Lögberg - 21.08.1952, Page 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 21. ÁGÚST, 1952
7
Fáein minningarorð
Rev. Turpin, jarðsöng. I'What Can lceland Mean To Us?
Eins og áður hefir verið getið
um, lézt Ármann Björnsson,,
skáld og rithöfundur, að heimili
sínu, 2075 E. — 43rd Ave., Van-
couver, B.C., þann 25. maímán-
aðar síðastliðinn. Hjartabilun
var dauðamein hans. Hann var
aðeins 65 ára að aldri. Hann var
fæddur að GrænhóU í Krækl-
ingahlíð við Eyjafjörð þann 15.
nóv. 1886. Foreldrar hans voru
Björn Jónsson, ættaður úr Fljót-
um í Skagafjarðarsýslu, og kona
hans Steinvör Vilhelmína Hjálm-
arsdóttir Finnbogasonar bónda
í Breiðuvík á Tjörnesi og konu
hans Kristbjargar Hjaltadóttur
Einarssonar bónda á Grana-
stöðum í Köldukinn í S.-Þing-
eyjarsýslu. Móðir Ármanns
heitins var því systir öldungsins
Finnboga Hjálmarssonar, hins
þekkta alþýðufræðimanns og
hagyrðings, sem nú býr hér fjör-
gamall í Vancouver. Þeir voru
því systkinasynir Númi læknir
Hjálmarsson og Ármann heit.
Árið 1910 gekk Ármann að
eiga eftirlifandi ekkju sína Guð-
rúnu Þorvaldsdóttur frá Haga á
Árskógarströnd, en móðir henn-
ar hét Steinunn Elín. Hann var
lærður skósmiður og rak skó-
verkstæði og hafði menn í vinnu
á Oddeyri unz þau fluttust til
Canada. Þau bjuggu um all-
mörg ár í Winnipegois, og stund-
aði Ármann þar jöfnum hönd-
um fiskiútgerð og vann jafn-
framt að húsa- og bátasmíði.
Frá Winnipegois fluttust þau til
Flin Flon og dvöldust í 5% ár,
eða fram til ársins 1943 að þau
fluttust til Vancouver. í Flin
Flon stundaði Ármann að mestu
leyti húsasmíði, og einnig hér í
Vancouver og reisti eitthvað af
húsum fyrir sjálfan sig. Ég sá
húsmuni, sem hann hafði smíð-
að og voru þeir prýðilega vel
gerðir og sýndu vandvirkni hans
við hvað sem hann gerði.
Þó að hér hafi verið minnst
atvinnureksturs Ármanns sál. í
fáum dráttum, þá var hann þó
kunnastur meðal íslendinga hér
vestra og einnig heima á Islandi
fyrir skáldlist sína og rithöfund-
arhæfileika. Hann var af mörg-
um talinn ágætt ljóðskáld, og
þegar þess er gætt, að hann var
óskólalærður maður eins og
' fleiri góðskáldin okkar, sem þó
engum myndi láta sér til hugar
koma, að hefðu verið ómenntuð.
Ármann sál. hafði náð mikilli
menntun með lestri góðra bóka
og djúpri ígrundun á viðfangs-
efnum mannlífsins. Hann hafði
hina mestu tröllatrú á íslenzkri
fornmenntun og öðrum verð-
mætum í sálarlífi hins íslenzka
ættbálks, og var afar annt um,
að þessi arfur héldist við með
hinni íslenzku þjóð, og hann gat
eigi trúa því, sem þó reynslan
var að sýna hið gagnstæða, að
hér vestra væri eigi hægt að
halda við íslenzkri tungu og ís-
lenzkum félagsskap enn um
langa hrið.
Ármann sál. sótti oft samlík-
ingar í ljóðum sínum og ó-
bundnu máli í lífsspeki og mann-
vit forfeðranna. Það dáði hann
og hefir sjálfsagt fundist þau
vera svo mikill höfuðlærdómur
að vera þess virði að halda við
líði. Ég geri ráð fyrir, að sumir
landar hans hafi skoðað hann
torskilinn í skáldskap og jafn-
vel í óbundnu máli, en það hygg
ég að hafi stafað af því, að hann
var frumlegur og fór eigi al-
faraleiðir. Má ef til vill heimfæra
um hann, og reyndar ýmis
önnur skáld hvar í heimi sem
er, ljóðlínur úr einu af snildar
kvæðum Stefáns frá Hvítadal:
„Með andlátsfregninni orðstírinn
hófst, með útfararsálminum
jarðneskt líf.“
Ármann sál. var um nokkurt
bil í stjórnarnefnd Þjóðræknis-
deildarinnar „Strönd“. Fannst
honum oft og ekki að ósekju
lítill áhugi fyrir viðhaldi ís-
lenzkrar tungu og íslenzks fé-
lagslífs. Hann færði það í tal við
mig, hvort við ættum eigi að
reyna að semja erindi úr ís
lenzkri menningarsögu og flytja
á fundum deildarinnar. Sjálfur
var hann vel máli farinn. Hélt
hann að þetta myndi glæða fé-
lagslífið og auka aðsókn að
fundum. Ég sagði honum, að af
reynslu minni sæi ég eigi að það
myndi bera nokkurn árangur.
Fólk léti oft 1 ljósi, að því dauð-
leiddist að hlusta á erindi af
nokkru tagi, og hefði svo margt
annað á hraðbergi sér til
skemmtunar.
„Já,“ sagði hann, „þú hefir lík-
lega rétt fyrir þér.“ En von-
brigðin voru auðsæ hjá honum,
að íslendingar skyldu vera svo
tómlátir fyrir íslenzkri tungu og
bókmenntum. Einna augljósasta
dæmið um áhuga Ármanns sál.
til að halda við íslenzkunni og
glæða sambandið meðal Islend-
inga var, að hann ásamt tveim-
ur öðrum mönnum byrjaði að
gefa út lítið blað hér á Strönd-
inni. Var þó fyrirsjáanlegt, að
það myndi eigi svara kostnaði
eða fást nægilegt áskriftagjald
fyrir útgáfukostnaði, þó að rit-
stjórinn gerði sína vinnu endur-
gjaldslaust, enda kom það því
miður á daginn, að það varð að
hætta eftir að hafa komið út í
eitt ár.
Ármann sál. var kosinn af
deildinni „Ströndin“ sem full
trúi hennar í stjórnarnefnd
Gamalmennaheimilisins „Höfn.“
Þar starfaði hann nokkur síðustu
árin, fyrst sem fulltrúi „Strand-
ar“, en var svo kosinn af nefnd-
inni sjálfri við fráfall einhvers
annars. Mun samnefndarmönn
um hans hafa þótt hann góður
liðsmaður. I starfi sínu fyrir
Höfn hygg ég að hann hafi bæði
lifað skoðun sína og trú. Ég skal
ekkert um það dæma, hvort
hann hefir verið sterkur kirkju-
trúarmaður, en hann trúði á-
reiðanlega kenningu Meistarans,
að þær væru undirstaða að allri
mannúð og bróðurkærleika —
samanber: „Það sem þér gjörið
mínum minnstu bræðrum," o. s.
frv., og honum fannst að þær
ættu að sýna sig í samúð og
umhyggju fyrir gamalmennun-
um, sem hefðu innt af hendi
ósérplægt ævistarf, en <eigi
hlotið erfiðislaunin að sama
skapi. Að svo miklu leyti sem
ég veit bezt, þá hafa allir land-
ar, sem starfað hafa í stjórnar-
nefnd Hafnar, unnið þar með á-
huga og ósérplægni, en að
undanþegnum forsetanum, þá
veit ég, að enginn hefir gert það
betur en Ármann sál. Hann
brýndi fyrir fólki þá skyldu að
leggja eitthvað af mörkum, ef
þess væri kostur, svo að „gömlu
börnin“, eins og hann kallaði
þau, gætu notið sæmilegra lífs-
þæginda síðustu æviárin. Að
samverkafólk hans hafi kunnað
að meta hann, veit ég af því, að
mér er kunnugt um að núver-
andi forseti stjórnarnefndar
Hafnar, Mr. Leifur Summers,
sem þó hafði eigi starfað nema
tiltölulega stutt með Ármann
sáluga, mun hafa minnst hans
með mjög hlýlegu erindi á
stjórnarnefndarfundi skömmu
eftir andlát hans.
Ármann sál. var einn af gagn-
merkari Islendingum beggja
megin hafsins, og ég veit, að það
varð skarð fyrir skildi við burt-
för hans. Það var oft leitað til
hans með kvæði og annað, og ég
hygg, að hann hafi aldrei skorist
úr leik, ef um gott málefni var
að ræða.
Eins og fyrr er minnst á, lifa
hann ekkjan, Guðrún Þorvalds-
dóttir, og þrjú góð og mannvæn-
leg börn, tvær giftar dætur, Mrs.
K. McLean og Mrs. P. Day, og
sonur, Wilhelm, sem býr hjá
móður sinni. Eitt barnabarn.
Að fjölskyldu hans er kveðinn
sár harmur og fjarskyldari ætt
mennum og vinum við hina
skyndilegu burtför hans.
Hann var jarðsettur fimmtu-
daginn þ. 29. maí 1 Mountain
View grefreit. Sex íslendingar
báru hann til grafar. Enskur
Fyrir hönd fjölskyldunnar.
Farðu vel, góði vinur.
G. Stefánsson
Kennum æskumönnum
að þekkja og meta
dýrustu perlurnar
FramhalR af bls. 2
Vér óskum hér bóta við aldanna
mót,
en allt þó með gát og á þjóðlegri
rót,
með rækt við fortíð og fótsporin
þungu,
sem fyrst.hafa strítt yfir
veglaust og grýtt.
Vér eigum sjálfir á eftir að
dæmast,
af oss skulu forfeður heiðrast og
sæmast, —
sem studdu á lífsins leið vorn
fót,
sem ljóðin við vöggurnar sungu.
Það fagra, sem var skal ei lastað
og lýtt,
en lyft upp í framför, hafið og
prýtt.
Að fortíð skal hyggja, ef
frumlegt skal byggja,
án fræðslu hins liðna sést ei,
hvað er nýtt.
Vort land það á eldforna lifandi
tungu,
hér lifi það gamla’ í þeim ungu.
Orka, dyggð og föðurlandsást
á að fara saman við endurbyggð
landsins og allar framfarir. Ekki
aðeins dugnaður, heldur dyggð
líka, ekki lausung og tálsnörur
hálfleiks og prjáls, engin hálf-
velgja, enginn hégómaskapur, en
einstaklingsmenntun skal vera
svo hagnýt að þjóðarheildin
Address aí Islendingadagurinn at Peace Arch Park, July 27, 1952.
By H. C. KARASON ^
sýni þess merki. — Kraftarnir
eiga að safnast í sterka þjóðar-
eining gegn allri sundrung og
óeiningu.
Skáldið óskar framfara, en þó
með „gát“, og sérstaklega með
„rækt við fortíð og fótsporin
þungu, sem fyrst hafa strítt yfir
veglaust og grýtt“. Hér kemur
hin spaklega leijðsögn framfara-
fullhugans, er lofsyngur hinni
ungbornu tíð, er heimtar „kot-
ungsins rétt“ og lausn hinna
kúguðu.
Hér á samt ekki að skera á
þráðinn: „Að fortíð skal hyggja,
ef frumlegt skal byggja.“ Hið
fagra, sem var, á að upphefjast
í sannri framför og uppyngingu.
Feðurnir — þeir sem ruddu
braut, skulu heiðrast og sæmast.
Með þakklátri virðingu fyrir
fortíð og sigrum hennar á að
sækja fram með „gát.“
Hið gamla skal ekki fótum
troðið, fyrirlitið né smáð. Það
skal ekki gleymt og grafið. Nei,
„hér lifir það gamla’ í þeim
ungu.“
Minna blóð hefði runnið í
heiminum síðustu áratugina, ef
framfaraspor þjóðanna hefðu
öll verið stígin með þeirri gát,
sem skáldið telur sjálfsagða. Þá
hefði „hið gamla“ getað lofað
Guð fyrir hina „ungbornu tíð“
og afrek hennar, og hinir ungu
framfarafullhugar þakkað hinu
gamla fyrir brautryðjandastarf-
ið, fyrir að hafa „strítt yfir veg-
laust og grýtt.“
Kennum æskumönnum okkar
lífsspeki innblásnu skáldanna
og spekimál heilagra ritninga.
Hvetjum þá til dáða og stórræða
en kennum þeim að stígá* með
gætni hvert framfaraspor, svo
að ekki glati þeir lífi sínu, sem
ætla að bjarga því. Kennum
æskumönnum okkar að hagnýta
sér leiðsögn skáldsins í alda
mótakvæðinu, og annarra slíkra
góðskálda, sem tendrað hafa
skærustu blysin á vegum kyn
slóðanna.
—EINING, júní-júlí 1952
Leiðsögumaður í París: —
Þessi smyrðlingur er um það bil
5 þúsund ára. Það er ekki
sennilegt að Móses hafi séð
hann.
Ameríkumaðurinn: — Bj
Móses í París?
With some misgivings, I pro-
pose to speak to the young
Americans and Canadians of Ice-
landic descent and, in a sense,
for them since it is among them
that I belong.
To us Iceland is the land of our
forefathers. A land veiled in the
mists of reminiscence and nos-
talgic longing. Iceland has most
often been seen by us as we
would see a precious heirloom
and, like a heirloom, it 'has come
to lose much of its original sig-
nificance and become -shrouded
in a halo of sentiment. Iceland
to us is a racial memory tinged
with the sadness and joy, the
pride and humility, the release
and yearning with which we
have heard the songs sung, the
poems read, and the stories told.
We have heard the orators extol
the virtues of the ancestral land
in rolling candenzas of liquid
language that painted pictures
in poetic prose which we could
not always fully understand but
that filled our hearts with
warmth and satisfying emotion.
We are Americans and Cana-
dians by birth. English is our
native language. Our ideals and
values, our concepts of right and
obligations as citizens are Ameri-
can and Canadian to the core.
Many of us have served our
countries in time of war. Our
lives, our fortunes and our honor
are bound irrevocably with the
future of our respective nations.
We cannot divide our allegiance.
Indeed, we have no desire to do
so. What, then, can Iceland mean
to us? This is the question I have
asked myself.
The cultural background of
Canada and the United States is
Western European. Iceland has
contributed to that culture, but
no more than many other na-
tions and racial groups. England,
France, Germany, Italy, Greece
all these have given something
to our literature, our science, our
art, our music, and our philoso-
phy. We trace our religious
orientation to the ancient He-
arews, our number system to
the Arabs, our legal system to
the Romans with modification
through the British, our very
language to most of the nations
of Western Europe. Are we not,
then, as strongly bound by cul-
tural heritage to all western
Europe as we are to Iceland? Or,
to state it in another way, why
should the cultural heritage of
Iceland be more imporant to us
tham-the general cultural herit-
age of western Europe? From a
purely intellectual point of view,
it is not more important. How-
ever, from a psychological point
of view it may be valuable for
us to recognize a kind of per-
sonalized importance to us of the
Icelandic cultural heritage.
Bertrand Russell, the English
philosopher, has said that man
seeks always for the answers to
three questions: Where did I
come from? Where am I going?
What shall I do meanwhile?
Psychology tells us that to be
happy we must have answers to
these questions. We need to be-
long, to identify ourselves with
our world. We who are of Ice-
landic descent can find it helpful
to identify ourselves with those
aspects of our racial heritage
that will give us strength and
courage to live today as good
and useful citizens. In that light
then, what can Iceland mean to
?
world. That language in all its
beauty of poetic expression is
the key to Iceland’s great litera-
ry tradition. Iceland still holds
family ties for us, for we are a
people who hold the family ties
and relationships important and
are much concerned with family
obligations. All these meanings
are important, but it seems to
me that, in the light of present
world conditions, we might well
reflect on Iceland as the symbol
of a particular and uniquely im-
portant way of looking at the
relationship between man and
the government of the society in
which he lives.
The Icelandic Althing repre-
sents that uniquely important
way of looking at the relation-
ship between man and govern-
ment. Three hundred years be-
fore the English nobles forced
King John at Runnymede to
sign the Magna Charta giving
them the right to demand trial
by their peers and the right of
representation before taxation,
Icelandi’s Althing was using
those basic concepts of a man’s
equality before the law to decide
the disputes which threatened to
disrupt the loosely organized
society of the . island. As this
concept grew and came k) be
recognized and accepted as the
most practicable way to solve
disputes, the laws made by the
Althing, by people meeting in
representative assembly, became
the basis of the nation’s political
and sociaF structure. With the
years, the idea became more
strongly entrenched and became
slowly but surely an abiding
faith in the basic justice of
democratic legal process when
men are free to exercise their
rights of free expression and
association in the interests of the
common welfare.
The Althing was established
in 930, and for 870 years in the
face of tyrannous domination
from without and almost un-
bearable periods of famine and
natural catastrophe within, Ice-
land’s people clung to their
faith in man’s essential right to
íreedom and self-government.
When, about 1800, the Althing
was dissolved by royal decree,
the idea upon which the Althing
had been based did not dissolve
with it, and in 1843, it reasserted
itself and the Althing was al-
lowed to meet again but with
limited powers. The point had
been won. The democratic faith
was too deeply ingrained in Ice-
land’s soul to be destroyed by
authoritarian edict.
In those days of trial, that
faith found its expression and a
spokesman in Jon Sigurdson
who spoke for his people those
thoughts of freedom and the
rights of man which finally won
for Iceland the democratic vic-
tory we are ce’ebrating today.
On August 2nd, 1874, the powers
of the Althing were restored and
Iceland gained a great measure
of political self control. The im-
pact and the importance of this
on Iceland’s people is amply
demonstrated by the continu-
ance of the annual celebration
of that event by their descend-
ents even until today.
This, however, is not the whole
story. By 1918, the spirit and
power of the movement for
political independence had be-
come strong enough to bring
about a treaty of union with
Denmark which ‘gave Iceland a
greater measure of self govern-
ment under Danish protectorate.
This agreement further pro-
vided that at the end of twenty-
five years the autonomy should
become complete and Iceland
would be free. The second world
war and the special problems it
created, delayed the consuma-
tion of that agreement by a year,
but on June 17th, 1944, Iceland
was officially proclaimed a free
and independent nation.
Never has Iceland been strong
enough to fight and gain her
rights by means of war. Her ob-
jective has been won by peace-
ful means and by her faith in
the ultimate justice which pre-
vails when men work for a com-
mon cauSe of freedom, liberty,
and the rights of man with un-
swerving devotion to duty.
We in the United States and
Cánada have been brought up to
have faith in the ideals ex-
pressed in such documents as
the Magna Charta and the
Declaration of Independence. In
times of trial and conflict, we
need a reassurance of that faith.
We who are inheritors of the
great Icelandic democratic tradi-
tion are singularly fortunate in
finding that reassurance. For we
can trace those ideals of free-
dom, liberty, and government by
law back beyond the Declaration
of Independence and the Magna
Charta through the work and
faith of our forefathers on that
little islánd near the Arctic Cir-
cle. We may not need that
knowledge to reinforce our faith
in democracy, but knowing it
makes us more than ever aware
of our personal responsibilities
in practicing a n d upholding
those ideals.
As Americans and Canadians
we are by training and convic-
tion committed to those ideals.
As descendents of the people
who established the Althing, we
are bound by pledges made more
than a thousand years ago to
uphold those ideals and carry
them out in our lives.
Iceland, then, can have many
meanings. The ties we have with
language and with literary herit-
age are strong. The ties with
family and ancestry are a neces-
sary part of our tradition. But
the spirit that is Iceland is a
spirit of freedom and independ-
ence which affirms the dignity
of human life. This we can look
to for strength, knowing that the
race of men from which we
spring has never wavered from
its firm belief that men should
work for freedom and that by
united effort men can attain that
goal.
us:
Iceland can mean much to us
as the preserver of the lore of
the ancient Norsemen. Through
the sagas and the eddas the story
of that way of life in all its
romantic and unromantic glory
is preserved for all men. Ice-
land’s tradition is rich in litera-
ture and artistic achievement.
Its language is one of the few
remaining basic languages of the
Business College Education
In these modern times Business College
Education is not only desirable but almost
imperative.
V
The demand for Business College Educa-
tion in industry and commerce is steadily
increasing from year to year.
Commence Your Business Traimnglmmediately!
For Scholarships Consult
THE COLUMBIA PRESS LIMITED
PHONE 21804
695 SARGENT AV wTNNIPEG