Lögberg - 16.12.1954, Blaðsíða 9

Lögberg - 16.12.1954, Blaðsíða 9
IMPERIAL OIL LIMITED óskar öllum íslenzkum við- skiftavinum gleðilegra jóla og góðs og gæfuríks nýórs. IMPERIAL OIL LIMITED Crescent Creamery Co., Ltd Crescent afurðir eru gerilsneyddar mjólkin rjóminn og smjörið. CRESCENT CREAMERY COMPANY, LIMITED 542 SHERBURN ST WINNIPEG McLENAGHEN & NEWMAN MANITOBA Megi hátið Ij osanna vekja hvarvetna frið og fögnuð! Með þökk fyrir greið og góð viðskipti. Arlington Pharmacy Prescription Specialists Christmas Gifts, Cards, Ribbons and Paper POST OFFICE SARGENT and ARLINGTON Phone 3-5550 Megi hátið Ijósanna vekja hvarvetna frið og fögnuð! Með þökk fyrir greið og góð viðskipti. Phone 74-3518 SARGENT ELECTRIC & RADIO CO. LTD. | 609 Sargent Avenue | C. G. ANDERSON — P. W. GOODMAN &»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»* WINNIPEG LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 16. DESEMBER 1954 ««>CiCtrVC<CtCI«ICtclceci«ICICtcic>«(ClCi«tCIK<««K>KtCtK(CIC<CICICWtCICIClCt(tClCIC«l<(«>CK Christmas Greetings to our lcelandic Friends WESTERN PAINT CO. LIMITED “The Painter’s Supply House Since 1908” Phone 93-7395 521 HARGRAVE ST. WINNIPEG »»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»4 Phone 74-1304 Gordon's Confectionery 741 SARGENT AVE. Modem Soda Fountain FILMS - NOVELTIES - SOFT DRINKS Phone 74-1304 Gordon's Confectionery 741 SARGENT AVE. Modem Soda Fountain FILMS - NOVELTIES - SOFT DRINKS May Happiness and Prosperity Be Yours in the Coming Year! “It’s Super in Every Respect” SKY CHIEF SERVICE Texaco Products - Marfak Lubrication SARGENT and BANNING WINNIPEG J. F. Steitzer, Prop. Phone 3-1142 r- Innilegustu óskir . . . um gleðileg jóI, til allro okkar íslenzku viðskiftavina og allra íslendinga, og góðs, | gæfuríks nýárs. R.C.A. STORE SPENCER KENNEDY Þ»ð hefir verið oss ánægja að skipta við yður og samvinnam við yður heflr verið Ijúf. — Hugheilar óskir til ykkar allra. SELKIRK MANITOBA ctctctctctctctrcectetetctctetctcwtetctctctetctctctctctctctctctctctctctctctctctcictcicicictctctcti HUGHEILAR JÓLA- OG NÝÁRSKVEÐJUR! Tke Marlborougk Hotel Hvort heldur um næturgistingu, máltíðir eða stór- veizlur er eða ræða, þá er það vist, að þér njótið hvergi betri vistar, viðmóts né viðurgjörnings en á hinu vin- gjarnlega og veglega MARLBOROUGH HOTEL á Smith Street við Portage Avenue. N. ROTHSTEIN, ráðsmaður Við óskum íslendingum fjær og nær gleðilegra jóla og að árið komandi verði þeim og öllum gæfu og gleði- ríkt ár. itctctctctctctctctctetcwtctetcietetetctc’ctetc'ctctctctctc'ctetctctctctctctsteictc'ctctctctsteictcic^ HUGHEILAR JÓLA- OG NÝÁRSKVEÐJUR! MINNINGARORÐ UM Sigurð kaupmann Sigurðsson Vinur minn, Sigurður: Verklægni mín með pennann, er minni en viljinn, að mæla til þin nokkrum vinar- og kveðju- orðum, og þakka þér góða við- kynningu. Mér kom það mjög á óvart, er síminn bar mér þær fréttir að þú værir farinn af leiksviði lífsins, en um það er ekki að. fárast, sú för liggur fyrir okkur öllum, þá líkaminn er ekki hæfilegur bústaður fyrir sálina. Þú hafðir lokið þínu lífsstarfi með prýði, þér var því ekkert að vanbúnaði, að byrja þitt nýja líf á nýjum og betri lífssviðum. Það er innileg ósk mín, og ein- læg vissa, að þar vegnar þér vel, þar njótir þú mannkosta þinna og innrætis. Konan þín, Ragnheiður, og börnin, er þú gekst í föðurstað, ásamt þeim er þú festir vináttu við, blessa minningu þína, hlakka til að mæta þér, þegar þau koma inn á eilífðarlandið. Megi hótið Ijósanna vekja hvarvetna frið og fögnuð! LOVÍSA BERGMAN VARIETY SHOP 630 NOTRE DAME AVE. PHONE 74-4132 SARGENT VARIETY SHOP 697 SARGENT AVE. PHONE 74-3411 Sigurður Sigurðsson Sigurður Sigurðsson var fæddur 9. janúar 1874 að Svelgsá í Snæfellsnessýslu, for- eldrar hans voru hjónin Sig- urður Guðmundsson sjálfseign- arbóndi og Ingibjörg Brands- dóttir. Sigurður fluttist til Canada 1904. Hann byrjaði að vinna fyrir bændur í Glenboro; næst stundaði hann fiskiveiðar á Winnipegvatni, og nokkru síð- ar vann hann við lagningu járn- brauta. Það næsta, sem hann tók fyrir, var að læra rakaraiðn í Winnipeg, og setti hann upp rakarastofu í Calgary 1910. Tveimur árum síðar byrjaði hann fasteignasölu með öðrum manni; 1918 setti hann á stofn húsgagnasölu, en í örsmáum stíl, því allt sem hann gat lagt til fyrirtækisins voru $400.00, en það blómgaðist fljótt og vel hjá Sigurði, og var orðið stórt og umfangsmikið fyrirtæki, er hann seldi verzlun sína 1952. Sigurður Sigurðsson kvæntist Ragnheiði Jósepsdóttur Schram 28. september 1938; er hún ættuð af Sauðárkróki á íslandi; Ragn- heiður er fædd 1893; lifir hún mann sinn og heldur við hinni fyrri rausn og gestrisni þeirra hjóna. Ragnheiði reyndist Sig- urði hinn ágætasti félagi; er hún kona greind og glaðsinna, list- Sigurður kaupmaður frá Svelgsá Höfðingslund og hjartagæzka hnitmiðuðu feril þinn; löngum var þig gott að gista, gamli trygðavinur minn. Tíðrætt varð um eitt og annað, eyra lagt við stuðlað mál, — stundum líka þrætt og þjarkað, þess á milli drukkin skál. Smár í engu vera vildir, vanst með drengskap lýðsins traust. Greiddir tíund guði og mönnum v. gleði með og refjalaust. Tíðum þó að ylti á ýmsu, • áður fyrrum nóg um strit, flestum vanda fram úr réði framtak þitt og hyggjuvit. Hrikafegurð heimalandsins huga jafnan seiddi þinn. Sléttan líka í þér átti ítök mörg við barminn sinn. Skapgerð ofin þéttum þáttum — þótti vænst um Ásatrú, æðrulaus og ósigraður út í mistrið sigldir þú. Einar P. Jónsson hneigð og smekkvís, bar heimili þeirra hjóna þess hvarvetna vott. Tveir bræður Sigurðar eru enn á lífi, Halldór Sigurðsson byggingameistari í Seattle, Washington, og Guðmundur Sigurðsson bóndi á Svelgsá; einnig tvö stjúpbörn, er hann reyndist sem bezti faðir, eru þau búsett í Calgary við ágætar kringumstæður. Spakmælið segir: „Ef þú vilt þekkja manninn, þá sæktu hann heim“. Enginn, sem heimsótti Sigurð og Ragnheiði, mun gleyma komunni til þeirra. Höfðingjar í lund og háttum, með glaðværð og góðvild, sem voru Sigurðar sterkustu ein- kenni. Við réttum þér hendina, þökk- um fyrir kynninguna og þína hlýju vináttu. Guð blessi þig, vinur. Soffanías Thorkelsson ------☆------ SIGURÐUR SIGURÐSSON dáinn Með afbrigðum ágætur drengur, íslandi og þjóð vorri sómi; því lifa ekki valmennin lengur, sem „lýsa“ að almanna-dómi. H. A. Magnússon

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.