Lögberg - 16.10.1952, Page 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 16. OKTÓBER, 1952
5
f************************
ÁHUCAMÁL
UVENNA
Ritstjón: INGIBJÖRG JÓNSSON
The last week in October will be “Nurses Survey Week”,
for Manitoba and it is expected that all those concerned will
answer the call and come forward to give their name at the
various registration centres. On the photo, from left to right,
can be seen: Miss L. Pettigrew, Executive-Secretary, Mani-
toba Association of Registered Nurses; The Hon. C. R.
Rhodes-Smith, Provincial Civil Defence Minister; and Miss
J. DeBrincat, Civil Defence Nursing Co-ordinator, who are
discussing here the program planned to conduct this
provincial survey, which is the first of the kind undertaken
in Canada.
SKRÁSETTNING HJÚKRUNARKVENNA í MANITOBA
Síðan Florence Nightengale
tók að sér að hjúkra og hlynna
að hinum særðu hermönnum á
Krím hefir hjúkrunarkvenna-
staðan verið í miklum heiðri
höfð um heim allan. Á tímum
vandræða og hörmunga af völd-
um styrjalda eða náttúruafla eru
hjúkrunarkonurnar fremstar við
að líkna og hjúkra. Hjúkrunar-
staðan er með þeim æðstu og
göfuguátu, er konur geta valið
sér.
í varnarundirbúningi lands-
ins gegn óvina-árásum eða öðr-
um hættum er hlutverk hjúkr-
unarkvenna afar mikilsvert. Það
er erfitt fyrir friðsama þjóð að
gera sér í hugarfund hve þörfin
yrði stórkostleg fyrir læknis-
hjálp og hjúkrun með stuttum
fyrirvara í því tilfelli að ráðist
yrði á landið. Nú er þegar farið
☆
að gera ráðstafanir í þá átt að
uppfylla þá þörf ef til þess
kæmi.
Manitoba Civil Defence Health
Services er nú að gera tilraun
til þess að skrásetja allar hjúkr-
unarkonur *í fylkinu. Nú eru
2000 lærðar hjúkrunarkonur
skrásettar er stunda hjúkrun;
auk þeirra 600 „practical“ hjúkr- on
unarkonur. En svo eru í fylkinu
fjöldi hjúkrunarkvenna, sem
ekki stunda nú hjúkrun, eru
húsmæður eða hafa tekið að sér
önnur störf. — Yfir 3000 útskrif-
aðar, sjálflærðar (practical) eða
geðveikra hjúkrunarkonur. Það
eru þessar hjúkrunarkonur, sem
eru beðnar að láta skrásetja sig
síðustu dagana í október, 27.—31.
við nálægasta sjúkrahús.
☆
ÚR BRÉFI FRÁ THORU ÁSGEIRSON
Tiiora Ásgeirson píanisti hefir |
nu stundað framhaldsnám i
hljómlist árlangt í höfuðborg
Frakklands, París, og notið til-
sagnar frægra kennara. Jafn-
framt náminu hefir hún tekið
að sér ýms störf, svo sem
kenslu; í sumar var hún leið-
sögumaður fyrir ferðamanna-
hópa er til Parísar komu og
sýndi þeim merka staði í borg-
inni; var það á vegum Inter-
national Friendship League.
Ekki er það lítilsvirði fyrir
þann, sem er að reyna að full-
komna sig 1 ákveðinni listagrein
að kynna sér að nokkru aðrar
listagreinar og afla sér þannig
skilnings á verðmætum sannrar
listar.
Thora hefir ekki lát'ið ónotað
það einstæða tækifæri, er dvöl
hennar í þessari miðstöð listar-
innar í Evrópu hefir veitt henni;
hún hefir skoðað hinar miklu
kirkjur, kastala og aðrar bygg-
ingar; verið tíður gestur á lista-
söfnunum og sótt hljómleika.
Hún hefir verið í nánu sam-
bandi við annað námsfólk, sem
hefir sama markmið og hún.
Snemma í vor fór hún ásamt
tveim stúlkum og pilti, náms-
fólki frá Bandaríkjunum, í bíl-
ferð um Suður-Frakkland, yfir
Pyranees-fjöllin til Spánar og
Portugal, síðan til Tangiers og
Casablanca í Morocco í Afríku,
aftur til Spánar, þaðan til ítalíu
og síðan til Frakklánds. Skoðaði
þetta unga fólk marga merka og
sögufræga staði á leið sinni og
kyntist fólkinu og siðvenjum
þess. Sjón er sögu ríkari, og er
því svona ferðalag, sem farið er
í þeim tilgangi að fræðast, meira
virði en margra mánaða skóla-
ganga.
Thora hefir ákveðið að dvelja
annað ár í París og kemur vænt-
anlega heim annað haust. Hún
er ólöt að skrifa foreldrum sín-
um; hér fer á eftir kafli úr bréfi
frá henni, skrifað í flýti og eðli-
lega í sendibréfsstíl en ekki
ætlað til birtingar:
Guess where I am writing?
Right on the Atlantic shore at
this fashionable resort place 14
kilometres from Lisbon. Lynne
and I are sitting at a table on
the terrace of the main beach,
about 5 yards from the waves—
the tide is in—we just finished
having tea. I am so happy to
be here. You have no idea how
wonderful it is here! Palm trees
—streamlined gracious terrac-
ing — mosaic — red and yellow
tables and chairs and very polite
waiters in their white coats and
black trousers. Estorial is on a
par with Biarritz in France and
the Riviera and San Sebastian
in Spain — only more beautiful
than those we have seen. There
is a strong wind and the waves
sound so wonderful crashing up
against the shore and they look
so lovely — green ocean and
white foam. We are all so happy
to have decided to visit Portugal.
We came wúthout a dictionary
and no knowledge of Portugal
practically — and immediately
across the border we beheld a
real fairyland. We four all
agree that it is the most beauti-
ful country we have ever seen. I
just feel lost trying to describe
it to you. When we first came
across we came into beautiful
highways — as smooth and slick
as any in America bordered by
countryside you wouldn’t be-
lieve without seeing with your
own eyes. Palm trees and Van
Gogh—style trees — swooping
upwards — hills and fields and
river borders brilliant with red-
fire poppies, yellow and white
daisies, pink and cream ice
flowers, creépers a bit like tulip
or big lilies, and deep purple
and mauve heather - looking
plants and I can’t remember
what else. Settled in amongst
this wonderland there are
"farms” with white - washed
houses and pastel and bright
vari-colored roofs — spotlessly
clean and shining and orderly.
Each town you come to is a
fortified one with walls and an
ancient moat — in the present
not filled with water.
One enters the town gates and
there before you is a glistening
clean village of pastel-colored
houses with different tiled
fronts in sort of Arabic designs
— just unbelievable. Oh yes,
all these towns seem to appear
before you on the horizon at the
top of a high hill, all white and
colored with stone walls and
moat around just like they des-
cribe them in fairy tales. If
tried to exaggerate all this
still couldn’t do it justice.
The people are interesting —
all the men were wearing long
doubled capes and black hats
and the pig-herders and shep-
herds had standard sheep-skin
coats without sleeves — sort of
cooking apron style in that
their heads go thru the neck
opening and back and front
hang down, shorter in front,
The women carry all their goods
their heads just like the
“fish-wives” in Lisbon who
wake you up early in the morn-
ing with strange calls — sing-
song, you look out the windows
and see figures topped by huge
baskets of all kinds of flowers
or what have you
Lisbon is the most modem-
looking in a gracious way, and
at the same time quaint — nevet
one spot that wasn’t filled with
color, grace and interest, and
it all suits the place under a
brilliant blue sunny sky —
doesn’t look garish at all — very
tasteful. We all just love Portu-
gal and Lisbon. Sunday we went
driving to Estorial and around
to different old fishing villages
— through even more unbeliev-
able country — along the coast.
We had to come back today to
take more color slides of the
fields and mountains. The colors
.were so overwhelmingly beauti-
ful. I was really overcome and
as usual in these moments I felt
sd grateful and humble to God
or the moving force in the uni-
verse for giving me this experi-
ence besides all the other*good
things I have had all my life,
and I just wished you could
have been there too. I am deter-
mined to come back to Portugal
one day. I really feel like weep-
ing it is so graceful and beauti-
ful and strong and majestic —
and dignified. The people are
so civilized and gracious. There
really are d i s t i n c t general
characteristics of different peo-
ples. I believe largely on account
of the govemment and leaders
they have. Spaniards are awful-
ly ingratiating and very peas-
anty. They certainly don’t have
the savoir-vivre or finesse or
refinement that the French or
Portuguese do. It’s amazing to
discover this. You can see it in
the children’s behaviour too.
Every child in Spain we were
besieged by, begged in a greedy
repulsive way, not specially be-
cause they were starving for
they are eating as much as
French or Portuguese peasants
do. Not to say that there aren’t
fine and criticai people crowd-
ing Spain ^oo. More detail when
I see you. I have so much to talk
about when I come home. I am
getting so much out of this trip
. . . I’ll never regret it. It was a
rare opportunity, both because
my three companions are fine
people — Can’t imagine more
intelligent, interesting, gay, and
witty and warm, sympathetic
human beings; and because we
split costs between four of us
and it makes it comparatively
little, since three of us sleep
in one room when we do take
a hotel. It usually turns out to
be about twenty-five to forty-
five cents a night each, in good
clean places. One place in Spain,
before we got to Madrid, a little
town where we spent part of the
evening in a tavern where the
barman and clients sang and
danced spontaneously, we each
paid a little over 13 cents —
about 6 pesetas — for the night
— imagine! Here in Lisbon we
are in a pension — 45 escudos
for 3 persons in a room, about
45 cents or 15 cents each.
Let me tell you more about
my friends. They are all M.A.’s
from U. of California — all
painters—very imaginative and
interested in music too. The
other night — we were driving
towards the Portuguese border
— we began to talk about music
and they asked me to trace
chronologically the history or
development of western music,
so I started way back with the
Greeks and from there on to the
present. I in turn am learning
so much about painting, for
everywhere we have made sure
to visit all the museums and
gaileries and then we talk about
them afterwards.
Fréttir fró ríkisútvarpi Sslands
Framhald af bls. 4
Dega á einum mánuði. Flugvélar
þess voru á ferð alla daga mán-
aðarins, og voru flestir farþegar
á einum degi 526. Fluttar voru
tæpar 59 lestir af vörum, og 3
lestir af pósti.
☆
Flugvélar Flugfélags íslands
hafa að undanförnu flutt lömb
úr Öræfasveitinni á fjárskipta-
svæðið í Rangárvallasýslu, en
ýmsan varning frá Reykjavík í
Öræfin.
☆
Sigurður Birkis söngmála-
stjóri þjóðkirkjunnar var nýlega
á ferðalagi um Strandaprófasts-
dæmi og stofnaði þar kirkjukór
þessu
fjórir
Kollafjarðarnessóknar. í
prófastsdæmi starfa nú
fjölmennir kirkjukórar.
☆
Nýlega er komin út bókin
Landhelgi íslands eftir Gunn-
laug Þórðarson .doktor juris. Er
þetta doktorsritgerð Gunnlaugs,
sem hann varði í vor við Parísar
háskóla. Dr. juris Einar Arnórs-
son ritar formála og bendir sér-
staklega á greinargerð höfundar
um 16 sjómílna landhelgina,
sem hann telur enn gilda eftir
brottfall samningsins við Stóra-
Bretland frá 1901.
☆
Út er komin bókin Geslural
Origin of Language eftir dr.
Alexander Jóhannesson prófes-
sor með formála eftir tyrkneska
málfræðinginn Cemal Enisoglu.
Bókin fjallar um uppruna máls-
ins skýrðan með látæðishljóðum.
☆
Kristleifur Þorsteinsson fræði
maður andaðist hinn 1. þessa
mánaðar að heimili sínu Stóra-
Kroppi, níutíu og eins árs að
aldri.
Greiðið Frith forgangsatkvæði 1952
YFIR HELMINGUR FÓLKS
í 2. KJÖRDEILD GREIÐIR
ATKVÆÐI MEÐ FRITH.
Árið, sem leið, voru 9,000
fyrsta og annars vals atkvæði
greidd af 17,000 kjósendum.
R.C.A.F. lét svo ummælt við
lausn hans úr herþjónustu:
„Hann hefir sýnt í verki hve
vel hann er til mannaforráða
fallinn og sannað hæfni sína
á vettvangi menntamála."
FRITH, G.
I 1
Do Your Bit to Assure
GOOD CIVIC GOVERNMENT
VOTE to ELECT
9 these
INDEPENDENT CANDIDATES
IN WARD 2
Marking Your Ballot 1, 2, 3, in Order of Your Preference
For ALDERMAN—
SCOTT, H. B.
BENNETT, Albert E.
HALLONQUIST, (Mrs.)
For SCHOOL TRUSTEE—
BROTMAN, Dr. A. C.
FRITH, G. A.
Endorsed by the
CIVIC ELECTION COMMITTEE
Polls Open 10 a.m. to 9 p.m. — Wednesday, October 22nd
LEIÐBEININGAR UM PERSÓNULEG BANKAVIÐSKIPTI........EIN AF FLEIRI AUGLÝSINGUM
Hvernig stíla skal bankaávísun?
Me6 þvl aS nýir innflytjendur í Canada, eru ef til
vill ekki fróSir um viðskipti vií canadiska banka er
oss ljúft aS veita þeim upplýsingar um hveSnig stíla
eigi bankaávísanir.
1. Þér skrifiS á ávisunina hinn ákveSna greiSslu-
dag. * ;i
2. Þér getiS merkt ávlsunina eins og myndin
sýnir og skrifaS sama númeriS á miSann, sem gengur
af tii þess aS vera viss um greiSslur, og er þér gefiS
Jo,
ZfcanÁtim'
^ _ /^52. 9fcA0‘0Q
BMANCM
Covy\ApaMjJ/<^lQ.^
Vi-rff+íft-r - ° e
út ávisun, er um aS gera, aS rita númeriS á spari-
sjóSsbókinni.
3. VeriS viss um aS ávísunin sé stlluS á bankann,
sem þér skiptiS viS.
4. AS nafn einstaklinga eSa félaga, er þér greiSiS
fé, sé á réttum staS.
5. SkrifiS upphæSina 1 tölum fast viS $ merkiS.
AthugiS aS tölurnar, sem tákna einn, fjóra og sjö
eru skrifaSar I Canada eins og sézt á myndinni.
6. SkrifiS upphæSina I orSum eins langt til
vinstri og hægt er, og dragiS linu eftir hinu ónotaSa
plássi, svo ekki sé unt aS bæta inn orSi til aS stækka
upphæSina. VeriS viss um aS hin skrifaSa upphæS
og upphæSin I tölum sé eitt og hiS sama.
7. SkrifiS nafn ySar greinilega svo aS þaS sam-
svari sýnlshorninu af rithönd ySar, sem bankinn
geymir.
8. ÞjóStekju- og póstfrlrAerki festist hér — 3
cent fyrir upphæS aS $100.00, og þeirri upphæS inni-
falinni; 6 cents fyrir allar upphæSir, sem fara yfir
$100.00.
Ad No. 8
The Canadian Bank of Commerce
Býður yður velkomin . .
YFIR 600 ÚTIBÚ í CANADA
AÐAI,SKRIFSTOFA
1 TORONTO
llllllllllllllllllllllllHllllllllllllllllillll
llllllllllllllllllllllllllilllHHllllllllllllilliliiilillillllliiilllilllllllllllllllUIIIIIIIIIIIIIHIII llllllllllllllllllllilllllill»