Lögberg - 27.10.1955, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 27. OKTÓBER 1955
3
Frá Wynyard, Sask. september 1955
Það var laust fyrir þjóð
hátíð þeirra Winnipeg-Gimli-
manna í sumar, að fáséðij: en
frægir gestir gengu hér um
garð: Björgvin Guðmundsson,
kona hans og dóttir þeirra.
(Björgvin var vinsæll og víð-
frægur — áður en hann
hvarf — fyrir nálega aldar-
fjórðungi, til íslands. — Það
hafa margir saknað hans hér).
Sömuleiðis Finnbogi Guð-
mundsson og Kjartan ó.
Bjarnason. Þessum gestum
þarf ég ekki að lýsa — blöðin
eru búin að því — en hvað
þeir að hafast í það og það
skiptið verður að gera grein
fyrir að einhverju leyti: —
Það mun hafa verið sunnu-
daginn 31. júlí, að Björgvin
leysti söngleik úr segul-bönd-
Um, í undirheimi Únítara-
kirkjunnar í Wynyard, Sask.
Björgvin var með „spólu-
rokk“ — og verður honum
ekki hér lýst. — S. E. B. er
búinn að því í Winnipeg-
blöðunum nýlega. Menn
höfðu þá grillu í kollinum —
®f því enginn hafði neitt í
staupinu: — að það væri
ókurteisi að varpa lofi af lófa
— þó vel væri sungið — svo
a segulbanda-„spólurokkinn“
að hver klappaði sínum sessu-
naut þegar hrifningin var sem
mest. — Góðkunningi, sem
talinn er „hagorður“ — skaut
þessari stöku að mér: ■—
Björgvin söng úr segul-
böndum, Sónar-mál:
Sýndist eiga í öllum „löndum“
ögn af sál!
Náttúrugripasafninu
berast gjafir
Dýrafræðideild Náttúru-
gripasafnsins hefir nýlega
borizt rausnarleg gjöf frá Kaj
A. Svanholm í Rio de Janeiro.
Br hér um að ræða safn af
uPpsettum dýrum frá Brasi-
líu, bæði spendýrum, fuglum,
skriðdýrum o. fl. Eins og
sakir standa er hvergi hægt
að koma þessum munum
fyrir til sýningar, en þeir
ttiunu verða geymdir þangað
til að hin fyrirhugaða nátt-
úrugripasafnsbygging verður
reist. Kaj A. Svanholm er
forstjóri fyrir byggingar-
fyrirtæki í Rio de Janeiro.
Hann er Dani, fæddur í Kaup-
ttiannahöfn árið 1894, en sett-
ist að í Brasilíu árið 1925.
^egar hann var 16 ára, flutt-
ist hann til Islands og átti um
fjögurra ára skeið heima á
A-kureyri og gekk þar í skóla.
Síðan hefir hann jafnan borið
hlýjan hug til Islands, enda
her gjöf þessi ljósan vott um
r*ktarsemi hans í garð Is-
i^nds og íslendinga.
Þá hefir Mr. James Whit-
taker í London sent safninu
^2 bindi bóka um náttúru-
fræðileg efni. Mr. Whittaker
^hnn mörgum íslendingum að
§°ðu kunnur frá því er hann
úvaldist hér á landi á stríðs-
úrunum.
—Alþbl., 23. sept.
Þennan sama dag var Ás-
geir Gíslason, (stórbóndi frá
Leslie, Sask.), hér á ferð, og
í fylgd með honum voru
þeir Finnbogi Guðmundsson
frændi hans og kvikmynda-
„specialistinn“ Kjartan Ó.
Bjarnason. — Þeir höfðu kom-
ist á snoðir um það, að
Björgvin væri þegar kominn
til bæjarins — og myndi vera
búinn að detta niður á að-
stoðarmann og „spólurokk“.
Nú var Björgvin gripinn glóð-
volgur og orðalaust og fluttur
nokkrar mílur norður fyrir
bæinn til Valda Hall — þar
var þá staddur Steingrímur
bróðir Valda. Björgvin hefir
ekki vitað hvaðan á hann stóð
veðrið, því þegar þangað
kom voru þessir frægu stétt-
arbræður kviksettir — eða
myndaðir — af K. Ó. B.
Kvöldið eftir, 1. ágúst,
skemtu þeir Finnbogi G. og
Kjartan Ó. B. Leslie-búum
með þessari góðu kvikmynd,
sem oft hefir verið nefnd í
íslenzku vikublöðunum að
undanförnu, — ásamt segul-
bands-hljómlist, við góðan
orðstír. Á þriðjudagskvöldið
voru þeir félagar hér aftur-
gengnir með sinn ágæta
„spólurokk“ og þessar fögru
hreyfimyndir, sem að allir
dáðust að, að meðtöldum
segulmagnaða söngnum og
aðlaðandi framkomu hinna
ungu manna. Finnbogi G.
sagði okkur að lokum skemti-
legan útdrátt úr ferðasögu
þeirra félaga, suðvestur um
Bandaríkin — að hafinu — og
norður ströndina, alla leið til
Vancouver, B.C., — þaðan í
„austurveg“, yfir Klettafjöll-
in til Calgary, Edmonton og
Markerville, Alta., en þar býr
Rósa dóttir Stephans G.,
sömuleiðis eru systkini henn-
Business and Professional Cards
SELKIRK METAL PRODUCTS
Reykháfar, öruggj-sta eldsvörn,
og ávalt hreinir. Hitaeiningar-
rör, ný uppfynding. Sparar eldi-
vi8, heldur hita frá aS rjúka út
meö reyknum.—Skrifið, símiS til
KELLY SVEINSSON
625 WaU St. Winnipeg
Just North of Portage Ave.
SUnset 3-3744 — SUnset 3-4431
CANADIAN FISH
PRODUCERS LTD.
J. H. PAGE, Managing Director
Wholesale Distributors of Fresh and
Frozen Fish
311 CHAMBERS STREET
Office: 74-7451 Res.r 72-3917
PARKER, TALLIN, KRIST-
JANSSON, PARKER AND
MARTIN
BARRISTERS — SOLICITORS
Ben C. Parker, Q.C.
(1910-1951)
B. Stuart Parker, Clive K. Tallin,
Q.C., A. F. Kristjansson, Hugh Ð.
Parker, W. Steward Martin
5th fl. Canadian Bank of Commerce
Building, 389 Main Street
Winnipeg 2, Man. Phone 92-3561
Day Call
SUnset 3-3961
Evenings
50-9803 74-6620
COMPLETE RADIO
AND T-V SERVICE
Qualified Technicians
Complete Radio and T-V Service
John Turner 226 Maryland St.
Victor Thordarson WINNIPEG
ar, Jóný og Jakob, búsett í
þeirri bygð. Þeir félagar
munu bæði hafa skoðað og
myndað heimili og þessa
miklu minnisvarða, sem hinu
fræga skáldi hafa verið
reistir. — Áður en Finnbogi
lauk máli sínu, gat hann um,
að síðasta kvikmynda-afrek
þeirra félaga hafi verið
framið s.l. sunnudag, með því
að kvikmynda tvö tónskáld —
sem áður er að vikið. —
Wynyard- og Vatnabygða-
íslendingar þakka þessum
gestum, (sem þegar eru nafn-
greindir), fyrir komuna, fyrir
skemunina og fyrir alúðlega
framkomu.
Jakob J. Norman
Nicholas Craig, formaður Icelandic Airlines Inc., og
Mrs. Craig eru sýnd, þegar þau fara frá New York
International Airport um borð í millilandaflugvél
Icelandic Airlines félagsins til að sækja alþjóðaþing
American Society of Travel Agencies í Lausanne,
Switzerland. — Að þinginu loknu sat Mr. Craig
stjórnarnefndarfund Icelandic Airlines Inc., og sam-
bandsfélaga þeirra í Evrópu, sem haldinn var
í Osló 19. okt.
Minnist
BETEL
í erfðaskrám yðar
Dr. ROBERT BLACK
SérfræSingur í augna, eyrna, nef
og hálssjúkdómum.
401 MEDICAL ARTS BLDG.
Graham and Kennedy St.
Skrifstofusími 92-3851
Heimasími 40-3794
G. F. Jonasson, Pres. & Man. Dir.
Keystone Fisheries
Limited
Wholesale Distributors of
FRESH AND FROZEN FISH
60 Louie..'! Street Sími 92-5227
Van's Electric Ltd.
636 Sargenl Ave.
Authorized Home Appliance
Dealers
GENERAL ELECTRIC — ADMIRAL
McCLARY ELECTRIC — MOFFAT
SUnset 3-4890
Dr. P. H T. Thorlakson
WINNIPEG CLINIC
St. Mary’s and Vaughan, Winnipeg
Phone 92-6441
Office Phone
92-4762
Res. Phone
72-6115
Dr. L. A. ^igurdson
528 MEDICAL ARTS BUILDING
Office Hours: 4 p.m.—6 p.m.
and by appointment.
Creators of
Distinctive Printing
Columbia Press Ltd.
695 Sargenl Ave. Winnipeg
PHONE 74-3411
DR. E. JOHNSON
304 Eveline Street
SELKIRK. MANITOBA
Phones: Office 26 — Residence 330
Office Hours: 2.30 - 6.00 p.m.
Thorvaldson, Eggertson,
Bastin & Stringer
Barristers and Solicitors
209 BANK OF NOVA SCOTIA Bldg.
Portage and Garry St.
PHONE 92-8291
A. S. BARDAL LTD.
FUNERAL HOME
'843 Sherbrook Street
Selur líkkistur og annast um út-
farir. Allur útbúnaSur sá bezti.
StofnaS 1894
SÍMI 74-7474
J. J. Swanson & Co.
LIMITED
308 AVENUE BLDG. WINNIPEG
Fasteignasalar. Leigja hús. Ot-
vega peningalán og eldsábyrgS,
bifreiSaábyrgS o.s. frv.
Phone 92-7538
S. O. BJERRING
Canadian Stamp Co.
RUBBER & METAL STAMPS
NOTARY & COjlPORATE SEALS
CELLULOID BUTTONS
324 Smilh St. Winnipeg
PHONE 92-4624
J. Wilfrid Swanson & Co.
Insurance in all its branches
Real Estate - Mortgages - Rentals
210 POWER BUILDING
Telephone 93-7181 Res. 40-3480
LET US SERVE YOU
EGGERTSON
F.UNERAL HOME
Dauphin, Manitoba
Eigandi ARNI EGGERTSON, Jr.
Phone 74-7855
ESTIMATES
FREE
J. M. Ingimundson
Re-Roofing — Asphalt Shingles
Insul-Bric Siding
Vents Installed to Help Eliminate
Condensation
632 Simcoe St. Winnipeg, Mari.
Gilbarl Funeral Home
Selkirk, Manitoba
J. ROY GILBART
Phone 3271 Selktrk
Muir's Drug Store Ltd.
J. CLUBB
FAMILY DRUGGIST
SERVING THE WEST END FOR
27 YEARS
Phone 74-4422
Ellice & Home
Dr. G. KRISTJANSSON
102 Osbome Medical Bldg.
Phone 74-0222
Weston Office: Logan & Quelch
Phone 74-5818 — Res. 74-0118
Phone 92-7025
H. J. H. PALMASON
Chartered Accountant
505 Confederation Life Buildlng
WINNIPEG . MANITOBA
Dunwoody Saul Smith
& Company
Chartered Accountants
Phone 92-2468
100 Prlncess St. Wlnntpeg, Man.
And offices at:
FORT WILLIAM - KENORA
FORT FRANCES - ATIKOKAN
HofiS
H öf n
í huga
Heimili sólsetursbarnanna,
Icelandic Old Folks’ Home Soc.,
3498 Osler St.. Vancouver, B.C.
Arlington Pharmacy
Prescription Speciálist
Cor. Arlinglon and Sargent
SUnset 3-5550
We collect light, water and
phone bills. Post Office