Lögberg - 28.01.1954, Síða 7

Lögberg - 28.01.1954, Síða 7
7 LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 28. JANÚAR 1954 Fraternalism and Freedom By PROFESSOR RICHARD BECK University of North Dakota (An Address Delivered at Banquet of North Dakota Fraternal Congress, Bismarck, N. D., December 5, 1953) Hetja í siríði vinnandi stétta Mr. Chairman, Fellow Frater- nalists and Guests: I appear before you as a fel- low American, an adopted Amer- ican, to be sure, but as one pro- foundly appreciative of his rights and privileges as an American citizen and of the American heritage of freedom; and at the same time keenly aware of the great obligations that go along with those rights and privileges which are ours as American citizens. The ideals of the United States are strik- ingly symbolized in our beauti- ful flag, and nowhere have I seen that thought more memor- ably expressed than in the fol- lowing challenging words by the late President Woodrow Wilson, from his address entitled “The Idea of America is to Serve Hu- manity,” delivered to the gradu- ating class of the United States Naval Academy, at Annapolis, back in 1914. The late President said: “I a 1 w a y s have the same thought when I look at the flag of the United States, for I know something of the history of the struggle of mankind for liberty. When I look at the flag it seems to me as if the white stripes were stripes of parchment upon which are written the rights of man, and the red stripes the streams of blood by which those rights have been made good. Then in the little blue firma- ment in the corner have swung °ut the stars of the States of the American Union. So it is, as it wore, a sort of floating charter that has come down to us from Runnymede, when men said: ‘We will not have masters; we will be a people, and we will seek our own liberty.” I come to you likewise as the native son of Iceland, of a small nation, numbering only about 150,000 people, but a nation crad- led in liberty like our own great American nation. Back in the ninth and tenth centuries, Nor- wegians in large numbers re- fused to submit to oppression in the old homeland and migrated to Iceland, to establish there in the year 930 the first Republic in Europe north of the Alps and the Icelandic Parliament (the Althing), now the oldest func- Tor BETTER BUYS IN bedding, shop at the sign of better living all over Canada... sheets... blankets... pillow slips made right... here in Canada Long-wearing luxury is the big feature this winterl That's Tex- made's big boon to your budget! See the beouty of Tex-made, cur- rently in your favorite store. Feel fhe comfort — buy it — wherever you see the Tex-made sign. Canada lives better • . . with Tex-made! tioning parliament in the world. There we have, as has been rightly emphasized, a classic illustration of the deep-rooted Norse love of freedom. I further appera here this evening as the delegate and spokesman of the S u p r e m e Lodge of the Sons of Norway, international in scope, as it has thousands of members in the United States and Canada. It is a high honor, indeed, to repre- sent that splendid fraternal and cultural organization, and there- by also, indirectly, the people of Norway, a great nation which for centuries has cherished and expressed vigorously in its nat- ional life the traditional Norse love of freedom which I referred to before. That spirit of inde- pendence was put to a particu- larly severe test in Norway dur- ing th Nazi occupation in World War II. The Norwegian nation stood the test nobly, although at a great cost. We need only recall the loss at the hands of the enemy of the great Norweg- ian poet, Nordahl Grieg. And it was Grieg who summed up in an immortal fashion, the very heart core of the Norse love of freedom and time-honored tra- dition of personal liberty, in his poem “We Shall Come Again,” written in 1940: “Born in this life within us Freedom and life are one, A union indivisible As breath and the life of man. As in a sunken U-boat— When slavery’s threat drew nigh For breath our lungs were gasp- ing— This death we will not die.” Small wonder that the Scan- dinavians have readily felt at home in the United States of America and embraced Amer- ican ideals and traditions of freedom, for those very ideals and traditions were already their tested and cherished heri- tage. Last but far from least, I ap- pear before you on this occasion as a fellow Fraternalist, sharing with you a deep belief in the Fatherhood of God and the Brotherhood of Man, which is fundamental to our Christian faith, whatever our denomin- ational affiliation. That brings me to a brief consideration of the main theme of these re- marks, “Fraternalism and Free- dom,” and I need hardly add that I am using the word “Fra- ternalist” in its broad sense outlined before, namely, as ex- pressing the idea and ideal of universal brotherhood. Perhaps I can best illustrate that ap- proach by telling you the follow- ing story: On a roadside in China a missionary saw a little eight- year-old girl being kicked and beaten by a crowd of bystanders because she was a leper. To the surprise of all, including the child, the missionary jumped to her rescue. “Why do you bother about me?” the girl asked, when her tears had stopped. “Why are you so kind?” “God made you and God made me,” the missionary replied. “He is your Father and mine, so that makes us brother and sister. I’m going to see that you have every- thing God wants you to have. And there is only one thing he asks of you in return—to love him and all men, good and bad, because they are your brothers and sisters too.” The little leper girl learned that lesson in a few seconds and never forgot it. She died three years later, but her every wak- ing minute before then was spent in caring for lepers worse off than she. At her funeral crowds came from all around the countryside to pay tribute to this child whom they affect- ionately called their “little bit of heaven who has gone back to heaven.” (Cited from the book Three Minutes a Day). Brotherhood in its world-wide application, on the other hand, is magnificently expressed in the following poem by John Donne: “No man is an island, entire of itself. Every man is a piece of the Con- tinent, a part of the main. If a clod be washed away by the sea Europe is the less As well as if a manor of thy friend’s or of thine own were. Any man’s death diminishes me because I am involved in Mankind; And therefore— Never send to know for whom the bell tolls; It tolls for thee.” Whether we like it or not, we are deeply and unalterably “in- volved in Mankind.” We are living in a world which is rapid- ly growing smaller, thanks to modern means of communicat- ions and transportations. Which means, that even fpr our own good, we cannot be indifferent to the rest of the world. Never has it been more obvious that no man liveth unto himself alone, neither does any nation. The in- terdependence of all the nations of the world, their reliance on one another, becomes clearer day by day. This calls for a greater need of forbearance and self- control on the part of every na- tion, for better mutual under- standing a m o n g nations, if clashes between them are to be avoided and a structure of last- ing peace is to be established. The great Hungarian patriot Louis Kossuth was right when he said over a hundred years ago: “The cause of freedom is identified with the destinies of humanity, and in whatever part of the world it gains ground by and by, it will be a common gain ío all those who desire it.” This stirring statement of a basic truth in the life of nations also leads me directly to the re- lationship between Fraternal- ism and Freedom, and that re- lationship is very fundamental jndeed. The idea of universal brother- hood, the belief in the worth and sacredness of the individual, lies at the very base of our American concept of freedom. It was tdat deep-rooted conviction which Thomas Jefferson set forth in the immortal words of the Declarat- ion of Independence. Freedom has its roots in the recognition of b a s i c human rights; without the enjoyment of these on the part of the in- dividual there can be no free- dom in the true sense of the word. Therefore, in turn, our po- litical and civil liberties guar- anteed under the Bill of Rights are indeed our most precious heritage, “the supreme benedic- tion o£ American democracy,” to borrow a memorable phrase from the late Senator Arthur H. Vandenberg. And we should jealously guard against any in- fringement of this precious heri- tage of our civil liberties, re- membering that eternal vigil- ance is still the price of liberty. We live, to be sure, in “times that try men’s souls”; there are dark clouds on the horizon, nat- ionally and internationally. Yet, it should be remembered that no- thing worth while was ever built, no victory ever won, in a spirit of defeatism. The utter- ance that Faith moveth moun- tains is no mere symbolism, but a statement of fact, the truth of which is written large and glori- ously in the history of this nat- ion. Forward-looking faith, faith in God, faith in man, faith in the future, has built America, and in that faith we must face resolute- ly whatever awaits us as a nat- ion in the days and years to come. In his timely and thought-pro- voking book, The Power of Posi- íive Thinking, Dr. Norman Vin- cent Peale relates the following story: “Henry J. Kaiser told me that at one time he was building a levee along a riverbank, and there came a great storm and flood which buried all his earth- moving machinery and de- stroyed the work that had been done. Upon going out to observe the damage after the water re- ceded, he found his workers standing around glumly looking at the mud and the buried mach- inery. He came among them and said with' a smile, “Why are you so glum?” “Don’t you see what has hap- pened?” they asked. “Our ma- chinery is covered with mud.” “What mud?” he asked bright- iy- “What mud!” they repeated in astonishment. “Look around you. It is a sea of mud.” “Oh,” he laughed, “I don’t see any mud.” “But how can you say that?” they asked him. “Because,” said Mr. Kaiser, “I am looking up at a clear blue sky, and there is no mud up there. There is only sunshine and I never saw any mud that could stand against sunshine. Soon it will be dried up and then you will be able to move your machinery and start all over again.” Dr. Peale adds: “How right he is. If your eyes are looking down in the mud and you feel a sense of failure, you will create defeat for yourself. Optimistic visual- ization combined with prayer and faith will inevitably actual- ize achievement.” In these days, when it is so easy to fall prey to gnawing doubt and dark pessimism, we may well heed the counsel of the noted industrialist and face our tasks and difficulties in that positive faith which sees the blue sky beyond the encircling clouds. Former President Wilson struck forcefully the same note in the following words which bear repeating: “We live in our visions. We live in the things that we see. We live, and hope abounds in us as we live, in the things that we purpose. Let us go away from this place renewed in our de- votion to daily duty and to those ideals which keep a nation young, keep it noble, keep it rich in enterprise and achieve- ment; make it lead the nations of the world in those things that make for hope and for the bene- fit of mankind.” Sr. Bjarni Jónsson vígslubiskup vígði kirkjuna sl. sunnudag Hin nýja kirkja er úr stein- steypu, byggð á sama stað og gamla kirkjan stóð, en hún var úr sér gengin og var rifin. Það er athyglivert um þessa kirkju- smið, að hún er reist fyrir áhuga og fórnfýsi fámenns safnaðar, enda höfðu margir lagt þar hönd að verki, m.a. vöru gefin 150 dagsverk. Þá hafa sóknarmenn gefið til kirkpunnar, og fleiri sýnt máli þessu mikinn áhuga og velvilja. Á annað hundrað manns höfðu komið til vígslunnar, þrátt fyrir Vilhjálmur S. Vilhjálmsson: Kaldur á köflum. Endur- minningar Eyólfs frá Dröng- um. Ævisagnaútgáfan. Al- þýðuprentsmiðjan. Hafnar- firði 1953. Undirritaður fékk augastað á bók þessari, meðan hún var enn í handriti, því að Eyjólfur frá Dröngum er tvímælalaust tákn- rænn fulltrúi hetjanna í stríði vinnandi stétta á Islandi, — þeirra, sem skapað hafa þjóðar- auðinn með framleiðslu og starfi til lands og sjávar, komið verkalýðshreyfingunni til þroska og áhrifa og tengt forna menn- ingu alþýðufræðslu og menntun nútímans. Annáll þeirra er þjóð- arsagan, þegar brotin hafa mynd- að heild og horfið er frá því að láta einstaklingana skyggja á fjöldan. Eyjólfur Stefánsson fæddist á Skarðsströnd, en ólst upp í Rauðs eyjum og bjó í Geitareyjum og síðar að Dröngum á Skógar- strönd. Hann fluttist til Hafnar- fjarðar s k ö m m u eftir fyrri heimsstyrjöldina og lifir þar en í hárri og fagurri elli. Eyjólfur rataði í marga mannraun strax í æsku, og lífsbarátta hans vestra var löngum stormasöm og viðburðarík, þó að oft sæjust sólskinsblettir í heiði. 1 Hafnar- firði skipaði þessi breiðfirzki bóndi og sægarpur sér svo i fylkingarbrjóst alþýðusamtak- anna og baráttunnar fyrir hug- s j ó n u m jafnaðarstefnunnar. Saga Eyjólfs speglar þannig ó- venjulega glöggt þjóðarreynslu íslendinga síðari hluta fyrri ald- ar og þeirrar, sem nú er hálfnuð. Efni bókarinnar er sannarlega girnilegt til fróðleiks. Vafalaust hafa margir íslend- ingar lifað meira en Eyjólfur frá Dröngum. En hann er í rík- um mæli gæddur kostum góðra sögumanna, glöggur á fólk og at- burði, sjóðfróður, einarður og umburðarlyndur í senn og slyng- ur í heirri íþrótt að segja vel frá. Bókin ber órækt vitni alls þessa. Hún er efnismikil og ágætlega gerð. Lesandanum finnst hann orðinn nákunnugur fólkinu og atburðunum, sem um er fjallað, þó að hann hafi aldrei komizt lengra vestur á bóginn en að Fróða. „Kaldur á köflum“ sýn- ir og sannar, að íslenzka alþýðu- menntunin hefur verið staðreynd en ekki aðeins hugtak. Minnisstæðast þess, sem ber á góma í ævisögu Eyjólfs frá Dröngum, er mannlýsingarnar. Þetta á jafnt við um einstakling- ana og heildina. Jón Rauðseying- ur, kona hans og heimilisfólk glæðast í frásögninni lífi og fjöri raunveruleikans. Sama gildir um Björn bróður Eyjólfs, en hann er sérstætt og skemmtilegt manntröll, Jón Mýrdal og Han- nes stutta, svo að nokkur dæmi séu nefnd. Eyjólfur er ekki orð- margur í frásögn sinni af þessu fólki, en bregður upp glöggum myndum og hefur aðalatriðin kunnáttulega á valdi sínu. Sömu sögu er að segja, þegar til Hafn- arfjarðar kemur, Lýsingin á Nisbet lækni, Finni Gíslasyni, Ágústi Flygenring, Einari Þor- vonzku-veður, og þá allur þessi hópur góðan beina í Norðtungu. Tuttugu manna kór úr héraðinu annaðist söng við þetta tæki- færi undir stjórn bræðranna Sverris og Einars Gíslasonar. Tvö börn skírð Hin fyrsta kirkjulega athöfn, sem þarna fór fram, var skírn tveggja barna, og skírði séra Bjarni þau. Meðal viðstaddra voru séra Einar Guðnason í Reykholti og séra Árni Sigurðsson á Hvann- eyri, og aðstoðuðu þeir við vígsl- una. Að sjálfsögðu var þar og viðstaddur séra Bergur Björns- gilssyni, Ásgeiri G. Stefánssyni, Birni Jóhannessyni og Kjartani Ólafssyni leiðir skýrt í ljós, hvað Eyjólfur er glöggur á sérkenni eldri og yngri samferðamanna á lífsleiðinni. Lesandinn gæti haldið, að hér gengi þjálfaður rithöfundur til verks, en ekki slitinn öldungur, sem er sáttur við allt og alla og mælir fram hinztu kveðju að bókarlokum. Samvinna Eyjólfs og Vilhjálms S. Vilhjálmssonar hefur tekizt með ágætum. Helzt mætti það að bókinni finna, að sögumaður- inn temji sér of mikla hófsemi. Lesandanum leikur til dæmis forvitni á að vita meira um or- sakir þess, að Jón Rauðseyingur féll i ónáð Breiðfirðinga og hverj ir gagnrýndu formennsku Eyj- ólfs í Hlíf, en hér mun gæta nærgætni og góðvildar öldung- sins, sem söguna segir. Og víst er vert að benda á það, að Eyjólfi tekst oft mætavel að gefa í skyn, þegar hófsemin bannar honum að ljósta upp því, sem sækir á hug hans. Eyjólfur Stefánsson hefur ekki til einskis tamið sér kristilegan kærleika. „Kaldur á köflum“ er einskon- aröður um íslenzka alþýðu.. Hér eru það ekki höfðingjarnir, sem frá er sagt í broddborgara- legri lotningu, heldur fólkið, sem erjar jörðina, sækir sjóinn, dreg ur björgina í bú þjóðarinnar og aflar verðmætanna, er auðstétt- in lítur á sem ránsfeng sér til handa, en eru afrakstyrinn af starfi og baráttu hetjanna í stríði vinnandi stétta á íslandi. Oft er Eyjólfur frá Dröngum stór í þessari hófsamlegu frásögn, en stærstur, þegar hann hafnar því a,ð vera bitbein höfðingjanna við Breiðafjörð og skipar sér í sveit nýrra samherja í Hafnar- firði eftir að hafa flutzt þangað nauðugur fyrir atbeina dulræðra örlaga. Bóndinn úr Breiðafirði finnur skyldleika sinn við verka mennina og sjómennina í Hafn- arfirði og gengur til liðs við þá í þolraun nýrrar lífsbaráttu. Hann vann það ekki fyrir vin- skap atvinnu rekenda og höfð- ingja að gerast hlutlaus áhorf- andi að þeim þjóðfélagslegu á- tökum, sem kölluðu á þátttöku hans. Því er við brugðið, að hjartað í Eyjólfi sé gott, en undir rituðum finnst ekki síður til um heilann í honum og kjark mann- sins á sérhverri úrslitastund. Þar á skylduræknin og baráttu- móðurinn upptök sín. Eyjólfur frá Dröngum hefur nennt að vinna og hugsa og aldrei hlífzt við að gera kröfur til sjálfs sín. Þess vegna er bókin hans mikil og góð — íslenzk hetjusaga. Helgi Sæmundsson — ALÞBL. 4. des. Ókunnugur maður 'stöðvaði dreng á götu og sagði: Heyrðu karl minn, geturðu ekki sagt mér hvar pósthúsið er? Drengurinn rak upp stór augu og sagði: Hvernig stendur á því að þú veizt að ég heiti Karl? — Ég er huglesari, sagði ó- kunni maðurinn í gamni. — Nú fyrst þú ert huglesari, þá þarftu ekki að spyrja neinn um hvar pósthúsið er. son, prófastur í Stafholti, en hann er jafnframt sóknarprestar. Skúli Þórarinsson, bóndi í Sanddalstungu, sá um smíðina hið ytra, en um innanhússmíði þeir Ólafur Jónsson á Kaðals- stöðum og Elías Ólafsson á Kví- um með aðstoð Björns Kristjáns- sonar frá Steinum, ennfremur Elíasar Ólafssonar á Kvíum. Múrarar voru þeir Stefán Jóns- son í Vatnsholti og Árni Björns- son á Akranesi. Arinbjörn Magnússon í Borgarnesi málaði kirkjuna, ónefndur maður gaf raflögn, en Ragnar Stefánsson í Svignaskarði kom henni fyrir. — VISIR, 8. des. Norðtungukirkja reist fyrir átak safnaðarins

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.