Lögberg - 16.12.1954, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 16. DESEMBER 1954
3
ALBERT SCHWEITZER:
Siðmenning er eina bjargráð
mannkynsins
Albert Schweitzer, vísinda-
maöurinn, hljómlistarsnill-
ingurinn og mannvinurinn
mikli, hlaut friðarverðlaun
Nobels í fyrra. Fyrir mörg-
um árum, er honum stóðu
allir vegir opnir til mikils
frama meðal menningar-
þjóða, valdi hann sér það
hlutskipti, að setjast að í
frumskógum Afríku til þess
að reyna að manna Svert-
ingja og útrýma hinum land-
lœgu sjúkdómum á meðal
þeirra. Átti hann svo ann-
ríkt í fyrra, að hann gat ekki
gefið sér tíma til að sækja
Nobelsverðlaunin, en lýsti
þá þegar yfir yfir því, að
hann mundi verja hverjum
eyri af þeim til sjúkrahús-
bygginga meðal Svertingja.
Nú fyrir skemmstu kom
hann til Noregs til þess að
taka á móti friðarverð-
laununum og við það tæki-
fœri hélt hann eftirfar-
andi ræðu:
STJÓRNMÁLAMÖNNUM, sem
hafa umskapað heiminn eftir
hinar tvær heimsstyrjaldir, hafa
verið mislagðar hendur. Þeir
settu sér fyrst og fremst það
markmið að gæta sigurlaunanna.
Hversu framsýnir, sem þeir
kunna að hafa verið, urðu þeir
að telja það skyldu sína að fram-
kvæma vilja hinna sigrandi
þjóða. Þeir gátu ekki hugsað sér
að byggja sambúð þjóðanna á
réttlátum og sanngjörnum
grundvelli. Þeir létu sér nægja
að reyna að kveða niður hinar
hatrömmustu kröfur um hefnd.
En jafnframt hliðruðu þeir þó
til hvor fyrir öðrum, þegar hags-
munir ríkja þeirra rákust á.
Öngþveitið, sem nú ríkir,
stafar af því að menn hafa ekki
tekið tillit til sögulegra stað-
reynda, og því ekki heldur til
þess, sem er rétt og sanngjarnt.
Mesta vandamál Norðurálf-
unnar á rætur sínar að rekja til
hinna sögulegu atburða á þjóð-
flutningatímabilinu og hvernig
framvindan síðan hefir orðið
með öðrum hætti í austurhluta
álfunhar heldur en í vesturhluta
hennar. í vesturhluta álfunnar
bræddust saman hinar sigrandi
aðkomuþjóðir og þær þjóðir,
sem fyrir voru, og upp úr því
mynduðust hin vestrænu ríki,
sem nú eru. En í austurhluta
álfunnar' hafði slík sambræðsla
enn eigi fullkomnast þegar þjóð-
ernishreyfingin hófst fyrir al-
vöru á seinni hluta fyrri aldar.
Fyrri heimsstyrjöldin hófst bein
línis út af deilum milli hinna
ýmsu þjóðflokka í Suðaustur- og
Austur-Evrópu. Sú ilýskipan,
sem menn hafa reynt að koma
á eftir tvær heimsstyrjaldir,
felur í sér neista, sem kveikt
getur nýjar styrjaldir. Það er
ekki hægt að koma á réttlátu
skipulagi meðan menn skilja
ekki að kröfur þjóða til ákveð-
inna landsvæða verða að miðast
við kröfur annara, því að allar
þessar þjóðir hafa flutzt til álf-
unnar eftir að sögur hófust. Og
þegar landamæri eru ákveðin,
má heldur ekki ganga fram hjá
því hvernig viðskiptalífi er
háttað.
Ástandið nú, eftir seinni
heimsstyrjöldina, einkennist sér-
staklega á því, að þjóðirnar hafa
ekki samið frið, heldur aðeins
vopnahlé, sem er mjög í lausu
lofti.
Aldrei hefir friðar verið jafn-
mikil þörf og nú, vegna þess
COPENHAGEN
Bezta munntóbak
heimsins
hversu eyðileggingarmáttur
styrjalda hefir aukizt stórkost-
lega. Á fyrri öldum mátti tala
um nauðsyn og jafnvel gagn-
semi stríðs. Á árunum fyrir 1914
héldu menn að stríð gæti ekki
staðið nema stutt, vegna hinna
öflugu vopna, sem þá voru
komin. Tvær styrjaldir hafa nú
sýnt oss hvílík fásinna þetta var.
Það var einnig fásinna að halda,
að stríðin yrði þá mannúðlegri
vegna alheimssamþykkta um
Rauða Krossinn. Það er ekki
hægt að gera stríð mannúðleg.
Það reyndist einnig fásinna að
halda því fram, að með stríði
væri hægt að binda enda á allar
styrjaldir.
Vér ^skulum ekki kveinka oss
við að horfast í augu við stað-
reyndir. Maðurinn er orðinn
ofurmenni í vísindum og tækni,
en hefir ekki vaxið að vizku að
sama skapi. Notkun kjarnork-
unnar hvílík hætta vofir yfir
mannkyninu. Vér getum því
ekki lengur hummað fram af oss
að hugsa um framtíð mann-
kynsins. Og þá verðum ver fyrst
og fremst að viðurkenna hve
dýrslegir vér erum orðnir. Þegar
fregnir komu um hinar stórkost-
legu loftárásir í seinasta stríði,
þá voru þær metnar eftir því
hver fyrir þeim varð. Þegar vér
höfum viðurkennt hið dýrslega
í slíkum hugsunarhætti, þá get-
um vér fyrst farið að einbeita
vilja vorum til þess að láta ræt-
ast vonina um varanlegan frið.
Vonin og viljinn verða að setja
sér eitt og sama takmark: að
þroska oss svo andlega að vér
hættum að misbeita þeim regin-
öflum, sem vér höfum náð
tökum á.
Fyrsti maðurinn, sem dirfðist
að bera fram siðfræðikenningar
gegn styrjöldum, var mannvin-
urinn Erasmus frá Rotterdam.
Hann gerði það í riti, sem kom
út 1817, Þeir urðu ekki margir,
sem tóku undir við hann. Menn
töldu það hreinustu bábylju, að
friður væri nauðsynlegur fyrir
siðmenning þjóðanna. Kant
trúði meira að segja ekki á slíka
andans göfgi. í riti sínu „Hinn
eilífi friður“, sem út kom 1795,
treysti hann á þjóðarétt og hag-
sýna dómgreind manna. í bolla-
leggingum sínum um þjóðasam-
band, gekk hann aðeins feti
framar en þeir Sully, St. Pierre
og Roussau höfðu áður gert. En
á vorum dögum hafa þessar
hugmyndir verið framkvæmdar,
fyrst með stofnun Þjóðabanda-
Framhald á bls. 7
$
H.R/s Blue-and-Silver
Christmas Hallmark
Festive, glittering, individual . . . this well-known package
is always welcome at Christmas, for it is a hallmark, a symbol
of the quality, of the better-than-ordinary taste . . . in every-
thing from our gay “little” gifts to our magnificent fur coats
as well as our imported lingerie, cashmere sweaters, the finest
of gloves, handbags, hosiery, costume jewellery and other
accessories . . . gifts for men, too. And another well-known
fact . . . H.R. quality costs no more.
HOLT RENFREW
Portage at Carlton
BJARTSÝNASTA FÖLKIÐ
MANITOBA POOL ELEVATORS
Winnipeg
SASKATCHEWAN WHEAT POOL
Regina
ALBERTA WHEAT POOL
Calgary
Bændafólkið er bjartsýnasta fólkið í víðri veröld og í þessu efni eru
Sléttubændurnir engin undantekning. Við lok uppskeruársins 31. júlí
höfðu bændur í fórum sínum kynstrin öll af fyrra árs uppskeru og svo
kom uppskera þessa árs.
Þá greip náttúran í taumana eins og hún áður gerði, gerir enn og mun
ávalt gera. Sléttuuppskeran sætti alvarlegum áföllum af völdum helli-
rigninga; í mörgum héruðum gerði ryð meiri usla en við hafði gengist í
háa herrans tíð; ofan á alt þetta bættist svo frost og þetta í sameiningu
leiddi til þess, að uppskeran varð ein sú minsta, sem um getur. Og svipuð
varð raunin á í mörgum öðrum löndum.
Kornmeti frá fyrri árum varð þess vegna aðalþátturinn í fæðuforða hinna
mörgu og mismunandi þjóða. Og enn á ný sá bændur hveiti og öðrum
korntegundum næsta vor, bjartsýnir á framtíðina og fullvissir um að þeim
lánist að framleiða fæðu handa hinum hungraða fjölda í veröldinni.
Yfir 230,000 bændur í Sléttufylkjunum hafa sannað eini sinni enn óbifandi
traust sitt á búnaðarframleiðslunni og markaðsaðferðum samlaganna
þriggja í Vestur-Canada.
CANADIAN CO-OPERATIVE WHEAT PRODUCERS LIMITED
WINNIPEG
CANADA
Business and Professional Cards
Phone 74-1855 ESTIMATES
FREE
J. M. Ingimundson
Re-Roofing — Asphalt Shingles
Insul-Bric Siding
Vents Installed to Help Eliminate
Condensation
(32 Slmcoe St. Wlnnlpeg, Man.
Dr. P. H. T. Thorlakson
WINNIPEG CLJNIC
St. Mary’s and Vaughan. Wlnnlpeg
PHONE 92-6441
SEWING^MACHINES
Darn socks in a jiffy. Mend,
weave in holes and sew
beautifully.
474 Poriage Ave.
Winnipeg. Man. 74-3570
Dr. ROBERT BLACK
SérfreeBtngur T augna, eyrna, nef
og hálssjúkdómum.
401 MEDICAL ARTS BLDG.
Graham and Kennedy St.
Skrifstofusimi 92-3851
Heimasími 40-3794
J. J. Swanson & Co.
LI M I TJC D
M8 AVENUK BLDG. WINNIPKG
Faateignasalar. Lelgja hús. Ot-
vega penlngal&n og elds&byrgB,
bifreiBaábyrgB o. a. frv.
Phone 92-7538
SARGENT TAXI
PHONE 20-4845
For Quick, Reliable Service
Dunwoody Saul Smith & Company Chartered Accouniants Phone 92-2468 1(4 Princess St. Wlnnipeg, Man. And offices at: FORT WILLIAM - KENORA FORT FRANCES - ATIKOKAN DR. E. JOHNSON 304 Evellne Street SELKIRK. MANITOBA Phones: Offlce 28 — Residence 230 Office Hours: 2,30 - 6.0t p.m. _
Hofið Thorvaldson, Eqgertson,
Höfn Basiin & Siringer
Barristers and Solicitors
i huga
Heimili sólsetursbarnanna. 109 BANK OF NOVA SCOTIA Bldg.
Icelandic Old Folks’ Home Soc , Portage og Garry St.
3498 Osler St„ Vancouver, B.C. PHONK 92-8291
ARLINGTON PHARMACY
Prescription Speciallst
Cor. Arlington and Sargent
Phone 3-5550
Christmas Gifls, Cards,
Ribbons and Paper.
We collect light, water and
phone bills.
Post Office
CANADIAN FISH
PRODUCERS LTD.
J. H. PAGE, Managing Dlrector
Wholeaale Distrlbutors of Fresh and
Frozen Fish
311 CHAMBERS STREET
Offlce: 74-7451 Hes.: 72-3917
Muir's Drug Store Lid. Otflce Phone Res. Fhone 92-4762 72-6115
J. CLUBB
FAMILY DRUGGIST Dr. L. A. Sigurdson
SERVING THE WEST END FOR 528 MEDICAL ARTS BUILDING
Tl YEARS Offlce Hours: 4 p.m.—6 p.m.
Phone 74-4422 Elllce & Home and by appointment.
Thorarinson & Appleby
Barrlsters and Solicitors
S. A. Thorarinson, B.Sc., L.L.B.
W. R. Appleby, B.A., L.L.M.
701 Somerset Bldg.
Winnipeg, Man. Ph. 93-8391
A. S. BARDAL LTD.
FUNERAL HOME
843 Sherbrook Street
Selur itkklstur og annast um út-
farlr. Allur ötbúnaBur s& bestl.
StofnaB 1894 SlMI 74-7474
Phone 92-7025 Phone 74-5251 7(4 Notre Dame Ave. Opposite Matemity Pavlllon
H. J. H. PALMASON General Hospltal Nell's Flower Shop
Chartered Accc'intant Wedding Bouquets, Cut Flowera,
505 Confederatlon Llfe Bulldlng Funeral Deslgns. Coraagea. Beddíng Planta
WINNIPEG MANITOBA Nell Johnson Res. Phone 14-4753
Parker, Parker and Kristjansson Barristers - Solicitors Ben C. Parker, Q.C. B. Stuart Parker. A. F. Krlstjanason 500 Canadlan Bank of Commeree Chambers Wlnnlpeg, Man. Phone 92-3541 S. O. BJERRING Canadian Stamp Co. RUBBER & METAL STAMPS NOTARY ðc CORPORATE SEALS CELLULOID BUTTONS 324 Smilh St. Wlimlpag PHONE K-C4Z4
G. F. Jonaason. Prea. Sc Man. Dir. Keystone Fisheries Limited Wholesale Dlstrlbutora of FRESH AND FROZEN FISH 60 Loulse Street Slmt 92-5227 Gilbart Funeral Home Selkirk, Manltoba. J. Roy Gilbart Llcensed Embalmer Phone 3271 Selklrk
EGGERTSON FUNERAL HOME Dauphin. Manitoba Eigandl ARNI EGGERTSON Jr. SELKIRK METAL PRODUCTS Reykh&fax. öruggaata eldavðrn, og ftvalt hretnir. Hltaelnlng&r- rör. ný uppfynding. Sparar aldl- vlB, heldur htta fV& aB rjúka Út meB reyknum.—SkrlflB, efmlB tll KKLLT 8VKINBSON (23 Wall »C Wtnnlpeg Just North of Portage Ave. Slmar 3-3744 — 1-4431
Van's Electric Ltd.
636 Sargeal Ave.
Authorized Home Appliance
Dealers
GENERAL ELECTRIC — ADMHtAL
McCLARY ELECTRIC — MOFFAT
Phone 3-4890
J. Wilfrid Swanson 8e Co.
Insurance ln all lta branches
Real Estate • Mortgafes - Baatab
m POWKR BUILDING
Telephon* »3-7181 Bss. 44-54M
LET US SERVE YOU