Lögberg - 16.06.1955, Síða 7

Lögberg - 16.06.1955, Síða 7
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 16. JÚNI 1955 7 Bréf fró Glenboro „Vorið er komið og grund- irnar gróa“. Já, vorið er kom- ið og veturinn er liðinn, og samkvæmt aldagömlu lög- máli, vaknar og lifnar alt líf í náttúrunni og mannlífinu við vor og sumarkomuna, og allir fagna. Veturinn var góður — einn með beztu vetrum í r&anna minnum — frost milt mest allan veturinn. Aðeins stuttir kuldakaflar seinni part vetrar, aldrei neinar grimmd- ir samt og tíðast logn; snjór Var allmikill og fór hann iljótt. Manitoba-veturinn hef- Ur verið vinur minn langa æfi, þó stundum geti hann °rðið skapvondur. Manitoba- loftið er hreint og heilnæmt, °8 gott fyrir heilsuna, og vil eg ekki skipta því við önnur iönd. Vorið var umhleypinga- Samt og allmikil rigningatíð; hefur því vorvinna verið all- stoPul, en nú eru flestir langt •komnir að sá. Ekki hefur °rðið skaði að neinu ráði hér uf vatnsgangi, en sums staðar 1 Manitoba hafa margir um Sart að binda, sem kunnugt er. Nú skal nefna helztu fréttir ueðan síðan um áramót, sem eg man eftir. Ekki alls fyrir löngu kom ^rs. Margrét Oleson heim úr Lngferð vestur á Kyrrahafs- strönd. Var hún þar í nokkra orsnuði í heimsókn til barna smna Lóu Oleson, Hope, B.C. (hefur verið skólakennari þar i mörg ár), og David Gable, Erince Rupert, B.C., (sonur hennar af fyrra hjónabandi, Var hún lengst af hjá honum). hét hún vel af ferðinni. Kristján Hannesson frá Víðigerði í Eyjafirði á íslandi, Var hér á ferð snemma í ebrúar, og dvaldi hér nokkra ^aga í heimsókn hjá föður- systur sinni, Mrs. P. A. ^riderson. Hann kom hingað ra Billing, Montana, og var f heiml^ið, hafði hann unnið 1 10 mánuði í Billings, í skipt- Unfl við stúdent frá Banda- ^hjunum, sem heim fór. — ristján er prúðmenni og efriismaður, og sver sig í ætt- llla- Annar maður frá íslandi Vaf hér á ferð, ,21. og 22. maí, Jlas Dagfinnsson frá Reykja- Vl, > kom hann hingað til að sla hina fögru Argyle-byggð, en var svo óheppinn að fá rakviðri, samt, þrátt fyfir jjað fór hann nokkuð um yggðina. Með honum komu rá Winnipeg, Benedikt Ólafs- ^n> Heimir Thorgrímsson og ryggvi J. Oleson. Mér skild- lst> að hr. Dagfinnsson hafi a mestu um æfina unnið á Sl°> hæði við fiskiveiðar og SV0 ler>gi á skipum Eimskipa- elagsins. Hann er maður á ezta aldri. Hann er hnellinn 1 sj°n, þéttur á velli og sýnist Þettur í lund, og ég gæti trúað a hann væri tveggja manna maki. Gestir frá slandi, þökk fyrir 0Oluna> og heil heimkoma. Tómas Rand, elzti sonur Þeirra Mr. og Mrs. T. E. Ole- son, 11 ára gamall, var boðið í skemmti- og fræðslutúr til Bandaríkjanna snemma í apríl af stórblaðinu “Winni- peg Tribune” með öðrum blaðadrengjum í þeirra þjón- ustu. (Hefur hann verið einn af þeirra blaðadrengjum s.l. ár og gert mjög vel). Hann hafði mjög mikla ánægju af leiðangrinum; ýmsar borgir heimsótti flokkurinn svo sem: Minneapolis, Crookston, Des Moines, Iowa, Fargo og Omahas, Nebraska, og þar nærri sáu þeir „Boys Town“, sem nafnkunn er. Þeir voru viku í túrnum. Snemma í apríl voru hér á ferð þau Mr. og Mrs. Wm. J. Anderson frá Edmonton, og heilsuðu upp á gamla kunn- ingja. Þau eru bæði fædd og uppalin hér í þessu byggðar- lagi, en hafa í fjölda mörg ár búið í Edmonton. Ársþing Bandalags lút- erskra kvenna hefur staðið yfir hér í byggðinni þessa dagana (3., 4. og 5. júní). Öll kvenfélögin í byggðinni tóku saman höndum um að taka á móti þinginu, og fór það alt fram með sérstökum og frábærum myndarskap af hendi stjórnarnefndar; enda var stjórnarnefndin, það bezt ég veit, endurkosin án mót- stöðu. — Kvenfélögunum í byggðinni og öllum almenn- ingi þótti mjög vænt um þingið, og mun hafa gert sitt bezta með móttökuna. Læt ég svo staðar numið hvað þingið snertir. Verður óefað sagt frá því í íslenzku blöðunum af þeim, sem betur vita. Islenzkur almenningur er í stórri þakklætisskuld við kvenfélögin hér og vítt um byggðir íslendinga í þessu landi fyrir starf þeirra að kristindómsmálum, og ís- lenzkum félagsmálum yfir- leitt. Það væri ílla komið safnaðarstarfi og félagsmál- um íslendinga hér vestra, ef ekki væri fyrir fórnfúst starf og óþreytandi elju kvenfólks- ins. Hafi þær margfaldar þakkir. Það er í ráði að minnast 75 ára afmælis byggðarinnar hér l.,2. og 3. júlí. Ætla hér- lenda og íslenzka byggðin að slá öllu saman. Fyrstu íslend- ingarnir komu hingað árið 1880, og hérlenda byggðin hófst um sama leyti. Eru nefndirnar í óða önn að starfa að undirbúningi hátíðarinnar, er búist við miklu fjölmenni. Hr. F. Frederickson er for- maður hátíðarnefndarinnar og mun hann ekki láta sitt eftir liggja að hátíðin verði byggðinni til sæmdar. Einn af aðalræðumönnum við þetta tækifæri verður séra K. K. Ólafsson. Heiðursgestir á há- tíðinni verða þeir og þær, sem hingað komu, eða eru fædd hér á árunum 1880— 1883. | Safnaðarstarf hefur gengið mjög vel á síðasta ári. A ársfundi Glenboro-safnaðar seinni part vetrar voru þessir fulltrúar kosnir: F. Frederick- son, forseti; Herman Arason, féhirðir; Ben. Gunnlaugsson; A. E. Frederickson, H. B. Hallson, skrifari. Fulltrúar á kirkjuþingið voru kosnir: Sviar reisa undraborg skammt fró Stokkhólmi Þar eiga að búa 35.000 manns við hin ákjósanlegusiu skilyrði STOKKHÓLMI (SIP). Borg- aryfirvöldin í Stokkhólmi hafa nú samþykkt ráðagerð og uppdrætti að nýrri útborg, sem heita má, að verði einstök í sinni röð. Borg þessi, sem verður fyrir 35,000 íbúa og atvinnu handa 10,000 manns, verður reist suður af Stokkhólmi, og á að heita Farsta. Áður hefur verið gerð tilraun með slíka fyrir- myndar-útborg, Wallingby, en hin nýja verður á margan hátt enn glæsilegri og öllu betur fyrir komið. Meðal annars verður fjórum sinnum Árni Josephson og Allan Frederickson, til vara H. J. Christie. Ekki svo meir að sinni, en ef lukka er með sendi ég máske línur seinna. Beztu kveður, hr. ritstjóri, 5. júní 1955, meira rúm fyrir bíla í hinni nýju borg, eða sem næst eitt bílastæði á hverja fimm íbúa. Farsta á að verða fullgerð árið 1960. I hinni nýju borg verða vinnustaðir, búðir og öll starf- semi hins opinbera innan borgarinnar sjálfrar. Þar verð ur til dæmis yfirbyggt mark- aðstorg, þakið úr gleri, og allt upphitað, og geta menn þar verzlað eða hvílt sig, hvernig sem viðrar úti fyrir. Verður marksaðtorg þetta eins konar „setustofa“ borg- arinnar, og hefur húsameist- urum þótt gaman af að spreyta sig á þessu verkefni. Frá þessu furðulega markaðs- torgi verða götur með gler- þaki til kvikmyndahúsa, verzlana, veitingahúsa og fyrirtækja hins opinbera. Hin nýja borg verður byggð í hæðóttu landslagi, og munu dalir mynda breiðgötur og fögur stræti en auk þess verða hæðirnar eins konar garður. Sjö 17 hæða íbúðaKús verða reist meðfram tveim aðalgöt- unum, en flest verða hin húsin 9 hæða, en nokkur verða þó ekki nema 3 hæðir. Undraborg þessi verður í neðanjarðarbrautarsam- bandi við Stokkhólm, en auk þess mun járnbrautin Stokk- hólmur-Nynasham liggja um hana. Farsta mun liggja milli tveggja fagurra stöðuvatna, en þar gefst íbúunum kostur á að stunda sund og báts- ferðir. —VÍSIR, 14. maí Fidonskraflur — Mér er aldeilis óskiljan- legt, hvernig þú hafðir krafta til þess að halda þjófnum, þar til lögreglan kom og tók hann fastan. — Það var ekki svo erfitt. Það var myrkur, og ég hélt satt að segja, að þetta væri maðurinn minn, sem ætlaði að laumast út án þess að láta mig vita. $$$ . . "'i".." f . .. xo S. P. •— Sérstæð gerð, Veitir meiri aiköst, en nokkur önnur combine slíkrar tegundar. Elevator útbúnaður, lllsÍÍÍféÍillÍ^iÉll cylinder, strálíkan ok hristiskðrinn eru tneð sömu breidd, en koma meiru i verk. fe'J Þú f ærð góða vél, au k góðs verðs í skif tum með Massey-Harris Combine kaupum Massey-Harris 80 og 90 Self-Propelled Specials, eru gerðir af félaginu, sem hóf tilbúning á self-propelled combine. Vél þessi vinnur ekki einungis á venjulegri uppskeru, heldur einnig seigri, flókinni og þó í byng sé, ótrúlega skjótt og vel. Þér er hagnaður að þessu verkfæri, sem vinnur viðstöðulaust með 6 sílinder vél, orkumikilli og liðugt starfandi og veldur óslitnum flutning á stráinu frá borðinu (cutter bar) til stráþeytarans. Þessi vél sameinuð Massey-Harris exclusive Dyna- Air Chaff Control, gefur hreinna korn — meiri hag af korninu í bygðinni. Og hér er nokkuð sem muna verður. Not- aðar Massey-Harris Combines, eru ávalt eftirsóttar. Af því má sjá, að þú getur ávalt fengið gott verð fyrir Massey-Harris Combine í skiftum sem þú kaupir í dag. New Massey-Harris Self-Propelled Swather á mji’ifr vel við M-H 80 og 90 Combine, gefur þér kost á að byrja snemma — svo ekki þarf að biða eftir að hver biettur móðni. Hann afstýrir oft miklu tjóni af veðri. Hann er fftanlegur i tveimur P.T.O. gerðum (models). Massey-Harris-Ferguson Toronto, Canada LIMITED G. J. Oleson

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.