. Þess vegna halda svo
margir sjúklingar við fitunni á
sér og þverskallast við öllum til
raunum læknanna til að fá þá
til að leggja af. Dr. Carl Binger
segir að flest feitt fólk sé feitt
af ofáti.
Kenningar lækna um megrun
offeitra hafa breyzt. — Fyrir
löngu var því haldið fram að
æfingar og áreynsla væri megr-
andi, en síðar að slíkt stælti
vöðva og yki matarlyst. Seinna
var okkur talin trú um, að of-
fita kæmi af óeðlilegri kirtla-
starfsemi. En rannsóknir sýndu
að þetta var skakkt, nema í fá-
um tilfellum. Þá var farið að
nota ýms lyf o. fl. til að megra
og draga úr matarlyst. En það
kom í ljós, að ef kirtlar starfa
eðlilega, verður „thyroid“ fljót-
lega áhrifalaust. Benzendrin
minkaði matarlystina nægilega,
en jafnskjótt og sjúklingurinn
hætti að taka það, fór hann að
þyngjast aftur og ein aðferðin,
þrjár litaðar töflur, sem var ætl-
uð til að halda niðri matarlyst-
inni og hækka efnaskipti (meta-
bolism) líkamans, verkuðu visst
tímabil, meðan sjúkl. vandist
þeim.
Nú er okkur sagt, að of mikill
líkamsþungi eða offita komi ein-
faldlega af ofáti. Eða að við eyð-
um færri kalorium í orku heldur
en við tökum til okkar í fæð-
unni. Þetta er ofur einfalt að
setja upp í dæmi: Við látum 3x
í magann, notum 2x í orku og
höfum lx eftir, sem við leggjum
fyrir sem undirhöku, um mjaðm
irnar, í ístru eða eitthað annað
eða þetta allt.
Flestir okkar, sem erum feitir,
erum sannfærðir um, að þessi
JOHN J. ARKLIE
Optometrigt and Optician
(Eyes Examlned)
Phone 95 650
MITCHELL COPP LTD.
PORTAGE AT HARGRAVE
REDUCE!
Follow “GOLDEN MODEL FAT RE-
DUCING DIETARY PLAN.” Lose ugly
fat (not glandular). Slenderize. Have a
“GOLDEN MODEL" figure. Look and
feel years younger. You may take
“GOLDEN MODEL” as a dietary sup-
plement if you feel the need of it. When
fat goes, romance comes. Men want
wives, sweethearts who keep their
youth, ioveliness, w e a r flattering
clothes. If you are overweight, ashamed
of your figure, don’t delay—start the
“GOLDEN MODEL FAT REDUCING
DIETARY PLAN” today. Five weeks’
supply, $5.00.
MEN! LACK PEP?
Feel old, weak? Nervous? Exhausted?
Half alive? Don’t always blame ex-
hausted, worn out, weak, rundown feel-
ing to old age. Get most out of life.
Take “GOLDEN WHEAT GERM OIL
CAPSULES”. Helps tone up entire
system. For men and women who re-
fuse to age before their time. “GOLDEN
WHEAT GERM OIL CAPSULES” help
in toning up and development of entire
system. A natural nerve and body
builder. Don’t lack normal pep—order
“GOLDEN WHEAT GERM OIL CAP-
SULES” today. 300 capsules, $5.00.
ARTHRITIC PAINS?
ÍRheumatic Pains? Neuritic Pains? Lum-
bago? Sciatica? Take amazing new
“GOLDEN HP2 TABLETS”. Users say:
Suffered from pains of arthritis and
rheumatism for years; had difficulty
walking; had pains in back, shoulders,
arms, legs, couldn’t sleep. It was awful.
Until I tried “GOLDEN HP2 TABLETS”
and obtained real lasting pain relief.
Do not suffer needlessly from such
gnawing, throbbing stabbing arthritic
and rheumatic pains. Order “GOLDEN
HP2 TABLETS’ today. (Take 1 tablet
with a hot drink 4 tmes daily.) 200
tablets, $5.00; 100 tablets, $2.50.
STOMACH PAINS?
Distress? Acid indigestion, gas, nervous,
sour stomach? Gastric, peptic disorders?
Take “GOLDEN STOMACH TABLETS”.
300, $5.00; 120, $2.00.
At any drug store or direct, mailed to
any point from—
GOLDEN DRUGS LTD.
St. Mary’s at Hargrave Winnipeg
(Opposite St. Mary's Cathedral)
Phone 925 902
niðurstaða læknisfræðinnar er
rökrétt. Ef við borðum meira en
við þurfum, verðum við of þung.
Við þurfum eitthvað til að
breyta þessum slæma ávana
okkar.
Dr. Danowski og dr. Winkler
við Yale háskólann hafa fundið
iað út, að aðalástæðan til að
menn, sem hafa verið á megr-
unarfæði, fitna aftur, er sú, að
til þess að sporna við því, þarf
varanlega breytingu á matar-
æði. Það er frekar þessi lífsvenju
breyting en óeðlileg kirtlastarf-
semi eða taugatruflanir, sem
hafa þýðingu.
Þetta lætur líklega í eyrum
— er ekki svo? Ef þú ert of þung
ur og breytir ekki mataræði
verðurðu að berjast allt þitt líf
gegn súkkulaði og sætindum.
Það er sorglegt en gott, að þú
verður að láta þér nægja salat
í stað rjóma, magurt kjöt í stað-
inn fyrir feitt o. s. frv., ef þú
vilt halda sama líkamsþunga,
það sem eftir er ævinnar.
Feitt fólk er feitt, vegna þess
að það borðar of mikið í hverri
máltíð, eða borðar of oft eða of
kaloriuauðuga fæðu, þó að mál-
tíðin sé eðlilega stór. Ofát þýð-
ir ekki endilega það, að meiri-
hluti þeirra of feitu borði miklu
meira en hinir, sem eru eðli-
lega feitir. En það þýðir hins-
vegar, að þeir borða meiri orku-
gjafa en þeir þurfa.
Sérhver einstaklingur hefir
sína sérstöku efnaskiptingu.
Þetta skýrir, hvernig á því stend
ur, að tveir menn borða jafn-
mikið, en þrátt fyrir það getur
annar fitnað meðan hinn stend-
ur í stað, þó þeir stundi sömu
störf. Menn þurfa blátt áfram
misjafnlega mikið að borða.
Það er algengt að, feitt fólk
segist borða lítið, eða að það
segir að fita sé ættgeng og allir
í fjölskyldunni séu feitir. Gott
og vel. Litlar máltíðir, sem eru
auðugar af fitu, sykri og kol-
vetnum, fita þig og það getur
vel verið að allir meðlimir fjöl-
skyldu þinnar séu feitir af því
að allir borða of mikið.
Við, sem feitir erum, höfum
oft spurt sjálfa okkur, hvers-
vegna sumir borða of mikið, en
aðrir mátulega mikið. Hvað
segja læknarnir um það?
Dr. Harry Gold við Cornell
háskólann segir: Offita er oft
bundin vissu hugarástandi. Fólk
fær oft að borða, þegar það er
óhamingjusamt eða til þess að
losna úr þunglyndisástandi eða
spenningi. Ofát, sem menn venj
ast á, á þennan hátt, helzt, og
er erfitt að lækna þennan vana
nema með sálfræðilegum að-
ferðum.
Dr. M. F. Lerses og dr. A.
Myerson segja, að ofát sé svo
nátengt persónuleika feita fólks
ins, „að reflex fullnægðrar mat-
arlystar sé horfinn, og þetta
fólk heldur áfram að borða“. I
sambandi við athuganir sínar á
ofáti, urðu læknarnir þess varir,
að margt af þessu fólki var nið-
urdregið og þreytt eftir máltíð-
ir, þegar það hefði átt að vera
fjörugt.
Ofát getur stafað af sálarlegu
kapphlaupi, segir dr. Windsor
C. Gutting. Vaninn, að borða
of mikið, getur verið form eða
aðferð til sjálffullnægingar fyr-
ir þann, sem hefir orðið fyrir
vonbrigðum og getur ekki feng-
ið fullnægingu fyrir tilfinninga-
líf sitt á annan hátt. Þetta finnst
dr. Gutting vera algeng orsök
þess að menn fara að borða of
mikið.
Líkist vínhneigð.
Áhyggjur eða ótti, sem ekki
stafa frá ytri hættum, heldur eru
af innri uppruna, valda tauga-
spenningi. Margir reyna að losna
við þennan spenning og þau ó-
þægindi, sem honum eru sam-
fara, með því að fá sér sígarettu.
Aðrir grípa máske til flöskunn-
ar, en sumir gæða sér á góðum
mat.
Seinni tíma þekking á slark-
lífinu og þýðingu þess fyrir á-
stand líkamans, er atriði sem
hinn offeiti þarf að taka tillit til.
Borðar hann meira, en hann
þarf, til að vega upp á móti ein-
hverri innri vöntun eða von-
brigðum? Ef svo er, fellur offita
undir sama flokk og áfengis-
hneigð. Nýjustu skoðanir á á-
fengishneigð eru, að hún sé að
eins einkenni upp á truflun á
geðslagi eða tilfinningalífi.
Læknir, sem fær sjúklingi sín
um í hendur prentaðan miða um
mataræði, nær oftast litlum ár-
angri, sem varir stutt.
Hirfn ógæfusami sjúklingur
veit að það er slæmt fyrir heilsu
hans að borða of mikið, honum
líður ekki vel og hann hefir gjarn
an minnimáttarkend. Hann fær
ekki föt, sem passa og er þung-
ur og stundum stirður í hreyf-
ingum. En þrátt fyrir allt, getur
hann ekki staðist freistinguna,
þegar góður matur er annars
vegar.
Dr. Cutting segir, að það sé
þýðingarmikið að skilja, hver sé
ástæðan fyrir ofáti feita manns-
ins, ekki aðeins þá ástæðu, sem
hann gefur upp, heldur þurfi
einnig að álykta rétta út frá á-
stæðum þeim, sem hann gefur.
„Góður árangur við meðferð of
feitra er kominn undir því, hve
vel sjúklingurinn skilur hinn
sálfræðilega þátt (faktor) sjúk-
dómsins og undir því, hvernig
læknirinn notfærir þenna þátt
við meðferðina.
Ef til vill þurfa þeir feitustu
frekar á sálfræðingi að halda en
lækni. Þeir ættu að velja sér
lækni, sem skilur sálarfræði og
kenninguna um líkamlegar trufl
anir eigi að meira eða minna
leyti rót sína að rekja til skap-
ferlis og geðhrifa einstaklings-
ins og til hugmynda þeirra, er
hann gerir sér um sjálfan sig og
líkama sinn. Samband andlegs
volæðis og áhrif þess á líkam-
ann er það sem psychsomatik
læknisfræði notar sem grundvöll
fyrir meðferðinni.
Slíkur læknir fær sjúklingn-
um ekki pappírsmiða með mat-
arreglum, eftir að hann hefir
fullvissað sig um að enginn lík-
amlegur sjúkleiki sé orsök of-
fitunnar. Hann reynir að finna
út, hvaða þýðingu matur hefir á
undirmeðvitund sjúklingsins.
Læknir nokkur, sem hafði of
feita konu til meðferðar, komst
að því, að hjónaband hennar var
ógæfusamt, vegna þess að mað-
urinn lét ekkert tækifæri ónot-
að, til að skenza hana í annara
áheyrn, vegna þess, hvað feit
hún var. Læknirinn fann út að
hún hafði ánægju af að borða
eins og til að fá fullnægingu þá,
sem hún átti að finna í hjóna-
bandinu. Henni var illa við
manninn sinn, og hún borðaði
og fitaði sig til að refsa honum:
Læknirinn boðaði mann henn-
ar til viðtals og hjónabandið var
endurreist á öruggari grund-
velli. Konan losnaði við óvild
sína til mannsins — og léttist.
Ofát hefir marga dulda og ó-
þekkta þýðingu. Þýðir það undir
niðri að viðkomanda vantar eitt
hvað persónulega? Eða að hann
muni ekkert vilja láta öðrum í
té? Borðar einhver of mikið, af
því móðir hans lét hann borða
of mikið, þegar hann var barn?
Notar fátækur kvenmaður ef til
vill mat fyrir ánægjulind sína,
af því hún getur ekki veitt sér
aðra ánægju.
Nokkrar reglur.
Verið ekki of strangir eða á-
kafir við að megra yður. Drekk-
ið vatnsbolla í stað mjólkur eða
annars svipaðs drykkjar, borðið
smáar máltíðir og borðið oft, ef
þér viljið en ekki fitandi, takið
vitamin.
Takið yður aðeins megrunar-
kúr undir umsjá læknis; borðið
aðallega eggjahvítuauðuga
fæðu: Kjöt, fisk, egg, ost; ósæta
ávexti í eftirmat. Takið aldrei
megrunarlyf (thyroid) eða benz
edrin, nema að læknisráði, breyt
ið mataræði yðar í stað þess að
telja kaloriur, reynið að finna út,
hvað gildi fæða hefir fyrir yður,
ef þér hafið sérstaka ánægju af
mat og af að borða, reynið að
finna einhver önnur áhugamál;
myndið yður nýja skoðun um
yður sjálfan.
Læknar og sálfræðingar segja
oss að slíkar og þvílíkar reglur
muni fækka hinum óvelkomnu,
óheilsusamlegu aukapundum,
sem við erum að burðast með
okkur til óprýði. VÍSIR
Business and Professional Cards
^lau^Ittcr of tbe (Earols
By ART REYKDAL
’Twas the night before Christmas and all through the hall
An echo rebounded from window and wall.
The bells were a-chiming their old ballyhoo
As the Chirruping Choristers made their debut;
And I squirmed in my seat with a weary despair,
For it seemed that the last note would never be there.
Then, out of the night, which was forty below,
Came a knock on the door and a muffled “Hello!”
“It’s Santa!” a little voice trebled with glee . . .
It was only the riot squad, R.C.M.P. t
They banged down the door, though they were not invited
And came to determine just what had incited
The horrible racket that carried so well—
It was only the Choristers, singing Noel.
The Chirruping Choristers missed not a note
And the words echoed still from each cast-iron throat.
The tree’s decorations were bounced all around
In the reverberation from that hollow sound.
At last came the end, with a blood-curdling scream
And the children let loose as if waked from a dream
They sang and recited and, howling with glee,
They blew out the lights on the Christmas tree.
But the puzzle that I haven’t figured out quite:
Was it sarcasm urged them to sing Silent Night?
SELKIRK METAL PRODUCTS LTD.
Reykháfar, öruggasta eldsvörn,
og ávalt hreinir. Hitaeiningar-
rör, ný uppfynding. Sparar eldi-
við, heldur hita frá að rjúka út
með reyknum — Skrifið símið til
KELLY SVEINSSON
187 Sutherland Ave., Winnipeo
Símí 54 358
S. O. BJERRING
Canadian Stamp Co.
RUBBER & METAL STAMPS
NOTARY & CORFORATE SEALS
CELLULOID BUTTONS
324 Smilh Sl. Winnipeg
Phone 924 624
Office Ph, 925 668
Res, 404 319
NORMAN S. BERGMAN, B.A..LL.B.
Barrister, Solicitor, etc.
411 Childs Bldg,
WINNIPEG CANADA
KÍ)Slíl'
JEWELLERS
447 Portage Ave,
A/so
123
TENTH ST.
BRANDON
Ph, 926 885
Phone 21 101
ESTIMATES
FREE
i. M. INGIMUNDSON
Asphalt Rnofs and Insulated
Siding — Repairs
632 Simcoe St. Winnipeg, Man.
DR. A. V. JOHNSON
Dentist
506 SOMERSET BUILDING
Telephone 97 932
Home Telephone 202 398
Talslml 925 826 Heimilla 63 89S
DR. K. J. AUSTMANN
SérfræOingur i augna, eyrna, nef
og kverka sjúkdómum.
209 Medical Arts Bldg.
Stofutimi: 2.00 til 6.00 e. h.
DR. ROBERT BLACK
BérfrceOingur < augna, eyma,
nef og hálssjúkdómum.
401 MEDICAL ARTS BLDQ
Graham and Kennedy St.
Skrlfstofusíml 923 851
Heimasfmi 403 794
EYOLFSON’S DRUG
PARK RIVER, ÍJ. DAK.
islenzkur lyfsall
Fðlk getur pantað meðul og
annað með pðsti.
Fljðt afgreiðsla.
A. S. BARDAL
848 SHERBROOK STREET
Selur likkistur og annast um flt-
farir. Allur útbúnaður sá bezti.
Ennfremur selur hann allskonar
mlnnisvarða og legsteina.
Skrifstofu talsími 27 324
Heímílis talslmi 26 444
Dr. P. H. T. Thorlakson
WINNIPEG CLINIC
SL Mary’s and Vaughan, Wpg.
Phone 926 441
Phone 927 025
H. J. H. Palmason. C.A.
B. J. PALMASON St CO.
Chartered AccountanU
305 Confederation Llfe Bldg.
Winnipeg Manltoba
Phone 49 469
Radio Service Speciallsts
ELECTRONIC LABS.
H. THORKELSON, Prop.
The most up-to-date Sound
Equipment System.
592 ERIN 8t. WINNIPEG
PARKER, PARKER
& KRISTJANSSON
Barristers - Solicilors
Ben C. Parker, K.C.
B. Stuart Parker, A. F. Kristjansson
500 Canadian Bank of Commerce
Chambers
Winnipeg, Man. Phone 923 561
JOHN A. HILLSMAN.
M.D.. Ch. M.
332 Medical Arts. Bldg.
OFFICE 929 349 Home 403 288
Phone 724 944
Dr. S. J. Jóhannesson
SUITE 6 — 652 HOME ST,
Viðtalstimi 3—6 efUr hádegi
DR. E. JOHNSON
304 EVELINE STREET
Selkirk, Man.
Offlce hrs. 2.30—6 p.m.
Phones: Office 26 — Re*. 230
Office Phone
924 762
Res Phone
726 116
Dr. L. A. Sigurdson
528 MEDICAL ARTS BLDQ.
Office Hours: 4 p.m.—6 p.m.
and by appolntment
Drs. H. R. and H. W.
TWEED
Tannlœknar
406 TORONTO OEN. TRUST8
BUILDINO
Cor. Portage Ave. og Smith St.
Phone 926 952 WINNIPEQ
Cars Bought and Sold.
SQUARE DEAL
MOTOR SALES
"The Working Man’s Friend"
nu. lílíi 297 Princess Strebt
Kn. /0404 Haif Block N. Logan
SARGENT TAXI
Phone 722 401
FOR QUICK RELIABLB
SERVICE
J. J. SWANSON & CO.
LIMITED
808 AVENUE BLDG WPO.
Fasteignasalar. Leigja hús. Ot-
vega peningalán og elds^byrgð.
bifreiðaábyrgð, o. ■. frv.
Phone 927 518
Andrews, Andrews,
Thorvaldson and
Eggertson
LögfrœOingar
209BANK OF NOVA SCOTIA BQ.
Portage og Oarry St.
Phone 928 291
GUNDRY PYMORE
Limited
British Quality Fish Netting
58 VICTORIA ST„ WINNIPEG
Phone 98 211
Manager T, R. THORVALDSON
four patronage will be appreciated
CANADIAN FISH
PRODUCERS, LTD.
J. H. PAOE, Managing Director
Wholesale Distributors of Frasb
and Frozen Fish.
311 OHAMBERS STREET
Office Ph. 26 328 Res. Ph. 73 917
Q. F. Jonasson, Pres. & Man. Dlr.
Keystone Fisheries
Limited
404 SCOTT BLK, dlmi 925 227
Wholesale Distributors of
FRESH AND FROZEN FISH