Lögberg


Lögberg - 16.11.1950, Qupperneq 8

Lögberg - 16.11.1950, Qupperneq 8
8 LÖGBEHG, FIMTUDAGINN, 16. NÓVEMBER, 1950 Úr borg og bygð Matreiðslubók Dorcasfélag Fyrsta lúterska safnaðar hefir nú til sölu splunk- urnýja matreiðslubók, er það hefir safnað til og gefið út; bók þessi er með svipuðum hætti og hinar fyrri, vinsælu matreiðslu- bækur, er Kvenfélög safnaðar ins stóðu að; þetta er afar falleg bók með fjölda gamalla og nýrra uppskrifta, sem koma sér vel á hvaða heimili, sem er. Matreiðslubók þessi kostar $1.50 að viðbættu 10 centa burð- argjaldi. Pantanir, ásamt andvirði, sendist: Mrs. A. MacDonald 11 Regal Ave. St. Vital Sími 205 242 Mrs. H. Woodcock 9 St. Louis Road, St. Vital Sími 209 078 eða til Columbia Press Limited, 695 Sargent Ave. Sími 21 804. ☆ The Dorcas Society of the First Lutheran Church will hold a Theatre Night, on Wednesday, November 22, at 8:30 p.m. at the Uptown Theatre. Everybody Welcome! ☆ Séra Bjarni A. Bjarnason, sem um mörg undanfarin ár hefir við góðan orðstír þjónað íslenzku söfnuðunum í Norður-Nýja- Islandi, er nýlega lagður af stað ásamt fjölskyldu sinni suður til Colorado, þar sem hann tekst á hendur prestsþjónustu innan vé- banda Sameinuðu lútersku kirkj unnar. Séra Bjarni hefir ekki 'verið sterkur á heilsu, og var honum að læknisfyrirmælum ráðlagt, að leita sér starfs í hlýrra og þurrara loftslagi; að þessum mætu hjónum er mikil eftirsjá úr íslenzka mannfélag- inu hér um slóðir. ☆ Groceries and Fruits, Lunch Counter, Pastries — Good Cor- ner. Suitable for an Icelandic person. Doing a nice business. Willing to sacrifice. Act fast on this one. Zailig, FOUR PROV- INCES INVESTMENT CO., 300 Main St. Phone 925-266 evenings 51-616. ☆ Þann 9. september síðastliðinn voru gefin saman í hjónaband að Wapella, Sask. Mr. Jóhann Johnson og Charlotte Elizabeth Harrison; brúðguminn, sem stundar nám í dýralækningum að Guelph, Ont., er sonur hinna kunnu merkishjóna, þeirra Mr. og Mrs. J. B. Johnson að Birki- nesi norðan við Gimli, en brúð- urin er dóttir Mr. og Mrs. John Harrison að Wapelle. ☆ In honour of Mrs. Eversleigh C. Thomas of Petroria, South Africa, formerly Freyja Olafs- son, the Lutheran Women’s League entertained at dinner and social on Friday, Oct. 20, at the Homestead. Covers were laid for 34. Mrs. Thomas who left in 1941 - with 300 Canadian nurses to serve with the Royal Canadian Army Medical Corps in South Africa, has with her husband been visiting her parents, Rev. and Mrs. S. Olafsson, Selkirk, Man., for the first time since she went overseas. Mrs. A. H. Gray the president, in welcoming the guest of honour expressed the high esteem in which she was held by all and called on Mrs. R. Marteinson who made the presentation of a gift on behalf of those present, many of whom were former members of her graduation class of the Winnipeg General Hospital. Helga Guttormson, Secty. ☆ Þann 8. þ. m. lézt að Spring- valley, Cal., Páll Guðmundsson frá Firði í Seyðisfirði; hann kom til Winnipeg 1888 nálega hálf þrítugur að aldri, bjó þar í 20 ár og var þektur þar fyrir dugn- að og valmensku; hann var í nokkur ár bóndi í Saskatchewan, síðar á Vancouvereyju, en síð- ustu tuttugu árin í Kaliforníu. Kona Páls, Dorothy Kjerúlf, dó fyrir allmörgum árum. Þrír syn- ir lifa Pál, Björgvin og Hump- hrey í San Diego og Guðmundur í Saskatchewan, og einn bróðir, Haraldur á Seyðisfirði. Páll var mesta hraustmenni, söngmaður góður, efnalega sjálfstæður og herramaður í allri framkomu. G. T. A. ' ☆ Þeir Snæbjörn S. Johnson fyrrum oddviti í Bifröstsveit, var staddur í borginni í fyrri viku ásamt Kristjáni syni sínum og Hermundi Jónassyni frá Árborg. ☆ Frú Sigrún Lindal kom sunn- an frá Los Angeles, Cal., um miðja fyrri viku; ók hún ein bíl sínum alla þessa löngu leið; frú Sigrún flaug austur til Toronto í lok sömu viku til fund ar við mann sinn og son, er þar reka timburverzlun í stór- um stíl. Keller-Thompson Bridal A quiet ceremony took place at the home of the bride, Nov. 4, at 7:00 p.m., when Jean Marie, the only daughter of Mr. and Mrs. Adam M. Keller of Camp Morton was united in marriage to Peter Thompson, eldest son of Mr. and Mrs. Peter G. Thomp- son of Gimli. Rev. Strozewski from Winnipeg Beach officiated. The bride was gowned m white satin with a Queen Eliza- beth collar and lily point sleeves edged with pleating. The full skirt was covered with a long satin train trimmed with pleated edging. A bonnet of satin outlined with pleating held the fingertip veil of silk illusion. The bride carried red roses and white mums. The bridesmaids were Miss Jane Keller of Arborg and Miss Eleanor Keller of Winnipeg, both cousins of the bride. Each wore the same styled moire laf- feta gown with a bolero, one was mauve and the other yellow. A dutch style bonnet caught with netting made their headdress. Their bouquets were of yellow and mauve tea roses. The attendants of the groom were Herman Arnason and his brother Thomas Thompson, both of Gimli. A reception was held at the Gimli Parish Hall, Gimli, Man. The happy couple will reside m Winnipeg. Expect Rigid Enforcement Of Traffic Laws Automobiles are becoming more essential and indispens- able to the business of making a living. They are becoming more numerous and, because of their power and speed potentialities, more dangerous. Without rigid rules, traffic would be chaotic and the accident toll gigantic. It is more necessary than ever that •all rules be rigidly enforced. The responsible motorist will observe the rules because he respects the rights of other motorists and knows that he must operate his car in an orderly manner. BE CAREFUL — THE LIFE YOU SAVE MAY BE YOUR OWN! Published in the interests of public safety by SHEA'S WINNIPEG BREWERY LTD. MD-269 — DÁNARFREGNIR — Hans Theodore A. Gíslason lézt á Deer Lodge sjúkrahúsinu hér í borg, miðvikudaginn, 8. nóvember. Hann var fæddur 17. marz 1889 að Stað í Grindavík, Gullbrigusýslu. Foreldrar hans voru séra Oddur V. Gíslason og kona hans, Anna Vilhjálmsdótt- ir. Hans gekk í herþjónustu 1916, barðist með 223. og 78 hersveit- unum á Frakklandi og særðist þá hættulega. Hann var með- limur í Army, Navy og Airforce Veteran Association. Hann læt- ur eftir sig einn bróðir, Gísla, að Deep Creek, Alta., og sex systur: Mrs. V. Stephanson, Win- nipeg; Mrs. Sadie O’Hara, og Mrs. William Fritz, Duluth; Mrs. T. Vigfússon, Arborg, Man.; Mrs. William O’Hara, Minne- apolis og Mrs. S. Ketilsson á Islandi. — Séra Valdimar J. Ey- lands jarðsöng. ☆ Carles Alfred Baker, 80 ára að aldri, andaðist að Johnson’s Memorial Hospital, Gimli, Man., þann 5. nóv. s.l. Hann var fædd- ur á Indlandi, og var faðir hans herforingi í þjónustu þar. Sem unglingsmaður mun hann hafa þjónað í her Englendinga þar í landi. Um 1895 kom hann til Englands, en átti þar stutta dvöl. Mun hafa komið til Canada um 1897. Þjónaði í þágu Manitoba- stjórnar um hríð. Settist að á Gimli 1903, og átti heima þar ávalt þaðan af. Um hríð var hann þar lögreglumaður, lengi friðdómari, og átti sæti í ýms- um nefndum, á langri dvöl sinni þar. Hann fann sig vel heima meðal Islendinga og átti marga vini og kunningja í hópi þeirra. Hann var maður rólegur og vin- samlegur í allri framkomu. Mun hann hafa átt lengsta óslitna dvöl allra enskumælandi manna á Gimli. Fyrri konu sína, Rosena Frances Baker, misti hann þar 1925. Þau áttu einn son, Alfred Charles Baker, nú til heimilis i San Francisco, Calif. Síðari kona hans er Mrs. Emma Metcalfe Earle, nú aldur- hnigin. — Útförin fór fram frá heimilinu og kirkju Gimli-safn- aðar að viðstöddu all-mörgu fólki. — S. Ólafsson ☆ Þjóðræknisdeildin „F R Ó N" þakkar hér með þeim hr. Sveini Sveinssyni Arborg, Man. og Jóhanni Sigmundssyni 1009 Sherburn St., Winnipeg, nú í Vancouver, B.C., fyrir blöð og bækur gefnar í bókasafn deild- arinnar. Innilegt þakklæti og megi ykkur báðum líða sem bezt. Fyrir hönd deildarinnar FRÓN J. Johnson, bókavörður ☆ Mr. and Mrs. Harold R. Ander- son, whose wedding took place October 21st in Gethsemane Lutheran Church, Berkley, Michigan, have returned from their wedding trip to Niagara Falls. Mrs. Anderson was Misa Lois Marie Blondal, daughter of Mr. and Mrs. Theodore J. Blondal, 1980 Cass Boulevard, Berkley,. Michigan, formerly of Winni- peg. Mr. Anderson is the son of Mr. and Mrs. Carl R. Anderson, 825 LeRoy Avenue, Ferndale, Michigan. / Lois is a 1948 graduate of Berkley High School. Harold was graduated from Michigan College of Mining and Techno- logy, Houghton, in June of 1950, and was employed in Ann Arbor, Michigan, prior to joining the army. Mrs. Anderson will remain in Berkley during her husband’s absence with the United States armed forces. ☆ Mr. Ólafur Freeman banka- stjóri frá Battineau, N. Dak. kom til borgarinnar síðastliðinn laugardag ásamt frú sinni og dóttur; þau héldu heimleiðis á þriðjudaginn. New Provincial Telephone Directory Gimli: It will pay you to list your winterized houses with me now. Extensive accommodation is required by airforce families moving in. Violet Einarson, 30-2nd Ave. Phone 72, Gimli / * Mr. Freeman Einarsson nkis- þingmaður í North Dakota, Miss Kristbjörg Kristjánsson frá Mountain og Hannes Kristjáns- son bróðir hennar frá Seattle, voru stödd í borginni á þriðju- daginn. Lögberg iriti Mr. Einarsson e f t i r kosningaúrslitunum í North Dakota viðvíkjandi ís- lenzkum frambjóðendum, og lét hann blaðinu eftirfarandi upplýsingar í ljós: Guðmundur Grímsson hæzta- réttardómari kosinn til 10 ára gagnsóknarlaust. Freeman Ein- arsson kosinn í þriðja sinn á ríkisþing. Sam. Samúelson end- urkosinn Sheriff. John Axdal County féhirðir og Freeman Hall County Commissioner. Þau tíðindi gerðust og í á- minstum kosningum í North Dakota, að 28 ára lögfræðingur, íslenzkur í báðar ættir, Elmo Kristjánsson var kjörinn dóms- málaráðherra með geisilegu afli atkvæða; hann er sonur Lárusar Kristjánssonar og konu hans Guðrúnar Sveinsdóttur, sem búa skamt suður af Akra í Pembina- héraði. ☆ Mr. Ólafur N. Kardal, hinn vinsæli tenórsöngvari frá Gimli, lagði af stað suður til Minne- apolis, Minn., á mánudaginn var til frekara söngnáms þar í borg- inni; hann bað Lögberg að flytja vinum sínum, þeim, er honum vanst eigi tími til að taka í hendina á, sínar hjartfólgnustu kveðjur. ☆ Axel Sigmar 67 ára að aldri, lézt að heimili sínu 715 Gould- ing Street hér í borg síðastliðinn laugardag; hann var fæddur á Hólum í Reykjadal 2. júlí 1883. Hann lætur eftir sig ekkju og tvö börn; hann átti árum saman við vanheilsu að stríða; hann var bróðir Dr. Haraldar Sigmars og þeirra systkina. — Útförin fór fram frá Fyrstu lútersku kirkju á þriðjudaginn. Séra Valdimar J. Eylands jarðsöng. ☆ The Evening Alliance of the First Federated Church will hold a Tea in the Church Parlor on Saturday November 18th from 2.30 to 5 p.m. ☆ Síðastliðið laugardagskvöld varð bráðkvaddur hér í borg- inni Mr. Frank Leslie McMahon, 50 ára að aldri; hann var giftur íslenzkri konu, Láru Bjarnason frá Elfros, Sask. Hann var jarðsunginn í gær frá Mordue-útfararstofu af séra Valdimar J. Eylands. ☆ A: — Hvert ætlarðu með þenn an hest? B: — Til dýralæknis. A: — Má ég athuga hann ofur- lítið — ég skal strax segja þér, hvað er að honum. A: — (Eftir nákvæma skoðun): — Það gengur ekkert að hest- inum — hann er gallhraustur. B: — Já, ég veit það. A: — Til hvers ertu þá að fara með hann til dýralæknis? B: — Af því að hann á hestinn. ☆ Nýir stafir höfðu verið mál- aðir yfir kirkjuhliðið. Þar stóð: Þetta er hlið himnanna. En meðan stafirnir voru að þorna, var hengdur upp bréf- miði með þessum orðum: Gerið svo vel að fara hina leiðina. Hún: — Eigum við að fara út og skemmta okkur í kvöld? Hann: — Nei, ætli við verðum ekki að heimsækja foreldra þína! Telephone users in Manitoba’s rural districts will discover many changes in the telephone directory distributed this mónth by the Manitoba Telephone Sys- tem. The new directory has been made larger — it is now nine by eleven inches. Previous editions were seven hy ten inches. The directory now closely re- sembles the Greater Winnipeg telephone directory. Advertise- ments on the cover have been discontinued and the cover is green with the Manitoba Tele- phone System’s crest, title and the provincial emblem of a buf- falo. Telephone officials say this directory will remain in effect for 12 months — that is until November, 1951. To facilitate easier reading the book has been set in three columns and it contains 176 alphabetical pages as well as 92 classified pages. The value of the classified pages has been proven in other directories and tele- phone officials urge users to make full use of the “Yellow Pages” of the book. This section contains a complete list of busi- ness establishments of every description as well as firm advertisements. The classified directory is, of course, in alpha- betical order, with sub-heads arranged according to the types of business firms listed. A total of 54,000 directories have been printed to be dis- tributed to Manitoba telephone subscribers exclusive of the Greater Winnipeg area. Mr. Helgi Einarsson fiskkaup- maður frá Lake St. Martin, leit inn á skrifstofu Lögbergs á fimtudaginn; er hann frábær at- orkumaður, greindur vel og fróður um margt; hann stundar enn sumar og haust fiskiveiðar á Winnipegvatni, þótt kominn sé yfir áttrætt og lætur engan bilbug á sér finna. ☆ Mr. og Mrs. Óli Johnson frá Vogar, voru stödd í borginni um miðja fyrri viku. MESSUBOÐ Fyrsta Lúterska Kirkja Séra V aldimar J. Eylandfc Heimili 776 Vir-tor Street. Sími 29017. — Guðsþjónustur á hverjum sunnudegi: Á ensku kl. 11 f. h. Á íslenzku kl. 7 e. h. Sunnudagaskóli kl. 12.15 e. h. Allir ævinlega velkomnir; ☆ Lúterska kirkjan í Selkirk Sunnud. 19. nóv. Ensk messa kl. 11 árd. Sunnudagaskóli kl. 12. Ensk messa kl. 7 síðd. Allir boðnir velkomnir. S. Ólafsson ☆ — Churchbridge Preslakall Sunnudaginn þann 26. nóv. Messað á ensku í Konkordia kirkjunni kl. 1.30 síðdegis. Allir boðnir og velkomnir . J. Fredrikson Séra Skúli Sigurgeirsson kom til borgarinnar á mánudaginn norðan frá Langruth, þar sem hann flutti guðsþjónustu um helgina. ☆ Gefið til Sunrise Lutheran Camp Miss Anna J. Benediktson Gimli $5.00 í minningu um góða vinkonu Mrs. Oddur Anderson. Mr. og Mrs. Ingim. Sigurdson Lundar $5.00 í minningu um hjartkæran æskuvin Kristján Tómasson. Móttekið með innilegu þakklæti Anna Magnússon, Box 296, Selkirk, Man. KAUPENDUR LÖGBERGS Á ÍSLANDI Gerið svo vel að senda mér sem fyrst greiðslu fyrir yfirstandandi árgang Lögbergs, kr. 50.00. Dragið ekki að greiða andvirðið. Það léttir innheimtuna. Æskilegt að gjaldið sé sent í póstávísun. Þeir sem eiga ógreidda eldri árganga, eru vinsamlega beðnir að snúa sér til mín. BJÖRN GUÐMU N DSSON SKÓLAVÖRÐUSTIG 17 REYKJAVIK ;«(C(ctcw««e«!c«>ctc(etctctKtctetctc««ietc<cictctcic<c««‘((<,<| ^epptleg jolagjöf! Það er gamall og góður siður, að gleðja vini sína um jólin; það eru ekki ávalt dýrustu gjafirnar, sem veita hina dýpstu og sönnustu ánægju; hitt ræður meira um, hvað þær tákna, og hversu varanlegt gildi þeirra frá minninga — og menn- ingarlegu sjónarmiði er. — Lögberg hefir yfir sextíu ára skeið haldið uppi þrotlausri baráttu fyrir viðhaldi íslenzkr- ar tungu í þessu landi, heilbrigðum þjóðræknislegum metn- aði og sérhverju því, er að þjóðhollustu og öðrum borgara- legum dygðum lýtur; öllum slíkum málum vill blaðið veita óskipt fulltingi í framtíðinni án hiks eða efa. — Jólagjafa- ráðgátan verður greiðast leyst með því að kaupa Lögberg og senda það vinum bæði hér og á íslandi. FYLLIÐ ÚT EFTIRFARANDI EYÐUBLAÐ: THE OOTjUMBIA PRESS IjIMITEI) 695 Sargent Avenue, Winnlpeg, Man. SendiB Lögberg vinsamlegast til: Nafn.......................................... Áritun......................................... Hér með jylgir $5.00 ársgjald fyrir blaðiö Nafn gefanda.................................... Áritun.........................................

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.