Lögberg - 04.01.1951, Blaðsíða 8

Lögberg - 04.01.1951, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN. 4. JANÚAR, 1951 Listi yfir gjafir í Byggingarsjóð „STAFHOLT", Blaine, Wash. — Frá 28. júní, 1959 Úr borg og bygð Malreiðslubók Dorcasfélag Fyrsta lúterska safnaðar hefir nú til sölu spiunk- urnýja matreiðslubók, er það hefir safnað til og gefið út; bók þessi er með svipuðum hætti og hinar fyrri, vinsælu matreiðslu- bækur, er Kvenfélög safnaðar ins stóðu að; þetta er afar falleg bók með fjölda gamalla og nýrra uppskrifta, sem koma sér vel á hvaða heimili, sem er. Matreiðslubók þessi kostar $1.50 að viðbættu 10 centa burð- argjaldi. Pantanir, ásamt andvirði, sendist: Mrs. A. MacDonald 11 Regal Ave. St. Vital Sími 205 242 Mrs. H. Woodcock 9 St. Louis Road, St. Vital Sími 209 078 eða til Columbia Press Limited, 695 Sargent Ave. Sími 21 804. ☆ BRÉF FRA INGU Úlgefandi Soffanías Thorkelsson Þetta er stór bók, nálega 400 blaðsíður að stærð, og vönduð mjög að frágangi; innihald henn- ar er harla fjölbreytt, og þeir margir, er láta til sín heyra handan móðunnar miklu. Þessarar nýju bókar verður frekar minst á næstunni. Þetta er afar ódýr bók, kostar aðeins $3.50 í bandi. Ágæt jólagjöf. — Pantanir sendist Björnsson Book Store, 702 Sargent Ave., Winnipeg. ☆ Mr. og Mrs. R. Younger frá Exeter, Ont., hafa dvalið í borg- inni um hátíðirnar; er Mrs. Younger dóttir þeirra Mr. og Mrs. J. G. Jóhannson, Arlington Street. ☆ Mr. Skúli Sigfússon frá Lund- ar, fyrrum þingmaður St. George kjördæmisins, dvaldi í borginni um hátíðirnar ásamt frú sinni; eru þrjú börn þeirra hjóna hér búsett. ☆ Heklu-fundur næstkomandi mánudag, 8. janúar. Áríðandi að félagar mæti. ☆ The Women’s Association of the First Lutheran Church will hold its next meeting Tuesday January 9th in the Church Parlor at 2:30 p.m. ☆ Mr. og Mrs. Vigfús Sigurðsson frá Oak Point, Man., hafa dvalið í borginni síðan um jólin. ☆ Gefin saman í hjónaband af séra Sigurði Ólafssyni í Selkirk á gamlársdag, Haraldur Geir Peterson, Gimli, Man. og Anna Florence ísfeld, Winnipeg Beach. Við giftinguna aðstoðuðu Helga Louise ísfeld, systir brúðarinn- ar, og Baldvin Peterson, bróðir brúðgumans. Giftingin fór fram á prests- heimilinu. Rovatzos Flower Shop 253 Notre Dame Ave. WINNTPEG MANTTOBA Bus. Pbone 27 989—Res. Phone 36 151 Our Specialtíes: WEDDING CORSAGES COLONIAL BOUQUETS FUNERAL DESIGNS Mlss K. Chrlstie, Proprietress Formerly with Robinson & Co. ICELANDIC CANADIAN CLUB NEWS The Annual Banquet and Dance of the Icelandic Canadian Club will be January 26, this year in the Blue Room of the Marl- borough Hotel. Jimmy Gowler orchestra will furnish the music, which will be both modern and old time tunes. Tickets may be had from any member of the executive or from Mrs. W. S. Jonasson ticket convener. The Regular monthly Meeting of the club will held Monday, January 8, in the lower audi- torium of the First Federated church, Banning St., at 8.15 p.m. The date of the meeting was cbanged due to the dance being Jan. 26. There will be important business to discuss, so all mem- bers are urged to attend. A social hour will be enjoyed after the meeting. ☆ Þann 29. desember síðastlið- inn lézt á Deer Lodge sjúkrahús- inu Wilhelm Axel Kernested fæddur í North Dakota 28. nóv- ember árið 1889. Hann var jarð- sunginn frá United church í Ashern á miðvikudaginn þann 3. þ. m. Hinn látni lætur eftir sig ekkju sína, Hilmu, og eina dóttur, Örlu (Mrs. Brown) í Winnipeg, einnig tvo bræður, Carl að Oak View og Jóhann, búsettan að Narrows, svo og þrjár systur, Mrs. J. Thorvard- son, Winnipeg, Mrs. Ritchie í Chicago og Miss Katrín Kerne- sted við Narrows. ☆ Reykjavík 16/11 ’50 Kæri ritstjóri: Við erum hérna þrjár 17 ára stúlkur, sem langar til að kom- ast í bréfasamband við myndar- lega pilta í Canada á aldrinum 18—22 ára. Leitum við því til yðar í von um að þér vilduð reyna að greiða götu okkar í þessu máli. Myndir þyrftu að fylgja bréf- unum, þó að ekki væru nema lélegar, aðeins ofurlítil hug- mynd um tilvonandi pennavin. Líka væri æskilegast, að þeir væru góðir kunningjar. Með fyrirfram þakklæti Guðrún Marinósdóttir Öldugötu 59 Reykjavík, Iceland. Guðrún Eyjójfsson Sólvallagötu 53 Reykjavík, Iceland. Ragnheiður Thórðardóttir Sólvallagötu 53 Reykjavík, Iceland. ☆ — í FLÓANUM — Gömul vísa: Þegar ég í Flóann fer flest gengur með snilli! Hrekjast gerir hringaver helvítanna á milli. Bragarbót, á ferð um Flóann: Þegar ég í Flóann fer flest gengur með snilli gleðst ég við hvað orðið er örstutt bænda á milli er hér byggja og búa vel, brestur aldrei töðu, draga heim með dráttarvél drjúgan feng í hlöðu. A. G. E. Mr. and Mrs. Kristvin Helga- son of Chicago are visiting Mr. Helgason’s parents, Mr. and Mrs. E. Helgason, MacMillan Court, Winnipeg. Kris Helgason grew up in Kandahar, Sask., and at an early age went to Chicago. He is a veteran of World War II and served overseas and is at present an English instructor. in a Chicago university. June Warren Helgason is a writer and is vice-president of a publishing company. ☆ Hinn kunni tenórsöngvari Ól- afur N. Kardal frá Gimli, sem nám stundar í Minneapolis, Minn., lagði af stað þangað suð- ur á mánudagskvöldið eftir að hafa dvalið hjá fjölskyldu sinni á Gimli síðan fyrir jól. Mr. Kar- dal sýnir lofsverðan dugnað við nám sitt; hann sækir námstíma fjórum sinnum í viku, en vinn- ur jafnframt fyrir sér alla virka daga. ■ ☆ Áskrifendur að hinu ágæta riti fröken Halldóru Bjarnadóttur, Hlín, eiga þess nú kost að fá ritið í sínar hendur; það kostar 50 cents; um afgreiðslu annast Mrs. J. B. Skaptason 378 Mary- land Street. Sími 36 975. ☆ Mr. Ari Johnson frá Arborg var staddur í borginni í fyrri viku; kom hann vestan frá Wynyard, Sask. ☆ Gefin saman í hjónaband af séra Sigurði Ólafssyni í Selkirk þann 23. des.: Stefán Guðmund- ur Johnson, frá Gimli, Man. og Ingibjörg Vigfússon^ Riverton, Man. Við giftinguna aðstoðuðu Guðrún Björg Vigfússon, systir brúðarinnar, og Frank Cran- show, McDonald, Man. Giftingin fór fram á prests- setrinu. ☆ Mrs. Pauline McCabe frá Riv- erton var stödd í borginni í fyrri viku. ☆ Mr. Hjalti Tómasson frá Minneapolis, Minn., hefir dvalið í borginni um hátíðirnar ásamt frú sinni og syni. Mrs. Tómas- son er dóttir þeirra Mr. og Mrs. Marino Thorvaldson, Banning Street. VEÐURSPÁR Veðurspár hafa lengi verið tíð kaðar hér á landi, og töldu menn sig geta ráðið væntanlegt veður- far af ýmsum fyrirburðum og veðri ákveðna daga. Skal hér til gamans birt frásögn Jónasar á Hrafnagili í Islenzkum þjóðhátt- um um það, hvað menn töldu veðurfar páskavikunnar boða: Illviðri á pálmasunnudag boð- ar 24 daga umhleypinga. Ef þá er fagurt veður, boðar það lítinn gróða árs. Ef dimmviðri er og drífa á föstudaginn langa, verður gott grasár. Eftir föstudeginum langa bregður veðri allt til kongsbæna dags, eða frá 4. í páskum til upp- stigningadags. Eftir honum fell- ur vorvertíð. Ef páskar eru snemma og skarpt er frost með sólskini, boð- ar það töðubrest það sumar. Góupáskar boða annað hvort af- ar hart eða einmuna gott vor. Sumarpáskum fylgir harður vetur. Það, sem viðrar á 4. pásk- um, mun haldast til Jónmessu. Sjaldan er sama veður á Páska dag og pálma. ☆ Uppruni eyrnahringanna. — í gömlu ævintýri segir svo, að Sara hafbverið mjög afbrýðisöm vegna Hagar, ambáttar Abra- hams, og Abraham hafi gert allt sem hann gat til þess að milda reiði konu sinnar. En eitt sinn sór Sara í bræði sinni, að hún yrði ekki ánægð fyrr en hún hef- ði vætt fin"ur sínar í blóði Hag- Gunnar Hjartarson, Ethridge, Mont. $500.00; Sigrún Símonar- son, Olympia, Wash. $50.00; Einar Símonarson, Lynden, V/ash. $500.00. Gefið í minningu um Sigríði Paulson, Mrs. Oli Stevenson, Mrs. Joe Northfields, Mountain, N.D., Mrs. Valdim. Bjornson, Akra, N.D. $15.00. Pí. Roberis. Wash. J. G. Johnson $5.00; Jakobína Johnson $20.00; Gus. og Ingólfur Iwersen $200.00. Bellingham. Wash. Sarah S. Goodman $100.00; T. B. Ásmundson $100.00; Jacob Westford $200.00; Lestrarfélag KÁRA, upp í húsgögn, $100.00. San Francisco, Calif. Ellis L. Stoneson $500.00; Henry Stoneson $500.00; Fred H. Thorarinson $200.00. Blaine, Wash. Mr. og Mrs. Guðni Davidson $100.00; John B. Peterson $25.00; J. J. Westman $100.00; Jón Trausti í minningu um M. G. Johnson $3.00; Sarah Johnson (M. J.) $20.00; Elin Carpenter $500.00; J. J. Straumford $500. 00; Andrew Danielson $500.00; Guðrún Salómon $100.00; Oddur Sigurdson $50.00; M. M. Baker og sonur $100.00; Sigríður Paul- son $50.00; Franklin Johnson $20.00; F. W. Fossberg $10.00; Wm. Ogmundson $50.00; Fred Ogmundson $50.00; Elías Gud- mundson $100.00; Ingvar og Anna Goodman $100.00; Jónas og Jóhanna Jónasson $200.00; Si^urjón Björnson $20.00; Þjóð- ræknisfélagið Aldan, upp í ljós, $190.00; „Jón Trausti“ Minning, M. G. Johnson $50.00; Sæun Holm, í minningu um Gunnar Jóhannesson Holm, fæddan að Kóreksstöðum í Hjaltastaða- þinghá 1867, dáinn að Marietta, Wash. 30. apríl 1942, mesti sæmd armaður 1000.00; Skapti Olason $250.00; Hannes Teitson $5.00; Gísli Olafson $9.40; Offur við messur frá 15. júní—des. 1950 $118.00; samtals $7.210.94. ar. Abraham datt þá snjallræði í hug. Hann boraði göt í eyru Hagar, og blóðdropa þá, sem vætluðu úr sárunum, færði harn Söru, svo að hún gæti haldið eið sinn. Abraham setti hins vegar sem þjáningabætur fagra gullhringi í götin á eyrum Hagar — og síðan hafa allar fagrar honur borið eyrnahringi. ☆ Gestgjafi: Og þetta er mynd af langa-langa-langafa mínum. Gestur: Dásamlegt! Hann virð ist ekkert vera eldri en þér. ☆ Blake: Hvers vegna hefir kona aldrei verið forseti? Drake: Veistu það ekki að for- seti verður að vera 35 ára. ☆ ÚR EINU RÍKINU I ANNAÐ Hann Jón átti erindi í ríkið. Svo oft, að það furðaði mig Svo raskaðist áfengisrútan, því Ríkið, það flutti sig. Þá ók hann í Austurríki og æfði þar gítarspil. Söng undir á svartadauða, sem þar var nógur til. Svo hækkaði verðið á víni, vindlum og tóbaki. Þá drógst hann í Dýraríkið og drákk meir en úlfaldi. Af fjárþröng í fylliríi, Hann fargaðl sínum bíl. Fór svo í Rándýraríkið, ríðandi á krókódíl. —(ísl. Gíslason) Listi af gefendum til Elliheimil- isins í Blaine, Wash. Safnað af Þj óðræknisdeild „V E S T R A", Seaítle, Wash. frá des. 1949 til des. 1950. Mr. og Mrs. G. Olason $10.00; Mrs. Chas Goucher $10.00; Mrs. Z. B. Johnson $5.00; Mr. og Mrs. H. Walters $2.00; Miss Sngný Snydal $2.00; Mr. og Mrs. A. J. Mitchell $1.00; Mrs. C. W. Powell $3.00; A. Freind $3.00; G. Árnason $10.00; Mr. og Mrs. Jón Magnússon $35.00; Mr. og Mrs. J. J. Middal $35.00; Miss ingib. Matthíasson $50.00; Mr. og Mrs. Dennie Page $10.00; Mrs. Björg Thordarson $10.00; Mrs. J. F. Williams $5.00; Margrét Wandrey $10.00; Mr. og Mrs. C. H. Oddson $10.00; Mr. og Mrs. Geo. Solomon $5.00; Mrs. Sarah Erlendson $10.00; Mrs. H. J. Skonseng $5.00; Mr. og Mrs. T. Hodgson $5.00; Mrs. Freda Mc- Donald $10.00; Mr. Emil Gísla- son $5.00; Mr. og Mrs. Clark Goodman $50.00; Mr. og Mrs. T. E. McLaughlin $5.00; A Frined $5.00; Mr. og Mrs. R. Magnús- son $5.00; Mr. og Mrs. K. F. Frederick $10.00; Mr. og Mrs. Th. Sigurdson $10.00; Mr. og Mrs. Henrick Erirkson $10.00; Kasner Market $5.00; Bowie. Eletric Co. $10.00; Glen J. Twigg $5.00; Wiggen og Son Mortuary $50.00; Helgi Thord- arson $5.00; Ulvar Borgford $10.00; Chris Christianson $5.00; Mrs. A. C. Tilden $10.00; Mrs. Fríða Hermanson $5.00; Krist- jánson Bros. $15.00; Mr. og Mrs. H. Kristjánsson $3.00; Valdimar Kristjánsson $5.00; Mr. og Mrs. Steve Scheving $10.00; Mr. og Mrs. Ted. Samúelson $25.00; Mrs. S. K. Thordarson $50.00; Mr. Sveinn G. Richter $40.00; Rev. og Mrs. Harald Sigmar $10.00; Mrs. Margaret George $10.00; Mr. og Mrs. Tani Björn- son $5.00; Mr. og Mrs. Ray Ola- son $5.00; Interest on Bank Dpt. 21.52; S. B. Johnson $10.00; Mrs. S. Eyjólfson $5.00; Miss Anna Björnson $10.00; Gilbert Björn- son $20.00; Mrs. Thos. Vatnsdal $2.00. George Goódman $100.00; E. Goucher $5.00; Mrs. Sarach Johnson $10.00; Mrs. Theo. B. Björnson $5.00; Mr. S. S. Thord- arson $20.00; — alls $794.52. Aðrar gjafir frá Seattle, Wash. S. H. Christianson $500.00; Liberty Church $100.00; Lillian Mix $5.00; Runi Thorlakson $250.00; Kvenfélagið Eining $100. 00; Dr. J. S. Árnason $100.00; Mrs. H. C. Butterworth $5.00; Th. Vigfússon Family Furnit $120.00; Sigurbjörn Johnson $15.00; — alls $1195.00 + $794.52 alls til 19. des. 1950 sem ekki hefir áður verið auglýst $1989.52. Þessir listar hér að ofan skýra sig sjálfir. Nú er heimilið full- smíðað, og telur sem stendur 34 vistmenn og hefir pláss fyrir 20 til viðbótar. Nefndin skorar á þá íslendinga, sem hafa í hyggju að flytja inn á Stafholt, að senda skriflega beiðrti um pláss, og það sem allra fyrst. Stefna nefndarinnar er, að MESSUBOÐ Fyrsta Lúterska Kirkja Séra Valdimar J. Eylanda. Heimili 776 Victor Street. Sími 29017. — Guðsþjónustur á hverjum sunnudegi: Á ensku kl. 11 f. h. Á íslenzku kl. 7 e. h. Sunnudagaskóli kl. 12.15 e. h. Allir ævinlega velkomnir; ☆ ' — Argyle Prestakall — Guðsþjónustur 7. jan. — Brú kl. 2 e. h. Baldur kl. 7 e. h. Ársfundur eftir messu að Baldur. Eric H. Sigmar ☆ Lúterska kirkjan í Selkirk Sunnud. 7. jan. Ensk messa kl. 11 árd. Sunnudagaskóli á hádegi. Islenzk messa kl. 7 síðd. Allir boðnir velkomnir. S. Ólafsson þetta heimili verði í lengstu lög íslenzkt og að starísfólkið tali íslenzkt mál, svo að heimilið megi taka á sig íslenzkan svip, vitandi þó að þetta er aðeins tímaspursmál. Þess vegna er bráðnauðsynlegt að landar leggi inn beiðni án tafar, en dragi það ekki á langinn, jafnvel þó að dráttur yrði á að þeir flyttu inn, mundi nefndin halda plássinu fyrir þá í lengstu lög. Neyðið ekki nefndina til að taka inn annara þjóða fólk. — Heimilið verður að vera full- skipað, ef það á að bera sig fjárhagslega, og það verður að bera sig. Gerið svo vel að láta kunn- ingja yðar og vini vita um þetta, það getur haft góðar afleiðing- ar fyrir þá, og hjálpar nefndinni til að ná þeim tilgangi sem hún stefnir að, nefnilega, að „Staf- holt“ verði, að minsta kosti fyrst um sinn, íslenzkt heimili fyrir íslendinga. Þess skal getið, að það er nú útistandandi mikið fé í loforð- um, þar með um $7000.00 frá San Francisco, og verður það auglýst jafnóðum og það kemur inn. Blaine, Wash. 20. des, 1950. Fyrir hönd nefndarinnar, Andrew Daníelson, skrifari. Minnist BETEL í erfðaskrám yðar >0<=>0<=>0C 50C^) Innilegar óskir um gott og gæfuríkt ár! Við þökkum Islendingum ánægjuleg viðskipti á árinu, sem leið, og væntum þess að þau fari í vöxt á hinu nýbyrjaða ári öllum aðiljum til gagns og gleði. Munið hinn vingjarnlega stað þar, sem vinir fagna vinum! OXFORD HOTEL Sími 926 712 216 Notre Dame Avenue JOSEPH STKPNUK Prexident S. M. HENDRICKS Mnnager 0=^ ■>»<------------->n<----->»<------>"<-----—>oc ^tctextetetexxxtextgxtcxxtextcxtetgtctgxtexxtexxtwetewtcwteKtcietetctctcietcxic Wishlng All the 1 Compliments 1 of the 1 Season i i SHEA'S WINNIPEG BREWERY LTD MD 275 Til fróðleiks og skemmtunar í Ijóðum og lausu móli

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.