Lögberg - 01.03.1956, Blaðsíða 8

Lögberg - 01.03.1956, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG, FIMTMUDAGINN 1. MARZ 1956 Úr borg og bygð — BRÚÐKAUP — Á laugardaginn 11. febrúar gaf séra Eiríkur S. Brynjólfs- son saman í hjónaband á prestssetrinu í Vancouver þau Victoriu Olgu, elztu dóttur Mr. og Mrs. S. H. Sigurgeirson, Steveston, og Lars, son Mr. og Mrs. L. Ellis í Svíþjóð. Svaramenn brúð- hjónanna voru systir brúðar- innar og maður hennar, Mr. og Mrs. Raymond Ross. — Veizla var haldin í St. Anne’s Hall, Steveston. Brúðhjónun- um bárust heillaóskaskeyti frá Svíþjóð, New York og Manitoba. — Heimili þeirra verður í Alaska, en þau hafa í hyggju að fara síðarmeir í heimsókn til Svíþjóðar. ☆ A meeting of the Jon Sig- urdson Chapter I.O.D.E., will be held on Friday Eve. March 2nd at 8 o’clock at the resi- dence of Mrs. G. Gottfred cor. Elm and Academy Rd. Hostesses will be Mrs. G. Gottfred and Mrs. E. Helga- son^ ☆ Meðal utanbæjargesta á þjóðræknisþinginu voru Mrs. Petrea Petersón, Mrs. Helga Árnason, Mrs. Ásta Sigurd- son, Mr. Walter Johannson, Mr. Oscar Gíslason, Mr. Árni Sigurdson og Mr. Bergur Johnson. ☆ — DÁNARFREGN — Á sunnudaginn 18. febrúar lézt Stefán Ólafsson frá Riverton á Almenna spítalan- um hér í borginni. Hann var 60 ára að aldri og hafði lengi átt við sjúkdóm að stríða, er hann bar með karlmennsku. Foreldrar hans voru Stefán Ólafsson og Jóhanna María Friðriksdóttir frá Víðidals- tungu í Húnafirði, bæði látin. Auk ekkju sinnar Kristínar, lætur Stefán eftir sig tvo sonu, Stefán og Harold; fimm dætur, Mrs." George Gerard, Mrs. B. Thordarson, Mrs. L. Blaise, Mrs. J. Mark og Connie; ennfremur stjúp- föður sinn Soffanías Thor- kelsson; þrjár hálfsystur, Mrs. R. Flint, Mrs. M. Robinson og Miss Sarah Thorkelson; tvo hálfbræður, Paul og M. Thor- kelson. Barnabörn hans eru fimmtán. Útförin var gerð frá lútersku kirkjunni í Riverton. Séra Bragi Frið- riksson flutti kveðjumál. ☆ Stúkan HEKLA I.O.G.T. heldur næsta fund sinn þriðjudaginn 6. marz n.k. á venulegum stað og tíma. MESSUBOÐ Fyrsta lúterska kirkja Sr. V. J. Eylands, Dr. Theol. Heimili 686 Banning Street. Sími 3-0744. Guðsþjónustur á hverjum sunnudegi: Á ensku kl. 11 f. h. Á íslenzku kl. 7 e. h. Allir ævinlega velkomnir ☆ ST. STEPHEN'S LUTHERAN CHURCH — Silver Heighis — Eric H. Sigmar, Pastor Services in St. James Y.M.C.A., Ferry Road South (just off Portage). Sunday March 4th: Sunday School 9:45 A.M. Worship Service 11 A.M. ☆ Lúterska kirkjan í Selkirk Sunnud. 4. marz: Ensk messa kl. 11 árd. Sunnudagaskóli kl. 12. íslenzk messa kl. 7 síðd. Fólk boðið velkomið. S. Ólafsson ☆ Langrulh Lutheran Church Sunday March 4th: Service at 7.30 P.M. Rev. Eric H. Sigmar Kvenfélagið Sólskin, sem vinnur aðallega fyrir elli- heimilið Höfn, hélt spilasam- komu og sölu á heimatilbún- um mat í febrúar. Fundur var haldinn seinna í mánuðinum og var samþykt að kaupa Television fyrir heimilið. $100.00 voru settir í sjóð og ákveðið að hafa spila- samkomu einu sinni í mánuði þar til nægilegir peningar eru fengnir til að borga fyrir T.V. Embætf-ismenn Þjóðræknisfélagsins auk forseta og varaforseta Ritari, Ingibjörg Jónsson Vararitari, Finnbogi Guðmundsson Féhirðir, G. L. Johannson Varaféhirðir, Hólmfríður Danielson Fjármálaritari, Guðmann Levy Aaðstoðarfjármálaritari, Ólafur Hallsson Skjalvörður, Ragnar Stefánsson Endurskoðendur: J. Th. Beck Davíð Björnsson. Stórfelidasta tjón Framhald af bls. 5 Gemlingarnir drukknuðu Svartárdal í gær. Þetta er eitthvert það mesta rok, sem hér hefir komið. Á Bollastöðum fauk jeppi niður í gil við Blöndu og 23 geml- ingar drukknuðu á Skegg- stöðum í Svartárdal. Jeppinn, sem fauk á Bollastöðum, stóð í túninu. Bendir það nokkuð til veðurhæðarinnar, að svo þungt stykki skyldi fjúka nokkurn veg og niður í gil, sem liggur að Blöndu. Samfara veðurofsanum urðu flóð með þeim afleiðing- um að tuttugu og þrjá geml- inga flæddi inni í fjárhúsi á Skeggstöðum og voru þeir drukknaðir, þegar að var komið. í Þverárdal fauk um einn þriðji af þaki íbúðarhússins. Auk þessa fauku hey á stöku stað, þótt ekki hafi það verið mikið. Ekki fór að draga úr veðurhæðinni hér fyrr en klukkan að ganga tvö um nóttina. —G.H. Ekki einfært milli fjóss og bæjar Varmahlíð í gær. Á Vatnsskarði fauk fjárhús og ,lenti brak úr því á íbúðar- húsinu og braut rúður í því. Enn fremur slitnaði símalínan heim að húsinu af sömu ástæðu og raflían frá rafstöð jarðarinnar. Þak fauk af fjár- húsi á Fjalli í Sæmundarhlíð. Skepnur þær, sem í húsunum voru, mun ekki hafa sakað. —TIMINN, 3. febr. pwp Æé ím2 EATON'S of CANAC )A ’U'A ^ j I ■ í ‘ 0 v : | ... J l .. Á Hvar, sem leið yðar liggur í Canada Býður EATON'S yður þjónustu sína Með hhðsjón af því, að við hendi eru 56 búðir að viðbættum 4 póstpantanamið- stöðvum og yfir 260 pantanaskrifstofum frá strönd til strandar, er EATON’s til taks varðandi leiðbeiningar um val fyrsta flokks vörutegunda, sem seljast við sann- gjörnu verði. Þér getið verzlan í fullu öryggi þar sem þér njótið trygginga vorra síðan 1869. "Vörur óaðfinnanlegar eða andvirði endurgreilt" ^T. EATON C WINNIPEG CANADA Stærstu smásölusamtök í Canada SPARIÐ MEÐ $265 HRINGFERÐ BEINT TIL ÍSLANDS! Lægsia far til Evrópu af hinum skipulagsbundnu flugfélögum. — Fljúgið á einni nóttu með IAL, yðar eigin félagi . . . beint til Reykjavíkur. Lending á áætlunar- tíma. Douglas öryggi. Á hverri flugvél eru sex ameríkulærðir flugmenn, aðeins 52 farþegar . . . en slíkt tryggir aukin þægindi og fullkomnari þjónustu. fCEl 25 Wcst 45f7; Street, New Tork 36, N. T. Tel. Circle 7-1490

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.