Lögberg - 06.10.1955, Blaðsíða 8

Lögberg - 06.10.1955, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 6. OKTÓBER 1955 Úr borg og bygð Frú Jóna Halvorson frá Regina, Sask., kom til borgar- innar á laugardaginn og brá sér norður til Selkirk, en þar var hún borin og barnfædd. Frú Jóna heimsótti ísland í sumar, sem leið, og bar landi og þjóð söguna hið bezta, þó óvenju votviðrasamt væri á Suðurlandi; hún er hálfsystir frk. Halldóru Bjarnadóttur, hins þjóðkunna kvenskör- ungs, sem gefur út ársritið Hlín; þær eru samfeðra; má nærri geta hvílíkur fagnaðar- fundur það hefir verið þeim systrum að hittast á íslandi. Frk. Halldóra er búsett á Akureyri; hún er enn bráð- ern, þótt komin sé nú nokkuð á efri ár; frú Jóna kvað stöð- uga veðurblíðu hafa haldist COPENHAGEN Heimsins bezta munntóbak þar nyðra; hún hélt heimleiðis á mánudaginn. ☆ Lögberg hefir verið beðið að birta eftirfarandi dánar- fregn: Karl Jónsson, Wynyard, Sask., dó 17. febrúar 1955. Hann var 68 ára, kom vestur um haf 1902 ásamt 3 systkin- um sínum, frá Digurholti á Mýrum í Austur-Skaftafells- sýslu. Hann var fyrstu tvö árin í Winnipeg, en flutti þá vestur til Saskatchewan fylk- is, nam þar land og hefir búið þar síðan. Hann var giftur þýzkri konu, Olgu að nafni. Áttu þau 4 börn, er öll lifa föður sinn, ásamt konu hans. Bergur Jónsson, vistmaður á elliheimilinu Betel á Gimli, er bróðir hins látna; einnig systir Thora Stringer í Win- nipeg. Hann á og skyldfólk heima á íslandi. ☆ Mr. Marvin Johnson for- stjóri frá Saskatoon, kom austan frá Ottawa seinnipart fyrri viku ásamt frú sinni, en þangað austur fór hann í er- indum þeirrar stofnunar, er hann veitir forustu, The Western Benevolence Fund. Þessi manvænlegi maður er sonur Mr. P. N. Johnson’s fyrrum kaapmanns að Mozart, Sask. ☆ The Women’s Association of the First Lutheran Church will meet Tuesday October llth at 2 P.M. in the lower auditorium of the church. •2% &W/CE w 7/ You'f/fíndff J \\ QUICKLV u tfifné _ YEUOWPAœ í Nákvæm skrá yfir viðskipiafyrirtæki l gerir yður kleift. að fullnægja þjónustu \ eðt þörfum yfir síma, og sparar yður > ómök í búðir. ''§* _____________________ ‘Wtfíh, — ..O t**"'0”*. Wff'/Lim MANITOBA TELEPHONE SYSTEM M ESSUBOÐ Fyrsta lúterska kirkja Sr. V. J. Eylands, Dr. Theol. Heimili 686 Banning Street. Sími 3-0744. Guðsþjónustur á hverjum sunnudegi: Á ensku kl. 11 f. h. Á íslenzku kl. 7 e. h. Allir ævinlega velkomnir ☆ Lúterska kirkjan í Selkirk Sunnud. 9. október Thanksgiving Day Ensk messa kl. 11 árd. Sunnudagaskóli á hádegi íslenzk messa kl. 7 síðd. Meðlimir eldri kvenfélags safnaðarins ganga í skrúð- göngu til kirkju við kvöld- guðsþjónustuna. Fólk boðið velkomið. S. Ólafsson ☆ United Lulheran Mission of Silver Heights Services in St. James Y.M.C.A. Ferry Road South. (Just off Partage). Sunday October 9ih Sunday School 4:45 A.M. Morning Worship 11 A.M. This will be a special “Thanksgiving Service.” New choir cottas will be dedicted for use. Eric H. Sigmar Mr. Magnús Elíasson frá Vancouver, B.B., var staddur í borginni í fyrri viku og sat fund í trúnaðarráði C.C.F.- flokksins, sem haldinn var í Marlborough hótelinu hér í borginni; voru þar mættir erindrekar úr flest öllum fylkjunum. Mr. Elíasson hefir síðan í vor ferðast mikið um Alberta og Saskatchewan í því augnamiði að afla flokk í Japan er fiskimaðurinn . . . Framhald af bls. 2 gera tilraunir með fljótandi verksmiðju, sem við fengum frá Englandi. Þetta er nýtt skip 1000 lestir, með 9 lesta dagleg afköst. Annars eru yfir leitt notuð lítil skip frá 30 til 40 lesta, með reknet. Nokkuð er gert að því að toga með vörpu, en það hefir ekki telj- andi áhrif“. „Veiðið þið annað en styrju á fjarlægum miðum?“ „Við gerum út á ostrumið norðaustur af Ástralíu og not- um skelina til hnappagerðar og þess háttar“. „Er mikill munur á okkar fiskibátum og ykkar?“ „Okkar eru meðal annars breiðari ,og annað er það, sem ég hefi veitt sérstaka athygli hjá ykkur, en það er hversu mikið þið notið vélar með skiptiskrúfu í norskum fiski- sínum fylgis; hann er gáfu- maður og mælskur meir en alment gerist; hann er fæddur í Árnesbygð í Nýja-íslandi og brá sér þangað norður í heim- sókn til ættingja og annara vina. bátum, það er sjaldgæft í Japan“. „Það er svo oft talað um hið ódýra japanska vinnu- afl . . .“ „Það er mjög ódýrt miðað við í Noregi. Verkamaður hjá okkur, fær að meðaltali sem svarar til 400 krónur (norskar) á mánuði í laun. Eftir stríðið komumst við í kynni við nokkuð, sem var óþekkt á hinum „gömlu og góðu dög- um“. Hinir ríku hafa það ekki lengur eins gott, og almenn- ingur nýtur tiltölulega góðrar afkomu, en landið er fátækt og lífsskilyrðin eftir því“. „Hvað eigið þér við með hinum „gömlu góðu dögum?“ „Ég á við fyrir 15 til 20 árum. Úr Fiskaren —VÍKINGUR TIR TOP TAILORS Canadiskar konur kjósa sér . . . Vora innfluiiu vörugerð! Vor óviðjafnanlegu snið! Vorn fræga saum! Á frívaktinni Mikið svín Á landbúnaðarsýningu í Ástralíu fyrir nokkrum árum, var til sýnis stærsta svín, sem vitað er um fyrr og síðar. Svínið var 3 metra langt og vó 500 kg. ----0---- Sjómenn frá öllum heimsálfum Samkvæmt skýrslu frá 1. nóv. 1954, voru 5,494 á norska kaupskipaflotanum, frá öllum álfum heims: Evrópu, Asíu, Afríku, Ameríku og Ástralíu (einnig New Zeeland). Flestir voru frá eftirtöldum löndum: Danmörk 1,535, Finnland 240, ísland 53, Svíþjóð 398, Frakk- land 89, Italía 368, Holland 414, Spánn 296, Stóra-Bret- land og írland 724, Þýzkaland 404. Ýms önnur lönd ekki talin 116. ----0---- Tæknin er komin á hátt stig. Flug- vélarnar hafa gert heiminn minni og radíóið ennþá minni, loks getur atomsprengjan látið hann alveg hverfa. Fyrir eins lágt verð og VeriS móSins! VeljiS meS fullu trausti hiS fína breska fataefni, gerS eftir máli af beztu Canada klœSskerum. Vér áb.vrgjumst að gera yður ánægða eða skila aftur peningunum. Þér hafið lánslrausl vort ÞaS eru Tip Top búiSlr alstaðar. TF-55-2 -““lÍillillÖÉÍ Tip Top tailors Hósti og kvef lcika hvern grátt sem lasinn er. Góð leið að bjRSja upp kraftana, er að taka inn Wampole’s Extraet af þorskalýsi REGEUIÆGA. Það er reynt að gæðum af þrein kynslóðum þessa lands. Það b.vsgir upp. er ríkt af sólskini, fjörefni I).. malti, kalki. járni, brennisteini og fleiri efnum nauiðsynleKum fyrlr heilsuna. Einnig gott á bragðið. Innilieldur enga olíu. Ileynið það. UJflmPOLE’S EXTRACT OF COD LIVER Fæst hjá öllum lyfsölum — AÐEINS $1.35 1W55 Veitið athygli hinuni nýju Wampole's VI-CAIj-FEK 12 málmbætiefna MÆÐUR! innt4)kum — oinkum íJroríSar fyrir vaxandi börn — jfott liaiula fullorðnu fólki líka. — 60 riuga birsðir $1.95.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.