Lögberg - 27.06.1957, Side 4

Lögberg - 27.06.1957, Side 4
4 LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 27. JÚNÍ1957 Lögberg Gefið út hveiíi fimtudag af THE COLUMBIA PRESS LIMITED 303 KENNEDY STREET, WINNIPEG 2, MANITOBA Utanáskrift ritstjórans: EDITOR LÖGBERG, 303 Kennedy Stree, Winnipeg 2, Manitoba Ritstjóri: EINAR P. JÓNSSON Skrifstofustjóri: INGIBJÖRG JÓNSSON Verð $5.00 um árið — Borgist fyrirfram "Lögberg” is published by Columbia Press Limited, 303 Kennedy Street, Winnipeg 2, Manitoba, Canada Printed by Columbia Printers Authorized as Second Class Mail, Post Office Department, Ottawa WHitehall 3-9931________________________________ Stjórnarskiptin í Ottawa Nokkru fyrir hádegi á föstudaginn var, gekk fráfarandi forsætisráðherra, Mr. St. Laurent, á fund landstjórans og baðst formlega lausnar fyrir sig og ráðuneyti sitt, er land- stjórinn þegar veitti; allir ráðherrar Mr. St. Laurents voru viðstaddir athöfnina; skömmu síðar vitjaði formaður íhalds- flokksins, Mr. Diefenbaker á fund landstjóra og sór eið að stjórnarskrá landsins, en með því tókst hann á hendur stjórn- arforustuna, og gerðist jafnframt meðlimur í leyndarráði Hennar Hátignar drottningarinnar; næst sóru hinir nýju ráð- herrar, sextán að tölu, en fjórir voru þá enn eigi skipaðir, eið að stjórnarskránni, og tókust á hendur forustu hlutaðeigandi ráðuneyta, Mr. Diefenbal^er gegnir fyrst um sinn jafnhliða forsætis- ráðherraembættinu, embætti utanríkismálaráðherrans, er Mr. Pearson gegndi í tíð fráfarandi stjórnar með slíkum ágætum, að stórblaðið Manchester Guardian taldi hann hinn lang- hæfasta utnríkisráðherra sinnar tíðar. Mr. Gordon Churchill, þingmaður fyrir Mið-Winnipeg kjördæmið hið syðra, hefir verið skipaður verzlunarmála- ráðherra, og tekur þar við því embætti, er Mr. C. D. Howe um langt skeið gegndi og fáir öfunduðu hann af, en það fellur ráðuneyti hans í skaut, að beita sér fyrir hveitisölunni og reyna að afla þjóðinni nýrra og viðtækari markaða á þeim vettvangi, en við hefir gengist um allmörg undanfarin ár. Mr. Churchill er athugull prýðismaður, sem góðs eins má af vænta. Til nýlundu má það telja, að Mrs. Helen Faircfough, hefir tekið sæti í ráðuneytinu sem ríkisritari, en hún hefir átt sæti á sambandsþingi undanfarin ár við ágætan orðstír, og tekið mikinn og giftudrjúgan þátt í félags- og mannúðar- málum. Keppinautar Mr. Diefenbakers um flokksforustuna í desembermánuði síðastliðnum, hafa hvor um sig hlotið nokkrar sárabætur. Donald Fleming hefir verið falin forusta fjármálaráðuneytisins, en Davie Fulton tekst á hendur dóms- málaráðherraembættið. Liberalflokkurinn hefir nú lagt niður völd eftir að hafa staðið í fremstu varnarlínu í samfleytt tuttugu og tvö ár; hann á afarmerka þingsögu og athafnasögu að baki, sem þjóðin býr lengi að og vafalaust kann að meta, ekki sízt er fram líða stundir. Nýja stjórnin tekur við völdum undir erfiðum kringum- stæðum, því mikið skortir á að hún njóti meirihluta á þingi; hún verður þess vegna þar af leiðandi, að leita á náðir annara flokka um stuðning eða að minsta kosti um hlutleysi. Liberal- flokkurinn hefir, svo sem vera bar, tjáð Mr. Diefenbaker, að hann muni ekki leggja völu í veg stjórnarinnar meðan hún sé að koma á framfæri megin kosningaloforðum sínum, svo sem löggjöfinni um hækkun ellistyrksins, og hins sama má vænta af hálfu C.C.F.-sinna, að því er Mr. Coldwell lætur í veðri vaka. Fáum mun ant um nýjar kosningar fyrst um sinn, en hins vegar felst í því sjálfsögð þjóðhollusta, að stjórninni veitist þess kostur að sanna alþjóð manna hvers hún sé umkomin og hver séu hennar aðalmarkmið. Hinum nýja forsætisráðherra vanst ekki langur tími til að veíja ráðuneyti sitt, með því að hann var þá svo að segja á förum til Lundúna til að sitja ráðstefnu forsætisráðherra brezku samveldisþjóðanna; en þrátt fyrir þann skiljanlega asa, sem á honum var, kemur íbúum Sléttufylkjanna það kynlega fyrir sjónir, að hann skyldi ekki gefa sér tíma til að skipa landbúnaðarráðherra. Rev. and Mrs. S. Olafsson Honored At Farewells Rev. and Mrs. S. Olafsson r have been the honor guests at a series of social events re- cently, held prior to Rev. Olafsson’s retirement as min- ister of the Selkirk Lutheran Church where he has served for the past 17 years. Rev. and Mrs. Olafsson plan to make their home in Winnipeg fol- lowing the summer months as leaders at Sunrise Camp. First of the farewell parties was the gathering at the Wheelhouse on the occasion of the birthday of the Junior Ladies Aid of which Mrs. Olafsson was the founder and honorary president. On that evening the Junior Ladies Aid presented Mrs. Olafsson wiith a modernistic goose-neck desk lamp. The Icelandic National League entertained the couple at a turkey dinner at the home of Mr. Gunnar Johnson, Greenwood Ave., when Mrs. Olafsson was presented with flowers and Mr. Olafsson a handsome briefcase. The Deaconess’ Society of Lutheran Church held a pot- luck supper last week at the home of Mr. and Mrs. Barney Kelly, McLean Ave., when presentation of a table lamp was made to the honor guests, and on Wednesday evening the Senior Ladies Aid held a farewell party at the home of Mrs. J. Sigurdur, Manitoba Ave., when Mrs. Olafsson was presented with a combination waffle iron and griddle. On Sunday, June 16th, at the close of Sunday School for the summer months Mr. and Mrs. Olafsson were pre- sented with a corsage and boutonniere and the gift of an electric food mixer by the Sunday School pupils, tea- chers and officers. On Monday, June 17th, the entire congregation gathered in the Lutheran Hall for a social evening in honor of Rev. and Mrs. Olafsson upon their retirement. Presenta- tions and addresses were made on behalf of the various church organization. Miss BjOrg Christiansen and Mrs. Walter Keen received the guests and made the pre- sentation of a corsage and boutonniere on behalf of the choir. The president of the congregation Grimur Eyman and Mrs. Eyman escorted the honor guests to the head table which was decorated with bouqueté of cut flowers and lighted tapers in candleabra. Also seated at the head table were Mr. and Mrs. Carl Olafs- son, Mr. and Mrs. P. Simon- sen, Mr. and Mrs. J. Ingjald- son and Mr. and Mrs. J. E. Erickson. Mr. G. Eyman was chairman for the occasion. Brief address was made by Mrs. Vigfusson, President of the Senior Ladies Aid, Mrs. R. Corrigal, President of the Junior Aid, Mrs. H. Johnson on behalf of the Deaconess’ Society, Mrs. Lillian McKeag who made a presentation on behalf of the Missionary Society, Victor Maxon, Super- intendent of the Sunday School, and Mr. E. Vigfusson on behalf of the Icelandic National League. Mr. J. Ingj- aldson, past superintendent of the Sunday School made the presentation öf an electric clock and a sum of maney on behalf of the congregation. Mr. J. Erickson, Secretary of the Church Board spoke brief- ly and read telegrams from Mr. and Mrs. Thomas, South Samsærið gegn Hússein konungi AMMAN, 28. maí.—Forsætis- ráðhérra Jórdaníu hefir gefið út yfirlýsingu, þar sem hann segir, að sýrlenzku hersveit- irnar, sem til skamms tíma voru í norðurhluta Jórdaníu, hafi leynt og ljóst gert tilraun til að steypa Hússein konungi frá völdum. Þær hafi m. a. umkringt nokkur nyrztu hér- uð landsins og þannig varnað stuðningsmönnum konungs að komast til höfuðborgarinnar honum til aðstoðar. í yfirlýsingunni er því einn- ig haldið fram, að hersveitir þessar hafi stutt kommúnista og aðra er í vor stóðu fyrir samsæri gegn Hússein kon- ungi. Sendu flugumenn Því er haldið fram, að Saraj yfirmaður sýrlenzku leyni- þjónustunnar hafi sent 800 sýrlenzka hermenn inn í Jór- daníu til að reka þar allskonar skemmdarstarfsemi. Var þeim smyglað inn í landið sem ó- breyttum borgurum og sumir þeirra gengu í lið með stuðn- ingsmönnum konungs, en ætlun þeirra var að myrða þar helztu áhrifamenn og vinna önnur skemmdarverk. í yfir- lýsingunni segir, að tekizt hafi að handtaka flesta þessa menn. Sendu vopn og ritlinga Þá segir, að sýrlandsstjórn hafi sent vopnaðar sveitir inn í landið til skemmdarverka, reknar hafi verið víðtækar símgnjósnir, afbrotamenn í Jórdaníu fengið vopn og gerð- ir að leigumorðingjum, flug- ritum hafi verið dreift og efnt til æsinga og áróðursfunda. Hér eftir muni Jórdanía gæta ítrustu varúðar í sambúð sinni við Sýrland. —TÍMINN, 29. maí Africa, son-in-law and daugh- ter of Rev. and Mrs. Olafsson and from their son John. He also read a letter from Victor Erickson who is in England with the R.C.A.F. Victor cabled a beautiful bouquet of cream roses, and sent birthday congratulations to Mrs. Olafs- son. The audience joined in singing “Happy Birthday,” the reception being held on her birthday, June 17. A short musical program was enjoyed with Wayne Johnson and Jimmy Hen- rickson playing selections on the accordion, a vocal duet by Elaine Johnson ahd Alma Werner, and a chorus of little girls in Icelandic costume, who sang a lullaby in the Icelandic language. Rev. Olafsson spoke briefly, touching on the highlights of his years in Selkirk, and thanked those present for the gifts and kind thoughts ex- pressed in the addresses. ADDITIONS to Betel Building Fund Glenboro Chamber of Commerce Glenboro, Man. $5.00 In memory of G. J. Oleson. -----------0---- Mr. Heidmar Bjornson, 125 River Oak Drive, St. James 12, Man. $100.00 -----------0---- The Winnipeg Foundation 801-802 Childs Building, Winnipeg 2, Mani. $10,000.00 "Bet-el" $180,000.00 Building Campaign Fund ---—180 —160 Make your donalions io the "Beiel" Campaign Fund, 123 Princess Sireet, Winnipeg 2.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.