Lögberg - 15.04.1954, Blaðsíða 3

Lögberg - 15.04.1954, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 15. APRÍL 1954 3 Fréttabréf fré Glenboro 2. APRÍL 1954 Það eru ekki miklar fréttir írá Glenboro að þessu sinni. Veturinn er nú senn á enda, og hefir hann verið einn sá allra bezti í manna minnum. Það var allharður kafli í janúar, en þeim sem muna nokkuð aftur í tím- ann, blöskrar það ekki. Febrúar var með afbrigðum góður og mildur og hið sama mætti segja Um marz, nema nú nokkra undanfarna daga hefir verið dá- iitið kuldakast. Snjór hefir verið litill í vetur, og aldrei til fyrir- stoðu. Hefir verið bezta bílfæri, °g því afar gott að komast um Jorðina, eru það herlegheit, sem °llum þykir vænt um. ^ann 7. febrúar s.l. var árs- fundur Glenborosafnaðar hald- inn, voru þar lagðar fram ®kýrslur embættismanna safnað- arins og prests, er sýndu að starfið hafði gengið vel á árinu iðna, og fjárhagurinn í góðu lagi, og ríkti bjartsýni með fram- tíðina hjá safnaðarfólki. Full- trúar voru allir endurkosnir: F. Frederickson, forseti; S. E. John- s°n, skrifari; Herman Arason, féhirðir; Ellis Sigurðsson og ^lbert Sigmar. Hr. Helgi Helgason, umboðs- hiaður International Harvester- félagsins í Cypress River, sem sclur akuryrkjuverkfæri, er ný- a§a kominn heim úr ferð til “andaríkjanna, þar sem hann sórstaklega heimsótti verksmiðj- nr félagsins í Chicago og Moline, asamt allstórum flokki af um- ooðsmönnum félagsins víðs veg- ar að úr Vesturfylkjunum, er höfðu sett í viðskiptum á arinu liðna. Kostaði félagið ferð- 'na að öllu leyti. Helgi lét mjög Vel af ferðinni; hann er athafna- ^aður mikill og vinsæll í sínu Umhverfi. Mrs. Margrét Josephson, sem búið hefir í Brúarbyggð í Argyle nna hálfrar aldar skeið hefir ný- e?a brugðið búi og selt það í neudur syni sínum, Óskari Hún nefir keypt sér hús í Glenboro mun setjast að þar, að nokkru 1 helgan stein. Hún hefir verið úugnaðarkona og athafnamikil í ^lrkjulegu starfi og íslenzkum nlagsskap, sem hún hefir borið j^íög fyrir brjósti. Þrátt fyrir angt æfi starf, er hún enn vel Vlgfaer, og eins og fugl á kvisti. Gifting: Þann 27. marz voru §efin saman í hjónaband á ís- enzka prestssetrinu í Glenboro, Pau Barbara Doris Fredriksson ^ Thomas George Wallis. vtjonavígsluna framkvæmdi séra óhann Fredriksson, faðir brúð- arinnar. Brúðguminn er af hér- endum ættum. — Framtíðar- eimili brúðhjónanna verður í lenboro. Hamingjuóskir. Hockey íþróttaflokkur frá Undar kom til Glenboro þann '• marz og háði kappleik við rengjaflokk hér í skautaskálan- Um. Vann Lundar-liðið leikinn 'ö- Allir, sem ekki voru örvasa rúmfastir, sóttu leikinn. Mu: nu þar hafa verið um 500 HAMBLEY Quality counts most in extra ■ eggs per hen. We specialize I in R.O.P. Bred and R.O.P. ' Sired. Highest Govt. Grades produced in Commercial Hatcheries. Over $10,000 R.O.P. Wing Banded stock supplied our Hatching Egg ~ Flocks last season. You re°P the benefit when you buy DPr u ey Electric Chicks. One extra egg vo.. Per month. An extra grade on nnw blrds next fal1- Reserve your supply R r\' deposit or payment in full. inn Sired (Canadian) R.O.P. Bred ■J0-0 50 25 100 50 25 2n nn , W IUU DU ZO 50 00 °.50 5.50Sussex 21.50 11.25 5.75 ÍR H °0 8-75 s. Pull 36.00 18.50 9.50 36 nS ,9-75 5.00W. Leg 20.00 10.50 5.50 20 2° 8.50 9.50WLPu”l 39.00 20.00 10.25 33 SR IS'50 5-50 B 21.50 11.25 5.90 2n nn Z °° 0-75 BRPull 36.00 18.50 9.50 33 nS S-50 5-5°N Hmp. 21.50 11.25 5.90 -3J.OO 17.00 8.75 NH Pull 36.00 18.50 9.50 lo nn APproved R.O.P. Sired 31 nn 9 °° 5 25 Sussex 20.00 10.50 5.50 19 nn \£0° 8.25 S. Pull 33.00 17.00 8.75 31 nn 9 00 5-25 W. Rock 20.00 10.50 5.50 20 nS 1S-00 8.25 WR Pull 33.00 17.00 8.75 33 nn 2 50 5.50 Block Austrolorps Ask re 19 on n P2 8 75 B- Austro Pullets Other 31 nn 9 22 5-25 Hvy. Cross Breds Breeds 20 nn 2-2° 8.25 Heavy Cross B. Pullets 33 on 922 5 50 C°l Ply Rocks Coék. 7il00 8-75 Col Ply R. Pullet "?nnAPril May June W leo ts 22 -50 100 50 100 50 Hvv ,5'22 $3 °0 $6.00 $3.50 $6.00 $3.50 18.00 9.50 20 00 10 50 20.00 10.50 is lc each 25 10 25 Cnns . 9-50 20.00 10.50 20.0 APprov t c are 1/7 of 50 plus ’ BrS!V;rkeVs 100 50 25 iu Wh WnnBronze 85.00 43.00 22.50 9.00 Oeltsviui onds 80.00 41.00 21.00 8 50 Ouckliní 80.00 41.00 21.00 8.50 t°uI g2?«, 45.00 23.00 12.00 5.00 Wh ErnK?l*n0s 175.00 87.50 44.00 18.50 GParontbdens„„ 175.00 87.50 44.00 18.50 Acc ? “ 10°% Live Arr. Pulls 960/o ^PdIíac ki Br°oders, Feeders, Drinkers. j < New FREE datalogue now ready. WinnirHAMBLEY HATCHERIES LTD. ^hioniS' Brandon, Regina, Saskatoon, n' portage, Dauphin, Swan Lake áhorfendur. Allur almenningur hefir undur-gaman af að horfa á Hockey-leik. Þann 31. marz sóttu Glenboro- drengirnir Lundar heim og léku við Lundar-flokkinn um kvöid- ið. Varð þar jafntefli. Áhorf- endafjöldi var þar mikill. — Lundar-drengirnir voru allir ís- lenzkir, en í Glenboro-flokknum voru flestir hérlendir. Nýlega er S. E. Paulson kom- inn heim úr langferð um Vest- urfylkin. Fór hann til Grand Prairie í Peace River héraðinu í Alberta, Vancouver og Port Alberni, B.C., og víðar. Dvaldi hann lengst í Port Alberni hjá systrum sínum, sem þar búa, Mrs. Len. Kjeimested og Hólm- fríði Paulson. Mr. og Mrs. Helgi J. Helgason frá Dorcy, Sask., voru á ferð hér nýlega í heimsókn til sonar síns, Dr. R. E. Helgason. Voru þau á heimleið eftir nokkurra mánaða dvöl hjá börnum sínum í Austur Canada. Helgi er stórbóndi í Saskatchewan, þar sem hann var frumherji. Mr. og Mrs. H. S. Johnson í Brúnarbyggð eru nýlega komin heim úr ferð til Minnesota, en þangað fóru þau til að vera við jarðarför Mrs. Guðmundsson, móður Mrs. Johnson; mun hún hafa biúð mestan sinn aldur í Lincoln County; hún var há- öldruð, vel metin og vinsæl; hún var oft lengri og skemmri tíma hér í byggð hjá dóttur sinni. En hún hefir verið búsett hér síðan árið 1920. Þann 21. febr. s.l. lézt í Winni- peg Miss Jónína Helga Johnson frá Baldur; var hún fædd í Ar- gyle 24. des. 1888 og hafði átt heima á Baldur nær alla æfi, og var nýlega fíutt til Winnipeg. Foreldrar hennar voru þau Kristján Jónsson frá Héðins- höfða á Tjörnesi og kona hans Arnbjörg Jónsdóttir, ættuð af Jökuldal; voru þau alþekkt sem frumherjar í N. Islandi og Ar- gyle; var hún (Jónína) síðust af þeim systkinum að ganga grafar- veg. Hún var jarðsungin á Baldur 23. febr. Þann 13. marz s.l. andaðist á Baldur Anna Anderson að heim- ili sínu þar, eftir all-langa og stranga legu. Anna var gift Eiríki A. Anderson, sem þar bjó lengi; hún var kona á bezta aldri. Foreldrar hennar voru Þorsteinn Swainson, er lézt í vetur, skrifaði Dr. V. J. Eylands rækilega minningargrein um hann, er birtist í Lögbergi, og kona hans Kristín Jóhannes- dóttir, sem enn er á lífi. (Kristín er systir séra Árna Jóhannes- sonar, er var prestur í Grenivík, og þeirra systkina). Eru þau hjón ættuð úr Þingeyjarsýslu. Anna var fríð kona, vel gefin og prúð í framgöngu. Auk eigin- manns og móður syrgja hana 3 dætur og einn sonur, mörg syst- kini og frændlið margt. Er að ástvinum hennar öllum kveðinn mikill harmur, er kallið kom svo skyndilega. Útförin fór fram á Baldur 18. marz, og sýndi al- menningur samúð sína með því mesta fjölmenni og brómskrúði, sem hér hefir sést við jarðarför í langa tíð. Séra Jóhann Fred- riksson jarðsöng. Yfirleitt er hagur fólks góður hér í Glenboro og hafa verið miklar framfarir á undanförn- um árum; fjöldi húsa verið byggð og útlit fyrir næga at- vinnu á komandi ári. Fyrir nokkru var hér byggður $40.000 skautaskáli og nýtízku hótel. Einnig hefir Interprovincial Pipe Line, sem hér hefir bæki- stöð, lagt hundruð þúsunda dala í byggingar og vélar, og hefir enn miklar áætlanir í huga fyrir komandi ár. Hafa margir fengið atvinnu hjá þessu félagi og úgætis kaup, þar á meðal margir íslendingar. Yfirleitt hefir heilsufar al- mennings verið bærilegt í vetur þó að í einstöku tilfellum hafi sjúkleiki stungið sér niður og leikið suma all-hart. Höfum við hér góðan ungan, íslenzkan lækni og bezta dreng, Dr. R. E. Helgason. Fyrir það megum við vera þakklát. Hér þrýt ég nú blaðið við að sinni, en ef eitthvað ber til tíð- inda hér meðal íslendinga, sem í frásögur er færandi, mun heyrast frá mér seinna. G. J. Oleson Þeim til leiðbeiningar, sem hlut eiga að máli, vil ég geta þess, að í nýútkomnu V. bindi Sögu Is- lendinga í Vesturheimi er stutt- ur kafli „Leiðréttingar og við- auki við Sögu Argyle nýlend- unnar“ (IV. bindi). Þó sögunnar hafi verið getið, hefir þess kafla ekki verið getið í blöðunum, þó hinna kaflanna sé getið: Sögu Winnipeg, Lundar, Minnesota og Selkirk. G. J. Oleson Nær fimmti hver íslendingur við nóm við almennar kennslustofnanir Um 18.000 börn og unglingar við skyldunám Sem næst fimmti hver ís- lendingur stundaði síðast- liðinn vetur nám við ein- hverja kennslustofnun inn- anlands eða utan. Samkvæmt yfirliti frá Fræðslu skrifstofunni um fjölda skóla, kennara og nemenda á íslandi skólaárið 1952—’53, eru starfandi hér á landi 223 barnaskólar og 110 aðrir skólar. Heildartala nemenda í þessum skólum er 25.192 með samtals 1530 kenn- nrum. Við þetta bætast svo Náms- flokkar Reykjavíkur, Bréfaskóli S.I.S., Útvarpskennslan og náms menn erlendis. Er nemendatalan í þeim stofnunum að nokkru leyti ágizkuð eins og t. d. í Út- varpskennslunni, þar eru þeir einir taldir, sem sent hafa stíla til kennaranna. En þegar sá hóp- ur bætist við, er nemendafjöld- inn á öllu landinu talinn vera 28.605, eða sem næst því að 5. bver íslendingur stundi nám við almennar menntastofnanir. Þó má áætla að nemendafjöldinn sé eitthvað lægri, en hér greinir, því að ekki er ólíklegt að einn og sami nemandi njóti samtímis t. d. útvarpskennslu og kennslu hjá bréfaskóla, í Námsflokkum Reykjavíkur, eða sé við nám í einhverjum öðrum skóla. Auk barnaskólanna, sem eru 223 að tölu, eru 26 barna- og unglingaskólar, en það eru ungl- ingadeildir barnaskólanna, þar sem nýju fræðslulögin eru kom- deildirnar í Reykjavík eru þó taldar með gagnfræðaskólunum. í þessum 26 barna- og unglinga- skólum eru 440 nemendur. Þá eru 6 miðskólar með 294 nem- endum, 8 héraðsskólar (648 nem- cndur), 16 gagnfræðaskólar (3244), 10 húsmæðraskólar (350), 3 bænda- og garðyrkjuskólar (119), 15 iðnskólar (930), 3 sjó- mannaskólar (295), 2 verzlunar- skólar (410), 1 hjúkrunarkvenna- sltóli (80), 1 ljósmæðraskóli (12), 6 tónlistarskólar (299), 3 kennara skólar (159), 2 íþróttaskólar (1^7), 2 handíða og myndlistar- skólar (600), 1 leiklistarskóli (11), 1 uppeldisskóli (Sumar- gjöf) 8), 1 háskóli (692). I barna skólunum 223 voru samtals 15558 nemendur. Annars er fjöldi barna og unglinga við skyldunám alls um 18 þúsund. Samkvæmt upplýsingum frá gjaldeyris- og innflutningsdeild fjárhagsráðs stunduðu 423 Is- lendingar nám við erlenda skóla um s.l. áramót. Nemendur skiptast þannig, eftir löndum: Danmörk 131, Sví- þjóð 65, Noregur 45, Bretlands- eyjar 58, Frakkland 24, Þýzka- land 16, Holland 4, Sviss, Austur ríki 5, ítalía 6, Spánn 1, Ameríka 58, Inúland 1, Grikkland 1. —VÍSIR, 19. febr. Opið bréf til séra S. S. Chrislopherssonar: Kæri vinur. Beztu þakkir fyrir litla ritið þitt, sem þú nefnir „Vegferð og vinarkveðja“. Þótt ritið sé lítið að ummáli, þá er það stórt og veigamikið. að innihaldi. Ritið er þrungið af þakklæti og innilegheitum, sem maður getur ekki annað en lesið á bak við orðin, að manni finnst til um þín göfugu innilegheit fyrir ó- fullkomna gestrisni. Ef nútíminn gæti sett sig í þitt fyrrum erfiða starf og öll þau ferðalög, myndu þeir sýna það opinberlega. Ég hefi verið að líta eftir því, en ekki geta séð það, nema frá Dr. Richard Beck, hann er mað- ur, sem ekkert lætur fara fram hjá sér, sem er gott og göfugt og kemur frá samferðamönnum hans og liðnum tímum. Ég hef oft hugsað um það, hver gæti tekið sætið hans, þegar að því kemur. Það má lengi leita til að finna annan eins vökumann sem hann fyrir okkar þjóðernismál og bókmenntir. Hann hefir seilst lengra en að fræða okkur íslendinga, hann hefir kynnt okkar þjóð á fleiru en einu tungumáli. En hvernig hann finnur tíma til þess er fleirum en mér óskiljanlegt. Ég vil gefa viðurkenningu meðan maðurinn lifir. Mér finnst það of seint eftir að hann er farinn! Beztu þökk fyrir þína hluttekningu, Dr. Beck, til séra S. S. Christopherson, með grein þinni um rit hans. Séra Sigurður minn, það var ekki mörgum á að skipa til prestsverka í þá daga, og allra sízt úti í strjálbyggðum, pálss- um, sem ég kallaði óbyggð, þar sem mjög víða voru fleiri mílur milli frumbyggðanna út við Manitobavatn, og engar brautir svo tugum mílna skipti. Slíkt svæði féll í þinn hlut og leystir þú starf þitt drengilega vel af hendi eftir ástæðum. Þá mætti ég þér stundum fótgangandi, þá varst þú að gera prestsverk, skíra börn og boða messur. Allir geta gizkað á, hvaða flutnings- tæki voru þá helzt notuð til þess að brjótast yfir mýrar og fen; þú komst til mín sem annara og skírðir yngri stúlkuna mína. Þegar við og stéttarbræður þínir lítum til baka finnst okkur að við stöndum í mikilli þakk- lætisskuld við þig fyrir langt og erfitt dagsverk. Manni getur ekki annað en fundist til um, hvað þær eru fallegar og fagrar þessar tilvitnanir þínar og ó- gleymanlegar • þeím, sem lesa þær með athygli og í kyrþey. Svo þakka ég þér fyrir löngu liðnar samverustundir, og eins þakka ég þér fyrir þín góðu skrif í kirkjublaðið „Samein- inguna". Svo óska ég þér allrar gæfu og blessunar á þinni óförnu æfi- braut. Þess biður þinn einlægur, F. O. Lyngdal Unga frúin hafði komizt að þeirri niðurstöðu, að hún hefði dágóða söngrödd, og nú kvað söngrödd hennar við allan lið- langan daginn. — En unga konan veitti því athygli, að á hverjum sunnudegi, þegar maðurinn hennar var heima, þá sat hann alltaf úti á svölunum. — Heyrðu, elskan! sagði hún. — Hvers vegna siturðu alltaf úti á svölunum, þegar þú ert heima? — Vegna þess, sagði ungi eiginmaðurinn brosandi, — að mér fyndist það leiðinlegt, ef ná- grannarnir héldu, að ég væri að misþyrma þér! ☆ Kona nokkur kom æðandi inn á lögreglustöðina seint um kvöld og henni var mikið niðri fyrir. — Ó, herra lögregluþjónn! hrópaði hún. — Það er einhver skuggalegur náungi, sem er bú- inn að elta mig alla leið ofan úr bæ; — ég held að hann sé all- mikið drukkinn .... Lögregluþjónninn leit á kon- una og sagði: — Já, það hlýtur vesalings maðurinn að vera! Business and Professional Cards Dr. P. H. T. Thorlakson WINNXPEG CLJNIC St. Mary’s and Vaughan. Winnipeg PHONE 92-6441 Phone 74-7855 ESTIMATES FREE J. M. Ingimundson Re-Roofing — Asphalt Shingles Insul-Bric Siding Vents Installed to Help Eliminate Condensation (32 Simcoe St. Winnipeg, Man. J. J. Swanson & Co. LIMITED $08 AVENUE BLDG. WINNIPEG Fasteignasalar. Leigja hús. Ct- vega peningalán og eldsábyrgC, bifrei8aábyrg8 o. s. frv. Phone 92-7538 SEWING^MACHINES Darn socks in a jiffy. Mend, weave in holes and sew beautifully. 474 Porlage Ave. Winnipeg, Man. 74-3570 SARGENT TAXI PHONE 20-4845 For Quick, Reliable Service Dr. ROBERT BLACK Sérfræ8ingur I augna, eyrna, nef og hálssjúkdömum. 401 MEDICAL ARTS BLDG. Graham and Kennedy St. Skrifstofusími 92-3851 Heimasími 40-3794 DR. E. JOHNSON 304 Eveiine Street SELKIRK, MANITOBA Phones: Office 26 — Residence 230 Offlce Hours: 2.30 - 6.0t p.m. Creators of Distinctive Printing Columbia Press Ltd. 695 Sargenl Ave. Winnipeg PHONE 74-3411 Thorvaldson, Eqgertson, Baslin 8i Stringer Barristers and Solicitors 209 BANK OF NOVA SCOTIA Bldg. Portage og Garry St. PHONE 92-8291 Hofið Höfn í huga Heimili sölsetursbarnanna. Icelandic Old Folks’ Home Soc., 3498 Osler St„ Vancouver. B.C. CANADIAN FISH PRODUCERS LTD. J. H. PAGE, Managing Director Wholesale Distributors of Fresh and Frozen Fish 311 CHAMBERS STREET Office: 74-7451 Res.: 72-3917 Aristocrat Stainless Steel Cookware For free home demonstrations with- out obligation, write, phone or call 302-348 Main Streel. Winnipeg Phone 92-4665 “The King of the Cookware” |A/i/ Cli ^ -==>«-r. * Office Phone Res. Phone 92-4762 72-6115 Dr. L. A. Sigurdson 528 MEDICAL ARTS BUILDING Office Hours: 4 p.m.—6 p.m. and by appointment. AUTOMOTIVE SERVICE Exclusive Hillman Distributors Sargent & Home Ph. 74-2576 A. S. BARDAL LTD. FUNERAL HOME 843 Sherbrook Street Selur likkistur og annast um tit- farir. Allur fltböna8ur sá bezti. StofnaS 1894 StMI 74-7474 Minnist BETEL í erfðaskrám yðar. Phone 92-7025 H. J. H. PALMASON Chartered Accountant 505 Confederation Life Bulidlng WINNTPEG MANTTOBA Phone 74-5257 700 Notre Dame Ave. Opposite Maternity Pavilion General Hospital Nell's Flower Shop Weddlng Bouqueta, Cut Flowers, Funeral Designs, Corsages, Bedding Plants Nell Johnson Res. Phone 74-6753 Parker, Parker and Kristjansson Barristers - Solicitors Ben C. Parker. Q.C. B. Stuart Parker, A. F. Kristjansson 500 Canadian Bank of Commerco Chambers Wlnnlpeg, Man. Phone 92-35(1 Lesið Lögberg SELKIRK METAL PRODUCTS Reykháfar, öruggasta eldsvörn, og ávalt hreinir. Hitaeiningar- rör, ný uppfynding. Sparar eldl- vi8, heldur hita frá a8 rjúka út meB reyknum.—SkrifiB, símlB tll KELLT SVEINSSON (25 WaU St. Winnlpeg Just North of Portage Ave. Símar 3-3744 — 3-4431 G. F. Jonasson, Pres. & Man. Dlr. Keystone Fisheries Limited Wholesale Distributora of FRESH AND FROZEN FISH 60 Louise Street Slml 92-5227 J. Wilfrid Swanson & Co. Insurance ln all lts branchea Real Batate - Mortgages - Rentals 210 POWER BUILDING Telephone 93-7181 Res. 46-3480 LET US SERVE YOU EGGERTSON FUNERAL HOME Dauphin, Maniloba Elgandi ARNI EGGERTSON Jr. S. O. BJERRING Canadian Stamp Co. RUBBER & METAL STAMPS NOTARY & CORPORATE SEALS CELLULOID BUTTONS 324 Smith Sl. Winnipeg PHONE 92-4624 Van's Etectric Ltd. 636 Sargenl Ave. Authorized Home Appliance Dealers GENERAL ELECTRIC — ADMIRAL McCLARY ELECTRIC — MOFFAT Phone 3-48-0

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.