Lögberg - 08.11.1951, Síða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 8. NÓVEMBER, 1951
5
******************
Ánue/1/H/ÍL
LVENNA
Ritstjóri: INGIBJÖRG JÓNSSON
BJÓÐIÐ VETRINUM BYRGINN
Sumarið hér um slóðir var
fremur kalt og Indíánasumarið,
sem venjulega kemur eftir fyrsta
snjófallið, hefir ekki látið á sér
bera; alt útlit er fyrir, að vetur-
inn sé þegar genginn í garð.
Ekki tjáir að ergja sig yfir þessu,
því engu getur maður breytt
þar um. Hins vegar er hyggilegt
að gera ýmsar ráðstafanir til
varnar gegn áhrifum vetrar-
kuldans og sólarlítilla daga, til
dæmis að temja sér heilbrigðis-
reglur er varna kvefi.
Óholt er að kúldrast inni dag
eftir dag. Þannig verður fólk
kulvíst og næmt fyrir kvefi.
Bezt er að vera eins mikið úti
og mögulegt er. Þótt húsmóðirin
hafi mikið að gera, ætti hún að
reyna að vera úti að minsta kosti
hálfa klukkustund á dag sér til
hressingar, ganga rösklega, vel
upprétt og teyga ferska loftið.
En ef kalt er í veðri, verður hún
að vera vel búin — í hlýjum
yfirsokkum og skóm og skjól-
góðum fötum. Skýluklútarnir,
sem nú tíðkast eru ágætir þegar
húsfreyjan þarf að bregða sér í
búðir eða í stutta gönguferð. Og
ekkert er eins hressandi og
heilsubætandi eins og göngur,
blóðið kemst á góða hreyfingu,
lungun fyllast hreinu lofti og
göngumaðurinn eða göngukonan
kemur til baka endurnýjuð og
tekur til starfa með aukinni
orku.
Þá er mikilsvert, að matar-
æðið sé hollt og bætiefnaríkt.
Bezt er að fara eftir mataræðis-
reglunum, sem heilbrigðisdeild
stjórnarinnar gefur út. Þær hafa
verið birtar í þessum dálkum
áður, en aldrei er góð vísa of
oft kveðin og hér fylgja þær:
♦ ♦
SVEFN
Canada's Official Food Rules
Milk—a cup to a pint for each
adult; a pint to a quart for each
child.
Fruits—a serving of citrus
fruit of tomatoes (or their jucie)
and one or two other fruits
(fresh, canned or dried).
Vegetables—at least one po-
tato, plus two other vegetables
(preferobly green or deep yel-
low, one row if possible).
Meat of fish, or such substi-
tute as cheese, dried beans,
nutmeats—1 serving . . . plus at
least 3 or 4 eggs weekly. (Liver
or kidney at least once a week).
Cereals and bread—a serving
of wholegrain cereal, and 4 to 6
slices wholewheat or Canada
Approved Bread (or use more
cereal and less bread).
Energy food—butter on bread,
etc., other fats, sweets, and ad-
ditional starchy foods, fruits,
vegetables, enough to maintain
a normal healthy weight.
Þar að auki ætti að gefa börn-
unum og reyndar fullorðna fólk-
inu líka þorskalýsi eða lúðulýsi
daglega. Margir eiga bágt með
að taka fljótandi lýsi, en nú er
hægt að fá það í capsule fqrmi,
svo hægt er að taka það inn án
þess að finna af því bragðið.
Lýsið veitir viðnámsþrótt gegn
kulda og kvefi, en það verður að
taka það reglulega á hverjum
degi.
Manitobaveturinn er kaldur,
en hann er líka hressandi, ef
maður óttast hann ekki, fer út
og býður honum byrginn, kann
að klæða sig hlýjum fötum og
neytir hollrar fæðu.
♦ ♦
SVEFNLEYSI
Bréf fró Afríku
HELGl TRYGGVASON,
kanditat í guðfræði
EKKI get ég sagt, að Afríka hafi
nokkurn tíma verið mitt drauma
land. En þar eð Malta liggur svo
skammt undan ströndum þeirrar
álfu, er freistandi að athuga,
hvernig hún lítur út á dálitlu
svæði. Eitthvað verður að gera
við tímann þangað til skólarnir
í Sviss hefja starf eftir sumarfrí-
ið, og heim vil ég ekki fara fyrr
en ég hef haft nokkur kynni af
þeim, sérstaklega kennaraskól-
um.
2. ágúst sá ég því ljósbrúna
Libyuströnd. Og brátt er Tripoli-
borg orðin langt að baki og flug-
vélin rásar enn í suðurátt inn
yfir sólbjarta eyðimörkina. Með
áfergju stari ég á gróðurlitla
sand- og malarfláka, en þar eru
einnig græn tré til og frá í röð-
um, og nokkur býli eru þar á
dreif. Sem sagt, flugvöllurinn er
allangan veg frá ströndinni, og
sú leið í flugvallarbílnum til Tri
poli verður mér minnisstæð.
Þetta umhverfi var svo nýstár-
legt. Gulur sandurinn, sandskafl-
ar með nokkrum stingandi strá-
um, miklu fátæklegri gróður en
á því svæði, sem ég sá úr flug-
vélinni, en samt voru nokkrir
toppar af vel grænum eyðimerk-
urjartum til og frá.
Þá eru Arabarnir, dokkir og
hrukkóttir, vafðir í gráa, útslitna
dúka og druslur. Þeir fóru með
asna sína og úlfalda, tvímenntu
jafnvel á þokkalegum asna, ýms-
ir löbbuðu. Hver skepna virtist
vera undir fullum klyfjum. Svip-
ur þessara manna og dýra bar
vott um erfiða lífsbaráttu. Mis-
kunnarlaus drottnun sólarinnar,
áleitni hennar hvern einasta dag,
héfur sjáanlega þurrkað burt
sæmileg lífsskilyrði þessara
manna, jafnvel þót nokkuð rigni
sig enn óhreinni? En í svip barn-
anna sýnist mór einnig mótuð
einhver kyrrstaða, og mér sýnast
þau vera viðbúin að tafca við
þessum gamla arfi framtakleys-
isins og afhenda hann næsta ætt-
lið. Það mun vera keimlíkt að
virða fyrir sér Arabamenning-
una þarna í Tripoli eins og í
löndunum austnvert við Miðjarð
ar haf, enda hefur Asíukvísl arab
ískrar menningar runnið þarna
vestur á boginn fyrr meir.
Áleiðis inn í landið
Með áætlunarbíl fór ég einn
daginn í þorp nokkurt eitthvað
100 km. inn í landið, og þótti mér
fróðlegt. Gróðurleysið og grjótið
minnti satt að segja enn á ísland
—þ. e. öræfin. Einkennilegt var
að sjá úlfalda á beit um holt og
hæðir. Skrifaði ég í dagbók mína
að ég væri sammála því, sem
ferðamaðurinn sagði um Palest-
ínu: „Landslagið gæti verið ís-
lenskt, að undanteknum úlföld-
unum.“ (Ég hef víst lagfært orða
lagið eitthvað). En þarna var
líka vin í lægð með pálmum og
nokkrum húsum. Á kafla er vel
gerður vegur í mörgum bugðum
upp fjalls hlíð, og minnti á Sviss
eða Noreg. Ungur Arabi stjórn-
aði bílnum, viðkunnanlegur og
góðlátlegur, eins og margir
þeirra eru. Enskan hans gat vel
dugað svona úti í eyðimörk. í
þorpinu beið bíllinn nokkrar
klukkustundir, og ég litaðist um.
Hér var hitinn sterkari en í
Tripoli, en þurrari. Heitustu dag-
ar árhins um 40° á Celsius stund-
um þar syðra. Mikil er drykkjar
þörfin þarna í Afríku, en mér
leið yfirleitt vel og varð aldrei
slappur af hitanum. Hefði lík-
lega reynst brúklegur Libyuher-
maður. Mér virðist skipta mestu
máli á slíkum slóðum, eins og
rauÚBr alltaf, að halda skrokkn-
um hreinum bæði að utan og
innan, með böðum og hollum og
LÁTINN VINUR:
J. G. (Jack) Johnson
tíma úr árinu þarna í nánd við einföldum mat og drykk, og
ströndina. Og þegar hádegisgeisl- \ víkja þar hvergi frá. í aðalgötu
Af árunum milli 25 ára og 70
ára aldurs er talið fullsannað að
15 ár — fimmtán ár — fari í
svefn. (Ónógur svefn hefir orðið
þess valdandi að hershöfðingjar r
hafa tapað orustum, tauga-
veiklað fólk hefir misst vitið og
konur hafa sagt skilið við eigin-
menn sína. Það virðist því vera
nauðsynlegt fyrir okkur að
komast að raun um hvað það er,
sem kann að valda svefnleysi og
hvernig unnt sé að „læra“ að
hafa sem eðlilegust not af hvíld
þeirri, er svefninn færir.
Sagt er að þeir, sem bezt not
hafi af svefninum liggi í sömu
skorðum alla nóttina!
(Vitleysa. Allir hreyfa sig til
í rúminu og er það eðlilegt, því
vöðvarnir verða að hvílast, en
það er óhugsanlegt að allur lík-
aminn geti „afslappazt“ um
leið. Þrjátíu og fimm sinnum er
talið að maður hreyfi sig til í
rúminu á einni nóttu).
Margur trúir því að svefnleysi
orsakist af kaffidrykkju.
(Hvílík firra! Dr. Samuel
Henshaw, sem starfar við ríkis-
háskólann í Ohio, hefir rannsak-
að áhrif þau, er kaffið kynni að
hafa á sellur mannslíkamans, og
komist að þeirri niðurstöðu, að
kaffidrykkja orsaki ekki svefn-
leysi, en trúin á að svo sé getur
það aftur á móti).
Sagt er að bezta hvíld veiti
svefninn þeim er snemma fara
í háttinn.
(Rétt er það. Rannsóknir hafa
sannað, að hvíldin er fullkomin
hjá flestum er fara snemma að
sofa, og meira að segja, þótt
ekki sé sofið nema nokkurar
klukkustundir).
Svo er sagt að. við verðum að
fá langan fullkominn svefn í
margar nætur samfleytt, til þess
að bæta upp vökur einnar nætur.
(Ekki er það rétt. Ein nótt
veitir eðlilegan svefn, færir okk-
ur fullkomna endurnæringu).
Kvenfólk sefur rólegar en
karlmenn.
(Rétt er það. Kvenfólk er 30%
rólegra í svefninum en karlar).
Sagt hefir verið að menn, sem
komast af með lítinn svefn, séu
miklu þrautseigari en þeir, er
mikinn svefn þurfa.
(Ekki er það rétt. Sögur um
Napoleon og Edison segja frá
því að þeir hafi aðeins sofið ör-
fáa tíma á nóttu hverri. En þær
hinar sömu sögur gleyma að
skýra frá því, að þessir menn
voru búnir að fá sér • „hænu-
blund“ á daginn og við það varð
svefn þeirra jafnlangur og okk-
ar hinna).
Liturinn á veggjum svefnher-
bergisins getur haft slæm áhrif
á svefninn.
(Rétt mun það vera. Þegar fer
að birta hefir ljósið misjöfn á-
hrif á litina og getur það truflað
svefninn. Bláir og grænir litir
eru beztir í svefnherbergi).
Svefnleysi getur valdið heilsu-
leysi.
(Mun vera rétt. Dýr missa líf-
ið fremur af svefnleysi en lang-
varandi matarskorti).
Sumir halda að það sé óhollt
að sofa á vinstri hliðinni og valdi
það hjartanu erfiði.
(Ekki rétt. Það hefir engin á-
hrif á hraustar mánneskjur, að
sofa á hlið eða baki).
Einnig er því haldið fram, að
það sé svo einstaklega hollt að
íá sér heitan sopa áður en geng-
ið er til hvílu.
(Ekki er það rétt. Bezt er að
drekka sem minnst undir svefn-
inn, því ef vökvi er í blöðrunni,
verður svefninn óvær).
Það versta við svefnleysið er,
að flestir hafa áhyggjur af á-
hrifunum sem það hefir á vinnu-
afköst næsta dags.
(Það er alveg rétt. En ef þér
berjist við að sofna, þá ákveðið
armr endurköstuðust hlífðar-
laust frá ljósum sandinum, sem
skafrenningurinn hafði ein-
hvern tíma ýtt saman í smá-
hryggi og öldur, þá minntu þess-
ir heitu skaflar í heitasta mán-
uði ársins á ekkert annað en ís-
lensk harðindi ,hjarn og hagleys-
ur, þar sem aðeins nokkur strá
standa upp úr. (Þessi áhrif virt-
ust mér í ætt við það, að ofsa-
kuldi og ofsahiti geta stundum
verkað með svipuðum sársauka)
Og sterkust varð þessi mynd í
huga mínum af lífsbaráttu kalda
landsins okkar fyrr á tíð, þegar
bíllinn renndi framhjá hirðingja
rétt við götuna með sínar 20 - 30
kindur. Hann þokaðist áfram
grannur og hæglátur, og á höfð-
inu og hálfsuútandi fyrir andlit-
inu hafði hann ekki lambhúsa-
hettu, heldur hrúgu af einhverju
dúkrifrildi. Þeir voru ekki að
halda sér til á þessum slóðum.
Það lá við, að drusludinglið ætti
sín eigin skrauteinkenni. Hvað
um það; slík hlíf dugði til að
vernda höfuð hvers fátæks
manns, sem var að bjarga sér og
sínum eftir bestu getu.
„Þeir, sem settu svip á bæinn“
Tripoli er í mörgu skipulegur
staður og ber merki þess, að
Mussolini lét framkvæma ýmis-
legt til þrifa á sínum betri árum.
Er auðséð, að þeir íbúar, sem þar
ber mest á, og setja svip á bæinn,
en það eru Arabar, hafa ekki
staðið fyrir þeim framkvæmdum.
Þeir eru engir breytinga- eða
umbótamenn. Þessi undarlega
nægjusemi, sem skín út úr öllum
þeirra frumstæðu síðum, þessi
kyrrstaða og framtaksleysi geta
valdið Evrópumanninum gremju
Hvers vegna þurfa börnin að
vera alveg svona óhrein og í þess
um druslum að veltast og gera
að sofa lengur fram eftir að
morgninum, og er þá næsta ó-
trúlegt hve fljótt svefninn kem-
ur, ef vissa er fyrir því, að hægt
sé að hvíla sig ögn lengur næsta
dag).
—(Þýtt)
þessa eyðiferkurþorps var búð
við búð, ef nota má það orð. 1
flestum fáeinar, skakkar hillur,
næstum tómar. Ein holan var þó
með verslunarsniði og hafði
margt á boðstólum. Um hádegis-
bilið sá ég suma kaupmennina
liggja sofandi endilanga rétt ut-
an við opnar búðardyrnar. Ég
hugsaði sem svo: Vera má, að
þessir sofandi versluarmenn hafi
einnig eitthvað annað sér til
framfæris, t. d. olífutré, en af
þeim var nokkuð þar til og frá. í
þessu þorpi búa ekki svo fáir í
jarðholum, sem grafnar eru í
lint bergið. í hólum nokkrum sá
ég djúpar gjótur, eins og gig, og
þar niðri blasa við dyr í ýmsar
áttir inn í vegginn. Krakkar
kóma up úr gjótunum og vilja
láta forvitinn ferða-
af sér mynd og fá
nokkrar lírur í staðinn.
Eftirfarandi grein með þess-
ari fyrirsögn birtist í litlu mán-
aðarblaði, sem EATON’S félagið
gefur út:
„Sú sorgarfrétt hefir blaðinu
borizt að J. G. (Jack) Johnson,
æðsti maður sokka- og vetlinga-
deildarinnar hefði orðið bráð-
kvaddur af hjartaslagi í Toronto
þriðjudaginn 4. september síðast-
liðinn.
Þetta var sannarleg sorgar-
frétt hinum mörgu vinum hans
í Vestur- Canada. Mr. Johnson
hafði verið starfsmaður félags-
ins í meira en 42 ár.
Jónas George Johnson var
sonur íslenzkra landnema, fædd-
ur í Winnipeg. Hann byrjaði að
vinna hjá félaginu 1909 í kven-
hattadeildinni. Árið 1916 færðist
hann yfir í sokka- og vetlinga-
deildina, og hækkaði þar stöð-
ugt þangað til hann var orðinn
þar æðsti maður deildarinnar.
Mr. Johnson var glæsilegur
og hugrakkur íþróttamaður. Á
viðjafnanlega þol og þrautseigju.
Hann dregur vagna, litla og stóra
eftir atvikum. Það er eins og eng
in takmörk séu fyrir því, hvað
leggja megi á einn lítinn asna.
Og altaf trítlar hann áfram jafnt
og þjett í steikjandi hitanum.
Klyfjar niður með báðum síðum
og eigandinn ofaní milli. Vagn
með mörgum mönnum o. s. frv.
Og þetta dvergvaxna dýr þrauk-
ar og gefst ekki upp. Eru þessir
asnar ekki úttaugaðir? Við at-
hugun sé ég, að yfirleitt fjaðrar
fóturinn í spori nokkurn veginn
eins og ég hygg,. að asnafæti
mundi vera eðilegt. Og flestir
þeira eru í skammlausum hold-
um„ •
Á hergötum Libyu og Tunis
Áætlunarbíll rennur tvisvar í
viku veginn frá Tripoli til Tunis,
þennan eina veg, sem liggur á
milli og kunnur er frá síðustu
styrjöld. Fékk ég mér sæti í slík-
um bíl, til þess að sjá dálítið
meira og taka síðan skipsfar frá
Tunis til Sikileyjar. Víða eru
þarnar berar hæðir og fjöll, veðr
uð og gróðurlaus. Þegar lengra
kemur, eru miklar ekrur af olíu-
trjám í þráðbeinum röðum. Hafa
Frakkar lagt þar hönd að verki.
Framhald á bls. 8
t
gjarnan
manri taka
J. G. (Jack) Jchnson
yngri árum var hann leiðandi
maður ýmsra íþróttafélaga. Sök-
um þess hversu mikill maður
vexti hann var hlaut hann viður-
nefnið „Moose“.
Mr. Johnson var þektur fyrir
það í öllum íþróttafélögum,
hvgrsu hlífinn hann var öðrum,
en óhlííinn sjálfum sér.
Eftir að hann hætti að taka
verulegan þátt í íþróttum, vann
hann talsvert í ungmennafélags-
skap og lútersku kirkj ur.ni, sem
hann tilheyrði.
Mr. Johnson var ekki einungis
mikill maður vexti, heldur einn-
ig tilfinningaríkt göfugmenni.
Verður hans því mjög saknað af
öllum, sem hann þektu.
Hann lætur eftir sig ekkju,
Laufeyju; tvo syni: Dr. George
J. Johnson að Gimli og Daníel,
sem stundar nám við Manitoba
háskólann; og tvær dætur:
Gloriu, sem er kennari í Winni-
peg og Violu nemanda við Daniel
Mclintyre skólann í Winnipeg.
Við vottum þeim öllum dýpstu
hluttekningu“.
Sig. Júl. Jóhannesson, þýddi
Aihugasemd:
Mr. Johnson var fæddur 19.
júlí 1894 í Winnipeg. Foreldrar
hans voru þau Halldór Jónsson
frá Hólum í Hjaltadal og Sigur-
laug Jóhannsdóttir kona hans.
Hann stundaði nám við kvöld-
skóla, en fór að vinna hjá Eatons
félaginu 15 ára og vann þar alla
ævi.
Árið 1919, 15. desember, kvænt
ist hann Laufeyju Johnson. Þau
áttu fjögur börn: Tvo syni:
George lækni að Gimli; Gloriu
Audrey; Daníel Halldór og Violu
Christinu.
Þess má geta að faðir Mr.
Johnsons og Þóhallur Bjarnason
biskup voru systkinasynir.
S. J. J.
Sólsetrið í Tripoli
Klukkan er langt gengin átta
og sólin er að nálgast hafflöt. Ég
labba eftir strandgötu bæjarins.
Óðum sígur sólin og furðu beint
niður. Frá því hún snertir haf-
flöt og þangað til „síðust rönd
er byrgð,“ telst mér vera rúm-
lega 3Yz mínúta. Það þýðir ekki
að ávarpa sólina eins og skáldið
á íslandi: „Hverf ei með hraða,
himneskt er kvöld í þinni dýrð.“
Nei, mér fannst þessi suðurlanda
sólarkveðja fljótleg og annarleg
og ekki eiga það hýra og rólega
geislabros, sem hærri breiddar-
grúður jarðar fá að njóta. Eigin-
lega varð mér þetta engin sólar-
kveðja, sólin aðeins sneri sér frá
mér og gekk hómlætislega í
hvarf. Eftir stutta stund tekur að
dimma, en engin svali fylgdi
dimmunni þarna í Tripoli það
kvöld, dró aðeins nokkuð úr hit-
anum.
Aðdáanlegir asnar
Útlendir ferðamenn á íslandi
þreytast aldrei á að lofa íslenska
hestinn, ef þeir kynnast honum,
enda er hann lofsins verður. En
nú skal íslenskur hestastrákur
tjá í heyranda hljóði aðdáun sína
á asnanum í Afríku fyrir hans ó-
J. G. (Jack) JOHNSON
(Frá vinum og vandafólki)
Á gengna braut við geisla sjáum skína:
frá göfgu lífi þínu stafar hann.
Við munum klökk og þökkum samferð þína:
Við þektum aldrei nokkurn betri mann.
Því hvað sem göfugt barðist veikt og valt,
þú verndarhendi þinni studdir alt.
Og þakkarmerki margt var fagurt látið
til minningar á hinzta bústað þinn.
Og það er víst að gætu blómin grátið,
þau grátið hefðu látna vininn sinn.
1 fögrum leik þú lékst þar altaf bezt,
sem liðs var þörf og hættan allra mest.
, Sig. Júl. Jóhannesson
REYNIÐ ÞAÐ-
yður mun geðjast það!
//
I
Heimsins bezta tyggitóbak"