Lögberg - 15.11.1951, Blaðsíða 5

Lögberg - 15.11.1951, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 15. NÓVEMBER, 1951 5 'VVWWVVWWVWWVWWW* AtiUGAMÁL LVCNINA Ritstion N'( JIBJÖRG JÓNSSON LITTLE LADY WITH BIG SPIRIT People may not know much about Iceland, but they should know aboul Mrs. Jakobina Johnson. Seatlle, who more than anyone else has made Iceland better known in this area. Being a poetess and trans- lator, she is endowed with the creative impulse of her Ice- landic blood and heritage, and she has penned two books, numerous poems and trans- lations to prove it. She has stood before many Scandinavian and American audiences, speaking for her great heritage, often in the Icelandic tongue, and seeing her many must have thought, well, Iceland must be an fine little country.” The other day we paid her a visit in her huge two-story home in Ballard, one of the oldest, it is said, and Ballard’s finest in the early days when it was built by a mill-owner with Victorian taste. A little old lady greets us at the door, and be- fore we know it, we’re seated at a dining room table burdened with smorgasbord delicacies and with lighted candles at both ends. Still there is an Oriental atmosphere here, objects and decorative pieces that reflect a clean sweep from the eastern shores of the Pacific to the west- ern Atlantic. * * * We like the taste of her Ice- landic cake, topped with whip- ped cream, and that leads us to Leif Erickson, the cream of Iceland’s legendary crop. But as we delve into the sagas, we’re carried away by another story. the story of the Icelanders that came to our shores many cen- turies after him, the white man’s leader. We’re transported back to 1889 and Mrs. Johnson tells of a five-year old girl, com- ing with her family, braving some unknown destiny in Mani- toba, Canada. Oh, those bleak prairies, those long winter nights, the early settlers, pos- sessed by the mystery of a strange new land. What did they do? Here’s the odd difference be- tween Icelandic and other Nordic immigrants. As far back as she can reijiember, Mrs. Johnson re- calls how those Icelandic sett- lers on the prairie had a read- ing society. Maybe the church came first, but then the reading society. They came with little or nothing, and so they sent for it. One by one those books came and they were read like rare editions of bibles. They would sit and read for one another^. during the long nights, and that cast the spell of old Iceland over them, the haunting spell that comes from the windswept terrain of that isolated island, where a sense of desolate loneli- ness makes the mind muse. * * * She taught school on t h o s e prairies; she married Isak John- son (who died two years ago) and in 1908 they came to Seattle with two sons. Later the family grew to seven children, includ- ing a girl and a son who died in later years. Those were pione- ering days in Ballard, and a woman who lfked to spend spare moments reading was different. Mrs. Johnson couldn’t get rid of the haunting spell; she was a steady visitor at the Ballard Library, where she read mostly everything. And as the years crept up on her, and the spirit that blood and tradition had in- stilled in her sought to recap- ture the spell, the turned oftener to writing, like so many of her Mrs. Jakobina Johnson literary forebears. ' At this point, the sweet girlish smile on her face disappears and in its place we see a stern ex- pression with her eyes beaming a sort of inner intensity, an al- most troubled stare. Then she says, “I desire to live deeply . . . 'the inner strength is most im- portant . . . it has to do with a touch of the infinite . . . you, understanding music, can feel it, can’t you? . . . it’s developed there in you; it only needs some- thing from without to establish the contact . . . like having a key to fit the lock . . .” As we discuss the strange inner workings of the spirit, we try to discern the kéy with which she releases that inner power. For awhile we thought paradoxically of Dale Carnegie, the slick ready-to-wear for- mulas, but Mrs Johnson breaks us off with a simple statement of a mother . . . “Love of children has deep- ened this inner strength in me, and maybe that has deepened an awareness of the meaning of life more than anything else”. * * * After our coffee we sit down in the living room decorated with numerous objects, and the femirfine approach is further ac- centuated by the fine delicate lines of Oriental drawings and art work. There is sheet music on the piano by a “new” Ice- landic composer. What is it? So Mrs. Johnson sits down beside us and starts reciting the lines in Icelandic, rolling syllables like heaving waves, up and down, syllables that seem to have a sinewy power and it makes you think of Viking brawn and craft. This is really the original language of the Scanainavian; it’s like getting reacquainted with the source. Then she sings it, intoning the words softly when they get sad, a little louder when gaiety takes over, and then her eyes sparkle and shine girlishly again. Yes, she’s like a little girl now, her head tilted to one side, her body swaying rythmically. Only the eyes betray an older woman, the liquid expressiveness of infusing memories into the music. * * * Mrs. Johnson has a number of books containing her poems and translations of Icelandic poems and writings in a textbook on w o r 1 d literature, children’s books, a book of her own, Candlelight with 40 poems, and poems in the American Scand- inavian Review quarterly, etc. She has translated 70 Icelandic poems. Her translation of the Uppástunga Jóhannesar Bröndsteds prófessors: Rannsóknarleiðangur norrænna fornfræðinga til Vesturheims The American Scandinavian Foundation bauð fyrir nokkr- um árum danska prófessornum Jóhannes Bröndsted, forstöðumanni þjóðminjasafnsins í Kaupmannahöfn, vest- ur um haf til þess að kynnast af eigin raun minjum þeim, sem fundizt hafa vestan hafs og taldar hafa verið vitnisburður komu norrænna manna þangað löngu fyrir daga Kólumbusar. Icelandic national anthem is used in this country. Critics commend her translations for their close spiritual proximity to the original. And as for that distinction, some measure of the respect it has afforded her can be recalled from her two trips to Iceland; the first in 1935, when she was invited over there by three different clubs; later in 1948 as guest of former stu- dents of University of Washing- ton. In ’35 the Icelandic govern- ment decorated her for pioneer- ing and excellent work as a translator. Before we leve, we ask for one of her poems. And here it is: ÖXARÁRFÓSS By Jakobína Johnson Sing me of times departed, Bard of the cliff and plain— Times of whose golden passing Echoes and dreams remain; . Echoes of great beginnings Canyon and gorge retain. Hear I the lawman reading Codes to a chieftain throng— Vikings by law defining Standards of right and wrong— Lögberg a throne befitting Heroes of ships and song. Hear I the skald intoning Mythic, impromptu staves— Freedom and soaring singers Ever the Norseman craves— Iceland his bravest epic Sung to the Arctic waves. HVERS VEQNA kostar ríkið milljónum króna árlega til að kenna börnum og unglingum ensku ogv dönsku samhliða því að æskan hefir alls ekki tíma til að lesa íslenzkar bókmenntir fyrir skólaþvingun. Eiga allir unglingar að tala við Engilsaxa? Um hvað eiga landar að tala við þessar stórþjóðir? Eða eiga allir íslendingar að lesa enskar bæk- ur og blöð? Meginhluti skóla- fólks kann að afloknu námi of lítið til að lesa nýtilegar enskar bækur, og reynir alls ekki að gera það. Þetta vita allir, sem þekkja hvað lesið er í almenn- um bókasöfnum og keypt í bóka búðum. Bækur, sem nokkuð er í varið á erlendum málum, eru nú mjög sjaldan lesnar af fólki, sem er í skólum. Eyðsla þjóðar- innar í sambandi við tungumála- nám er óhæfileg, hvort sem litið er á andlega orku nemenda, kennara eða tímann, sem eyðist í þetta nám og fjárhagsútgjöldin. Úr þessu má bæta. Ungmenna- skólarnir mættu gjarnan gefa nemendum kost á að fá talæf- ingar og lestur Berlitz texta í svo sem 30 stundir. Það er nægi- leg byrjun fyrir þá, sem ætla að prófa málalöngun sína og fyrir sjómenn eða fólk, sem þarf að hafa lítilsháttar skipti við er- lenda menn, þar á meðal þjón- ustufólk á sumargistihúsum. En þeir, sem vilja njóta framhalds- náms þyrjenda, geta gert það með því að taka þátt í tungu- málanámi útvarpsins og bréfa- skólá S.l.S. Árni Jónsson til- raunastjóri á Akureyri hefir bent á þessa leið í einu dagblað- inu, að hafa samvinnu milli út- varps og bréfaskólans við tungu- málanámið. Þá er enginn neydd- ur til að nema það, sem hann ekki langar til að læra. Höfuð- ástæðan til þe&s að nemendur í öllum tegundum skóla hér á landi lesa svo furðulega lítið á erlendum málum sér til menn- ingarauka, er námsþreytan. Það er búið að gera unglingana svo þreytta á kennslubókastagli í erlendum tungum, að þeir sneiða hjá bókum á þessum málum af því þeim finnst allt leiðinlegt, sem kemur nærri þessum skyldu bundna ítroðningi. Úr þessu má bæta, ef nem- endur í ungmennaskólunum fá 30 stunda byrjunarkennslu í málum grannþjóðanna. Þeir, Leiðangur norrænna fornfraeðinga. í síðasta bindi árbóka Forn- ritafélagsins í Höfn er ritgerð mikil eftir Bröndsted próf., þar sem hann gerir grein fyrir rann- sóknum þeim, sem hann hefir gert um þetta efni. N í þessari ritgerð leggur pró- fessorinn til, að gerður verði út leiðangur vestur um haf til þess að leita fornminja og sönnunar- gagna um dvöl norrænna manna í Vesturheimi til forna, og verði honum stjórnað af norrænum fornfræðingum, sem tekið hafa þátt í uppgreftri bústaða hinna fornu íslendinga á Grænlandi, er hann nefnir raunar „norður- búa“. Eru í þessu sambandi nefndir sérfræðingar á þessu sviði frá Danmörku, íslandi, Noregi og Svíþjóð. Þar sem Leifur heppni tók land. í ritgerð sinni segir Bröndsted, að söguleg og óvéfengjanleg staðreynd sé, að Leifur heppni hafi fundið Vesturheim árið sem vilja nema meira, halda á- fram upp á eigin spýtur í bréfa- skóla og við útvarpsnám. Ef þeir hafa nokkra meðfædda hæfileika og vilja lesa erlend mál, þá nema þeir með þessum hætti. Hinir, sem vanta hæfileika, vilja eða hvort tveggja, hafa vissulega lítið að gera með ríkis- sjóðsframlög til málanáms. í stað tungumálanáms á að koma lestur þjóðlegra bókmennta. Þar er af miklu að taka, sem nú er vanrækt, allt frá Biblíunni, Eddu, íslendinga sögum, Heims- kringlu, Passíusálmunum, Vída- línspostillu og skáldskap á 19. og 20. öld, til Davíðs Stefánsson- ar og Sölku Völku. Þeir, sem ekki sætta sig við nema lítinn skammt af bókmenntum ættu að fá því meiri verklega kennslu. Væri hvort tveggja gott og heilsusamlegt landsfólkinu. Hér er borin fram lítil tillaga um gerbreyting á háskalegum þætti í uppeldismálum þjóðar- innar. En það er aðeins byrjun. — Núverandi námsþvingun er að gera dugandi ungmenni leið á alvarlegum störfum og afhuga lestri góðra bókmennta. —J. J. Ársfundur íslendingadagsins A almennum fundi, sem hald- inn var á mánudagskveldið voru þessir kosnir í nefndina fyrir næstu tvö árin: Séra Valdimar J. Eylands, Davíð Björnsson, Páll Bardal, Steindór Jakobsson og Jón Lax- dal. Eftirgreindir menn eiga sæti í nefndinni til eins árs: Skúli Backman, Qnorri Jónas- son, Hannes Pétursson Jr., Sigur björn Sigurdson, Jochum As- geirsson og Heimir Thorgrímson. Nefndin á þakkir skilið fyrir dyggilegt starf og drengilegan stuðning við íslenzka kenslu- stólinn. Hljóta nómsverðlaun United College veitti náms- fólki skólans 54 námsverðlaun í byrjun þessa skólaárs. Fjórir ís- lendingar hlutu verðlaun: — A n d r e a Sigurjónsson, hlaut tvenn verðlaun; Margaret Sig- valdason; Eleanor Sigurdson og Clarence Swainson. 1000. 45 mismunandi skoðanir um dvalarstað hans hafa komið fram, en einna líklegust þykir nú skoðun, sem kennari, Frede- rich Pool, hefir nýlega sett fram um, að Leifur hafi haft vist við Þorskhöfða, um 300 kílómetra frá New York. Landlagslýsingar standi heima, og Pool hafi fund- ið raufar í steina, þar sem „norðurbúarnir“ hafi sennilega bundið skip sín. Ekki að henda reiður á öðru. Á öðrum fundum, sem taldir Á laugardaginn varð það slys að Brekkuvelli á Barða- strönd að þriggja lesta vöru- bíll rann fram af háu bergi þar á túninu og mölbrotnaði, en sjötug kona, sem í bíln- um sat, slapp lífs af, dóttir hennar, sem einnig var í bílnum, komst út, áður en bíllinn steyptist fram af. Það þykir hin mesta mildi að hér skyldi ekki verða miklu ægilegra slys, og konan, sem í bílnum var, bíða bana, er bíll- inn kastaðist fram af berginu, um 7—8 metra fall, og hafnaði á jarðfastri klöpp fyrir neðan það, mölbrotnaði við fallið og skorðaðist þar. Armann Einarsson, bóndi á Brekkuvelli, og Hákon Kristó- fersson, bóndi í Haga, skýrðu blaðinu svo frá þessum atburði: Bíllinn var að koma frá Litlu- Hlíð á Barðaströnd, og ók hon- um Búi Einarsson á Brekku- velli, en í framsætinu hjá hon- um var móðir hans, Guðríður Ásgeirsdóttir, og systir, Ólafía Sigurrún Einarsdóttir í Litlu- Hlíð, er ætlaði að fylgja móður sinni út að Brekkuvelli. Við túnið á Brekkuvelli fór bílstjórinn út úr bílnum til þess að opna hlið, en þær mæðgur eru vera frá þessum öldum, tel- ur h^nn ekki hægt að henda reiður. Vopn, sem fundizt hafa við Beardmore í Ontario, telur hann að vísu af forn-norrænni gerð, en möguleika á, að þau hafi komist vestur um haf eftir daga Kólumbusar. Steinturn í Rhode-eyju telur hann annað hvort hollenzkan varðturn frá 1625 eða enskan varð- og vitaturn frá 1640, en segir þó, að ef slíkur turn væri. í Norðurálfu, gæti maður talið hann frá 1200 og sett hann í samband við hringkirkjurnar á Borgundarhólmi. Kensington-steininn f r æ g a telur hann minna á víkingaöld- ina, en hins vegar hafi rúna- fræðingar lýst yfir, að rúnirnar séu gerðar á okkar tímum. En þrátt fyrir þetta telur Bröndsted að síður en svo ó- hugsandi sé, að finna mætti vestan hafs fornar minjar, er sönnuðu komu norrænna manna til landsins og dvöl þar. sátu eftir inni. En meðan bíl- stjórinn var að fást við hliðið, rann bíllinn af stað niður hall- andi túnið, og er ekki að fullu ljóst, hvað því olli. Var 50—60 metra spölur niður að allháu klettabelti. Þegar Ólafía sá, hvað verða vildi, tókst henni í ofboði að stökkva út úr bílnum, áður en hann náði klettabrún- inni, en móðir hennar, sem orð- in er nær sjötug, varð of sein fyrir. Bíllinn kastaðist svo íram af bergbrúninni, og kom hann nið- ur á hjólin, án þess að velta yfir sig, og skall á jarðfasta klöpp, sem var neðan> undir berginu. Er fallið talið hafa verið 7—8 metrar. Við fallið mölbrotnaði bíllinn, svo að hann er gersam- lega ónýtur, og konan, er í hon- um sat, hlaut mikil meiðsl. Þyk- ir þó undursamleg mildi, að hún skyldi sleppa lífs úr þessum háska. Konan var flutt í sjúkrahús í Patreksfirði, þar sem hún liggur nú. Við læknisrannsókn kom í ljós, að hún er ekki beinbrotin. Hins vegar skarst hún mikið á höfði og hlaut mikinn heila- hristing. Einnig er hún mikið marin, einkum á öðrum hand- legg. —TIMINN, 12. okt. Er þjóðaratkvæði CampbelTs forsætisróðherra % AÐEINS BLEKKING? Hefir skyldukvöð ráðið markaðsgátuna? Eruð þér ánægðir með hinar lágu hafra og bygggreiðslur? * HLUSTIÐ Á FIGHTING MAC’ (Bruce MacKenzie, Farmer, Morris, Man.) --------- CLIP FOR REFERENCE ------ • Monday, November 19, CJGX, Yorklon 8.30 p.m. Tuesday, November 20, CKY, Winnipeg 7.35 p.m. Tuesday, November 20, CKDM, Dauphin 8.00 p.m. Tuesday. November 20, CKX, Brandon 8.30 p.m. Tuesday, November 20, CKSB, Si. Boniface 8.45 p.m. This adverlisemenl auihorized by Farmers' Protective Association MORRIS, MANITOBA The Scandinavian American Athugasemdir um uppeldismál —TÍMINN, 11. okt. Sjötug kona steypist í bíl fram af 7-8 m. bergi og sleppur lífs

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.