Lögberg - 19.04.1951, Blaðsíða 3

Lögberg - 19.04.1951, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 19. APRÍL, 1951 3 Um daginn og veginn Reykjavík, 27. marz 1951, á afmælisdegi síðasta Heklugoss. Eftir SIGURÐ BALDVINSSON póstmeistara í Reykjavík (Samið einungis fyrir Lögberg) KÆRI RITSTJÓRI: Eins og tíðrætt var í blöðum hér heima var fádæma rigninga- tíð á Austur- og Norðurlandi á s-h sumri. Varð heyfengur bænda því bæði rýr og hrakinn og illur til fóðurs. Úr þessu var reynt að bæta með fóðurbætis- kaupum og heykaupum úr öðr- um héruðum. Auk þess söfnuðu félagssamtök bænda all-miklu fé og heygjöfum frá Suður- og Vesturlandi. Eigi að síður var uggur í mönnum á óþurkasvæð- unum. Yrði vetur harður þótti illa horfa með skepnuhöld, því þó nokkurs væri aflað af heyi «1 viðbótar heimafeng, mun ó- víða hafa verið um að ræða gnægð heyja, síst óhrakinnna. — Nú fór svo sem verst gegndi. Vetur settist upp snemma, harð- ur og snjóasamur. Má heita að úrtökulitlar snjókomur, illviðri og frosthörkur haldist austan- °g norðanlands allan veturinn til þessa dags. Stöku sinnum gert blota, sem ekki hefir nægt til þess að beitiland nýttist, heldur hleypt í storku og harð- fenni, sem allt hefir hulið, og gert fullkomið jarðbann. Þó veður hafi eigi verið jafn hörð, né fannfergi eins miðið sunnan litið er í annála verður þetta og enn betur ljóst, því þar er ærið oft getið fellis, jafnvel manna, sem dýra, í svipuðu harðæri. Fyrir 100 árum síðan, veturinn 1850—’51, er sagt frá svipuðum harðindum á Norður- landi. Féll þá búpeningur all- víða og jafnframt varð nokkur manndauði sökum bjargar- skorts. — Er raunar furðulegt, þegar á allt er litið, samgangna- erfiðleika, lélegan húsakost, kulda og myrkur þeirra tíma, að ekki fór verr en sögur greina. Nú er öldin önnur. Þó enn sé margt um veðurfarið rætt og því engin lofgjörð sungin, gætir nú lítt ótta manna þess vegna. Og þótt ekki væri annað, hversu mikill er sá munur, að geta mætt harðindunum með margs konar nýjum úrræðum og lifað óttalausu lífi þó mótdrægt ger- ist! — En reynsla þess vetrar, sem nú líður að lokum, mun eigi að síður festast mörgum í minni og verða til varnaðar á ýmsan veg. Menn sjá nú, að þó veður hafi verið hlýrra hér á landi og „landsins forni fjandi“ — hafísinn, naumast gert vart við sig um langt skeið, má enn vænta harðæris á norðurhveli, og sjálfsagt er að vera við slíku búinn. Sennilega fjölgar snjó- bílum hér á næstu árum og kemur þá reynsla Canadabúa í góðar þarfir. íslausa vetur þarf ekki að óttast langvarandi tepp- ur á samgöngum með ströndum fram, því nú eiga Islendingar nægan kost vélknúinna báta og stórra skipa. Upp um héruð og dali munu snjóýtur koma að æ meira liði við ruðning veganna og bifreiðar og dráttarvélar veita tryggingu í aðdráttum en snjóbílar þar sem önnur farar- tæki þrýtur og loks yrðu flug- vélar sendar með björg til þeirra staða, sem lokast kynnu öðrum farartækjum. Einkum mundi „Helicopter“-vélin geta komið að miklu liði við sjúkraflutn- inga og flutning smávarnings og pósts og er illt til að vita, að fyrsta vél þeirrar tegundar, sem sýnt hefir „listir“ sínar hér, skyldi ekki festast í eigu lands- manna. — Nú er þannig svo komið, að íslendingar lifa ekki einungis óttalausu lífi, þrátt fyrir marg- víslega óáran, s. s. síldarleysi, fjárpestir, rigninga sumur og vetrarharðindi, heldur færast á margan veg í aukana til þess að sigrast á duttlungum náttúrunn- ar, og hafa á prjónunum marg- víslegar stórframkvæmdir til þess að auka afkomu-öryggi þjóðarinnar, lífsþægindi og menningu..— Það er annars eðl- is en lífsótti, þó margvíslegar áhyggjur og áhætta steðji að. Slíkt verður hvergi umflúið á jörðu hér, — enn sem komið er. ísland mun verða grætt og bætt á næstu árum í stærra stíl, en menn hefir dreymt um til skamms tíma, og lífsöryggi og lífskjör batna enn til muna. Og í yfirstandandi örðugleikum hlýnar mörgum í hug og hjarta að kærir vinir og frændur vest- an hafs rétta oss aftur og aftur bróðurhönd yfir hafið í ræktar- hug. Fagurt áform þeirra um nýjan gróðurreit á hinum ginn- helga stað allra Islendinga, Þingvöllum við Qxará, mun enn mjög treysta tryggðabönd ætt- stofnsins í álfum tveim. Og um þann gróðurreit mun anda þýð- um blæ ættrækni og kærleika — austan og vestan. I dag, á -7. degi einmánaðar,, hefir lofthiti á íslandi, eftir langvarandi kuldatíð, komist upp og yfir frostmark. Smá- fuglunum, sem beðið hafa þögl- ir á húsaþökunum í hundraða tali undanfarna mánuði, eftir út- látinni máltíð hjartagóðra borg- ara, er nú orðið „létt um róm- inn“. Söngur þeirra hefir oft átt minni hljómgrunn í hjörtum mannanna. En sameiginleg þrá eftir ljósi og yl getur runnið saman í lofsöng til lífsins og bor- ist hátt á vængjum flugverunn- ar og andans, e. t. v. víða vegu, milli himins og jarðar. Kærar kveðjur frá Islandi, S. Baldvinsson lands, telja gamlir menn, að eigi hafi eins mikill og jafn snjór haldist hér á 40 undanförnum árum, enda eigi orðið eins lang- varandi ófærð á vegum og ill bifreiðum síðan bifreiðanotkunj hófst hér á landi. — Vegasam- band milli Reykjavíkur og Suð- urlandsundirlendis hefir þó eigi lokast til langframa, og má þakka það snjóýtum og Krýsu- víkurveginum, sem oftast hefir reynst fær, svo verulegar trufl- anir á mjólkurflutningum til hæjarins hafa ekki orðið. — Hins vegar hefir vegurinn um Þingvelli verið ófær vikum saman og Hellisheiði alófær enn. Norðanlands og austan hafa samgöngur og flutningaörðug- leikar á landi verið með fádæm- um. Fjallabyggð og Mývatns- sveit verið að mestu útilokaðar frá öllum samgöngum síðan um áramót. I Eyjafirði hafa og orð- ið miklir samgöngutálmar. — Nlj ólkurflutningar til Akureyr- ar orðið að fara fram á sleðum sumstaðar hefir nokkuð ver- lð viðkomið dráttarvélum. Hefir h d. tekið allt að 7 stundum að komast milli Grundar og Akur- eyrir. Bifreiðir hafa alloft kom- lð að litlum eða engum notum 1 Akureyrarbæ. — Á Fljótsdals- éraði hafa verið fádæma sam- gönguerfiðleikar og vegurinn um Fagradal frá Reyðarfirði lengi verið lítt fær og oft alófær Hreiðum. Var nýlega sagt frá Pvi í útvarpsfrétt, að er upp rof- aðl væri Fljótsdalshérað sem em samfelld jökulbreiða yfir að lta; -7 Mikil bót hefir orðið að sujobíl af nýrri gerð (frá Can- ^ua), sem fenginn var hingað 1 reynslu og sendur var norð- Ur um land og austur til hjálp- ar í sveitunum, sem verst hafa erðið úti um aðdrætti. Hefir Pegar verið afstýrt heyskorti á u°kkrum bæjum með hjálp ves®a nýja flutningatækis, sem eiSa gott erindi hingað r* tands, og sýnir að slíkar bif- ei ar þyrftu að vera sem víðast 1 taks hérlendis. Víða á Aust- Jorðum hefir orðið fádæma annkyngi, og hið versta á Norð- lr i, að í fréttum greinir. I Nes- aupstað fenti hús jafnvel ger- amlega { kaf, svo að hjálpa ur fólki til að komast út úr husunum._____ Allir fulltíða íslendingar eiga ægt með að gera sér ljóst versu hörmulegar afiieiðingar e ðu orðið af slíkum harðind- um fyrr á tímum, og jafnvel yrir 40 60 árum síðan. Þegar Allt verður gert til að tryggja öryggi og frelsi landsins Ræða Bjarna Benediktssonar á 2 ára afmæli Atlantshafsbandalagsins. I gær voru liðin 2 ár síðan Atlantshafssáttmálinn var undirritaður í Washington. I því tilefni flutti Bjarni Benediktsson utanríkisráðh. eftirfarandi ræðu í útvarpið: „I dag eru rétt tvö ár liðin síð- __________________________ an varnarsamningur Norður- Atlantshafsríkjanna var undir- ritaður í Washington. Atburðir þessara tveggja ára og þá ekki sízt síðustu þriggja ársfjórðunga hafa sannað svo, að ekki verð- ur um deilt, að varnarbandalag þetta var ekki stofnað að ófyrir- synju. Frumskilyrði gegn árásarhællu. Eitt af frumskilyrðum þess, að ekki hefjist allsherjarstríð er að varnarleysi hinna friðsömu ríkja sé eigi svo algjört, að það bjóði árás heim. Þátttökuríki Norður Atlantshafsbandalags- ins, sem öll eru friðsöm í eðli sínu og höfðu afvopnast eftir síðustu styrjöld, hafa sýnt skiln- ing sinn á þessu með þeim miklu átökum, sem þau hafa gert til að koma upp nægilega sterkum sameiginlegum vörn- um. Árásin á Kóreu vakti varnarhug. Aðslaða íslendinga. Við íslendingar erum svo fáir, land okkar svo stórt og aðstaða erfið, að við getum ekki sjálfir varið land okkar, enda var það skýrt tekið fram, þegar við ger&- umst aðilar bandalagsins, að við værum þess ekki megnugir. Við undirskrift samningsins var það berum orðum sagt af hálfu íslands, að aðild okkar að samningnum sýndi, að bæði sjálfra okkar vegna og annara vildum við svipaða skipan á vörnum landsins og var í síð- ustu styrjöld, ef ný brytist út, sem við vonum og biðjum að ekki verði, sem sé, að hinar engilsaxnesku þjóðir annist um þær. Öllum þeim, er sjá vilja og skilja, er ljóst, að ísland hlýtur að dragast inn 1 styrjöld, er háð kann að verða á þessum slóðum, vegna þeirrar úrslitaþýðingar, sem landið hefir um öryggi land- anna við Norður-Atlantshaf. Þess vegna verða íslendingar að tryggja landinu varnir. Það er hins vegar undir mati á stjórn- málaaðstöðu allri og styrjaldar- hættu komið, hvenær íslend- ingar telja nauðsynlegt, að vörn um sé komið fyrir í landinu. Árásarmenn gera yfirleitt ekki boð á undan sér og ráðast sjald- an á garðinn þar sem hann er hæstur. Ríkissljórnin hefir samstarf við aðrar þjóðir. Vissulega hafa atburðir síð- ustu mánaða verið svo ískyggi- legir og friðleysið í heiminum svo geigvænlegt, að íslenzka þjóðin hefir haft þungar áhyggj- ur út af varnarleysi landsins. Ríkisstjórnin hefir þess vegna að sjálfsögðu haft náið samráð við aðrar bandalagsþjóðir um eðli og alvöru hættunnar, og mun á hverjum tíma hiklaust gera það, sem hún að öllu at- huguðu telur nauðsynlegt til að draga úr árásarhættunni og þar með tryggja frelsi og öryggi íslands. Dýrkeypt reynsla hefir kennt lýðræðisþjóðunum, að öflugar varnir þeirra sjálfra eru bezta tryggingin gegn því að á þær verði ráðist. Varnarsamtök Norð ur-Atlantshafsríkjanna, s e m stofnuð voru fyrir tveimur ár- um, eru byggð á þessari stað- reynd. Vonandi verða þau nógu sterk til að eyða árásarhættunni og tryggja varanlegan frið í heiminum“. —Mbl. 5. apríl Sú deyfð, sem sumum virtist í fyrstu einkenna varnarátökin, hvarf með öllu þegar árásin á Kóreu sannaði mönnum á s.l. sumri, hversu hættan er yfir- vofandi og getur hvarvetna fyr- irvaralaust borið að höndum. Til dæmis um það, hversu þjóðirnar leggja nú hart að sér til að koma á fullnægjandi vörn- um, má geta þess, að nánasta frændþjóð íslendinga, norska þjóðin, sem í eðli sínu er frá- bitin hernaði og enginn grunar um árásarhug, býr sig nú til, þess að geta kvatt til vopna 270.000 manna her, ef til stríðs kemur. Það svarar til þess, að íslendingar gætu kvatt til varn- ar landi sínu 12.000 manna lið. Og á næstu árum ætla Norð- menn að verja af þjóðartekjum sínum 6% til undirbúnings varna landsins. Svarar það til þess, að við íslendingar eydd- um í þessu skyni nær 90 milljón- um króna. Kaupið þennan stóra pakka AF VINDL- INGA TÓBAKI vegna verðgildis Business and Professional Cards S. O. BJERRING PHONE 724 944 Canadian Stamp Co. Dr. S. J. Jóhannesson RUBBER & METAL STAMPS NOTARY & CORPORATE SEALS SUITE 6—652 HOME ST. CELLULOID BUTTONS 324 Smith Sl. Winnipeg ViStalsttmi 3—5 eftir hádegi PHONE 924 624 J. J. SWANSON & CO. Phone 21101 ESTIMATES FREE LIMITED 308 AVENUE BLDG. WINNIPEG J. M. IHGIMUNDS0N Fasteignasalar. Leigja hús. Ut. vega peningalán og eldsá-byrgð, bifreiðaábyrgð o. s. frv. Asphalt Roofs and Insulated Siding — Repalrs Country Orders Attended To Phone 927 538 632 Simcoe St. Winnlpeg, Man. SARGENT TAXI DR. A. V. JOHNSON Dentist PHONE 722 401 FOR QUICK, RELIABLE SERVICE 506 SOMERSET BUILDING Telephone 97 932 Home Telephonpe 2C2 398 DR. E. JOHNSON Talsími 925 826 Heimilis 404 630 DR. K. J. AUSTMANN 304 EVELINE STREET w Selkirk, Man. SérfræOingur i augna, eyma, nef ag kverka sjúkdómum Office Hours 2.30 - 6 p.m. * Phones: Office 26 — Res. 230 209 Medical Arts Bldg. ' Stofutimi: 2.00 til 5.00 e. h. Andrews, Andrews, Thorvaldson and Eggertson LögfrœOimgar 209 BANK OF NOVA SCOTIA BG. Portage og Garry St. , Phone 928 291 1 1 DR. ROBERT BLACK Sérfrœöingur í augna, eyma, nef og hálssjúkdómum. 401 MEDICAL ARTS BLDG. Graham and Kennedy St. Skrifstofusími 923 815 Heimasími 403 794 CANADIAN FISH PRODUCERS, LTD. J. H. PAGE, Managing Director Wholesale Distrlbutors of Fresh and Frozen Fish. 311 CHAMBERS STREET Office Ph. 26 328 Res. Ph. 73 917 Branch St0Te at ífEIDSTElul 123 TENTH ST. BRANDON 447 Portage Ave. Ph. 926 885 GUNDRY PYMORE Limited British Quality Fish Nettino 58 VICTORIA ST. WINNIPEG Phone 928 211 Manager T. R. THORVALDSON Your patronage will be appreciated IIAGBORG FUEt /Vy PHOME 2ISSI J- Office Phone Res. Phone 924 762 726 115 Dr. L. A. Sigurdson 528 MEDICAL ARTS BLDG. Office Hours: 4 p.m. - 6 p.m. and by appointment. Gunnar Erlendsson Pianist and Teacher Studio — 636 Home Street Telephone 725 448 A. S. BARDAL 843 SHERBROOK STREET Selur likkistur og annast um öt- farir. Allur útbúnaCur sá bezti. Ennfremur selur hann allskonar minnisvarCa og legsteina. Skrifstofu talsíml 27 324 Heimilis talsimi 26 444 Dr. P. H. T. Thorlakson WINNIPEG CLINIC St. Mary’s and Vaughan, Wlnnlpeg PHONE 926 441 Phone 23 996 761 Notre Dame Ave. Just West of New Matemlty Hospital Nell’s Flower Shop Wedding Bouquets, Cut Flowers, Fimeral Designs, Corsages, Bedding Plants Nell Johnson Ruth Rowland 27 482 88 790 PHONE 927 025 H. J. H. Palmason, C.A. H. J. PALMASON & CO. Chartered Acconntants 505 Confederatlon Llfe Bldg. WINNIPEG MANITOBA Office 933 587 Res. 444 389 THORARINSON & APPLEBY BARRISTERS and SOLICITORS 4th Floor — Crown Trust Bldg. 364 Main Street WINNIPEG CANADA PARKER, PARKER & KRISTJANSSON Barristers - Solicitors Ben C. Parker, K.C. B. Stuart Parker, A. F. Kristjansson 500 Canadian Bank of Commtrct Chambers Winnipeg, Man. Phone 923 5*1 SELKIRK METAL PRODUCTS Reykháfar, öruggasta eldsvörn, og ávalt hreinir. Hitaeiningar- rör, ný uppfynding. Sparar eldi- viö, heldur hita trá a8 rjúka út meíS reyknum.—SkrifiS, simiS til KELLY SVEINSSON 625 Wall Street Winnipeg Just North of Portage Ave. Símar: 33 744 — 34 431 JOHN A. HILLSMAN, M.D., Ch. M. 332 MEDICAL ARTS BLDG. Office 929 349 Res. 403 288 DR. H. W. TWEED Tannlœknir 508 TORONTO GENERAL TRUSTS BUTLDING Cor. Portage Ave. og Smith St. Phone 926 952 WINNIPEG G. F. Jonasaon, Pres. & Man. EWr. Keystone Fisheries Limited Wholesale Distributors of FRESH AND FROZEN FISH 404 SCOTT BLK, Simi 926 227 /

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.