Lögberg - 21.06.1951, Blaðsíða 8

Lögberg - 21.06.1951, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 21. JÚNÍ, 1951 Úr borg og bygð Til Mr. og Mrs. Th. Hallgrímson Winnipeg Mér er sagt þið séuð gull, sóma og dygðum vafin, gestrisin og greiðafull, göfugmenni talin. Skallagrímur ☆ — STAKA — Atgerfi sér enginn gaf — erfð og venju háður; breiðum toga ættar af ertu grannur þráður. P. G. Vísa þessi er endurprentuð úr síðasta blaði vegna prentvillna. ☆ — ÞAKKARORÐ — , Öllum þeim vinum sem voru okkur til hjálpar í veikindum og við andlát okkar elskaða eigin- manns og föður, Einars Haralds, viljum við votta innilegasta þakklæti. Þeir voru svo margir sem sendu blóm og samúðar- skeyti, og reyndust okkur hjálp- legir á einn eða annan hátt, að ekki er mögulegt að nafngreina þá alla, en Mrs. Guðrúnu Páls- son, sem vakti yfir Einari í bana- legunni nótt eftir nótt, viljum við sérstaklega þakka af hjarta. Guð blessi ykkur öll. Vancouver, B.C. Sigríður Haralds, Harald og Daníel ☆ Mr. og Mrs. Gísli Sigfússon frá Oak Viw, Man., voru stödd í borginni í fyrri viku. ☆ Mr. Gunnar Sæmundsson frá Árborg var staddur í borginni um síðustu helgi. ☆ Mr. G. A. Williams kaupmað- ur frá Hecla, dvaldi í borginni í fyrri viku ásamt frú sinni og syni. ☆ Mr. Gísli Gíslason frá Lundar var staddur í borginni á þriðju- daginn. ☆ Þau Mr. og Mrs. Harald West- dal frá Brandon, Mrs. og Mrs. Paul Westdal og Mrs. Joseph Gillis héðan úr borginni, eru ný- komin heim úr einkar ánægju- legri þriggja vikna ferð suður um Bandaríki og til ýmsra skemtistaða í Canada, svo sem Yellows.tone Park, Vancouver og Victoria; hitti fólk þetta fjölda vina, er tók því opnum örum hvar, sem leið þess lá; mikil veðurblíða ríkti hvarvetna allan tímann, og jók það eigi all-lítið á hrifningu farfugla þessara. . ☆ íslendingadagurinn v e r ð u r haldinn við Friðarbogann í Blaine, Wash., þann 29. júlí næst- komandi; að hátíðinni standa ís- lendingar í Vancouver, Belling- ham og Blaine. Söngflokkur undir stjórn Sigurðar Helgason- ar tónskálds^tekur þátt í hátíða- haldinu. — Skemtiskrá auglýst síðar. ☆ Mr. Grettir Eggertson rafur- magnsverkfræðingur fór austur til New York síðastliðinn laugar- dag í viðskiptaerindum og ráð- gerði að verða um vikutíma að heiman. Danskur ferðamannahópur til íslands í júlí Danska blaðið Poliiiken hefir forgöngu Á þessu sumri kemur hing- að til lands stór hópur danskra ferðamanna, og er það ferðaskrifstofa danska blaðsins P o 1 i t i k e n, sem gengst fyrir þessari ferð í samráði við Ferðaskrifstof- una hér. Telur Politiken, að ferð þessi verði tiltöiulega kostnaðarlítil fyrir þátttak- endur. Þessi ferð á að taka átján daga, og verður komið við í Leith í Skotalndi og Þórshöfn í Fær- eyjum á leiðinni milli Dan- merkur og íslands. Lagt verður af stað með Gullfossi frá Kaup- mannahöfn 14. júlí, og komið til Reykjavíkur 19. júlí að morgni. Frá Reykjavík verða bílferðir farnar austur á Þingvöll, að Laugarvatni, Gullfossi og Geysi og inn á öræfi, og verður íslenzk- ur leiðsögumaður með ferða- mönnunum. Heiro fer ferða- mannahópurinn með Drottning- unni, er lætur úr höfn í Reykja- vík 27. júlí. Ferðin kostar 1250 krónur danskar á mann. —TÍMINN Með 17 manna áhöfn á Grænland í sumar Hafborgin úr Borgarnesi, annað íslenzka skipið, sem fer til veiða við Grænland MESSUBOÐ Fyrsta Lúterska Kirkja Hafborgin frá Borgarnesi er í þann veginn að leggja í fiskveiðaleiðangur til Græn- landsstranda og er það ann- að íslenzkra skipa, sem leit- ar á þau mið á þessu sumri. Rifsnesið frá Reykjavík er búið að vera um skeið að veiðum við Grænland og afli þess sagður góður. Dr. Haraldur og frú Margaret Sigmar frá Blaine, Wash., dvelj- ast hér um slóðir fram yfir kirkjuþing. ☆ Mr. og Mrs. Halldór Sigurðs- son eru nýflutt frá 1147 Ellice Ave. að 542 Waverley Street. — Sími 42þ 774. ☆ Þann 27. maí síðastliðinn, voru gefin saman í kirkju lúterska safnaðarins á Gimli, þau Francis Leora Cameron og Sveinn Jó- hann Tergesen. Séra Harald S. Sigmar framkvæmdi hjóna- vígsluathöfnina. Brúðurin er einkadóttir Mrs. E. L. Cameron, en brúðguminn er sonur þeirra Mr. og Mrs. S. J. Tergesen á Gimli. Miss E. Thorvaldson söng ein- söng við giftinguna en Mr. Jó- hannes Pálsson lék á fiðlu. — Heimili ungu hjónanna verður í Winnipeg. C.W.A.C. To Hold Nationol Reunion WINNIPEG — Former mem- bers of the Canadian Women’s Army Corps will gather here from all points in Canada and the United States on August 25 and 26 to attend the C.W.A.C. 2nd National Reunion. The reunion is being sponsored by the Ex-C.W.A.C. Association cf Winnipeg, whose president is Miss Francis Aitkenhead. “We are expecting a good at tendance at the 2nd reunion,” Miss Aitkenhead said, “particu- larly in view of the fact that Canadian Women are once more returning to active service with the armed forces. In view of this, the association will become an increasingly important or- ganization in Canada and a pro- posal for a national charter will therefore be submitted to the convention. Every former mem- ber of the C.W.A.C., who can at- tend will be warmly welcomed by the Winnipeg members who are sponsoring the convention.” Gerfrude FeLman, a sergeant- major in the C.W.A.C. during World War II, is expected to make the longest trip to attend the convention. Sgt.-Major Fel- man will come from Los An- geles, California, to participate in the convention. The convention programme is as follows: Friday, Aug. 25 and Saturday a.m., August 26, Regis tration. Saturday evening, Aug. 25, Banquet and Guest Speaker, Fort Garry Hotel. Sunday a.m., Aug. 26th, Reception and Tea. Miss Phyllis Aggar, 230 Rose- berry St., St. James, Manitoba, is in charge of advance registra- tion and information. Committee heads are as fol- lows: Public Relations, Miss Mil- dred Herman; Banquet, Mrs. Feggy Pringle; Personal Contact, Mrs. Olda Anderson; Convention Room, Misses Ada and Eva Greenberg; Housing, Miss Hester Wells; Information Centres, Miss Betty Fisher; Reception and Tea, Miss Phyllis Gardner; Trans- portation, Miss Eve Crooker; Identification pins, Miss Marga- ret Gallagher. | Jón Magnússon framkvæmda- stjóri útgerðarfélagsins Gríms h.f. í Borgarnesi gaf Tímanum þær upplýsingar í gær, að þessi ferð skipsins sem staðið hefir til nú að undanförnu væri nú ráðin. Átti skipið að fara frá Borgar- nesi í gærkvöldi áleiðis til Reykjavíkur, en þaðan fer það svo í næstu viku til Grænlands. í Borgarnesi hefir verið unnið að því að búa skipið til þessar- ar ferðar, það máláð og byggt beituskýli og bætt aðstaða til söltunar um borð. Hafborg er ágætis skip um 100 smálestir að stærð og talið heppi legt til þessara veiða. Skipstjóri verður Jón Franklínsson, sem er kunnugur á miðunum við Grænland. Var hann þar með skipið Elsu sama sumarið og Súðin var þar. Hafborgin mun fiska í salt og er 17 manna áhöfn á'skipinu í þessari ferð. Gert er ráð fyrir að skipið verði 9 daga á leiðinni vestur fyrir Grænland á miðin. Fiskurinn verður sennilega seld- ur í erlend fisktökuskip á mið unum, og hjá þeim keyptar vist- ir, olía og salt eftir hendinni eins og þarf. —TÍMINN, 10. júní Flóaáveitan fær ónógt vatn Hvítá óðminnkandi og áveitulönd heilla byggðarlaga í neðanverðum Flóa vatnslaus Vatn það, sem aðfærsluskurður Flóaáveitunnar flytur, er allsendis ónógt að þessu sinni, og heil sveitarfelog fa að segja ekkert vatn á áveitulönd sin, en annars staðar er það miklu minna en venjulega. svo Séra Valdimar J. Eylands. Heimili 686 Banning Street. Sími 30 744. Guðsþjónustur á hverjum sunnudegi: Á ensku kl. 11 f. h. Á íslenzku kl. 7 e. h. Sunnudagaskóla kl. 12.15 e. h. Allir ævinlega velkomnir. •Cr Gimli Lutheran Parish Harald S. Sigmar, Pastor Sunday June 24th Gimli at 7:00 p.m. Service conducted by Padre T. Hawkinson of the R.C.A.F. Sundy School will be held throughout the summer at 10 a.m. Daylight Saving Time. , 'ír Messað verður í Guðbrands- söfnuði, við Morden, Man., sunnudaginn 1. júlí, kl. 2 e. h. (Standard Time). Messugjörðin fer fram bæði á íslenzku og ensku. Fólk er beðið að auglýsa mess- una heima fyrir. Allir boðnir velkomnir! S. Ólafsson Flóðgáttirnar seint opnaðar. Vatnið er tekið úr Hvítá, skammt frá Brúsastöðum, og kvíslast frá aðalskurðinum víðs vegar um Flóann. Venjulega eru flóðgáttirnar opnaðar og vatni hleypt á áveitu landið á tímabilinu frá 1. til 10. maí. Að þessu sinni var ekki unnt að hleypa vatninu á fyrr en um síðustu mánaðamót, og átti hinn mikli klaki í jörðu sök á því. Vatnið er síðan að jafnaði tekið af nokkru fyrir Jónsmessu, en því hlýtur einnig að seinka nú. Hvítá of vatnslítil. Orsökin til vatnsskortsins er sú, að Hvíá er nú mjög vatns- lítil, og fer dagminnkandi, svo að vatn nær ekki að streyma í aðfærsluskurðinn. Við garða, þar sem venjulega er vatn í klyftir, má nú haka á hnéháum stígvélum, en er dreg- ur fjær görðunum má fara allra sinna ferða þurrum fótum. Víða eru stór svæði, sem ekkert vatn fæst á, og eru neðstu sveitirnar verst settar. Eru þar sums staðar heil byggðarlög, er ekkert vatn fá á áveitulöndin. Grasbrestur í sumar. Það fer ekki hjá því, að afleið- ingin af vatnsskortinum verður grasbrestur í sumar, og alls stað- ar verður síðsprottnara en venjulega, er svo seint var veitt á landið, þar sém vatnið nær þó til. Leggst þetta á eitt með miklu kali á/iýrækt og túnum, sem eru flatlend. Skeiðaáveitan. Til Skeiðaáveitunnar er vatn tekið úr Þjórsá, og eru ekki horf- ur á öðru en vatn verði þar nóg. —TÍMINN, 8. júní Morgunmessunni í Fyrstu lútersku kirkju kl. 11 f. h. á sunnudaginn kemur, verður út- varpað frá C.B.W. útvarpsstöð- Hinn 15. þ. m. lézt að heirríili sínu í St. Vital Björn Hjörleifs- son 69 ára að aldri, hinn mesti skýrleiksmaður; hann tók þátt í fyrri heimsstyrjöldinni og var jafnan fremur veill á heilsu upp úr því; hann lætur eftir sig ekkju, Þorbjörgu Hjörleifsson. Útförin fór fram frá Bardals á miðvikudaginn þann 20. þ. m. Séra Valdimar J. Eylands jarð- söng. Canadian Unify Week This year Canadians from coast to coast are being asked to focus their attention for the week of June 24th to July lst on the state of the nation’s unity. The idea of a Week of Canadi- an Uniey has been conceived and is being sponsored by the French Canadian Weekly Newspapers Association. Canadians have never been too conscious of their own unity, have been too prone to think of themselves in terms of the prov- inces in which they live, of the ethnic groups of which they are a part or of the language which they speak. Believing that Can- ada is more unified than Can- adians realize, the two great newspaper assn’s. are sponsoring this week to bring home to the people of this nation the fact of Canadian unity. In any land as far flung as Canada there are bound to be sectional differences but the Canadian democratic way of life, the Canadian conception of free- dom of the individual, Canadian pride in the achievements of this youthful nation surpass in- finitely any differences that may exist. Canadians do not know too well their own story and are better acquainted with the his- torical figures of Britain, France and the United States than they are with the great men of their own past. A quiz, for instance, on the Fathers of Confederation would keep most Canadians guessing. If Canadian Unity Week ac- complishes only two things—im- presses Canadians with the as tounding degree of unity achiev ed during the short 84 years since Confederation and con- Virðuleg athöfn í Fossvogi Vígsla og afhjúpun brezka minnismerkisins Virðuleg athöfn fór fram í Fossvogskirkjugarði í gærmorg- un, er þar var afhjúpað og vígt minnismerki, sem brezka stjórn- in hefir látið gera yfir hermenn þá, sem létu lífið hér á landi eða við strendur íslands á heims- styrjaldarárunum, og hvíla nú í Fossvogi. Biskupinn yfir Islandi, herra Sigurgeir Sigurðsson, fram- kvæmdi vígsluathöfnina, en sendiherra Breta hér, John D. Greenway, las ritningarkafla og nöfn þeirra 212 brezku her- manna, er í garðinum hvíla. Viðstaddir þessa virðulegu at- höfn voru fulltrúar íslenzku ríkisstjórnarinnar og erlendra ríkja hér. Brezkir sjóliðar stóðu heiðurs- vörð meðan athöfin fór fram, reiðursskotum var skotið og lúðrar þeyttir. Minnismerkið er hið einfald- asta að gerð — krossmark. —TÍMINN, 8. júní ínm. Lítt þolandi löggjöf Stjórn sú, sem að völdum sit- ur í Suður-Afríku og Dr. Malan veitir forustu, hefir á prjónum ' löggjöf, er sönnum lýðræðissinn- um vítt um heim hrýs hugur við; en hún er fólgin í því, að takmarka að.mun rétt blökku- manna frá því, sem nú er, svipta þá kosningarétti ef svo býður við að horfa, og auka að mun á einangrun þeirra frá hvítum mönnum. Ekki er nú menning 20. aldar- innar komin lengra á veg en þetta. Fyr má nú rota en dauð- rota. Aukin viðskipti John A. Stiles, viðskiptaráðu nautur canadísku stjórnarinnar í Venezuela, sem staddur er í Ottawa þessa dagana, er bjart trúaður á aukin viðskipti milli þessara tveggja þjóða. Árið 1939 nam innflutningur frá Vene- zuela hingað til lands aðeins $1,500,000, en í fyrra $94,000,000. Aðal útflutningur Venezuela- búa, er hráolía, en af þeirri fram- leiðslu kaupir Canada tólf af hundraði. Útflutningur til Vene- zuela héðan úr landi í fyrra, nam $85,400,000; í þessari upp- hæð voru falin skip, sem virt voru á 9 miljónir dollara. Business College Educátion In these modern times Business, College Education is not only desirable but almost „ imperative. The demand for Business College Educa- tion in industry and commerce is steadily increasing from year to year. Commence Your Business Traimnglmmediately! For Scholarships Consult THE COLUMBIA PRESS LIMITED PHONE 21 804 8®® SARGENT AV *■.. VWNNIPEG LANDNÁMSHÁTÍÐ NYJA-ÍSLANDS verður haldin að Iðavelli við Hnausa, Man. 2. júlí 1951 íþróttir fyrir yngri og eldri hefjast kl. 10 árdegis C.S.T. VEITINGAR TIL SÖLU Á STAÐNUM vinces Canadians of the necessity of knowing each other better if the unity of the nation is to be strengthened—Canada’s weekly newspaper associations will have attained their objective. Canadians must work at this task of strengthening the unity of the nation. It requires the best thought and effort of every citizen. It is a ýear round job. Frú ÞURÍÐUR ÓLAFSSON ELMA GISLASON ELMA GÍSLASON Skemliskrá dagsins: Þjóðsöngvar BLANDAÐUR KÓR Ávarp forseta Ávarp Fjallkonurinar Einsöngur .............. Einsöngur Minni íslands (Gamalt ljóð) Söngur BLANDAÐUR KÓR Ávarp (Miss Canada) MARGARET SIGVALDASON Ljóð (Minni Canada) SELLA JOHNSON Söngur BLANDAÐURKOR Ræða (Minni landnámsins) G. J. GUTTORMSSON Einsöngur (Sandy Bar) ELMA GÍSLASO Lag eftir Sigurð Baldvinssrm, Reykjavík Speech DR. A. H. S. GILLSON Sandy Bar — Ensk þýðing eftir Pál Bjarnason Lesið af Jóni Pálssyni Söngur BLANDAÐUR KÓR Söngstjóri JÓHANNES PÁLSSON Accompanist ...........' MRS. LILJA MAR DANS 1 HNAUSA HALL AÐ KVELDI INNGANGUR 50C. FULLORÐNIR — BÖRN 25C. GUNNAR SÆMUNDSSON, forscti — TlMÓTEUS BÖÐVARSSON, ritari

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.