Lögberg - 15.12.1955, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 15. DESEMBER 1955
7
höllum fæti standa í lífsbar-
áttunni; en þeir eru margir,
ekki sízt þeir, sem eru orðnir
ellimóðir og farlama. Það eru
sólsetursbörnin; þau þarfnast
samúðar, kærleika og að-
hlynningar.
Senn líður að jólum, fæð-
ingardag meistarans mikla, er
sagði: Sannlega segi ég yður,
að hvað þér gjörið einum
þessum minnstu bræðra
minna, það hafið þér mér
gjört.
Gleðileg og blessunarrík jól!
☆ ☆ ☆
Merkiskona látin
Á föstudaginn í fyrri viku
lézt frú Kristjana Thordarson
85 ára að aldri. Hún var ekkja
Bergþórs Thordarsonar, fyrr-
um bæjarstjóra á Gimli. Hún
var fædd að Klömbrum í
Þingeyjarsýslu 12. maí 1870;
foreldrar hennar voru Sig-
urður Erlendsson og kona
hans, Guðrún Eiríksdóttir.
Fjölskyldan fluttist vestur
um haf, er Kristjana var korn-
ung, og settist að í Mikley.
Bræður henijar voru hinir
nafnkendu „Hnausa-bræður“,
Stefán og Jóhannes, báðir
látnir, og hálfbræður, Sigfús,
gildur bóndi að Oak Point, ný-
lega látinn, og Sigurður og
Stefán, fiskikaupmenn í
Riverton.
Síðustu árin bjó Kristjana
sáluga hjá dóttur sinni, frú
Láru Sigurdson í Trevere
Apts., Winnipeg, og naut
mikils ástríkis hjá henni og
börnum sínum öllum, en hin
eru frú Guðrún Árnason og
frú Lilja ólafsson, báðar í
Winnipeg, og Thorður, bú-
settur á Gimli. Með Kristjönu
Thordarson er gengin grafar-
veg gáfuð kona, höfðingi í
sjón og ryend.
Útför hennar fór fram á
þriðjudaginn á Gimli, byggð-
inni, sem hún unni og dvaldi
svo lengi í.
»HC'c«>ctctctcgtctct6ic'etetctc«tctctctc!ctctcie>c<e'e>ctc'e>c<c>ctetgtcec'gtetctc<ctgtc«ctc|;
s Innilegustu óskir
um gleðileg jól, til allra okkar
íslenzku viðskiftavina og allra
íslendinga, og góðs, gæfuríks nýórs.
I WILLIAM A. McKNIGHT
DRUGGIST
Sherbrook and Westminster
871 Westminster
SUnset 3-0151
SUnset 3-5311
Kiljansvakan
Á laugardagskvöldið, hinn
10. þ. m., var haláin samkoma
á vegum Þjóðræknisdeildar-
innar Fróns í Sambandskirkj-
unni á Banning og Sargent.
Tilefni samkomunnar var það,
að þann sama dag afhenti
Svíakonungur Halldóri Kiljan
Laxness bókmenntaverðlaun
Nóbels fyrir árið 1955, en eins
og mönnum er kunnugt, er
það hinn mesti heiður, sem
nokkrum rithöfundi getur
hlotnazt.
Eins og fyrirsögn þessa
greinarstúfs ber með sér, þá
var kvöldskemmtun þessi
helguð rithöfundinum og
verkum hans.
Próf. Finnbogi Guðmunds-
son greindi frá æviferli höf-
undar og skáldritum hans, en
dr. Áskell Löve, Björn Sigur-
björnsson og Helga Páls-
dóttir lásu kafla úr hinum
ýmsu verkum skáldsins. Val
kaflanna var ágætt, flutningur
þeirra vel af hendi leystur og
skýringar próf. Finnboga
Skoti einn kom að hliðum
Himnaríkis.
— Hver er þar? spurði
Sankti-Pétur.
— MacTavish, svaraði Skot-
inn.
— Mér þykir fyrir því að
vísa þér frá, sagði Sankti-
Pétur, en þú verður að fara á
hinn staðinn. Við getum ekki
eldað hafragraut handa einum
st»9>9)a»tSt>«9i3t»t9tat»si»3t9)»atSt3)>t»3i»9íS)S)9)9t3»t3i»at9)>tðt9i>tatst9)Sik>ið mann* berna.
ctctctetctetetcteteectetetctctctetetctetcteteteeetetetetctctcteteteteteteietctetectctctetcteteteictetctctctctctcteietetetctctetctctctetetctctc*,
I
3
■
1
■ i
■
8
X
8
|
I
gkasíon'á (^reettngs j
The festive season is a time for great rejoicing and thanksgiving.
It is a time of good fellowship among men throughout the world,
£
regardless of race, creed or color. City Hydro extends to you and
£
yours every happiness at this season and the further wish for a «
prosperous new year.
bæði fróðlegar og skemmti-
legar. — Kiljan er og verður
alltaf umdeildur, en slíkt er
jafnan hlutskipti mikilla rit-
höfunda. En enginn getur þó
neitað honum um ritsnilldina,
frásagnarmælskuna, (er virð-
ist algerlega ótæmandi), og
síðast en ekki sízt persónulýs-
ingarnar, sem sá einn getur
skapað er valdið hefur. — í
einu orði sagt, þá var kvöld-
vaka þessi um allt hin ánægju
legasta og að sama skapi
fræðandi. Þeir, sem að henni
stóðu, eiga þökk og heiður
skilið fyrir frammistöðu sína.
—T. V.
&»»:
!»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»>»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»:
>»»»»»»»sJ
ðttctetctceeectctcteeetetceetcecieeetetetceeectetcteectceetcieectetctctetcteeetctcectetctctctt
*
Hveltibændur!
FLYTJIÐ KORN YÐAR TIL KORNHLAÐA
N. M. PATERSON & SONS LTD.
Cypress River, Man. - - PERCY WILSON
Holland, Man. - - - JACOB FRIESEN
Swan Lake, Man. - HARRY VAN HOOLAND
Innilegustu óskir
um gleðileg jól, til allra okkor
íslenzku viðskiftavina og allra
íslendinga, og góðs, gæfuríks nýórs.
N. M. PATERSON & SONS
LIMITED
609 Grain1 Exchange Building
WINNIPEG CANADA \
%»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»<