Lögberg - 01.04.1954, Síða 8

Lögberg - 01.04.1954, Síða 8
8 LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 1. APRÍL 1954 Úr borg og bygð Þjóðræknisdeildin FRÓN heldur skemmtifund mánu- dagskvöldið 5. apríl kl. 8.15 í Góðtemplarahúsinu við Sargent. Aðalatriðið á skemmtiskránni að þessu sinni verður Spurninga- þáttur, er Finnbogi Guðmunds- son stjórnar. En fyrir svörum verða þeir Einar Páll Jónsson, Stefán Einarsson, Jóhann G. Jóhannsson, Jón Laxdal, Páll Hallsson og Jakob Kristjánsson. Verður þeim skipt í tvo flokka, er síðar verða spurðir til skiptis. Reki annan í vörðurnar, á hinn leik. Má búast við, að fróðlega verði spurt og fjörlega svarað og þess að vænta, að menn fjöl- menni á fundinn. Ennfremur skemmtir með hormonikuleik ung stúlka — Marlene Hurrell. Aðgangur er ókeypis — en samskota verður leitað. THOR VÍKING, ritari Fróns ☆ Takið oflir! Ung hjón með tvö börn, ný- lega komin frá íslandi, óska eftir þriggja herbergja íbúð sem allra fyrst (helzt í vesturbænum). Upplýsingar á skrifstofu Lög- bergs. ☆ — ATTENTION! — Icelandic Airlines on April lst is stepping up to two flight each week its scheduled service between New York — Reykja- vík — Stafanger — (Oslo) — Copenhagen and Hamburg. The flights will leave New York on Tuesdays and Saturdays. On June lst a third weekly flight will be added which will call also at Gothenburg. This flight will leave New York on Fridays. Because Icelandic Airlines is a combination passenger and cargo carrier passenger rates are much lower than those of ather airlines. For instance on the round trip between New York and Oslo there is a saving of $118.40 as compared with the Tourist Class fares of the other airlines and corresponding sav- ings to other points. Icelandic Airlines 15 West 47th St. PLaza 7-8585 Nicholas Craig Inc. — ÁRDÍS — Hér með tilkynnist, að þær konur, er annast hafa útsölu Ársritsins „ÁRDÍS“ síðastliðið ár (1953) og ekki lokið því verki, eru beðnar að gjöra það sem allra fyrst. Það líður fljótlega að yfir- skoðun bókanna, og er æskilegt, að allt verði komið í lag áður. Umsjónarkonur auglýsinga út um landsbyggðir eru hér með minntar á, að gott er að byrja á því verki sem fyrst fyrir næstu útgáfu Ritsins (1954). Áríðandi er að allar Kven- félags auglýsingar fylgi með og nafnalisti embættiskvenna. Nokkur eintök af síðustu út- gáfu (1953) eru enn fáanleg, ef einhver hefir orðið útundan. — Verð 75 cents. Mrs. J. S. Gillies, 680 Banning St., Wpg. Mrs. B. S. Benson, Columbia Press, Wpg. ☆ A meeting of the Jon Sigurd- son Chapter I. O. D. E. will be held at the home of Mrs. G. Gottfred, 163 Elm St. cor. Aca- demy Road, on Friday at 8 o’clock, April 2nd. ☆ The Sunrise Luiheran Camp Tea Three women’s organizations of the First Lutheran Church, Victor St., will hold their annual tea and home-cooking sale in aid of the Sunrise Lutheran Camp, Thursday, April 8th, from 2.30 to 4.30, at EATON’S Assembly Room. The general convener of this tea is Msr. A. S. Bardal. Receiving guests will be: Mrs. S. Ólafsson, Mrs. V. J. Eylands, Mrs. S. Sigurdson, Mrs. Paul Goodman, and Mrs. James Storry. Table conveners are: Mrs. Fred Stephenson, Mrs. S. Sig- urdson, Mrs. J. Ingimundarson, Mrs. H. Bjarnason, Mrs. Victor Thordarson, and Mrs. L. S. Gibson. Home-cooking conveners are: Mrs. S. O. Bjerring, Mrs. H. Olson, Mrs. Arni Arnason, and Mrs. G. Johannson. ☆ í grein minni „Yfirlit“ í Lög- bergi síðasta hefir komist að villa. 1 málsgreininni „Ég er ekki að minnast á þetta, að ég þykist hafa átt það inni“ ect. „Minning þess skapar allósa til- finningu hjá mér“; á að vera: skapar al-ljósa tílfinningu. s. s. c. Falleg afmælishótíð glaðar (til kom og kallaði á hann. Það voru töluvert stundir hjá íslenzka fólkinu, j Byron I. Johnson er mælsku- mörgu af því í Vancouver, 10. I maður mikill um sín áhugamál, H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS: Tilkynning til kluthafa Stjórn H.f. Einmskipafélags íslands hefir ákveðið að falla skuli niður aukafundur sá, er haldinn skyldi 12. marz 1954 til ákvörðunar um innköllun og endurmat hlutabréfa félagsins. Ástæðan til þessarar ákvörðunar er sú, að endurskoðun gildandi skattalaga er ekki enn lokið og þykir því ekki rétt að ráða þessu máli endanlega til lykta nú. Málið verður tekið fyrir á aðalfundi félagsins 12. júní 1954. Reykjavík, 1. marz 1954 STJÓRNIN marz, og þar um kring. íslenzki lúterski söfnuðurinn var tíu ára gamall um þær mundir og prest- ur og safnaðarfólk hafði mik- inn viðbúnað til hátíðahalds minninganna um það merkilega starf. Fyrst flutti þjónandi prest ur safnaðarins, séra Eiríkur S. Brynjólfsson hátíðaguðsþjón- ustu með altarisgöngu 7. marz. Gengu þá í söfnuðinn tuttugu og einn meðlimur að börnum með- töldum. Síðan 10. marz, var hald in afmælis samkoma í Manhat- tan Hall, á Broadway í Van- couver. Samkoma þessi var vel sótt, um þrjú hundruð manns voru talin að vera viðstödd. Forseti safnaðarins hr. Sigfús Gillies setti samkomuna og tilkynti í hvers skyni hún væri höfð. Var þá sungið O Canada og O Guð vors lands. Þá las forseti upp sérlega fagurt og þróttmikið skeyti frá stofnanda þessa safn- aðar, Dr. Rúnólfi Marteinssyni og tók forseti sér það til fyrir- myndar sínu máli, er hann á- varpaði samkomuna og óskaði heilla. Fór í alla staði prýðilega á því. Sömuleiðis, samkvæmt ósk forseta og ég er viss um, að sönnu þakklæti við manninn sem skeytið sendi, stóðu allir viðstaddir á fætur í þakklætis og virðingarskyni við Dr. Rún- ólf Marteinsson. Ræður fluttu þeir ,heiðursgest ur samkomunnar. Dr. Haraldur Sigmar, sem ásamt frú sinni var boðinn þarna og sem þjónaði söfnuðinum í nokkur ár næst á eftir séra Rúnólfi, og svo að sjálfsögðu safnaðarpresturmn séra Eiríkur S. Brynjólfsson. Sagðist ræðumönnum vel því auðheyrt var að þeir töluðu af hjartahlýju um málefni Guðs og manna, kirkjumálefnið. Dr. Har- aldur Sigmar skilaði einnig fall- egri kveðju frá syni þeirra hjóna séra Haraldi S. Sigmar á Gimli, er þá var staddur á sjúkrabeði í Winnipeg General Hospital. Mun það sameiginleg ósk okkar allra, að hann hafi nú náð fullri heilsu. Söngur og hljóðfærasláttur var alltaf þarna inn á milli allt í gegnum prógrammið, sem gerð- How To Enfer The Nafional Barley Confesf 1. Secure a prize list from your Agricultural Repre- sentative, or Elevator Operator. 2. Read over the rules and regulations to determine if you can qualify. 3. Fill out the entry form on the first page, detach and mail it to the Extension Service, Department of Agriculture, Winnipeg, Manitoba. For further information write to: Barley Improvement Institute, 206 Grain Exchange Building, Winnipeg, Manitoba This space donated b y MD-339 ur var að hinn ágætasti rómur. Grettir Björnsson spilaði á har- móniku sína ,sem sannarlega er ekki nein venjuleg harmonika heldur feikna fallegt og töluvert margbrotið hljóðfæri. Og þessi ungi maður er sérlega listfengur spilari. Þá söng og sú vel þekta söngkona hér, Mrs. Margrét Dav íðsson af þeirri list sem hún er kunn fyrir. Einnig kom þarna fram söngmaður sem maður hef- ir ekki séð né heyrt áður, við að austan á ég við, en það er G. S. Hjálmarsson, sonur Björns heit- ins Hjálmarssonar fræðslumála- stjóra fyrr'um í Saskatchewan og frú Sigrúnar konu hans. Manni þótti fjarska vænt um að heyra hann og sjá bæði af því að hann söng með ágætum, en einn ig af því við áttum svo mikil skifti við Björn heitinn Hjálm- arsson, föður hans, á Sléttunni, á meðan börn hans voru að ganga á skólann. Og Björn Hjálmarsson kom æfinlega fram við mann með mikilli drenglund og góðvilja. Þá var þarna leikinn smáleik ur af þeim Mrs. Guðrúnu Hálls- son og Sigurði Jónssyni, tókst þeim sannarlega vel að koma öllum til að hlægja enda var ekki til annars mælst með leikn- um. Kirkjukórinn söng alltaf þarna inn á milli bæði íslenzk og ensk lög og manni fanst honum tak- ast prýðilega vel. Hr. Stefán Sölvason gerði undir spilið. Ræðumaður frá veraldlegu hliðinni þarna mun hafa dregið hugi margra að samkomunni, en það var fyrverandi stjórnarfor- maður British Columbia hr. Byron I. Johnson. Hr. L. H. Thor lokson konsúll og varaforseti safnaðarins tók á móti honum á flugstöð og kynti hann þarna er hinn drengilegasti í hugsun og einarður vel. Hann gerði grein fyrir uppruna sínum það, að hann væri af íslenzku foreldri, en borinn og barnfæddur á canadizkri grund og því eindreg inn Canada maður. Viðhorf í landsmálum fylkismálum rétt- ara sagt, varð honum að um- talsefni enda höfðu breytingar hokkrar stigið inn á daginn, þá rétt daginn áður. Sannarlega veit ég ekkert um það hvort á- lagður spítala skattur eða fimm per cent sales tax er heppilegra. Mér finnst að reynslan ein skeri úr því. En í Saskatchewan mögl- um við ekkert um að borga á- lagðan skatt og three per cent sales tax líka. Hugur minn hvar- flaði því alveg frá pólitíkinni á meðan þessi frægi maður af ís- lenzku bergi brotinn talaði, en aðrar myndir stigu inn á huga minn. Mér fannst ég sjá forfeður vora þá Norrænu menn, leggja út frá Noregi á hafið opna og ó- kunna, að leita sér að nýju landi þar sem þeir gætu lifað frjálsir og óháðir annara yfir- ráðum. Satt er það, að ég hef stundum kapprætt það við sjálfa mig hvort í rauninni réttara eða affarasælla hafi verið, að fara þaðan eða vera kyr og leggja allt fram til að sameina landið. En fyrst þeim varð það að undir- okun að ver kyrrir, þá sér mað- ur að það var það sem manni finnst Guð inn blásinn andi sem leiddi þá áfram undan ófrelsinu og til þess að leita að nýju landi. Svo minntist ég bátanna mörgu, ú mínum barnsárum, sem ég sá daglega leggja úr höfn á hið víða og alloft brúsanda haf, að leita sér að lífsbjörg. Smábátur undir árum eða segli, út á heimshafi, með fimm til sex menn innan- borðs, er ekki stórfeldur „kraft- ur“ að sækja gull í greipar Ægis, en þetta var nú lengi gert. Svo kom næsta hreyfingin, sú að flytja frá erfiðleikunum og leyta enn að nýju landi. Á meðal þeirra sem það gerðu voru for- eldar Byron I. Johnson. Þau kom hingað um 1881. Það hafa miklar breytingar til framfara skeð síðan í þessu mikla landi, en þau börðust fyrir tilveru sinni hér. Og hér eru öll börn þeirra og aðrir afkomendur. Mér fannst tilhneygingin til framrásar og umbóta lífinu, liggja eins og rafþráður frá þeim sem hér er bent á og koma fram í þessum Vestur íslenzka Vík- ingi með auknu afli sigrandi baráttu. Mr. Johnson er hrifinn af því að sækja auðlegð í náttúr- unnar skaut og hvað sem öllu líður, þá verður það alltaf eitt af stóru spursmálunum eins og meðferð þess er fæzt verður mönnum að miklu umtalsefni. Maðurinn er sannhrifinn af stór yðju. Og mér fannst útlit hans bera þess vott, að stundum hefði hann „slegið brýnu“ á lífsleið- inni við þá sem öðruvísi hugsuðu en hann. Margt fleira kom mér til hugar á meðan ræðumaður þessi talaði, sem ég hefði haft gaman af að tala um, en hér skal nú snúið aftur að afmælis- hátíðinni lútersku í Vancouver. Þegar varaforseti safnaðarins, hr. L. H. Thorlákson, þakkaði Mr. Johnson ræðu hans, mintast hann á það, að þegar Herra bisk- upinn sálaði yfir Islandi Dr. Sigurgeir Sigurðsson kom hér vestur og stóð á ræðupalli á meðal samlanda sinna, þá sagði hann þeim það, að „ekkert betra gætu þeir gert en að reynast góð ir og trúir borgarar, þessa síns kjörlands." Það féll ágætlega vel saman við hugsunarhátt By- ron I. Johnson. Þegar forseti samkomunnar, Mr. Gillies, tók til máls aftur, las hann nokkuð upp úr ritum Tweedsmuir lá- varðar ,er minti á hve vel Is- lendingar hefðu haldið á lofti menningarljósinu, þegar aðrar þjóðir voru minni í ráði sínu þar um. Undir prógrams lok var kallað a allar nefndir hinna ýmsu starfandi greina safnaðanns, upp á pallinn og þeim veitt mak- leg viðurkenning fyrir vel unn- ið starf, með því að standa upp í þakklætis og virðingarskyni við þau. Sæmd voru gjöfum þau hr. L. H. Thorláksson og Mrs. Moon ey. Mr. Thorláksson hefir verið forseti eða varaforseti safnaðar- ins frá upphafi vega og er nú varaforseti. Mrs. Mooney var í fyrstu djáknanefnd safnaðarins og er það enn. Hún var einnig á meðal þeirra kvenna, sem undir forystu Mrs. R. Marteinsson mynduðú kvennfélag safnaðar- ins sem enn starfar. Hún hefir starfað með vakandi áhuga í þessum söfnuði allt í gegn sem og í kvennfélaginu Sólskin, sem leggur svo mikið fram elliheim- ilinu Höfn til viðhalds. Mrs. Mooney er alltaf glöð og kát hvar sem maður mætr henni og virðist sífelt viljug að vera öðr- um til góðs. 1 endalok prógrams var sung- ið Eldgamla ísafold og God Save the Queen. Kvennfélag safnað- arins bar fram hinar rausnarleg- ustu veitingar bæði að gæðum og framreiðslu ,undir forystu kvennfélags forsetans Mrs. G. Bergvinson og annara kvenna sem með gleði og góðum huga afgreiddu starf sitt. Það er all margt manna og kvenna hér, sem nú fylkir sér um lútersku kirkjuna og leggur fram ágæta krafta í hennar þjón ustu, bæði til að viðhalda árlegu starfi og einnig til að reyna að gera það varanlegra en bara fyrir daginn. Því er nú kirkju- bygging í ráðagerð hjá þessum söfnuði. Sérlega ötul nefnd starf ar að þessari hugmynd, Stefán Sölvason, L. H. Thorlakson, Sig- fús Gillies, Mrs. Mooney, Christ- ján ísfjörð og S. Finnbogason er fólkið sem ég veit til að hefir þetta með höndum. Svo vinnur kvennfélagið af miklu kappi, að þetta nái fram að ganga. Það hafði stórmyndarlega samkomu í haust þessu máli til styrktar og aðra í vetur, allt með mikilli vinnu en góðum árangri. Ung- mennafélagið leggur sinn gróða fram til altaris byggingar ásamt kvennmélaginu. Mönnum skilst að tilvera krist innar kirkju, er langstærsta vel- ferðarapursmál mannanna. Kirk jan er Ijósberi og leiðarvísir mannanna frá því fyrsta til þess síðasta. Kirkjunnar mál er eina málið, sem ábyggilega lýsir mönnunum út yfir jarðlífið veitir sorgmæddum h u g g u n, föllnum viðreisn og óttaslegn- um öryggi. Þá er og kirkjan að nokkru leyti, gestgjafi ókunnugum og margt fólk af íslenzku bergi brotið, kemur árlega til Van- couver. Er því ánægja og leiðar- vísir að því að hitta sitt fólk, hlusta á Guðs orð flutt á sinni tungu, og yfirleitt finna sig dá- lítið heima á meðan það er að átta sig. Merkismaður sagði um Afmælishátíðina sem ræðir um hér ,að hún hefði verið „glæsi- leg afmælishátíð." Annar merk- ismaður úti á Islandi skrifaði svo um Vancouver söfnuðinn ný lega, „Það er fallegt að styðja þenna söfnuð. Það gæti orðið mörgum smælingjanum skjól í framtíðinni.“ Það er svo. Eng- inn veit í upphafi góðs máls hve margir. geta haft gott af því áður en lýkur. Og þó kirkjur séu hér margar og ágætar, þá stöndum við ennþá á þeim tímamótum, að þessi sérstaka kirkja með Guðs orð á báðum málunum, getur veitt ótakmarkaða hjálp á einn og annan veg komist kirkju- byggingin í framkvæmd. Drottinn sagði forðum við Tómas, „kom með hönd þína og legg í síðu mína“. Nú er fastan. Mér finnst ,sem til vor allra, sem eitthvað lið getum látið í té, hversu lítilfjörlegt sem það er, sé talað. Kom með hönd þína til styrktar mínu máli, því enn- þá herjar óvinurinn víða veröld, allskonar freistingar til mann- anna barna og tilhneygingar þeirra að falla fyrir þeim. Og það sem illt er, er afar sárt og þungt. Vitundin um þetta er undr- alda þess að svo margir menn og konur ,reyna í allri alvöru, að viðhalda þessu kirkjulega starfi og hrinda í framkvæmd varan- legu skjólshúsi þar til. Megi Guð og gæfan aðstoða það fólk. Rannveig K. G. Sigbjörnsson MESSUBOÐ Sr. V. J. Eylands, Dr. Theol- Heimili 686 Banning Street. Sími 30 744. Guðsþjónustur á hverjum sunnudegi: Á ensku kl. 11 f. h. Á íslenzku kl. 7 e. h. ☆ Lúlerska kirkjan í Selkirk Sunnud. 4. apríl: Ensk messa kl. 11 árd. Sunnudagaskóli á hádegi íslenzk messa kl. 7 síðd- Fólk boðið velkomið. S. ólafsson "A Realisiic Approach io ihe Hereafíer" by Winnipeg author Ediih Hansson Price $1.00 Bjornsson's Book Store 702 Sargent Ave. Winnipeg LOOK AFTER YOUR FIGURE New Spirelette creations styled by Spirella. Glamorously new ready-to-wear girdles and bras with a Spirella Guarantee. For information, without obligation, call: MRS. JANA STILLER Phone 72-7756 »SS555«ÍÍ$555555555555S555$555555Í5SÍ555Í55555S5Í5S$55$5Í5Í$5ÍS«ÍÍ$ÍS$S£ DASH to FLASH and SAVE CASH YOUR NEIGHBORHOOD CLEANER (Fully Insured) CIIIDTO CELLO onlnlo wrapped 5for$l00 SPRING AND SUMMER COATS $-j 10 Regular $1.25 FREE Pick-Up and Delivery Service Phone 3-3735 3-6898 C| AQII CLEANERS "Same Day Service LMOíl LIMITED Available at Our Plan 611 SARGENT AVE. (At Maryland) in ai 10 a.m. Oui by 5 p.m. ;i; KAUPENDUR LÖGBERGS Á ÍSLANDI Gerið svo vel að senda mér sem fyrst greiðslu fyrir yfirstandandi árgang Lögbergs, kr. 75.00. Dragið ekki að greiða andvirðið. Það léttir innheimtuna. Æskilegt að gjaldið sé sent í póstávísun. Þeir sem eiga ógreidda eldri árganga, eru vinsamlega beðnir að snúa sér til mín. SINDRI SIGURJÓNSSON LANGHOLTSVEGI 206 — REYKJAVÍK

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.