Lögberg - 16.12.1954, Blaðsíða 4
4
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 16. DESEMBER 1954
Lögberg
Ritstjóri: EINAR P. JÓNSSON
GeflC ftt hvern fimtudag aí
THE COLUMBIA PRESS LIMITED
695 SARGENT AVENUE, WINNIPEG, MaNITOBA
J. T. BECK, Manager
Utanfiskrlft rltstjörans:
EDITOR LÖGBERG, 695 SARGENT AVENUE, WINNIPEG, MAN.
PHONE 743-411
Verð $5.0U um árið — Borgist fyrirfram
The "Lögberg” ls prlnted and published by The Ct/lumbia Press Ltd.
695 Saxgent Avenue, Winnipeg:, Manitoba, Canada
Authorized aa Second Class Mall, Post Office Department, Ottawa
Við aðkomu jóla
Jólin eru í nánd, kalda stríðinu er ólokið enn og við-
sjár miklar um víða veröld; en þó það sé síður en svo að alt
gangi að óskum, má þó vafalaust þakka það starfsemi sam-
einuðu þjóðanna, að lánast hefir að koma í veg fyrir, að
þriðja stríðinu yrði hleypt af stokkum. Kórea kostaði að
vísu miklar fórnir, en það voru einmitt þær fórnir og þær
hugsjónir, sem til grundvallar lágu, er einangruðu átökin
við ákveðið svæði og fyrirbygðu að víðtækari slys hlytist af.
Þeir menn, sem ekki eru haldnir pólitískri starblindu,
hljóta að viðurkenna þá miklu þakkarskuld, er heimurinn
stendur í við Harry S. Truman fyrrum Bandaríkjaforseta,
Tryggva Lie og þá menn aðra í brjóstfylkingu sameinuðu
þjóðanna, er áræði höfðu til þess að stinga á kýlinu í tæka
tíð, þótt hótanir stefndu að úr ýmsum áttum.
Það var líka lán, eigi aðeins fyrir Bandaríkin, heldur
og hinar lýðfrjálsu þjóðir í heild, að eiga við stýri í
Washington jafn gætinn og hóglyndan mann, sem Eisen-
hower forseti óneitanlega er; mann, sem er ofar hinum
pólitísku flokkum og sýnir flokksbræðrum sínum í tvo
heimana ef því er að skipta, svo sem nýlega varð raunin á
í viðureigninni við framsögumann Republicana í öldunga-
deildinni, Senator Knowland frá Californíu, er krafðist
þess að Bandaríkin slitu fyrirvaralaust stjórnmálasambandi
við Rússland og einangruðu Kína með vörubanni; slíku
glapræði tókst Eisenhower forseta að afstýra og einmitt af
þeirri ástæðu er friðvænlegra umhorfs í mannheimi við
aðkomu jóla, en ella myndi verið hafa.
Það er síður en svo að boðskapur meistarans um frið á
jörðu sé dauður úr öllum æðum; hann er enn ljóslifandi og
fegursta hugsjónin, sem stefna ber að. —
☆ ☆ ☆
Indland hefir tíðum átt margt spakra manna og nýtur
i dag forustu eins hins víðsýnasta stjórnmálamanns, sem
nú er uppi þar sem Nehru forsætisráðherra á í hlut; hann
hefir sniðið stjórnarfar þjóðar sinnar eftir vestrænum lýð-
ræðisreglum og lánast það svo vel, að til fyrirmyndar má
telja; hann hefir haft djúpstæð áhrif á viðhorf Asíumálanna;
hann heimsótti Kína í sumar, sem leið, og átti miklar
umræður við valdhafa kínversku þjóðarinnar; hann fann
eitt og annað að hinni svonefndu nýsköpun í landinu og
taldi stjórnarfarið bera á sér einræðisblæ, er síður en svo
horfði til heilla; á hinn bóginn tjáðist Mr. Nehru sann-
færður um það, að kínverska þjóðin vildi fyrir hvern mun
komast hjá stríði, enda væru verkefnin heima fyrir mörg
og mikilvæg, er yrðu að vinnast með friði, því eins og sakir
stæðu hvíldi skuggi örbirgðar yfir miklum hluta þjóðar-
innar.
Mr. Nehru, þótt hann sé fyrst og fremst Asíumaður,
lítur á málin frá sjónarmiði heimsborgarans, sannfærður
um að mannkyninu vaxi svo vitsmunalega fiskur um hrygg,
og það í tiltölulega náinni framtíð, að það kveðji vopnin og
grípi í þeirra stað í fullri alvöru til plógsins.
Meðan við líði eru sannir friðarvinir, svo sem Mr.
Nehru, er ástæðulaust að óttast um framtíð mannkynsins,
en þeim mun gildari ástæða til að fagna jólum.
☆ ☆ ' ☆
Jólin hafa réttilega verið kölluð hátíð gleðinnar, þau
eru það í eðli sínu og hljóta ávalt að verða; þau hafa verið
nefnd hátíð barnanna, og það eru þau vissulega líka, en
þau eru meira en það; þau eiga að vera hátíð alls mann-
kyns, hátíð bræðralags, sem ekki á að vera bundin við einn
eða tvo daga, heldur alla daga mannlegs lífs frá vöggu til
grafar.
Jólahald nútímans svipmerkist af íburði og ytra
skrauti; svallveizlur eru haldnar, þar sem menn éta yfir sig
og drekka yfir sig; þetta nær þó einkum til þeirra, sem
hafa nokkur skildingaráð og berast vilja á; vafalaust mætti
betur verja því fé, sem þannig er sóað, því um jólin, svo
sem endranær, eru börn og gömul börn svo að segja við
handarjaðarinn, er þarfnast fæðis og klæðis og eiga heimt-
ingu á samúð samferðamannanna.
Jólin eru, svo sem þegar hefir verið sagt, í vissum
skilningi hátíð barnanna, en þau eiga í rauninni ekkert skylt
við barnaglingur; séu þau ekki haldin heilög í hjartanu,
verða þau innantóm svikagylling og sjálfsblekking.
Addresses The lcelandic Canadian Club
Dr. Thorvaldur Johnson,
F. R. C. S., of the Dominion
Laboratory of Plant Pathology
at Fort Garry, Manitoba, and
member of the Faculty of the
University of Manitoba, ad-
dressed the Icelandic Canadian
Club at the December -6, meet-
ing, at the' Federated Church.
His subject was rust research
and the development of rust
resistant grains.
Dr. Johnson, master in his
field, opened for his audience a
fascinating vista of painstaking
research and dramatic achieve-
ment. His address was illu-
strated by slides, and was
furthermore, marked by humor-
ous touches and sustained
human interest. The speaker was
introuduced by the President of
the Club and chairman of the
evening, Judge W. J. Lindal, and
a vote of thanks was moved by
W. Kristjanson.
Musical items on the program
were vocal selections by Miss
Elaine Mollard, and violin se-
lections, by Miss Joan Negrych,
both students of the Normal
School. Accompanists were Mrs.
W. Kristjanson and Miss Erma
Konrad.
Members of the faculty of the
University of Manitoba, of Ice-
landic origin and their wives
were invited as special guests on
the occasion. The following
were present besides the
speaker: Major Kristjan J. Aust-
mann, of Deer Lodge Hospital
and Manitoba Medical College;
Miss Raquel Austmann, Depart-
ment of Interior Design; Skapti
J. Borgford, Assistant Professor
of Civil Engineering; Miss
Audrey Fridfinnson, Lecturer,
School of Social Service; Profes-
sor Finnbogi Guðmundsson,
Chairman of the Department of
Icelandic; Dr. Sigurdur B.
Helgason, Assistant Professor of
Plant Science; Professor Skuli
Johnson, Chairman of the
Qhristmas ^Pilgrimage
By RICHARD BECK
Weary pilgrims of the road,
Guided by the Heavenly Star,
Kneel before your cradle, Lord,
Having journeyed long and far.
Hearts, in search of peaee from strife,
Seek again your Word of Life.
Grant us, Lord, this Christmas Day,
Larger vision of the soul,
Faith which sees, beyond the clouds,
Like a flaming torch, the goal.
Kindle in our hearts anew
Greater love for Man and You.
YFIR 1000 RED AND WHITE
MATVÖRUVERZLANIR
til afnota fyrir fólk í Sléttufylkjunum
Þér hafið Red and White matvörubúiðir
í yðar næsta umhverfi, þar sem á boðstólum
eru fyrsta flokks matvörur vig sanngjörnu
verði — og það, sem meíra er um vert, að
sérhver. kaupmaður á og starfrækir sjálfur
búðina.
Prófið Red and White kafíL — Það er ó-
aðskiljanlegur skerfur góðra hluta. er
menn leggja sér til munns.
Þér þurfið ekki að bíða eftir vikuloka
kjörkaupum. Þér getið verzlað og sparað
hjá hvaða Red and White búð, sem er, nær,
sem vera vill.
RED and WHITE
FOOD STORES
Classics Department; Dr. Áskell
Löve, Associate Professor of
Botany; Dr. Doris Löve, of the
Department of Botany; and Dr.
Asgeir J. Thorsteinsson, Assist-
ant Professor of Entomology.
Present also was Dr. B. Petur-
son, of the Dominion Laboratory
of Plant Pathology. Professor
Skuli Johnson introduced each
of the guests of honor, and Miss
Audrey Fridfinnson expressed
in a few well chosen words
appreciation of the invitation.
Refreshments were served.
—W. K.
r
¥
Sf
:icteietcieiet('teie«tete!Cieteie<«te'e<e>e>e>c<c<e>cictetctcwteteictetetK(e4ete<s(ct(tc>c<cx
f ( l
Megi hátið Ijósanna vekja
hvarvetna frið og fögnuð!
Með þökk fyrir greið og
góð viðskipti.
■
Phone 3-4890
g VAN'S ELECTRIC LTD.
ELECTRICAL APPLIANCES
1
636 Sargent Avenue Winnipeg, Manitoba
» -
J*S)MlM>M»a»tl>M»a»»ia»Ö»}S>l)»a»l»BlSll>S>aiS»)ai8lS»ia)S)aiS»)Sl»a.Sl»<a>aiSt«
A PERFECT GIFT
A Spetial
CHRISTMAS GIFT BOND
from
MACDONALDS
Christmas Gift Bonds are available at
Macdonalds for all men’s and women’s
shoes, overshoes and slippers. Bonds
at all prices . . . for all styles . . . for
all sizes. js-ir&i'jrainrm
A gifft that will be Ö
appreciated and (^rerttngÖ
remembered.
492-494 MAIN ST.
“JUST SOUTH 0F THE CITT HALL'
‘ 1 Y 0 U
Y 0 U N G
YOUR FEET’’
»*tcteteteteti
etet*<etet*ieietet*!*i*tet*t*!*t*tet*t*V
21 iHcrrp Cfjrtótmað
nn&itncirtcj
NEW YEAR TERM
Opening
Monday, January 3rd
RESERVE YOUR DESK EARLY
As we expect our classes to be filled
early in the New Year Term we
suggest that you enroll between
Christmas and the New Year. Our
office will be open every business
day during the holiday season from
9:00 a.m. to 5:00 p.m.
DAY and EVENING
CLASSES
Call at our office, write or telephone
for additional information on the
air-conditioned, air-cooled College of
higher standards.
COMMERCIAL COLLEGE
Portage Avenue at Edmonton St.
WINNIPEG
Telephone 92-6434
i»Mtits>ita>Mta)ititMMtStSis>statMha»iatMtstS)M)Sta)Mta>s>M«Mi>tMtitS)SiM