Lögberg - 01.10.1953, Side 3

Lögberg - 01.10.1953, Side 3
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN, 1. OKTÓBER, 1953 3 Mannfjöldi á íslandi 1952 Með bráðabirgðarlögum 10. septernber 1952 var ákveðið, að fara skyldi fram manntal um allt land, miðað við 16. október 1952, og kæmi það í stað hins venju- lega ársmanntals, sem fram- kvæmt er ýmist af sóknarprest- um eða bæjarstjórnum. Var manntal þetta tekið vegna vél- spjaldskrár yfir alla landsmenn, sem ákveðið hafði verið að koma á fót. Að henni standa þessir aðilar: Berklavarnir ríkisins, Bæjarsjóður Reykjavíkur, Fjár- málaráðuneytið, Hagstofan og Tryggingarstofnun ríkisins. Á- stæðan fyrir töku þessa sérstaka manntals var sú, að manntaLð 1952 þurfti, vegna allsherjar- spjaldskrárinnar, að fara fram á sama tíma um allt land, og sömuleiðis þurfti tilhögun mann- talsins að vera hin sama alls staðar og miðuð við gerð spjald- skrárinnar. — Sveitarstjórnum landsins var með lögunum falin framkvæmd manntalsins, undir umsjón Hagstofunnar. Tölurnar um mannfjöldann 1952, sem fara hér á eftir, eru samkvæmt manntalinu 16. októ- ber 1952. Þær tölur eru í raun- inni hliðstæðar fólksfjöldatölum fyrri ára, þar eð prestar og bæj- arstjórnir hafa yfirleitt tekið manntal einhvern tíma á haustin og niðurstöðurnar verið látnar gilda sem tölur fyrir lok ársins. Sama er að segja um Reykjavík. Mannfjöldatölur hennar, sem birtar hafa verið í Hagtíðindum, hafa verið samkvæmt bæjar- manntölunum þar, sem seinni árin hafa farið fram í okt. — nóv. ár hvert. Kaupstaðir: 1951 1952 Reykjavík 57514 58761 Hafnarfjörður 5152 5288 Keflavík 2511 2630 Akraness 2649 2737 ísafjörður 2779 2734 Sauðárkrókur 1054 1056 Siglufjörður 2980 2921 Ólafsfjörður 959 937 Þurfið þér að senda peninga yfir Hafið? • fljótf • auðveldlega • örugglega Canadian Pacific EXPRESS Erlendar greiðslur HvaSa Canadian Pacific skrifstofa, sem er, sendir peninga fyrir yður til ættingja eða viðskiptavina handan hafs. Pljðt og ábyggiieg afgreiðsla. Akureyri 7263 7262 Húsavík 1307 1319 Seyðisfjörður 760 768 Neskaupstaður 1326 1328 Vestmannaeyjar 3747 3884 Samtals 90001 91625 Sýslur: 1951 1952 Gullbr. og Kjósars 7074 7535 Borgarf j ar ðarsýsla 1393 1416 Mýrasýsla 1810 1856 Snæfellsnessýsla 3187 3247 Dalasýsla 1196 1214 Barðastrandarsýsla 2667 2659 V.-ísafjarðarsýsla 1863 1861 N.-lsafjarðarsýsla 1959 1934 Strandasýsla 1889 1791 V.-Húnavatnssýsla 1327 1343 A.-Húnavatnssýsla 2253 2250 Skagaf j arðarsýsla 2765 2759 Eyjafjarðarsýsla 4477 4486 S.-Þingeyjarsýsla 2732 2742 N.-Þingeyjarsýsla 1877 1885 N.-Múlasýsla 2432 2486 S.-Múlasýsla 4212 4245 A.-Skaftafellssýsla 1147 1146 V.-Skaftafellssýsla 1437 1453 Rangárvallasýsla 2994 3012 Árnessýsla 5848 5993 Samtals 56539 57313 Alls á öllu landinu 146540 148938 Við bæjarmannatölin í Reykja vík voru alls skrásettir 60321 manns árið 1952 og 59010 árið 1951, en þar af voru taldir eiga lögheimili annars staðar 1560 árið 1952 og 1496 árið 1951. Þeg- ar þeir eru dregnir frá, kemur fram heimilisfastur mannfjöldi í Reykjavík og er það íbúatalan, sem miðað er við. Samkvæmt manntalinu 1952 voru í Reykja- vík 28299 karlar og 30462 konur, en tilsvarandi tölur 1951 voru: 27629 og 29885. Mannfjöldinn í kauptúnum og þorpum með 300 íbúum og þar yfir hefir verið eins og segir í eftirfarandi yfirliti: 1951 1952 Grindavík=) 538 544 SandgerðL) 677 709 Kópavogur*) 1874 2117 Borgarnes*) 761 795 Hellissandur.') 335 326 Ólafsvíki) 500 516 Stykkishólmurs) 842 846 Patreksfjörðuri) 874 870 Bíldudalur») Þingeyri 375 372 í DýrafirðL) 327 327 Flateyri í ÖnundarfirðL) Suðureyri 465 482 í SúgandafirðL) 351 354 BolungarvíkJ 676 668 Hnífsdalur.) 292 300 Hólmavík) 450 432 HvammstangL) 304 301 Blönduós.) 470 469 SkagaströndO 605 590 Dalvíks) 815 811 Hríseyi) 328 319 Glerárþorp.) 533 553 Raufarhöfn.) 369 384 Þórshöfn.) 381 383 Vopnafjörður.) 302 324 Eskifjörður.) Búðareyri 701 722 í ReyðarfirðL) Búðir 415 429 í FáskrúðsfirðL) 587 592 FREE Winter Storage Send your outboard motor in now and have it ready for Spring. Free Estimates on Repairs Specialists on . . . Johnson - Evinrude & Elto Service Breen Motors Ltd. WINNIPEG Phone 92-7734 Djúpivogur*) 317 315 Höfn í Hornafirði.) 448 435 Vík í Mýrdah) 282 316 Stokkseyri.) 438 428 Eyrarbakki.) 507 514 Selfoss.) 1034 1062 Hveragerði.) 525 549 Samtals 18698 19154 Þeir staðir, sem merktir erm), eru hreinir kauptúnahreppar í þeim skilningi, að ekki telst vera um að ræða neitt dreifbýli í við- komandi hreppum. Mannfjölda- tala kauptúnsins og hreppsins, sem það er í m. ö. o. ein og hin sama. Fyrir þá staði, sem merktir eruý, hefir Hagstofan fram að þessu, eða til skamms tíma, gefið upp lægri fólkstölu en er í við- komandi hreppum, en héðan í frá verður þessu breytt og fólks- tala þeirra hreppa, sem þessi kauptún eru í, látin gilda fyrir þau, þar eð að fólkstala dreif- býlis þeirra nemur minna en 10% af fólkstölu herppsins í heild. Hreppar með meira 10% fólksfjöldans í dreifbýli eru líka hér í flokki, ef þeir hafa orðið til við skiptingu hrepps í því skyni, að kauptún yrði sérstakt um- dæmi. Loks eru hér með staðir, sem svo er háttað um, að erfitt er að greina dreifbýlið frá kaup- túninu (t. d. Miðneshreppur með Sandgerði). Staðir merktir») eru í hreppum með dreifbýli meira en 10% fólksfjöldans, og þar hef- ir fólkstala dreifbýlisins, eins og næst verður komizt, verið dreg- in frá mannfjölda viðkomandi hrepps. — Mannfjöldatölurnar fyrir 1951, sem gefnar eru upp hér á eftir til samanburðar, eru hliðstæðar tölunum fyrir 1952 og þar af leiðandi eru þær, fyrir staði merkta *), ekki hinar sömu og tölurnar fyrir 1951, er birtar voru í septemberblaði Hagtíð- inda 1952. — Staðir merktir 0 og «) eru aftur á móti hér með sama mannfjölda 1951 og áður var upp gefið. — Athygli er vakin á því, að kauptún og þorp, sem einu sinni hafa náð íbúatölu 300, eru eftirleiðis talin þar í flokki, þó að hún fari aftur niður fyrir 300. Þegar íbúatala kauptúna með meira en 300 manns er dregin frá mannfjölda í sýslum, þá kemur fram íbúatala sveitanna ásamt þorpum innan við 300 manns. Þessi íbúatala var 37841 1951 og 38159 1952. —HAGTÍÐINDI 1953 Framkvæmdir að hefjast við heilsuhæli NLFÍ í Hveragerði Félagið er að opna hér verzlun með kjörfæðu Innan skamms verður byrjað að reisa í Hveragerði heilsu- hæli Náttúrulækningafélags íslands, og verður að því stefnt að flýta byggingunni eftir föngum, svo að minnsta kosti einhver hluti hennar verði tekinn í notkun næsta vor. Verður heilsuhæli þetta stór bygging, um 900 fermetrar til að byrja með, en gert ráð fyrir að bæta megi við bygginguna eftir þörfum. í sumar hefir Náttúrulækn- ingafélagið rekið heilsuhæli í húsmæðraskóla Árnýjar Filipus- dóttur í Hveragerði, eins og tvö undanfarin sumur ,og hefir allt- af verið yfirfullt á heimilinu í sumar. 40 manns að slaðaldri Hefir jafnan orðið að leigja mörg herbergi úti í þorpinu fyrir dvalargesti, en í heilsuhælinu sjálfu hafa búið um 40 manns að jafnaði, en borðað hafa þar oft- ast um 60 manns. Hafa gestirnir dvalizt þarna mismunandi lang- an tíma, eða allt frá viku upp í mánuð, og hefir fólk víðsvegar að af landinu sótt hressingar- heimilið, og verið mjög ánægt með dvölina þar, og talið sig hafa af því mikla heilsubót og hress- ingu. Samkvæmt upplýsingum, er Vísir fékk í gær hjá Marteini Skaftfells, er þessa dagana verið að undirbúa framkvæmdir við byggingu heilsuhælisins í Hvera gerði og verður að því unnið að koma hælinu upp fyrir næsta vor, þannig að einhver hluti þess geti tekið til starfa. Er ráðgert að fyrsti hluti heimilisins verði að mmnsta kosti fyrir 40—50 dvalargesti, en þörf mun vera á að hælið geti tekið við allt að 100 gestum í framtíðinni. Hveragerði betra en Gröf Eins og kunnugt er keypti Náttúrulækningafélagið á sínum tíma jörðina Gröf í Hrunamanna hreppi og hugðist reisa hælið þar, en við nánari yfirvegun þótti Hveragerði ákjósanlegri staður fyrir slíka stofnun. Ætl- unin er að í sambandi við hress- ingarhælið verði ljósböð, leir- böð, vatnsböð og gufuböð. — Náttúrulækningafélagið hefir fengið allstórt land í Hveragerði beggja megin árinnar, bæði fyrir hælið sjálft og smáíbúðir, sem ráðgert er að reisa í sambandi hæl.ð er tímar líða, og loks verð- ur þar allmikil ræktun, þar sem ræktað verður margvíslegt græn meti fyrir heimilið. Teikningu af hælinu hefir Ágúst Steingrímsson arktitekt gert; fjárfestingarleyfi er fengið fyrir ári síðan, og yfirleitt hafa opinberir aðilar sýnt þessu bygg- ingarmáli mikla velvild og skiln- ing í hvívetna, sagði Marteinn, enda má telja að hæli þetta geti haft mikla þýðingu á sviði heil- brxgðisþjónustunnar, því að seint mun verða hér of mikið af sj úkrahúsum og heilsuhælum hér á landi. Ná 11 úr ulækningaf élagið stofnar verzlun Það hefir um langt skeið verið hugmynd Náttúrulækningafé- lagsins, sagði Marteinn Skaft- fells, að koma upp verzlun með kjörfæðu, en félagið telur það hlutverk sitt, auk fræðslustarfs- ins, að gefa almenningi kost á því að neyta þeirrar fæðu, sem félagið álítur heilsusamlegasta. Hefir félagið því stofnað pöntun- arfélag og er það til húsa að Týsgötu 8, þar sem Ávaxtabúðin var áður. — Þarna er félags- mönnum, sem þess óska, seldur heilsukostur, en ætlunin er að verzlunin verði opnuð almenn- ingi, og þá einnig seldar þar aðrar matvörur, því það er ekki ætlun félagsins, að neyða neinn til þess að kaupa þær vörur, sem náttúrulækningamenn t e 1 j a heilsusamlegasta, 'heldur einung- is að hafa þær á boðstólum fyrir þá, sem óska að notfæra sér þær. Kjörfæða og kvöldvökur 1 hressingarheimilið, sem rek- ið hefir verið í Hveragerði í sumah, hafa komið fjölmargir gestir, sem ekki hafa áður haft neinn kunnugleika af náttúru- lækningafæðinu; ýmist af for- vitni eða til þess að kynna sér hvars konar réttir væru þar á borðum, en flestir munu hafa þá sögu að segja, að þarna hafi ver- ið framleidd kjörfæða, og margir telja líðan sína hafa gjörbreytzt til batnaðar eftir viku til hálfs- mánaðar dvöl á heimilinu. — Á hverju föstudagskvöldi eru haldnar kvöldvökur í hressingar heimilinu, þar sem Jónas Krist- jánsson, læknir heimilisins hefir flutt erindi um heilbrigðismál, og haldið hefir verið uppi ýmissi annarri fræðslustarfsemi. —VISIR, 26. ágúst — Hvernig stendur á því að hún gamla frænka þín er farin frá ykkur? — Hún fór fram að hún yrði tekin sem ein „af okkur“, og þá fór hún! Business and Professional Cards Dr. P. H. T. Thorlakson WINNIPEG CLINIC St. Mary’s and Vaughan, Winnipeg PHONE 92-6441 J. J. Swanson & Co. LIMITED 308 AVENUE BLDG. WINNIPEG Fasteignasalar. Leigja hús. Út- vega peningalán og eldsábyrgö, bifreiSaábyrgS o. s. frv. Phone 92-7538 SARGENT TAXI PHONE 20-4845 For Quick, Reliable Service Phone 74-7855 ESTIMAOfES FREE J. M. Ingimundson Asphalt Roofs and Insulated Siding — Repairs Country Orders Attended To 632 Simcoe St. Winnipeg, Man. Dr. A. V. JOHNSON Dentist 506 SOMERSET BUILDING Telephone 92-7932 Home Telephone 42-3216 Dr. ROBERT BLACK SérfræSingur I augna, eyrna, nef og hálssjúkdúmum. 401 MEDICAL ARTS BLDG. Graham and Kennedy St. Skriístofuslmi 92-3851 Heimasimi 40-3794 DR. E. JOHNSON 304 Eveline Street SELKIRK, MANITOBA Phones: Office 26 — Residence 230 Office Hour*: 2.30 - 6.00 p.m. Creators of Distinctive Printing Columbia Press Ltd. 695 Sargeni Ave. Winnipeg PHONE 74-3411 Thorvaldson, Eggertson, Bastin & Stringer Barristers and Solicitors 209 BANK OF NOVA SCOTIA Bldg. Portage og Garry St. PHONE 92-8291 CANADIAN FISH PRODUCERS LTD. J. H. PAGE, Managing Director Wholesale Distributors of Fresh and Frozen Flsh 311 CHAMBERS STREET Office: 74-7451 Res.: 72-3917 Aristocrat Stainless Steel Cookware For free home demonstrations with- out obligation. write, phone or call 302-348 Main Sireei, Winnipeg Phone 92-4665 “The King of the Cookware” Office Phone Res. Phone 92-4762 72-6115 Dr. L. A. Sigurdson 528 MEDICAL ARTS BUILDING Offlce Hours: 4 p.m.—6 p.m. and by appointment. Gundry Pymore Ltd. British Quality Fish Netting 58 VICTORIA ST. WINNIPEG Phone 92-8211 T. R. THORVALDSON Manager Your patronage wUl be appreciated A. S. BARDAL LTD. FUNERAL HOME 843 Sherbrook Street Selur likkistur og annast um út- farir. Allur útbúnatSur sá bezti. StofnaS 1894 SlMI 74-7474 Minnist BETEL í erfðaskrám yðar. Phone 92-7025 H. J. H. PALMASON Chartered Accountant 505 Confederation Life BuUding WINNIPEG MANITOBA Phone 74-5257 700 Notre Dame Ave. Opposite Maternity Pavilion General Hospital Nell's Flower Shop Wedding Bouquets, Cut Flowers, Funeral Designs, Corsages, Bedding Plants Nell Johnson Res. Phone 74-6753 Parker, Parker and Kristjansson Barristers - Solicitors Ben C. Parker. Q.C. B. Stuart Parker, A. F. Kristjansson 500 Canadian Bank of Commerce Chambers Wlnnipeg, Man. Phone 92-3561 Lesið Lögberg SELKIRK METAL PRODUCTS Reykháfar, öruggasta eldsvörn, og ávalt hreinir. Hitaeinlngar- rör, ný uppfynding. Sparar eldi- viC, heldur hita frá a8 rjúka út meB reyknum.—SkrifiC, slmiB til KELLY SVEINSSON «25 Wall St. Winnipeg Just North of Portage Ave. Slmar 3-3744 — 3-4431 G. F. Jonasson, Pres. & Man. Dir. Keystone Fisheries Limited Wholesale Distributors of FRESH AND FROZEN FISH 60 Louise Street Simi 92-6227 J. Wilfrid Swanson & Co. Insurance ln all lts branches Real Estate - Mortgages • Rentals 210 POWER BUILDING Telephone 93-7181 Res. 46-3480 LET US SERVE YOU EGGERTSON FUNERAL HOME Dauphin, Manitoba Eigandi ARNI EGGERTSON Jr. S. O. BJERRING Canadian Stamp Co. Van's Electric Ltd. 636 Sargenl Ave. RUBBER & METAL STAMPS NOTARY & CORPORATE SEALS CELLULOID BUTTONS 324 Smith St. Winnipeg PHONE 92-4624 Authorized, Home Appliance Dealers GENERAL ELECTRIC — ADMIRAL McCLARY ELECTRIC — MOFFAT Phone 3-4890

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.