Lögberg - 25.07.1957, Blaðsíða 3

Lögberg - 25.07.1957, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 25. JÚLl 1957 3 Þjóðhátíðin í Reykjavík Óhætt er að fullyrða að hver einasti bæjarbúi, sem því gat við komið, hafi tekið meiri °g minni þátt í Þjóðhátíðar- höldunum hér í Reykjavík, en til þeirra kom fólk einnig úr nærsveitunum. — í lok há- tíðarinnar, er Þór Sandholt skólastjóri Iðnskólans sleit hátíðarsamkomunni af hljóm- sveitarpalli á Lækjartorgi, sagði hann að þáttakan í há- tiðinni myndi hafa verið ^eiri nú en á nokkurri ann- arri Þjóðhátíð áður síðan 1944. Lýsti hann sérstakri ánægju •kjóðhátíðarnefndar y f i r Prúðri framkomu alls almenn- lngs, þakkaði bæjarbúum fyr- lr góða, almenna þátttöku og þeim sem lengra voru að- komnir og bað hann fyrir goðar kveðjur heim í sveit sína frá höfuðstaðnum. ^jóðhátíðardagurinn var því serlega ánægjulegur og átti yissulega veðrið mestan þátt 1 því að svo var. — Það var hiýtt veður, þó hinn bjarti jýnídagur liði án þess að til s°lar sæist, nema þá í nokkrar ^ínútur milli klukkan 4—5. Fólk var sumarklætt og var þýð sérlega ánægjuleg sjón að sJa hversu einstaklega vel klæddir börn og fullorðnir voru, og þar gat að líta mikið °g fallegt úrval af sumar- ^Öttum kvenþjóðarinnar. Langt mun vera síðan að ^ð öllu var hættulaust að ara með sumarhattinn nið'ur Lbæ, .— því veðurstofan var ®yo eindregin um spá sína í adeginu að þess gerðist ekki einu sinni þörf að skipta land- )nu eftir veðri, eins og venju ega er gert, heldur var sama Veðurspáin fyrir landið allt. ^ægviðri, skýjað, víðast úr- °niulaust. Þetta stóðst víst að mestu um land allt, svo víð- ar en í höfuðborginni var hið aLjósanlegasta þjóðhátíðar- veður. ■Bærinn var að venju allur anum skreyttur. Niður við öfn var tómlegt um að litast- ar voru ekki önnur skip en Veir togarar, Marz og Akur- ey>, soni báðir voru fánum Prýddir og komu af Græn- andsmiðum drekkhlaðnir. Lagskrá Þjóðhátíðarinnar Var með sama hættKnú og að y^danförnu. Hún er nærri því einstökum atriðum eins nú ^nn var fyrir 5 árum, með s rnðgöngum niður að Aust- UrveUi; þar sem mannfjöld- lnn hlýddi á guðsþjónustu, og Var þar viðstaddur er Ásgeir sgeirsson forseti lagði blóm- SVeig að styttu Jóns Sigurðs- s°nar forseta og hlýddu á yaeðu forsætisráðherrans, sem 1 lok ræðu sinnar ræddi póli- ^kina, kaupkröfur og verk í’á var flutt að venju Fjall- onuávarpið. — Lauk þessu yrsta atriði þjóðhátíðarinnar ; 3» —• Tvístraðist nú mann- jöldinn. Margir fóru suður á ^þróttavöll en aðrir spígspor- uðu um miðbæinn og biðu unz larnasamkoman hófst á Arn- arhóli, en þangað kom hinn mesti fjöldi fólks. Síðar um daginn voru svo miklir hljóm leikar á Austurvelli, með Sin- fórníuhljómsveitarleik og kór- söng. Um kvöldið var svo kvöld- vaka á Arnarhóli. Fullyrtu margir að þar hefði ekki verið önnur eins mannþröng fyrr. Þar var margt til skemmtun- ar, meðal annars ávarpaði eorgarstjórinn mannfjöldann, lar * sungu söngvarar sem kunnu að syngja , og svo á eftir söng einn sem sagðist syngja eins og þeir sem ekki tynnu að syngja. Fór, hann með ágætar gamanvísur. — Ætlaði hann að reyna að fá mannfjöldann til að taka undir með sér, en það gekk ekki vel, aftur á móti gekk þjóðkórnum, sem söng síðar, betur að ná til samkomugesta. Lauk svo kvöldvökunni með því að stiginn var dans af miklu fjöri og léku þar ýmsar góðar hljómsveitir. Var sýni- legt að „rokkið“ átti mestum vinsældum að fagna meðal unga fólksins. Á Lækjartorgi ætlaði allt um koll að keyra, þegar rokklögin glumdu. Klukkan var orðin 2 þegar danslögin þögnuðu í Miðbæn- um. Þá var Þjóðhátíðinni lokið og brátt tóku verka- menn til óspiltra málanna við að klæða Reykjavík úr há-. tíðabúningi, sem hún mun þó brátt aftur skarta, því óðum nálgast dagur sá, er Svía- konungur kemur með fríðu föruneyti og þá verður aftur hátíðasvipur á Miðbænum. —Mbl. 19. júní Ó, hve víðfeðm er Guðs miskunn (There's a Wideness in God's Mercy, by Frederick W- Faber) Ó, hve víðfemð er Guðs miskunn, úthaf líking hennar er; hans réttvísin, innlögð elsku, er oss betri en frelsi hér. Fyrir sorg og syndir jarðar sárast líður hjarta hans; vægstan dóm hjá himins herra hljóta afbrot syndarans. Því ^ið elskan Drottins dýrðleg dýpri er en hugsun manns; mest og undraverðust alls er eilíf náðin hjarta hans. Endurlausn er ótakmörkuð oss í blóði frelsarans; fylling gleði fyrir alla felst í sorgar-reynslu hans. Eg á Jesú alt að þakka, alt, — já; meira’ en alt mér gefst, — meiri ást fyrir ilsku mína, aukna miskunn syndin krefst. Ef vor trú og elska væri einlæg, líkt og barnsins sál, Drottins himnesk dýrð þá skrýddi dagleg kjör vor, líf og mál. —KOLBEINN SÆMUNDSSON, þýddi Maður drukknar við Kaldórhöfða Halldór Halldórsson, fulltrúi, var þar á veiðum einn á báti, féll úlbyrðis og drukknaði Það hörmulega slys vildi til hjá Kaldárhöfða á laugar- daginn, að Halldór Halldórs- son, fulltrúi hjá Brunabóta- félagi Islands, féll útbyrðis af báti og drukknaði. Halldór heitinn var sonur Halldórs Stefánssonar fyrrv. alþingis- manns og forstjóra Bruna- bótafélagsins. Hann var fimm- tugur að aldri, til heimilis að Drápuhlíð 33 í Reykjavík, lætur eftir sig konu og fimm börn, þau elztu uppkomin. Nánari tildrög slyssins eru með þeim hætti, að Halldór hafð; farið einn út á báti um kl. 6 síðdegis s.l. laugardag. Réri hann út á breiðuna og kastaði stjóra efst í straumn- um, þar sem Sogið fellur niður í Úlfljótsvatn. Nálægt báti hans var einn unglingspiltur að veiðum, en í landi voru margir veiðimenn. Buslness and Professional Cards ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG ÍSLENDINGA í VESTURHEIMI Forseti: DR. RICHARD BECK 801 Linooln Drive, Grand Forks, North Dakota. Styrkið íélagið með því að gerast meðlimir. Arsgjald $2.00 — Timarit íélagsins frítt. Sendist til fjármálaritara: MR. GUÐMANN LEVY, 185 Lindsay Street, Winnipeg 9, Manitoba. Er Halldór hafði verið að veiðum nokkra stund, ætlaði hann að draga inn stjórann, sem þá var fastur í botni. Hafði hann dregið inn mikinn hluta færisins, en gaf þá eftir á færinu, og um leið mun lykkja hafa brugðizt um fót hans og kippt honum útbyrð- is- Mun hann hafa náð með annarri hendi í borðstokkinn, en þá snerist báturinn þvert fyrir strauminn, fylltist og fór í kaf. Mjög mikill straumur er í vatninu þarna. Unglingurinn á bátnum reri þegar í land og fóru tveir menn strax út aftur. Tókst þeim að krækja akkeri í stjór- færið, en veiðimenn í landi sendu línu út í bjarghring. Drógu þeir síðan stjórann að landi, unz hann losnaði úr botni, og maðurinn náðist upp. Fór bóndinn í Kaldár- Minnist BETEL í erfðaskróm yðar G. F. Jonasson. Pres. Sc Man. Dlr. .Keystone Fisheries Limited Wholesale Dlstrlbutors of FRESH AND FROZEN FISH 60 Louise St. WHitehall 2-5227 Van's Electric Ltd. 636 Sargenl Ave. Authorized Home Appliance Dealers GENERAL ELECTRIC — ADMIRAL McCLARY ELECTRIC — MOFFAT SUnset 3-4890 PARKER, TALLIN, KRIST- JANSSON, PARKER AND MARTIN BARRISTERS — SOLICITORS Ben C. Parker. Q.C. (1910-1951) B Stuart Parker, Clive K. Tallin, QC., A. F. Kristjansson, Hugh B. Parker. W. Steward Martin 5th fl. Canadian Bank of Commerce Building, 389 Main Street Winnipeg 2, Man. WHitehall 2-3561 Thorvaldson, Eggertson. Baslin & Stringer Barristers and Solicitors 209 BANK OF NOVA SCOTIA BlflS. Portage and Garry St. WHitehaU 2-8291 J. J. Swanson & Co. LIMITED 308 AVENUE BLDG. WINNIPEG Fasteignasalar. Leigja hús. Út- vega peningalán og eldsábyrgð, bifreiðnábyrgð o.s. frv. WHitehall 2-7538 CANADIAN FISH PRODUCERS LTD. J. H. PAGE, Managing Director Wholesale Distributors of Fresh and Frðfcen Fish 311 CHAMBERS STREET Offtce: Res.: SPruce 4-7451 SPruce 2-3917 FRÁ VINI ' SELKIRK METAl PRODUCTS Reykháfar, öruggasta eidsvörn, og ávalt hreinir. Hitaeinlngar- rör, ný uppfynding. Sparar eldi- við, heldur hita frá að rjflka flt með reyknum.—Skrifið, slmlð tll KELLY SVEINSSON 625 WaU St. Winnipeg Just North of Portage Ave. SUnset 3-3744 — SUnset 3-4431 höfða, Óskar Ögmundsson, með öðrum manni að sækja manninn. Tveir bandarískir læknar voru þarna nærstadd- ir, hófu þeir þegar lífgunar- tilraunir, en án árangurs. — Einnig kom læknirinn frá Selfossi á vettvang eftir klukkutíma. — Tveir menn voru fyrir austan ásamt Hall- dóri heitnum, en þeir voru að veiða annars staðar ofar í gljúfrinu, og vissu því ekki hverju fram fór. —Alþbl., 19. júní S. O. BJERRING Canadian Stamp Co. RUBBER & M^’TAL STAOTS notary & cellúloid BUTTONS 324 Smilh SI. Winnipeg WHltehall 2-4624 A. S. BARDAL LTD. funeral home 843 Sherbrook Street Selur llkklstur og annast um Ot- farir. AUur útbúnaður sá beztl. Stofnað 1894 SPruce 4-7474 P. T. Guttormsson barrister, solicitor, NOTARY PUBLIC 474 Groln Exehonge Bldg. 167 Lombard Stroet Offlce WHitehall 2-4829 Resldence 43-3864 SPruce 4-7855 ESTIMATES FREE J. M. Ingimundson Re-Rooflng — Asphalt Shlngles Insul-Brlc Sidlng Vents Installed to Help Ellmlnate Condensation 632 Slmcoe St. Wlnnlpeg, Man. Muir's Drug Store Lid. J. CLUBB FAMILY DRUGGIST SERVING THE WEST END FOR 27 YEARS SPruce 4-4422 Elllce 6 Home S. A. Thorarinson Barrister and Solicitor 2nd Floor Crovvn Tmst Bldg. 364 MAIN ST. Office WHitehall 2-7051 Res.: 40-6488 Dunwoody Saul Smith & Company C-hartered Accountants WHitehall 2-2468 100 Prlncess St. Wlnnlpeg, Maa. And offlces at: FORT WILLIAM - KENORA FORT FRANCES - ATIKOKAN Tke Business Clinic Anna Larusson — Florence KeUett 1410 Erln Street Phone SPruce 5-6676 Bookkeeplng - Income Tax Insurance Dr. ROBERT BLACK Sérfræðingur I augna, eyrna, nef og hálssjúkdómum. 401 MIiDICAL ARTS BLDG. Graham and Kennedy St. Office WHitehall 2-3851 Res.: 40-3794

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.